Morgunblaðið - 10.05.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.05.1990, Blaðsíða 5
^GETRAUN MEÐ VINNINGUM ikikýnna framleiðslu sína í öllum 7 verslunum Hagkaups. jppfekeifunni 15, Hólagarði í Breiðholti, Eiðistorgi Seltjarnarnesi orðurgötu 62 Akureyri og Fitjum Njarðvík. 66 ísleifSR Laugavegi 59, Kri Fimmtudaginn 10. maí verður opnunarhátíð í Hagkaup Kringlunni, (matvörudeild). Kl. 15:30 Jazzkvartett Reynis Sigurðssonar í léttri sveiflu Kl. 16:00 Stutt ávörp: Jón Ásbergsson framkvæmdastjóri Hagkaup. Víglundur Forsteinsson formaður Félags íslenskra iðnrekenda. Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, verður viðstödd opnun íslenskra daga. / öllum verslununum liggja frammi getraunaseðlar með spurningum sem allir œttu að geta svarað. VERÐL AUNIN: 1. Helgarferð fyrir tvo á vegum Ferða- skrifstofunnar Sögu til Kaupmanna- hafnar að verðmæti kr. 80.000,- 2. 5 matarkörfur að verðmæti kr. 10.000,- hver. 3. 5 potta- og pönnusett frá Alpan, Eyrar- bakka að verðmœti kr. 6.000,- hver. 4. 50 Coca Cola baðstrandarhandklœði frá Vífilfell. 50 Pepsi-cola íþróttagallar. 50 RC-cola íþróttatöskur með kippu af RC-cola. 50 ís-cola T-bolir ásamt kippu af ís-cola. ___________ Kraftatríóið Hjalti Úrsus,- Jón Páll og Magnús Ver heyja með sér kraftakeppni í ýmsum greinum, s.s. lyftingum, trukkatogi o.fl. Viðskiptamenn fá tækifæri til að spreyta sig. Hægt verður að fylgjast með á stigatöflu í Hagkaupsverslununum. Dagskrá kraftakeppninnar: 1. lota föstudaginn 11. maí kl. 16.00 Hagkaup, Skeifan 2. lota laugardag 12. maí kl. 11.00 Hagkaup, Seltjarnarnesi 3. lota þriðjudagur 15. maí kl. 16.00 Hagkaup, Laugavegí 4. lota miðvikudagur 16. maí kl. 16.00 Hagkaup, Hólagarði 5. lota fimmtudagur 17. maí kl. 16.00 Hagkaup, Akureyri 6. lota föstudagur 18. maí kl. 16.00 Hagkaup, Njarðvík 7. lota laugardagur 19. maí kl. 11.00 Hagkaup, Kringlan . ÖRUKYNNINGAR Þátttökufýrirtækin kynna framleiðsiu sína sérstaklega. Vörukynningarnar hefjast: Mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 14:00 Fimmtud. og föstud. kl. 12:00 Laugard. kl. 10:00 og standa fram að lokun hvern dag. Fyrstu þrjá dagana verða samtals um ] vörukynningar. Kynnið ykkur gæði íslenskrar framleiðslu veljum íslenskt. ímsar óvæntar "PP^°”iði n létt ataó.T.d.nyturópe^'^.00 Eftirtalin fyrirtæki taka þátt í Hagkaup á heimavelli - íslenskir dagar: ALPAN HF. • ARBAK HF. • BAKARl FRIÐRIKS HARALDSSONAR • BAULA HF. • BAUTABÚRIÐ • BRAUÐ HF. • BÚVÖRUDEILD SAMBANDSINS • EÐAL HF. EÐALFISKUR EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN • EMMESS ISGERÐ • FISKAFURÐIR SF. • FLATBAKAN SF. • FLÓRA • FREYJA HF. • FROSTMAR • GOTT FÆÐI • HAGVER • HALLDÓR JÓNSSONA/OGAFELL HÓFN HF. KJÓTVINNSLA • IÐNMARK HF. • ISLENSK MATVÆLI HF. • ISLENSKT-FRANSKT ELDHÚS SF. • JÚMBÓ MATVÆLAIÐJA • KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA KAFFIBRENNSLA AKURF.YRAR • KEA • KEXVERKSMIÐJAN FRÓN • KJARNAFÆÐI HF. • KJARNAVÖRUR HF. • KJÖRlS HF. • KORNAX HF. • KRUMMI/DRIFT • LÝSI HF. • MARSKA MEISTARINN • MJÓLKURSAMSALAN, BRAUÐGERÐ • MJÖLL • NASL HF. • NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN ORA HF. • NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN K. JÓNSSON HF. • NÓI-SlRlUS HREINN HF. OSTA- OG SMJÖRSALAN SF. • O. JOHNSON OG KAABER • OPAL HF. • PAPCO HF. • PLASTOS HF. • PLASTPRENT HF. • RYDENS KAFFI HF. • SANITAS HF. • SÁPUGERÐIN FRIGG HF. SJÓKLÆÐAGERÐIN HF. • SLATURFÉLAG SUÐURLANDS • SÓL HF. • STJÖRNUSALAT SF. • SÆLGÆTISGERÐIN GÓA HF. • SÆLGÆTISGERÐIN MÓNA HF. • TRICO HF. • TRÖLLI SF. VEISLUMIÐSTÖÐIN • VESTFIRSKA HARÐFISKSALAN • VlFILFELL HF. • VOGABÆR • ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRlMSSON veljum ÍSŒNSKT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAI 1990 10 FIMMTUD. FÖSTUD. ARGUS/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.