Alþýðublaðið - 03.11.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.11.1932, Blaðsíða 3
ALPVÐUBLAÐIÐ 3 aðl því sltuli iara. Bœjanmkstur, iogiam breytir útgerðinni þannig, að aðaláherzlan ér lögð á, að hann veiti öllumi, sem að þeim rekstri vinna, bæði á sjó og landi, liFvænlega atvinim, í stað þess að í einkarekstri er fyrsit og fremst hugsað um gróða eigend- anna og alt miðað við hann. — Að lokum: Ætla íhaldsmennáim- tir í bæjarstjórninni að standa vdð vilorð sín 1. sept. — og fjölga í atvinnubótavimnunni í samræmi við þá samþykt —, þótt þeir hafi nú svildst um þáð í fullan mán- xið, eða ætla þeir að sviikjast um það að fullu og öllu? Verðar bæiarsimiim tii afnota fplr almennitto? Óðum nálgast sá dagur, er nýja simaistöðin mun taka til staTÍa. Enda heyri ég því oft hneyft meði- á'l xnanna, hvernig starfrækslu henniar muni verða háttað. Sér- staklega beinist hugsun manna að þvi|, hvernig væntanleg gjaldskrá muni líta út. Eru þeir margir, sem ekki munu ákveða hvort þeir tóka síma fyrr en þeim er full- ljóst hvemig afnotagjaldinu verðr ur háttað1. Langar mig því að biðjja Alþýðublaðið fyrir eftrrfar- andi fyrirspurndr, sem fjöída- mai]gÍT bíða eftir svari við: 1. Er gjaldskráin ekki enn þá •fullsamin og ákveðin ? Ef svo er ekki, hvenær mun þaö þá venða? 2. Hváð hefir Félag talsímanot- enda hér í Reykjavík gert í þessu máli? 3. Og hvernig svör hefir það fengið við málaleitunum sínum? Mér virðist ekki úr vegi að nokkur skriðúr komist á þetta mál, og aimenniingur fái að vita hvað gerist, áður en stöðin tek- ur til istarfa. Ég býst við, áð flest- ir séu þeirrar skoðunar, að sím- inn eigi að vera opinn sem flest- um; annars virðást haim ekki ná tilgangi sínum. Þegar heilar sveit- ir koma sér upp siimakerfi, þar sean sílmi er settur á hvern bæ, þá ættu kaúpstaðirnir ekki að veiða eftirbátár. Það. er öllúm Ijóst, hvilík þæg- indx það eru, að hafa síma á hetmili síjnu, og það ætti að vera áhugamál állra aðilja, að sem flest beimiii nytu þeirra þæginda. Bæjarsímanum sem stofnun múndi lí'ka verða beinn fjárhags- legur gróði að því áð hafa áf- notagjöldin svo lág', að sem ailra. flestum yrði kleift að háfa súna á heimili sínu. Eijtn, æm oantar sípm. Útv£trpib í dag: Kl. 16: Ve&ur- fregnir. Kl. 19,05: Söngvél. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 20: FréttT ir. Kl. 20,30: Erindi: íslendingar á 16. öld ,(dr. Guðm. Finnboga- son). Kl. 21: Tónleikar (Útvarps- ferBpilið). — Söngvél. Bazar V. K. F. Fram~ sóknar. Verkákvennafélagið Fmimsókn hefir ákveðið að halda bazar eins og áð undanförnu, seint I þessum mánuðíi, til ágóða fyrir hjálpar- sjóð sinn. Margar konur hafa að uúdan- förnu fengið stynk úr sjóðnum, en þó hvergi nærri eins margar og hjálpar hafa þurft, og ékltí hefir heldur verið' hægt að veita nema smáár upphæðiir vegna þess, hváð sjóðurinn hefir verið lítill. En hjálparþörfin verður æ meiri, eftir því sem atvinnuleysið og bágindin, sem því fylgjd, auk- ast, og því er meiri nauðsyn að vera vel samtaka um að sityrkja bazarinn vel áð þessU sinni, held- ur en niokJtru sinni á'ður. Og því leyfir bazamefndin sér að skora fyrst og fremst á allar félagskon- ur og svo á aðra þá, sem styrkja vilja gott bg göfugt málefni, að bregðast nú vel við og leggja eitthvað af mörkum til þess að bazarjnn' geti orðíð stærri og gef- ið hjálparsjóðnum meiri tekjur en ájður hefir verið, Það er oft talað um það — og með réttu — hvað vel konium falli að vinna að líknarverkum, en ástæður margra verkakvenna eru þannig, að þær geta ekki unnið að slíku eins óg hugur þeima stendur til. En hér er tæki- færi fyrir þær; því þótt framlögin frá hverjum einstökum verði smá, þá-,;safniast, þegar samian kemur“. Félagskonur! Þið, sem erúð hedlar heilsu og hafíð óskert istarfsþrek, Minnist félagssystra ykkar, sem ef til vill hafa mist hvort tveggja. Minnist þess, að hver eyrir, sem bazarinn gefur í ágóða, fer til þess að styrkja þær. Hver lítill hlutur, sem gefinn er á bazarinn, verður kor.n, sem fyllir þann mælir, sem varið verður til að styrkja, og gleðja þá, sem við veikindi og erfiðleika edga að stríða. Þeir hlutir, sem sérstaklega eru kærkomnir, eru alls konar barna- föt og ýmis konar kvenfatnaðúr, enn íremár sokkar og vetlingar o. þ. h. Þessar konur veita munum mót- töku: Guðbjörg Brynjólfsdóttir, Loka- stíg 8, Katrín Pálsdóttir, Freyju- götu 25 A. Hóimfríiðúr Bjöms- dóttir, Njarðargötu 61, Guðfinna Guðmundsdóttix, Urðarstíg 7, Gúðrún rngvarsdóttir, Viiastíg 11, Jöna Guðjónsdóttir, LaUgavcgi 74, Petrína Jakobsson, Grettisgötu 6, Helga Steingrímsdóttir, Njáis- götu 4, Kristín Guðfinnsdóttir, Framnesvegi 4. Veðrld. Útlit hér um slóðir: Hæg noröaustanátt. Bjartviöri. Svíjrr hafa fra'mtengt ákvæð- in um frestun á gullintnlausn seðla til 1. xnarz n. k. (UP.-FB.) Hér með tilkynnist til allra minna mörgu viðskiftamanná, að ég er nú hættur að vinna við Aðalstöðina. Mun ég nú framvegis halda uppi ferðum til Eyrarhakka og Stokkseyrar. Afgreiðsla mín verður fyrst um sinn á Bifreiðastöð Kristins. Sími 847. (Við verzl. Jes Zimsen). Vona ég, að minir mörgu viðskiftamenn Ieiti þangað með pant- anir sinar eoa fyrirspurnir. Virðingarfyllst. Páll Guðlánsson bifreiðastjóri. Atvinna óg kanpg jald. VII. Ég minnist þess, að í haust las ég grein í „Mgbl.“ eftir Pál nokk- urn Ólafsson, sem eitt sinn var finamkvæmdanstjóri fyrir H.f. Kára i Viðey og síðar fyrir hlutafé- lögunum Fylki, Ármaúini og Bel- gaum, I grein þessari ræðir Páll að- allega um það hönmmgarástand, sem útgerðarmenn eru búnir að koma útgerðinni í. Hann er að tala um' í grein sinni, að nú verði allir liðir kostnaðar að lækka tál muna, ef útgerð eigi að vera hægt að reka hér. Kaupgjald verði að lækka, tollar og hafnargjöld o. fl1. Með öðru móti sé eigi hugs- anlegt að hægt verði að gera út togara hér. Ég fyrir mitt teyti er alveg viiss um, að alJar þessa'r eftirgjafir, sem P. Ö. er að tala um, kæmti fyrirtækjunum áð engu haldi, já, þótt sjómenjnimir og verlíamennirnir, sem áð fram- teiðslunni vinna, ynnu kauplauist, þótt hafnrgjöldin hyrfu með öllu og tollarnir líka, ef maður einis og P. ó. ætti að stjórna fyrir- tækjunum. Hvernig var viðskiln- áðúr hans við Kárafélagið þegar hann hrökliáðist þaðan? Hvennig skildi hann við línubátana „Ár- mann“ og „Bjarka“ og hvernig var stjórn hans á„Belgaum“? Af hverju hröklaðist hann frá stjóm þess fyrirtækis? Varla hefir það verið af of göðri stjórn, eða að hann hugsaði um of um hags- muni félagsins. .Þaði er áneiðan- legt, að rnesti gróðinn, sem út- gerðin yrði fyrir, væri sá, að tesna að fulliu og öllu við Irnenn eins og Pál ólafsson, því þá væri þó von um að útgerðin kæmist úr því öngþveiti, sem hún nú er i, Það kemur úr hörðustu átt, þ-egar menn, s,em berir eru að því að vera manna frekastir á fé þeirra fyrirtækja, er þeir vinna við, fara að skriía, ræða og jafn- vel hemta kauplækkun hjá verka- mönnum, sem lifa við svo bág kjör, að meiri hluti þeirra svelt- ur meira eða minna. Slíldr menn ættu áð sjá sóroa sinn, þ. e. a. s. ef þeir þá eiga slíka tilfinningu til, og hafa vit á að þegja. VIII. Verkamenn og konur! Tog- streitan um kaup ykkar og kjör I Munið auglýsingaútsöluna á íslenzkum plötum. 40% afsláttur. Notið tækifærið. Það kem- ur ekki aftur. ATLABÚÐ. Sími 15. Laugavegi 38. I er byrjuð en eigi enduð. Þið ér- uð orðin svo vön þvf að á kaup ykkar sé ráðist. Það er venja atvinnurekenda að ráðast á laUná- kjör ykkar áu þess að lineyfa við hálaunamöninuuum. Ríkisstjórniú hefir gefið fordæmið og lækkað á láglaunastéttunum, er hjá ríkinu vinna, en eigi hreyft við' háiauina- stéttúnum. Standið nú fast saman um áð verja rétt ykkar. Revmim nú öll áð koma því til leiðar, áð sparnð verði þar, sem á einhverju er hægt að spara. Launin verði lækkuð þar, sem af einhverju er a‘ð taka. Það er mælt, að forstjór- ar Kveldúlfs hafi 30 þúsund kr. laun á ári. Ætli þeir gætu ekki komist af með tíu eins og eiitt ár eða svo. Við það sparaði Kveldúlfur 100 þúsund krónur. Það eru meira en árslaun 40 verkamanna eins og þau eru nú. Skipstjórarnir hjá Kveldúlfi gætú iíka vel komist af með dálítið lægri laun held.ur en þeir nú hafa; á þvi myndi spar,ast álitleg summa. Svona má lengi telja. Sama mun sagan vera hjá flest- um útgerðarfyrirtækjum. Og það eru ótal fleiri liðdr í reksturs- kostnaði útgeröarinnar, sem hægt. er að spara allverulega. T. d. með því að xieikna skipunum aldr- ei mieixii vömúttekt en hún raun- vexutega er. Það hefir teikið gxiunur á, að hitt hafi komið fyrár; en það er víst alger ó- þarfakostnaður fyrir útgerðina. Það er þvi áskorun nu'n til ykkar, sjómenn, verkamenú og verkakon- ur: Enga láunalækkun hjá verka- lýðnum.. Að minsta kosti ékki fyr en háiaunamenn fyrirta-kjanna hafa sýnt og saninað, áð þeir gangi á undan og lækki sín háu laun verulega og við höfum feng-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.