Morgunblaðið - 10.05.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.05.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1990 35 KENNSLA Fiskeldisnám á Kirkjubæjarklaustri Fiskeldisbrautin á Kirkjubæjarklaustri útskrif- ar fiskeldisfræðinga eftir 2ja ára nám. Kynnið ykkur inntökuskilyrði og námstilhögun. Innritun stendur yfir. Upplýsingar í símum 98-74633, 98-74833, 98-74657, 98-74640 og 98-74635. TILKYNNINGAR Vísindastyrkur Atlants- hafsbandalagsins 1990 Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vísindamenn til rannsókna eða námsdvalar við erlendar vísindastofnanir í aðildarríkjum Atlantshafs- bandalagsins á einhverjum eftirtalinna sviða: Náttúruvísindum, líf- og læknisfræði, hug- og félagsvísindum og verkfræði. Umsóknum um styrki af fé þessu - „Nato Science Fellowships" - skal komið til Vísinda- ráðs, Bárugötu 3, 101 Reykjavík, fyrir 10. júní nk. Þeim skulu fylgja staðfest afrit prófskírteina og meðmæla, svo og upplýsing- ar um starfsferil og ritverkaskrá. Umsóknareyðublöð fást hjá Vísindaráði, Bárugötu 3. Afgreiðslutími þar er frá kl. 10-12 og kl. 14-16 daglega. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa í byrjun júní nk. í skólann verða teknir unglingar fæddir 1975 og 1976 og voru nemendur í 7. og 8. bekk grunnskóla Reykjavíkur skóla- árið 1989-1990. Umsóknareyðublöð fást á Ráðningarskrif- stofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, sími 62 26 48, og skal skila umsóknum þangað fyrir 18. maí nk. Nauðsynlegt er að gefa upp kennitölu. Vinnuskólinn býður ennfremur störf á Miklatúni fyrir fatlaða einstaklinga, sem þurfa mikinn stuðning f starfi. Takmarkaður fjöldi í hóp. Vinnuskóli Reykjavíkur. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Um 100 fm skrifstofuhúsnæði óskast á leigu fyrir heildverslun, helst í austurhluta Reykjavíkur. Góð aðkoma er nauðsynleg ásamt bílastæðum. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á að leigja slíkt húsnæði, eru vinsamlegast beðnir að leggja upplýsingar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. maí nk., merktar: „F - 9211 “. EDISPLOKKURINN I. A (i S S T A R F Hafnfirðingar - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna I Hafnarfirði verður haldið í dag fimmtudaginn 10. maí, í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29. Spiluð verður félagsvist og hefst spilamennskan kl. 20.30. Mætum öll. Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði. Sjálfstæðisflokkurinn á Eskifirði opnar kosningaskrifstofu á Strandgötu 45, Eskifirði. Skrifstofan verður opin alla virka daga frá kl. 20.00-22.00 og frá og með 12. maí veröur einnig opið um helgar frá kl. 20.00-22.00. Sfmi 61575. Sjálfstæðisfélag Seltirninga Bæjarmálafundur á Seltjarnarnesi Viö sjálfstæðis- menn hvetjum alla Seltirninga til að mæta til skrafs og ráðagerða um bæj- armál á Seltjarnar- nesi. Dagsetning: Fimmtudaginn 10. maí nk. kl. 20.30. Staöur: Austur- strönd 3, 3. hæð. Bæjarstjóri, bæjarfulltrúar, frambjóðendur og nefndamenn verða á fundinum. Nú er um að gera að mæta á staðinn og taka þátt í umræöunni að gera góðan bæ ennþá betri. Allir velkomnir. Kaffi á könnunni. Stjórnin. Viðreisn eftir vinstri stjórn? Málfundafélagið Óðinn efnir til almenns stjórnmálafundar i Valhöfl, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 10. mai kl. 20.30. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræðir um vinstri stjórn og verri lífskjör og gerir grein fyrir tillögum sjálfstæðismanna um viðreisn atvinnu- og efnahagslífsins. Kristján Guðmundsson, formaður Óðins, setur fundinn. Fundarstjóri: Pétur Hannesson. Allir velkomnir. Málfundafélagið Óðinn. Sjálfstæðisfólk á Akureyri Fögnum sumri saman. Hittumst kát og hress i Kaupangi laugardag- inn 12. maí kl. 21.00. Stjórn Varnar. Garðabær Lundir, Flatir, Móarog Mýrar Sjálfstæðisfélögin i Garðabæ boða til opins fundar með ibúum þess- ara hverfa í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli i kvöld 10. mai kl. 20.00. Allir velkomnir. Sjáifstæðisféiögin i Garðabæ. Akranes Nýr opnunartími Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Heiðargerði 20 verður frá og meö föstudeginum 11. mai opin sem hér segir: Alla virka daga er opiö frá kl. 14.00-18.00 og frá kl. 20.30-22.00. Laugardaga og sunnudaga er opið frá kl. 14.00-18.00. Við minnum á kaffið og meðlætiö alla eftirmiðdaga. Allir velkomnir. Síminn er 12245. Stjórn fulltrúaráðs. Mosfellingar Á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Urðarholti 4 verða bæjarfulltrúar D-listans til viðtals sem hér segir: Þriðjudaginn 8. maí frá kl. 18.00-21.00, Magnús Sigsteinsson; miðvikudaginn 9. maí á sama tíma, Helga Ricther; fimmtu- daginn 10. maí á sama tíma, Hilmar Sig- urðsson og laugardaginn 12. maí frá kl. 14.00-18.00, Þengill Oddsson. Allir Mosfellingar velkomnir. Heitt á könn- unni. Síminn á skrifstofunni er 667755. Sjáumst! Stjórnin. Hafnfirðingar Umhverfið hefur forgang Landsmálafélagið Fram stendur fyrir skoð- unarferð umhverfis Hvaleyrarholt og niður í fjöru sunnudaginn 13. maí. Leiðsögumaður Matthías Á. Mathiesen, alþingismaður. Með í förinni verða: Gunnar Ágústsson, Siglingamálastofnun. Birgir Þórðarson, Hollustuvernd. Sigurbjörg Gísladóttir, Hollustuvernd. Guðmundur Einarsson, heilbrigðisfulitrúi. ★ Lagt verður af stað frá Bátalóni kl. 14.00 og er áætlað að gönguferöin taki um klukkustund. ★ ! ferðarlok verður boðið uppá ókeypis pylsur og kók. ★ Hafnfirskar fjölskyldur eru hvattar til að fjölmenna í létta, skemmti- lega og fróðlega gönguferð. Sjálfstæðisflokkurinn i Hafnarfirði. Spjallfundur um málefni launþega Málfundafélagið Óðinn efnir til spjallfundar um málefni launþega í Óðinsherberginu i Sjálfstæðishúsinu Valhöll, laugardaginn 12. maí milli kl. 10 og 12. Gestur fundarins verður Jóna Gróa Sigurð- ardóttir, formaður atvinnumálanefndar Reykjavíkurborgar. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin. i - ~ - - WéLAGSLÍF • I.O.O.F. 5 = 1725107'A = LF. I.O.O.F. 11 =1725107'A = Lf. Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar hittast nk. laugar- dag kl. 11.00 í Nóatúni 17. Frá Sálar- rannsóknar- félagi íslands Breski miðillinn Gladys Field- house starfar á vegum félagsins dagana 21.-31. maí. Hún heldur skyggnilýsingarfund fimmtudag- inn 24. maí kl. 14.00. Sá fundur verður haidinn á Sogavegi 69. Nánari upplýsingar um fundi hjá Gladys fást á skrifstofu félagsins í Garöastræti 8, 2. hæð eða í síma 18130 (simsvari utan skrif- stofutíma). Aðalfundur félagsins verður haldinn 17. maí kl. 20.30 á Soga- vegi 69. Stjórnin. Ungt fólk ffcM með hlutverk fSTiÍSl YWAM - Island Ungt fólk með hlutverk heldur vakningar- og fyrirbænasam- komu í Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30. Sr. Magnús Björnsson predikar. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Fuglaskoðunarferð F. í. laugardaginn 12. maí Kl. 10.00 fuglaskoðun um Suðurnes og víðar Víða verður staldrað við á leiö- inni m.a. á Álftanesi, Hafnar- firði, Garðskaga, Sandgerði, Hafnabergi, Reykjanesi og Grindavík. Farfuglarnir eru óðum að skila sér til landsins. I ferð- inni á laugardaginn verður fróð- legt að ganga úr skugga um hvaða tegundir eru komnar. Fuglaskrá Ferðafélagsins verður afhent farþegum, en í henni eru heimildir um komu farfugla í þessum árlegu feröum síðustu 20 ár. í fylgd glöggra leiösögu- manna geta þátttakendur lært að þekkja fugla og um leið fræðst um lifnaðarhætti þeirra. Kjörin fjölskylduferð. Brottförfrá Umferöarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn. Verð kr. 1.300,-. Æskilegt er að taka með fugla- bók og sjónauka. Fararstjórar: Gunnlaugur Pét- ursson, Haukur Bjarnason og Gunnlaugur Þráinsson. Ferðafélag islands. Skipholti 50b, 2. hæð Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 með Svíunum frá Livets Ord. Patric Salmonsson predik- ar. Bóksala og kaffi á könnunni eftir samkomuna. Þú er velkom- in(n)! fórnhj ólp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þribúöum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá með mikl- um söng og vitnisburðum Sam- hjálparvina. Ræðumaður verður Gunnbjörg Óladóttir. Allir velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. 16^manna hópur her- manna og foringja frá Færeyjum syngur og vitnar. Lúðraspil. Ofursti Guðfinna flytur ávarp. Allir velkomnir. 1112llllllii t t £ til 1 3 i -1 itlf iiiiitti uniiiitaiici
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.