Morgunblaðið - 10.05.1990, Page 31

Morgunblaðið - 10.05.1990, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1990 31 má nefna tónleika norrænu stór- sveitarinnar í Borgarleikhúsinu næstkomandi sunnudag sem jafn- framt verða lokatónleikar hátíðar- innar og norrænu jassútvarpsdag- anna. Stjórnandi sveitarinnar verð- ur Jukka Linkola, _ sem hefur tvívegis áður leikið á íslandi, síðast við vígslu nýrra húsakynna Félags íslenskra hljómlistarmanna við Rauðagerði. I norrænu stórsveit- inni eiga tveir íslenskir jasstónlist- armenn sæti, Björn Thoroddsen gítarleikari og Stefán S. Stefáns- son saxófónleikari. Verkin sem flútt verða eru flest eftir Linkola en eitt verk á efnisskránni er eftir Stefán S. Stefánsson, en hann nam tónsmíðar fyrir stórsveitir í Berklee-tónlistarskólanum í Bandaríkjunum. Jasshátíð RÚV á sjö knæpum í miðbæmim JASSHÁTÍÐ stendur nú sem hæst í Reykjavík. Það er Ríkisútvarp- ið sem stendur fyrir hátíðinni í tilefiii af 60 ára aftnæli stofiiunarinn- ar og er hún í tengslum við Norræna jassútvarpsdaga sem að þessu sinni eru haldnir á íslandi. Hátíðin stendur frá 6. til 13. maí, alls 44 tónleikar. Fjöldi íslenskra jasstónlistar- manna kemur fram á þessum jass- dögum og í lok hátíðarinnar er von á norrænum gestum, þar á meðal píanóleikaranum og hljómsveitar- stjórnandanum Jukka Linkola frá Finnlandi, danska píanistanum Ole Kock Hansen og hljómsveit hans og Norðmanninum Hakan Werling og hljómsveit hans. varpsins og tónleikum er útvarpað vítt um landið. Meðal stórviðburða á hátíðinni Ólafur Þórðarson, dægurtónlist- arstjóri hjá Ríkisútvarpinu, sem haft hefur veg og vanda af skipu- lagningu jasshátíðarinnar, segir að aldrei fyrr hafi verið ráðist í sam- bærilegt verkefni á sviði jasstón- listar hér á landi. Seld eru kort sem gilda inn á alla þá staði þar sem boðið verður upp á jassviðburði og kostar kortið nú 1.500 krónur. Með slíkt kort í handraðanum geta gestir sótt sjö staði í miðbænum, Hótel Borg, Fógetann, Duus-hús, Djúpið, Fimmuna, Gauk á Stöng og Óperukjallarann auk Kringlukr- árinnar í Nýja miðbænum. Gerð verður heimildarkvikmynd um jasshátíðina á vegum Ríkissjón- Morgunblaðið/Þorkell Gammarnir léku á Gauk á Stöng á mánudagskvöld. Á myndinni liér að ofan sést hluti gesta veitingastaðarins. Slasaður sjó- maður sóttur ÞYRLA Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan sjómann um borð d togarann Gylli um 90 milur vestur af Látrabjargi í gærmorgun. Maðurinn hafði slasast illa á hendi. Þyrlan lagði af stað frá Reykjavík laust eftir klukkan 6 að morgni og lenti méð manninn við- Borgarspítalann klukkan tæplega hálftíu. Gönguferð um Oskju- * hlíðarsvæðið Árbæjarsafn, Náttúruverndar- félag Suðvesturlands og Norræna húsið gangast í dag, fimmtudaginn 10 maí, fyrir gönguferð um Öskju- hlíðarsvæðið til að minnast þess að 50 ár eru liðin frá því Bretar hernámu Island. Víða sjást enn minjar eftir mann- virki þau sem herinn byggði í Reykjavík og eru þær hvað greinileg- astar á Öskjuhlíðarsvæðinu. í göngu- ferðinni í dag verða herminjar skoð- aðar undir leiðsögn Friðþórs Eydal upplýsingafulltrúa varnarliðsinfe. Safnast verður saman við Keilusalinn við Flugvallarveg kl. 17.15, en að ferðinni lokinni verða kaffiveitingar í Norræna húsinu. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 9. maí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 77,00 39,00 60,34 40,400 2.437.856 Þorskur(ósl.) 80,00 47,00 65,71 10,463 687.487 Þorskur(stór) 78,00 72,00 75,00 2,447 183.516 Þorskur(smár) 20,00 20,00 20,00 1,010 20.200 Ýsa 79,00 60,00 63,95 40,851 2.612.629 Ýsa(ósl.) 70,00 58,00 58,94 0,679 40.018 Karfi 29,00 20,00 26,86 10,777 289.415 Ufsi 32,00 28,00 29,77 7,802 232.242 Ufsi(smár) 16,00 16,00 16,00 1,918 30.688 Steinbítur 20,00 15,00 19,74 2,685 53.000 Steinbítur(ósl.) 17,00 17,00 17,00 0,660 11.220 Lúða 250,00 250,00 250,00 0,105 26.250 Koli 23,00 15,00 20,28 0,456 9.248 Rauðmagi 83,00 83,00 83,00 0,025 2.075 Samtals 55,17 120,277 6.635.844 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 68,00 60,00 61,93 10,942 677.607 Þorskur(óst) 68,00 20,00 59,69 13,284 792.884 Ýsa 72,00 30,00 58,76 6,438 378.321 Ýsa(ósl.) 77,00 30,00 61,37 4,036 247.694 Karfi 31,00 20,00 27,80 4,184 116.317 Ufsi 20,00 20,00 20,00 0,075 1.500 Steinbítur 20,00 15,00 18,62 10,701 199.210 Langa 35,00 20,00 25,64 0,947 24.280 Lúða 305,00 100,00 166,89 0,267 44.560 Skarkoli 33,00 20,00 22,03 0,672 14.803 Keila 9,00 9,00 9,00 1,311 11.799 Skata 110,00 110,00 110,00 0,109 11.990 Rauðmagi 135,00 15,00 66,98 0,344 23.040 Hrogn 50,00 50,00 50,00 0,041 2.050 Undirmál 22,00 7,00 16,77 0,961 16.117 Samtals 47,18 54,312 2.562.172 FISKMARKAÐUR SUÐURIMESJA hf. Þorskur 99,00 35,00 67,01 14,707 985.556 Þorskur(ósl.) 83,00 33,50 52,17 57,650 3.007.784 Ýsa 81,00 17,00 68,55 18,797 1.288.487 Karfi 28,50 15,00 27,17 11,614 315.535 Ufsi 30,50 12,00 25,88 17,113 442.885 Steinbítur 19,00 15,00 16,38 3,645 59.715 Langa 23,00 6,00 21,96 2,265 49.741 Lúða 210,00 115,00 157,90 0,093 14.685 Skarkoli 37,00 37,00 37,00 0,244 9.028 Keila 5,00 5,00 5,00 0,851 4.255 Hrogn 140,00 140,00 140,00 0,073 10.220 Undirmál 15,00 15,00 15,00 0,929 13.935 Blandað ' 10,00 6,00 6,77 0,542 3.672 Samtals 55,19 72,357 3.993.340 Selt var úr Þórshamri GK og dagróðrabátum. ( dag verður selt úr Sighvati GK og dagróðrabátum. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - YTRA I GÁMASÖLUR í Bretlandi 8. maf. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 115,41 169,660 19.580.367 Ýsa 133,61 102,581 13.705.741 Ufsi 83,32 12,730 1.060.695 Karfi 64,73 6,000 388.400 Koli 90,64 82,259 7.455.755 Grálúða 91,74 23,880 2.190.866 Blandað 105,12 44,995 4.729.973 Samtals 111,09 442,105 49.111.776 VESTUR-ÞÝSKALAND 9. maí. Þorskur 103,18 81,38 Ýsa 151,14 72,66 Ufsi 98,09 69,76 Karfi 116,99 61,76 Tveir staðir fyrir 400.000 tonna álver í Reyðarfirði Sveitasljórnarmenn telja hafiiargerð þá ódýrustu sem völ er á „í REYÐARFIRÐI er landrými fyrir álver með 200 þúsund tonna framleiðslugetu á þremur stöðum, norðan Qarðarins á Hrauni, á Leirum við botn fjarðarins og sunnan Qarðarins á Eyri, og hægt yrði að stækka álverið í 400 þús- und tonn á tveimur síðasttöldu stöðunum," sögðu Hörður Þór- hallsson, sveitarsljóri á Reyðar- firði, og Bjarni Stefánsson, bæjar- Að loknu ávarpi menntamálaráð- hera verður gamla Garðahúsið opn- að. Á síðustu árum hefur Garða- húsið verið endurbætt og fært í sitt upprunalega form undir stjórn Gunnlaugs Haraldssonar, safnvarð- ar. Kl. 15.30 verður síðan opnuð list- sýning í safnaðarheimilinu Vina- minni. Þar verður boðið upp á kaffi- veitingar. Um kvöldið verður fjöl- breytt dagskrá í Bíóhöllinni. Sunnu- daginn 13. maí kl. 17.00 hefjast íslenskir kvikmyndadagar á Bíó- stjóri á Eskifirði, í samtali við Morgunblaðið. Hörður og Bjarni sögðu að í fylgi- skjali með frumvarpi til laga um raforkuver hefði Byggðastofnun sagt að í vinnusókn álvers, sem reist yrði á Eyri, byggju 4.400 manns. Hins vegar kæmi ekki fram að ef álverið yrði reist á Leirum byggju 5.300 manns í vinnusókninni, þar sem hún næði þá til Neskaupstaðar. höllinni. Dagskrá íslenskra kvik- myndadaga stendur síðan daglega til miðvikudagsins 16. maí. Sýndar verða margar, skemmtilegar mynd- ir, s.s. SíðasU bærinn í dalnum og myndir eftir Ósvald Knudsen. M-hátíð á Akranesi lýkur fimmtudaginn 17. maí með orgel- tónleikum og kórsöng í Akranes- kirkju kl. 21.00. í haust verður svo þráðurinn tek- inn upp aftur og seinni hluti M-há- tíðar haldinn. Þeir sögðu að á Leirum væri 380 hektara flatlendi og þyrfti tiltölulega litla efnisflutninga til áð lóðin teldist byggingarhæf. Lóðin kostaði ein- ungis 3,7 milljónir Bandaríkjadala, eða um 220 milljónir króna, og ekki hefði verið bent á ódýrari lóð fyrir álver. Höfn í Reyðarfirði fyrir nýtt álver yrði ódýrari þar en á öðrum stöðum á landinu, þar sem hún kost- aði einungis 5 milljónir Bandaríkja- dala, eða um 300 milljónir króna. Öll framleiðsla nýja álversins færi á Evrópumarkað og siglingaleiðir á markað væru styttri en frá öðrum hugsanlegum byggingastöðum. væri ekki teljandi hætta á hafís a siglingaleiðum til Reyðarfjarðar. „Á Austurlandi er ódýrasta vatns- afl á landinu fyrir stóriðnað og vænt- anleg raforkuver eru skemmra frá Reyðarfirði en öðrum stöðum, sem komið hafa til greina, sér í lagi með tilliti til stækkunar þess í 400 þús- und tonn. Frá Leirum til Fljótsdals- virkjunar, og annarra virkjana á sama stað, eru einungis um 40 kíló- metrar. Þá má telja líklegt að virkj- un jökulsánna norðan Vatnajökuls komi til greina þegar álverið verður stækkað og það virðist fráleitt að hagkvæmt verði að flytja orku frá þessum miklu orkuverum um lengri veg en nauðsynlegt getur talist.“ M-hátíð á Akranesi M-hátíðin á Akranesi verður sett laugardaginn 12. maí nk. kl. 14.00 í byggðasafhinu að Görðum. Guðbjörg Árnadóttir, formaður M-hát- íðarnefndar, býður gesti velkomna og siðan mun Svavar Gestsson menntamálaráðherra setja hátiðina. Sinfóníuhljómsveit íslands brá undir sig betri fætinum í góða verðinu í fyrradag og lét fyrir Seltirn- inga og aðra sem lögðu leið sína á Eiðistorg. Sinfónían á Nesinu 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.