Alþýðublaðið - 02.11.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.11.1932, Blaðsíða 4
4 AfcBÝÐUBlSAÐIB Sanaleikurimi um Brynjólf og pá. Hvar sem sprengmgakommún- istarnir hafa náð yfirráðum i verkalýösfélögum (Ósk, Einjing, sjómannafélögin á Siglufirðá og Akureyri, verkamaninafélagið á Húsavík o. fl.), hefir sundrung veitkalýðsinjs átt sér stað; og Rauplækkanir í stóium stí.1, hvar sem þeir hafa fengið minstu Mutdeild í stjórn verkalýðisfélaga. Alpí/aum'iZ\ur.nm. Dánaifregn. Jón Stefánsson, sem nefndur hefir verið Filipseyjakappi, and- aðist 29. okt. s. 1. í Baltimore í Bandaríkjunum ,nærri aextugur áð aldri. Nokkur undanfarin ár starf- áðj hann við eina af stjórnardeild- «m Bandaríkjastjórnar. í Was- hington. Jón var kvæntur Söl- veigu Jónsdóttur, fyrrv. alþingis- manns frá Múla, Lifir hún mann sinn vestra og 6 böm peirra, 4 synir og 2 dætur. (FB.) — [Kenningarnafn sátt fékk Jón af pví, að hann var í liöi Banda- rikjamanna á Filipseyjum og baröist þar við upprdsnarmenn, sem voru undir forustu Aquinal- do, Jón var bróðiir Halídórs al- þingismainns og Metúsalieims bún- aðjajimálastjóra, Stefánssona.] Atvinunlausraskráningin í dag er síðari dagur atvinnu- iauisraskráningarinnax, og fram áð !kl. 8 í kvöld eru því síðustu for- vöð fyrir atvinnuliaust fólk að koma í Göðtemplarahúsið við Templara'sund og láta skrá sig. Þaö er skylda hveris atvinnulauss manns, kvenoa jafnt sem karl- manna, að koma til skráningar- innar, — skylda þeirra við sjálfa sjg, stéttarsystkini sín og verk- lýðssamtökin í heild, — því að ixndandráttarlaus skráhing alls at- Vinnuiauss- verkalýðs er bezta sönnunargagnið, sem verklýðs- samtökin geta' háft í höndum. fyr- ál nauðsyn aukinna atvinnubóta. Mirmist pess. Jafnaðarmannafélag íslands heldux fund í kvöld kl. 8V2 í alþýðuhúsinu Iðnó, uppi. Um- ræðuefni: Hvernig vilja jafnaðar- menn byggja sveitirnar? (Fram- haldsumræður.) Einnag verður nætt um hlutverk næsta sam- handsþings • (framhaidsumræðtur). Bæjaistjómarfundur verður á morgun. Frá sjómönnunnm. 1. nóv. FB. Farnir af stað á- leiðiis til Eniglands. Velliiðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á „Max Pemberjon“, Mentamálaráðið hefir úthlutað styrk þdm, sem Vdttur er í fjárlögum ársins 1933 til náms erlendis, 800 kr. ti'I hvers þessana umsækjenda: Til Sverris Kristjánssonar til .sögunámsi, Árna V. Snævar til verkfræðlroáms, Gústafs Á. Ágústssonar til stærð- fræðináms, Gunnairs Björnssonar tí.1 hagfræðináms, Matthíeisar Jón- assonar og Guðmundax Kjartains- sonar til náms í uppeldisfræði1, Finns Guðtoundssonar; til dýra- fræðináms, Magnúsar Magnusson- ar til raf’Orkufræðinátos, Gísla Þorkelssonar til eðlisfræðináms og Axels Kristjánssonar til vél- fræðinátos. < Byggingarleyfi á 9 íbúðarhúsum, þar af þrem- ur úr tímbri, hefir verið fengið hjá byggingarniefnd Reykjavikur síðasta hálfan mánuð. ísienzku málverkin, sem sýnd vom í Stokkhólmi þegar íjslenzka vikan var þar, verða isýnd í Osló. Hefst sú sýn- ing 10. þ. m. Rikisstjórnirnar í Danmörku, Sviþjóð og Noregi hafa falliist á boð brezku stjórn- arinnar um að ræða tollamálin sameiginlega. (UP.-fregn frá, Lundúnum. — FB.) Mwai ®w fréftfa? Nœburlœlmir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, simi 2234. Sextugsafmœli á í dag Guðrúix Eiriksdóttír, óðinsgötu 7 A. Hún er búin að verja hér í bænum síð- ustu 30 árin og hefir miesit af þeiim tíma unnið að fiskverkun hjá h.f. „Kvcldúlfi" og vinnur þar enn þá á sumrin í fiskverkunar- stöð íélagsins í Melishúsurn. Guð- rún er iein af þeim, sem hefiir séð og skilið þörf samtakanna, og þar af leiðandí verið meöiim- íur í Verkakvennafélaginu „Fram- sókn“ síðan skömmu eftir að það það tók tií starfa, fram á þenna dag. Alilir þeir, sem Guðrúnu þekkja, vita hve trúverðug og skyldurækin hún er, og hefir það einnig koinið Ijóslega fram hjá henni gagnvart stéttarfélagi sínu, sem hún hefir stutt eftir beztu getu. í dag munu bæði ættingjar og vinir Guðrúnar senda henni hughdlar hamingjuósfcir í tíliefni af deginum. K. Víð Leifsgötu hefir bæjarráðið ákveðjð að leigja þessum mönn- um lóðir þær, er nú skal greina: lóð nr. 6 Sigurjóni Sigurðssyni, Laugavegi 28 A, lóðir nr. 7 og 9 Árna Pálssyni, Skólavörðustíg 22, og lóð nr. 15 Gunnari S. Hólm. Skógarmemi K. F. U. M. Munið eftir að mæta í kvöld kl. 81/2, Munið, að því fleiri, sem þið er- uð, þvi fyrr náum við því marki að sjá skálann rísa upp í Vatna- skógi. Ari. Veð|r.ir)4 Otlit hér um s'lóðiir: Vaxandi norðaustan- og norðan- átt. Orkomulausit. . Llnumwttrinn „Jarlinn“ fór í gærkveldi áleiölis til Englands með afla sinn. O Sími 1263, VARNOLINE-HREINSUN. 1 P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir, Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreíðsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. SENDUM. ------------ Biðjið um veiðiista. ---------— SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður i Vesturbænura hjá Hirti Hjartarsyni Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 AfgreiðsLa í Hafnarfirði hjá Gunnari Sigurjónssyni. c/o Aðalstöðin, sími 32. ALÞÝÐOPRENTSMIÐJAN, Hrerfisgötu 8, sími 1284, tækifærisprentun, sr« sem erfiljóð, aðgöngu miða, kvittanir., reiku inga, bréf 0. s. frv., o| afgreiðir vinnuna fljót og við réttu verði. — Spejl C/eam fægiiöguriim fæsf iijá Vald. Poulsen. KlaDoarBtía 29. Síml 24 Hvergi betri Steambol Fljót og góð afgreiðsla í Kolav. Guðna & Einars. ^ími 595. Hallé! Bif reiflaeigendBr. Hjá mér fáið þið flest það, g sem ykkur vantar Svo sem: Snjókeðjur, Rafteyma og Kerti, Fjaðrir, „Timken" óg Kúlulegur. Ljósaperur. Frost- lög (Glyserin), Fiskdekk & slöngur 0. m. fl. Verzlið þar sem alt fæst á sama stað Egill Vilbjáimsson Laugavegi 118 —Sími 717 Bókfærsla~kensla. Get bætt við mig nokkrum nemendum í bókfærslu. Lágt mánaðargjald. Sig. He'gason, Grundarstig 10. Simi 1854. — Heima kl. 6-8. OWWWWWWWWWO Tímarit ifyrir alpýðn t KYNDILL Útgelandl S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flvtui fræðandi greinirum stjórnmál.pióð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremúr sögu- legan fróðleik um menn og máj- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls-. son bókbindari, Hafnarfirði. Askrift- u veitt móttáka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, sími 988. Hinir margeftirspurðu skinn- vetlingar eru komnir aftur í mörgum stærðum. VerzlnnlH FELL, Grettisgötu 57, simi 2285. Uppáhalds«siSgar fyrir drengi. Pósthetjurnar, Buffalo BiU Draugagilið. Fyrir fullorðna: Cirkus- drengurinn, Týndi hertoginn, Auðæfi og ást, Húsið í skóginum, Duiklædda stúlkan, Tvifarinn, Meistaraþjófurinn, o. s. frv. Fást i Bóksalannm, Langavegi 10, og í bókabúð- inni á Laugaveni 68. Hvergi annað eins úrval af góðum og afar- ódýrum skemtibókum. Til sölu, föt lítið notuð, á ung- ling eða lítinn mann, svört og blá Kjói og smokingföt, röndóttar buxur og 2 yfir-frakkar, fyrir lágt verð. Sigurður Guðmundsson. Þingholtsstræti 1. Frá Alpýðubrauðgerðinni érn seld hin ágætu brauð og kukur f mjjólkur-búðinni, Njáisgðtn 23. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðilksison, Aiþýðuprentsmiðjan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.