Alþýðublaðið - 29.10.1920, Page 1

Alþýðublaðið - 29.10.1920, Page 1
1920 Vostudaginn 29 október. 249 tölubl. Danmark” Þorvaldur Pálsson Iwkaír, Taltunnndl 1. «fn&l 334. Alþýðublaðið ársgamalt Heilsað upp á hln dagblððin. 1 dag, 99 október, er Alþýðu* bíaðið ársgamait. fcað *r víst óhaétt að segja, að ekkert dagblað hafi á jafn skömm- ymi' tíma unnið sér jafn mikilla vinsaelda og Alþýðublaðið, enda hefir kaupendatalan vaxið hraðara í þessu ári, en búist var við þegar blaðið byrjaði. ; Lengi hafði leiðandi mönnum aiþýðuflokksins verið það ljést, að aauðsynlegt væri að hafa blað, sem kæmi út daglega — gæti daglega borið tii baka ®g leiðrétt rangrærzlur auðvaldsblaðanna um flokkinn eða mál hans. En aldrei var mönnum þörfin á blaðlnu eins áuðsæ ög eftir að það fór að boma út. Má til dæmis nefna, að hatt er við að Vísi hefði tekist, betur en raun varð á, að halda hlífðarskildi yfir ísiandsbanka, ef fikki hefði verið völ á að ræða bankamálið í blaði sem kom dag- lega. Mesta þýðingu hefir blaðið þó flaft fyrir alþýðuflokkinn sjáifan, ®teð því að flytja áreiðanlegar fregnir af alþýðuhreyfingum er- lendis, og bera til baka lygafregnir w»n útlendan verkaiýð, sem auð vaidsblöðin hafa flutt til þess, að *eyna að draga kjark úr hérlend* Vna verkalýð. Vað er rétt að nefna það hér, Alþýðublaðið hefir einn ókost: I*»ð er of lítið. En um það er *I*ki til neins að fást. Við veröum a® hugga okkur við að einn af Ilelstú höfðingjum „Sjálfstjórnar" sagSi nýlega, að það væri „sorg- Iegur sannleikur, að Alþýðublaðið væri bezt af dagblöðunum hér i Reykjavík." Auðvita er þetta ekki neitt sérlegt hrós, þvf synd væri að segja að við mikið væri að jafnast: Visi, alla sjö daga vik- unnar þannig úr garði gerðan, að smáauglýsingarnar eru hugð- næmasta lesmálið, og Morgun- blaðið, þar sem iesandinn fær i annað málið hinn upphitaða, væmna, bókmentalega vatnsgraut J. B., en í hitt hið blóðhráa, vís- indalega hrossabuffi með tilheyr- andi vizku-rembings baunum, sem S. Þ. ber á borð fyrir lesendur hlaðsins, til skiftis við hina þráu siðferðis-kútmaga hans, sem allir eru búnir að fá leið á fyrir löngu, og allir, nema örgustu Farisear, afneita opinskátt. JColaverkfallið. Samningar sfrandaðir. Khöfn, 28. okt. Símað frá London, að samn- ingar stjórnarinnar við kolanáma- menn hafi i gær strandað, Verka- ménn hafi skyndilega sett nýjar kröfur fram. [Sennilega er hér málum blandað, og þessi fregn um nýjar kröfur send út til þess að spilla fyrir námamönnum er- lendis. Slík brögð valdhafanna eru altíð.] JHerknr uppskurðar. Karli breytt i konu og skift um kyn á karldýrum og kvendýrum. Örsjaldan kemur það fyrir, að manneskja fæðist, sem þannig er á sig komin, að hún er að nokkrts leyti karl og-að nokkru leyti köna. Þetta veldur viðkomandi miklum óþægindum. Sem dæmi upp á það, hvé læknisvísindunum hefir fleygt fram, ska! hér skýrt frá atviki, sem ný- lega hefir skeð í Kaupmannahöfn. Prófessor f læknisfræði, að náfni Rovsing, hélt nýlega fyrirlestur í áheyrn lækna í Kbh. og skýrði fyrir þeim uppskurð, einsdæmi í sinni röð, sem hann hafði gert. — Hann hafði breytt karli i konu. Læknirinn segir svo frá i „Sociai- Ðemokraten", að fyrir tveim árum hafi komið til sín 18 ára kven- maður, sem alla æfi hafði haft mjög sterkar karlmannstilhneiging- ar. Hún var svo ólík konu, sem frekast mátti verða. Hún hafðl viðbjóð á öllum kvenmannsverk- um og vildi ekki annað vinna éa erfið karlmannsverk. Rödd hennar var hörð og gróf, eins og karl- mannsrödd, og yfir höfuð hafði hún tilhneigingar karlmanna. Ástand hennar var að lokum orðið svo áberandi, að foreldrárn- ir afréðu að leita Iæknis, ef ské kynni að hann gæti ráðið bót á ósköpum þessum. Rovsings var leitað og gerði hann síðan uppskurð þann er læknaði að fullu manneskjuna. Uppskurðurinn var aðallega (

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.