Alþýðublaðið - 03.11.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1932, Síða 1
Albýðublaðið Gefid úf af Aipýðuflokknnm Fimtudaginn 3. nóvember 1932. 261. tbl. | Gamla Bíé ] Victoria og Húsarinn. Ungversk óperettu-talmynd i 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Ivan Petrowitsch. Ernst Ve ebes. Michael Bohnen. Gretl Tlieimer. Friedel Schuster. Gullfalleg mynd og skemtileg. Hér með tílkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, Bjarnina Kristrún Sigmundsdóttir, andaðist i morgun að heimili sinu, Njálsgötu 77. Sigurður Jóhannesson. Þökkum auðsýnda hluttekningu við avidlát og jarðarför dóttur og systur okkar, Jóninu Rósamundu Guðmundsdóttur, Móðir og systkini hinnar látnu. * Allt með fslenskmi] skipuni! F. U. J. F. U. J. Árshátíð Félags ungra jafnaðarmanna verður n. k. laugardag, 5. nóv., í alþýðuhúsinu IÐNÓ og hefst klukkan 9 e. hád. Skemtiskrá: Skemtnnin sett: Guðjón B. Baldvinsson. Leikið Internationale: 5 rranna hljómsveit. Ræða: Kristinn Ag- Eíriksson. Leikið Sko roðann í austri: 5 manna hljómsveit, Ræða: Ámi Ágústsson. Leikið Sjá! Hín nngborna tið: 5 manna hljómsveit, D ANZ: 7 manna hljómsveit. Húsið verður opnað kl. 8V2 og lokað kl. 11V*. Aðgöngumiðar verða seldir á föstudaginn kl. 4—7 og á laugardaginn kl. 2—8 og kosta kr. 2,50. — Tryggið ykkur miða í tima, því skemtanir F. U. J. eru ávalt vel sóttar. Öll i IÐNÓ á laugardagskvoidið. Nefndin. Fermingargjafir Handa stúlkum er kærkomnasta gjöfin veski. Höfum feng- ið stórt úrval af þeim úr nýjustu tízkuefnum og litum frá aðeins 2 kr. Vasaspeglar, buddur, feiðaáhöld, fallegat nýtízku randsaumaðar handtöskur, með tveimur vösum í lokinu, verð 5,50 og 6,60. Handa drengjum. Einsdæma úrval af nýtízku seðlaveskjum, seðlabuddum, buddum, ferðaáhöld o, s. frv. Leðurskjalatöskur á aðeins 5,75. FangamarK fæst ókeypis prykt á pað, sem keypt er. ATLABUÐ. Simi 15. Laugavegi 38. 2 barnakerrur til sölu, Loka- stíg 28. Nýja Bíó Hver var njösnarinn B 24? „Unter falscher Flagge." Þýzk tal- og hljóm-kvikmynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: Gharlotte Susa, Gnstav Frölich og Teodor Loss. ■ « Mynd pessi er prýðisveí gerð og spennandi og sýnir sér- kennilegri sögu af njósnarstarf- sem ófriðarpjóðanna, en flestar aðrar kvikmyndir af slíku tagi. Sigurður Einarsson flytur erindi í Iðnó sunnudaginn 6. p. m. kl. 4. e, h., uiti nppeldi off tráarbraflðarfræðsiii. Aðgöngumiðar á 1 kr, i Iðnó eftir kl. 1 á sunnudaginn __________________Leikhúsið | í dag kl. 8: j Réttvísin gep iarp Dogan. Sjónleikur í 3 páttum eftir Bayard Veiller. Frnntsýning. Aðgöngumiðar- seldir í Iðnó (simi 191) í dag kl. eftir kl. i. BSrn innan 16 ára aldurs fá ehki aðgang. Til lelcfu í Hiisfnrliæiaiim. Heil hæð, 2 góðar stofur og 2 minni herbergi, með forstofu og bakdyra-aðgangi, á neðstu hæð í nýlegu steinhúsi, á pektum stað í austurbænum. 2 stærri stofur eru með innlögðu gasi og vatni og uppsett- um vöskum og væru því mjög hentugar fyrir lækn- ingastofur. Hæðin er lika hentug fyrir vinnustofur eð^a verzlun. Mjög sanngiarnir leiguskilmálar. A. v. á. 1. danzskemtnn Iðnskélans verður haldin í K. R-húsinu laugardaginn 5. nóv. M. 9. Aðgöngumiðar verða seldir i Iðn- skólanum og K R.-húsinu laugardag til kl. 8 og kosta 2 kr. fyrir dömur og 2,50 fyrir herra. Hljómsveit Aage Lorange spilar. Nefndin. Sparið peninga. Forðist ópæg- índi. Munið pvi eftir að vanti vkkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látaar i. Sanngjarnt verð. Kenni ensku. Skrifaðii og talaM lensku. í 20 ár. Hclgi Guðmunds- son kennari, Lækjargötu 6 A.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.