Morgunblaðið - 10.05.1990, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.05.1990, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAl 1990 43 I j ( ( { { Einar Ermenreks- son múrari - Minning Einar Ermenreksson var fædd- ur í Reykjavík 16. maí 1913 og hafði hann orð á því í einu af síðustu skiptunum sem undirritað- ur hitti hann að: „þeir væru ekki margir innfæddu Reykvíkingarnir, sem hefðu samanlagðan starfs- tíma í iðninni jafn langan og við, eða yfir 100 ár“. Foreldrar Einars voru Ermenrekur Jónsson, trésmíðameistari og kona hans, Ingunn Einarsdóttir. Sveinspróf tók Einar 1936, meistari hans var Sigurður Jónsson. Einar gekk í Múrarafélag Reykjavíkur strax og fundur var haldinn 1937 og var þar félagi allt til dauðadags, 6. mars 1990, og reyndust félagar hans þar honum vel uns yfir lauk. Kona Einars var Guðfinna Jó- hannsdóttir, fædd 4. júlí 1906, hún lést árið 1967. Þau eignuðust fjög- ur börn: Erling bókbindara, fædd- an 17. september 1937, fráskilinn, Ernu húsmóður, sem býr með manni sínum, Gústafi Axel Guð- mundssyni, á Húsavík, en Gústaf var albróðir sameiginlegs vinar okkar Einars, Jónasar Guðmunds- sonar listmálara og rithöfundar. Eitt barn þeirra, Sigríður, fædd 14. nóvember 1945, dó ekki árs- gömul 22. september 1946. Fjórða og síðasta barnið, Sigríður, fædd- V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! fEioygiitítiMaMfo ist 17. nóvember 1947, fráskilin. Marga góða samstarfsfélaga átti Einar á sínum múraraferli, t.d. Björn heitinn Högnason, Sigurð Guðmann Sigurðsson, sem einnig er látinn og einn af hans síðustu starfsfélögum William Jensen, sem nú býr í heimalandi sínu, Danmörku. Kona Einars vann í nokkur ár hjá þeim sæmdarhjón- um Elínu Hafstein og Ásgeiri Þor- steinssyni á Fjölnisvegi 12 hér í borg og áttu Einar og Guðfínna þar hauka í homi ef erfiðleika bar að garði. Einar var með afbrigðum Fædd 13. október 1934 Dáin 1. maí 1990 Ég vil með fáum og fátæklegum orðum minnast vinkonu minnar og fermingarsystur, Þórunnar Jóns- dóttur. Hún var þriðja af tíu börnum foreldra sinna, hjónanna Rósu Gunnlaugsdóttur og Jóns Ólasonar, sem þá bjuggu á Hrolllaugsstöðum á Langanesi. Jón lést árið 1945 og hálfum mánuði síðar ól Rósa tíunda barn þeirra. Eins og nærri má geta var það þungur róður fyrir ekkju með 10 börn að koma þeim öllum eins vel til manns og Rósa gerði og er það afrek út af fyrir sig. Enda voru börnin öll vel gerð og mannvænleg. Rósa brá búi skömmu eftir andlát Jóns og flutti til Þórs- hafnar. Þar kynntist ég Þórunni, eða Billu, eins og hún var kölluð af kunnugum. Hún var falleg, lífsglöð, sjálfstæð og hrókur alls fagnaðar í vinahópi. Þau voru falleg haustkvöldin heima á Þórshöfn, litla þorpinu okkar. Tónlist var ríkur þáttur í fari Billu og á haustkvöld- um var stundum sungið og leikið á gítar og þá Var glatt á Hjalla. Enn í dag minnist ég þeirra kvölda, er ég heyri gítarhljóma í moll. Á þeim árum fór flest unga fólkið suður á veturna í atvinnuleit. í Reykjavík kynntist Billa ' Birni Emilssyni tæknifræðingi. Þau giftust og eign- uðust 5 börn sem eru: Emil, Birgir, Katrín, Björn Þór og Einar. Þórunn og Björn siitu samvistir. Hún átti um langt árabil við vanheilsu að minnugur og fróður um erlenda leikara, stjórnmálaafskipti og lífshlaup allt og raunar flest um kvikmyndir. Undirritaður þurfti að vinna um tíma við seðlabanka- bygginguna og það þótti Einar slæmt að byggingai'saga þess húss var ekki fest á filmu. Einar vann við margar stórbyggingar hér, t.d. háskólann, Landspítalann, Aust- urbæjarbíó, DAS, o.fl. Orð eru fátækleg við fráfall vina og vil ég ljúka mínum fátæklegu orðum'a hluta úr Múrarasöng Jó- hanner" úr Kötlum: Með múrskeið vora í hægri hönd vér horfum djarft á sæ og strönd og mótúm möl og sand. Hvern nýtan dag í stuðla er steypt, - í steinsins form er sagan greypt og tengd við líf og land. Svavar Guðni Svavarsson stríða, sem að lokum dró hana- til dauða, langt um aldur fram. Ég votta aldraðri móður hennar, börnum og systkinum inniiega sam- úð. Og Billu kveð ég með þökk fyr- ir kunningsskap á æskuárum og von um að hittast heilar. Bryndís Guðjónsdóttir Þórunn Jónsdótt- ir - Minning PLAST- þakrennur ryðga ekki! Einfaldar í samsetningu, þarf ekki að líma. # AIFABORG f BYGGINGAMARKAÐUR SKÚTUVOGI 4 - SÍMI 686755 Árangursrík þrif - án vatns... Bláu og gulu rykdulurnar Rykdulurnar eru skemmtileg nýjung til þrifa á hörðum gólfum t.d. parketgólfum, einnig á húsgögn og þ.h. Rykdulurnar fjarlægja ryk, ló og önnur bakteríumenguð óhreinindi. Heildsölubirgðir Rykdulurnar eru seldar í flestum matvöru- og byggingavöruverslunum. urB^ BURSTAGERÐIN HF Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ, sími 91-656100. ( ( ( TIMKEN KEILULEGUR FAG KÚLU- OG RÚLLULECUR iim LECUHÚS Eigum á lager allar gerðir af legum i' bi'la, vinnuvélar, framleiðsluvélar og iðnaðartæki. Allt evrópsk og bandarísk gæðavara. Útvegum allar fáanlegar legur með hraði Það borgar sig að nota það besta. Þekking Reynsla Þjónusta (FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SlMI 84670 Grípandi málning á grípandi verði dStmi— Síðumúla 15, sími 84533
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.