Alþýðublaðið - 02.11.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.11.1932, Blaðsíða 4
AfcPÝBUBUAÐí© Sanoleifcurinn nm Brynjólf og þá. Hvar sem spirengingakommún- istarnin hafa náð yfirráðum í veEkalýðsfélögum (Ösk, Eining, sjómannafélögin á Siglufirðá og Akureyri, verkama'nfnafélagið á Húsavík o. fl.), hefiij sundrung verjíalýösinis átt sér stað; og feuplækkardr í stórum stíl, hvar isem þeir hafa fengið ministu hlutdeild í stjórn verkalýð&félaga. mAlpýfkxm&þftri$m.. Dánaifregn. Jón. Stefáwsson, sem nefndur hefií verið Filipseyjakappi, and- aðlist 29. okt. s. 1. í Baltimore í Bandaríkjunum ^iærri sextugur áö laldri. Nokkur undanfarin ár starf- 0'ðS hann við eina af stjórnardeild- Krh Bandaríkjastjórnar. í Was- hington. Jón var kvæMur Sól- veigu Jón/sdóttur, fyrrv. alþingiK- toanws frá Múla, Lifir hún mann sinn vestra og 6 börn peirra, 4 synir og 2 dætur. (FB.) — (Kenningarniafn sátt fékk Jón af pví, að hann var i liði Banda- rikjamanna á Filipseyjum og barðist par við uppreisnarmenn, sem voru undír forustu Aquinai- do., Jón var bróðir Halídórs al- pingismanns og Metúsaliemis 'bún- aðarmáiastjóra, Stefáns&ona.] Atvinunlausrasfcrániugin í dag er síðari dagur atvirum- iausraskrániingarinnar, og fram áð jfcL 8 í kvöld eru pví síðustu for- vö'ð fyrir, atvinnulaust fólk að fcoma í Góðltempliarahúsið við Templarasiund og láta skrá sig. Það er skylda hveris atvinnulauss Jnanns, kvenna jafnt sem karl- manna, áð koma til skráningar- innar, — skylda peirra við sjálfa sig, stéttarsystkini sín og verk- lýðssamtökin í heiild, — pví að undandráttarlaus skráning als at- vi'nniHlauss verkalýðs er bezta tóUnunargagnið:, sem verklýðs- samtökin geta': háft í höndum fyr- iX nauðsyn aukinna atvinnubóta. Mbmist pess. Jafnaðarmannafélag tslands heldur fund í kvöld klt 8V2 i alpýðuhúsánu Iðnó, uppi. Um- Tæðuefni: Hverrág vilja jafnaðar- menn byggja sveitirnar? (Fram- haldsumræður.) Einnig verður siætt um hlutverk nœsta sam- bandspings • (framhaldsumræðtur). Bæjatstjórnarfundur veröux á morgun. Frá sjómönnunnm. 1. nóv; FB. Fannir af stað á- leiðöfi til Engiands. Velliðan: Kærar kveðjur. Skipverjcer á J/lax Pemberfion", Hentamálaráðið hefir úthlutað styrk þeim, sem yeittur er í fjárlögum ársinis 1933 til náms eriendis, 800 kr. til hvers pessara umsækjenda: Til Svenfs Kristjánssonar til ^sögunáms, Árna V. Snævar til verkfræðinátmis, Gústafs Á. Ágústsfeonar til stærð- fræðiná'ms, Gunnairs Björnssonar til hagfræðináms, Matthíasar Jón- assonar og Guðmundar Kjartans- sonaí til nátas í uppeldisfræði, Finms Guðmundssonari ril dýra- fræðináms, Magnúsar Magnúason- m til raforkufræðinámis, Gisla Þorkelssonar til eðlsfræðináms og Axels Krjstjánssonai: til vél- fræðináms. t Byggingarleyfi ;á 9 íbúðarhúsum, par af prem- ur úfl timbri, hefir verið fengiði hjá, byggingarnefnd fíeykjavikur síðasta hálfan mánuð. íslenzfcu málverfcin, sem synd voru í Stokkhólmi þegaB ^lenzka vikan var par, verða isýnd í Gsló. Hefst sú sýnw ing 10. p. m. Rifcissijörnirnar í Danmörku, Svipjóð og Noregi hafa fallist á boð brezku stjórn- arinnar um að ræða tollamálin sameiginlega. • (UP.-fregn frá, Lundúnum. — FB.) E»i ©r aH firétfa? Nœkiriœknir, er í nótt HaMdór Stefánsson, Laugavegi 49, &imi 2234. : SextugspfmceU á í dag Guðírún Eiriiksdóttir, öðinsgötu 7A^ Hún er búin að vera hér í bænum síð- ustu 30 árin og hefir mest! af þeim tíma unnið að filskverkun hjá' h.f. „Kveldúlfi" og vinniur þar enn pá á sumrin í fiskverkunar- stöð féliags'ins í Melishúsum. Guð- uún er ein af þeim, sem hefitr iséð' og sláUð þörf samtakanna, og þar af leiðandi verið meðilám- jur í Verkakvennafélaginu „Fram- sókn" síðan skömmu eftir að það það tók tií starfa, fram á þenna dag. Alllir þeir, sem' Guðrúnu þekkja, vita hve trúveröug og skyldurækin hún er, og hefir það einnig komið Ijóslega fram hjá henni gagnvart stéttarfél'agi sinu, sem hún hefir stutt eftir beztu getu. I dag munu bæði ættiMgjar og vinir Guðrúnar senda henni hugheilar hamingjuáskir í tíöefrá af deginum. K. V0 Leifsgötu hefir bæjarráðið ákveðið að leigja pessum mönn- um lóðir þær, er nú skal grein^: lóð nr. 6 Sigurjóm Sigurðssýni, Laugavegi 28 A, lóðir nr. 7 og 9 Árna Pálssyni, Skólavör&ustíg 22, og lóð nr. 15 Gunnari S. Hólm. Skógjarimerm K< F. U. M. Munið eftir að mæta i kvöld kl. B%< Munið, að þvi fleiri, sem þið er- uð, pví fyrr náUm við því marki að sjá skálann rísa upp í Vatna- skógi. Arí. Veð^, Otlit hér um slóðar: Vaxandi norðaustan- og norðan- átt Oríkomulaust , Lmuveicarinn „JaTlinri" fór í gæricveldi áleiðls tii Englands með afla sinn. mm REYKÍMl/í K £ / rvrt/ ^- L / TC//V /<£7m/^k: m-r/3 o<s SK//S/K/Í/Ö&U-HRE/A/SUA/ Sími 1263. VARNOLINB-HREINSUN. ' P. O. Box 92. Alt nýtizku vélar og áhöld. ' AUaí nýtízku aðferðiré Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreldsia Týsgötu 3. (Horninu Tysgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu tút um alt land. sendum. --------- Biðjið um veiðlista.--------- sækjum, Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfæriE. Móttökustkður í Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyrxi. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 Afgreiðsla í HafnarfirÖi hjá Gunnari Sigurjónssxni, c/o Aðalstöðin, sími 32. alþýðuprentsmiðjan, < | Mvepgsi befri Sfeambol Hrerfisgðtu 8, síml 1284, " tekur að sér alls konas r -^^ tækifærisprentun, st« í sem erfiljóð, aðgöngo ;, ^^^P miða, kvittahic, relka fcí ,< inga, bréf 0. s. frc„ o§ f^^^m afgreiðir vinnuna fljjót m, og yið réttu yerði. — Speji Cream fægilögurinR fæst Hjá Vald. Poolsen. Klapparstíg 28. Síml m Biíreiðaelöenflnr, Hjá mér fáið pið flest pað, sem ykkur vantar Svo sem: Snjókeðjur, Rafaeyma og Kerti, Fjaðrir, „Timken" óg Kúlulegur. Ljósaperur. Frost- lög (Glyserin), Fiskdekk & slöngur 0. m. fl. Verzlið par sem alt fæst á sama stað Egiil Hilhjálmsson Laugavegi 118 — Simi 717 Bókfærslii«-kens5a. Get bætt við mig nokkrum nemendmn l bókfærslu. Lágt mðnaðargjald. ¦, Sig. Hetgason, Qnuidarstíg 10. Simi 1854. — Heima kl. 6—8. Timarit lypir alpýftn t Útgelandl S. V, J. kemur út ársfjóröungsjega. Flvtui fræðandi grelnir um stjórnmál.pjóð- félagsfræði, f élagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremúr' sögu- legan fróðle.ik um. menn og mál-. efni, sem snerta baráttu verklýos- ins um heim allan. Geris^ áskrif- éndur sem fyrst. Veíð Hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jó" Páls-. son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- ui veitt móttaka i afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988. " > i Fljót og góð afgreiðsla í Kolav. Guðna & Einaus. ^ími S95. Halló! Hinir margeftirspurðu skinn- vetlingar eru komnir aftur i mörgum stærðum. Verzlanin FELL, Grettisgötu 57, sími 2285. Uppáhalds-sSgn? fyrii* drengi. Pósthetjurnar, Buffalo Bill Draugagilið. Fyrir fullorðna: Cirkus- drengurinn, Týndi hertoginn, Auðæfi og ást, Húsið í skóginum, Dulklædda stúlkan, Tvifarinn, Meistarapjófurinn, o. s. frv. Fást í Bdksalanam, Langavegi 10* og í bókabúð* inni á Langavesi 68. Hvergi annað eins úrval af góðum og afar- ódýrum skemtibókum. Til sölu, föt lítið notuð, á ung- Hng eða lítinn mann, svört og blá Kjól og smokingföt, röndóttar buxur og 2 yfir-frakkar, fyrir lá'gt verð. Sigurður Guðmundsson. Þingholtsstræti 1. Vrá Alpýðnbrauðgepðlnnl érn seld hin ágætn brauð ©g kokur < mjólkur»búðlnni, Njálsgðtu 23. Ritstjóxi og ábyrgðarmaðae: Ólafur Friðriksson, Alpý&uprentsmiðiain.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.