Alþýðublaðið - 04.11.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.11.1932, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið , '¦ Gefið út ai. Alþýðnflokknum Föstudaginn 4. nóvember 1932. — 262. tbl. Islenzk málverk og allskonar rammará FreyjugiStn 11. —.«. IGamlaBíól Victoria og Hnsannii. Síðasta sinn. k pIoíimísianÉ eru jólaplðtur og sálma- söngslög. : 40 °/o afsláttnv. Átlabúð, Laugavegi. 38. Simi 15, I. O. G. T. I. O. G. T. Ný fimmföid kromotisk harmon- Ika er til sölu með tækifærisverði Upplýsingar í Fálkanum, Lauga- vegi 24. Bazar templara. Næstkomandi laugardag kl. 4 síðd. opnar Sauma.klúbbur Témplara Bazar í Templarahúsinu við Vonarstræti, og verður par á boðstólum maígskonar varningur við vægu verði. Fátt eitt skal neínt: Hekluð og p-jónuð langsjðl og þríhyrnur. Vetlingar. Sokkar. Barnaföt hekluð og prjónuð Kaffidúkar. Húfur. Nærföt, hekluð og pijónuð, Puntuhandklæði, Koddaver Treflar og ótal margt fleira. Þeir, sem eru að byija búskap, eiga að koma á Bazai Teplara. Þeir, sem vilja kaupa ódýrar en þó laglegar jóíagjafir, eiga þangað eiindi. Héi verða ódýrar vörur og góðar á boðstólum. Baaarnefndui. I. O. G. T. I. O. G. T. Nýja Bió ffiver var njösnarinn B 24? „Unter falscher Flagge." Þýzk tal- og hljóm-kvikmynd í 10 þáttum/ Aðalhlutverkin leika: Charlotte Ssisa, Gustav Frðlleh og Teodor Loss. Mynd þessi er prýðiSvel gerð og spennandi og sýnir sé'r- kennilegri sögu af njósnarstarf- sem ófriðarþjóðanna, en flestar aðrar kvikmyndir af slíku tagi. Síðast sinn. I FMnel, Kven- og Karlinaiuia- sokkar nýkomnip. Kvenbolir O0 allskonap nserlSt. V£ij<jo Bjepg,I,auHaveal43. —_______ Krakkar. Fálkinn kemur út í fyrra- málið. Komið og seljið Söluverðlaun veitt. Til nuddara, smáskamtalækna og aimara með takmörkuðu lækningaleyfi. Allir þeir, sem öðlast hafa íakmarkað lækningaIeyfi„konur setn íkarlar, heima eiga í Reykjavíkurlæknishéraði og stunda þar atvinnu áina, geri svo vel að tilkynna tafarlaust undirrituðum héraðslækni ákriflega fult nafn sitt og heiroilisfang og hvers konar lækningar þeir síunda, Reykjavík, 3. nóv. 1932. Héraðslæknirinn í Reykjavík. Æukafundur Dagsbrúuar Magnús Pétursson. Sanmastof an <er flutt í Atisturstræti 12, hús Stefáns Gunnarssonar. Walgelr Kristjánsson kiæðskeri. Spejl Cream f ægilögurinn fæst iijá Vald. Poulsen. Xtapporsííg 28, Siml 134 Ekfeert skrdm, að eins tölur sem tala. Til dæmis: Sóla og hæla karlm.skó kr. 6—6,50. — - — kvenskókr. 4,50—5,00. Ódýrastar og beztar viðgerðir á allskonar skófatnaði, Skövinnnstofa Kjartans irnasonar, Frakkastig ?. . Sími 814. verður i kvoid í Iðsió kk 8. V Fundarefni: KaupSse^kiiiiiii i atvinnubótatilnn~ unni. Félagar fjolmenni, St jórnin, AðvOrnn nm lyija- og læknftngaáhalda-auglýslngar. Samkvæmt 17. gr. laga nr. 47, 23. júní 1932, eru allar lyfja- og lækningaahalda~aug~ lýsingar bannaðar hér á landi, einnig læknum og lyfsölum. Að gefnu tilefni er á petta bent og mun héðan af kært, ef slíkar auglýsingar birtast í blöðum eða tímaritum. Reykjavík, 3. nóv. 1932. Héraðsiæknirinn í Reykiavík. . Magnús Pétursson. -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.