Morgunblaðið - 10.05.1990, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.05.1990, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1990 49 OO) SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR GRÍNSPENNUMYNDINA: GAURAGANGUR í LÖGGUNNI ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNSPENNXJMYND „DOWN- TOWN", SEM FRAMLEIDD ER AF GALE ANNE HURD (TERMINATOR, ALIENS), ER EVRÓPUFRUM- SÝND Á ÍSLANDI. ÞAÐ ERU ÞEIR ANTHONY EDWARDS UGOOSE", „TOP GUN") OG FOREST WHITAKER UGOOD MORNING VIETNAM") SEM ERU HÉR í TOPPFORMI OG KOMA „DOWNTOWN" í „LETHAL WEAPON" OG „DIE HARD" TÖLU. „D0WNT0WN" GRÍNSPENNUMYND MEÐ ÖLLU! Aöahlutverk: Anthony Edwards, Forest Whitaker, Penelope Ann Miller, David Clennon. Leikstj.: Richard Benjamin. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. VIKINGURINN ERIK ÞEIR MONTY PYTHON1 FÉLAGAR ERU HÉR KOMNIR MEÐ ÆVIN- TÝRAGRÍNMYNDINA „ERIK THE VTKING". Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. TANGOOGCASH ABLAÞRÆÐI Sýndkl.5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STORMYNDIN BIG PICTURE Sýnd kl. 5,7,9og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 jACK LtMMON •'IID OANSON PABBI Þau fara á kostum í þessari s’tórgóðu og mannlegu kvik- mynd Jack Lemmon, Ted Danson (Three man and a baby), Olympia Dukakis (Moonstruck) og Ethan Hawke (Dead Poets Society). Pabbi gamli er of verndaður af mömmu, sonurinn fráskil- inn, önnum kafin kaupsýslumaður og sonarsonurinn reik- andi unglingur. Einstök mynd sem á fullt erindi til allra aldurshópa. Tilvalin fjölskyldumynd úr sniiðju Steven Spielbergs. Sýnd í A-sal kl. 4.55, 7, 9 og 11.10. BREYTTU RÉTT ★ ★★1/2SV.MBL.-★★★★ DV. Sýnd í B-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.. Bönnuð innnan 12 ára. EKIDMEÐ DAISY Sýnd í C-sal kl. 5,7. FÆDDUR4. JULI Sýnd í C-sal kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. Ari Kr. Sæmundsen, framkvæmdastjóri Gróco hf., og Jakob K. Krisljánsson, deildarstjóri líftæknideildar Iðn- tæknistofnunar við rafdráttartækið. ■ I TILEFNI af opnun Eftia- og líftæknihúss á Keldnaholti síðastliðið haust og flutningi líftteknideildar Iðntækni- stofiiunar íslands í húsið gaf GRÓCO hf. ásamt bandaríska fyrirtækinu Bio- Rad deildinni nýlega aflgjafa Úrslit í fírmakeppni Gusts HIN árlega firmakeppni Hestamannafélagsins Gusts fór fram á velli félagsins í Glaðheimum laugardaginn 28. apríl s.l. Keppt var í barnaflokki, 12 ára og yngri, ungl- ingaflokki 13 til 16 ára, kvenna-og karlaflokki. Um 190 fýrirtæki studdu félagið að þessu sinni með þátttöku í keppninni. Urslit í firmakeppninni urðu sem hér segir: 1. Verksmiðjan Vífilfell, Haga Hofsvallagötu. Knapi: Elísabet Björnsdóttir-Goði 8 vetra. 2. Vörubílastöðin Þróttur, Borgartúni 33. Knapi: Asta Dögg Bjamadóttir-Páfnir 14 vetra. 3. DV síðdegisblað, Þver- holti 11. Knapi: Valdimar Hannesson-Tvistur 6 vetra. 4. Borgarbúðin. Hófgerði 30. Knapi: Þórir Kristmunds- son-Kollajörp 7 vetra. 5. Valhúsgögn h.f., Armúla 8. Knapi: Sigþór Sigurðsson- Gramur 8 vetra. Unglingaflokkur. Þátttak- endur 13-16 ára: 1. Nói, Síríus og Hreinn h.f., Barónsstíg 2. Knapi: Gríma S. Grímsdóttir-Síkill 9 vetra. 2. Rolf Johansen & co, Laugarvegi 178. Knapi: Bryndís Einarsdóttir-Fífill 10 vetra. 3. gks h.f., Hesthálsi 2-4. Knapi: Atli Ólafsson-Gustur 9 vetra._ 4. ísaco h.f., Kaplahrauni 12. Knapi: Kjartan Óttars- son-Bylur 8 vetra. 5. Axis húsgögn h.f., Smiðjuvegi 9. Knapi Aron Sverrisson-Drangur 8 vetra. Kvennafiokkur: 1. Þórsbakarí, Borgarholts- braut 19. Knapi: Guðríður Gunnarsdóttir-Flóki 8 vetra. 2. Sólning h.f., Smiðjuvegi 32. Knapi: María Höskulds- dóttir-Drífa 7 vetra. 3. Egill Skallagrímsson h.f., • Gijóthálsi 7-11. Knapi: Álfheiður Jónasdóttir-Léttir 12 vetra. Karlaflokkur: 1. Bílaleiga Akureyrar, Skeifunni 8. Knapi: Halldór Gísli Guðnasson-Funi 11 vetra. 2. Smurstöðin Stórahjalla. Knapi: Siguijón Gylfasson- Hremmsa 7 vetra. 3. Jsl. Aðalverktakar, Höfðabakka 9. Knapi: Hörður Gunnarsson-Garri. ásamt fylgihlutum til raf- dráttar. Tækið verður notað til líftæknirannsókna á hveraörverum, fyrst og fremst til greininga og próf- ana á ensímum og á erfða- efni (DNA). ■ HJÁ Félagi íslenskra leikara, Lindargötu 6, hef- ur verið komið upp skrá, sem á eru félagar í Félagi íslenskra leikara og Félagi leikstjóra á íslandi, sem eru tilbúnir til að vinna tíma- bundið eða í lengri tíma að ákveðnu verkefni. Þetta er gert til að auðvelda bæði þeim sem leita þessara starfskrafta og félögum FÍL og FLÍ, að nýta tímann sem best. í félögunum eru leikarar, leikstjórar, leikmyndateikn- arar, dansarar og söngvarar. Fólk sem hefur margvíslega reynslu og menntun að baki. Ef vantar t.d. upplestur, skemmtidagskrá, framsagn- arkennara, söngdagskrá, dansatriði, leikstjórn, kennslu í leikrænni tjáningu, leikmynd, jólasveina, trúða- leik, kynni eða þul, þá er atvinnumiðlun leikara reiðu- búin til aðstoðar. Á skrif- stofu Félags leikara, Lindar- ill0NliO0IIINIIN§ooo GRÍNMYND SUMARSINS: HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Frábær grínmynd um ótrúlegar svaðilfarir tveggja vinnufé- laga í helgarfríi í sumarhúsi forstjórans. „WEEKEND AT BERNIE'S" hefur alls staðar slegið í gegn og er grínmynd eins og þær gerast bestar! „Weekend at Bernie's" tvímælalaust grínmynd sumarsins! Aðalhl.: Andrew McCarthy, Jonathan Silverman og Catherine Mary Stewart. — Leikstj.: Ted Kotcheff. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. SKIÐAVAKTIN l .1 / Stanslaust fiör, grín og | spenna ásamt stórkost- legum skíðaatriðum gera /7SKI PATROL" að ______skemmtilegri grin- m^n<^ £YrÍr aiia fjöl- Sýnd kl.5,7,9og 11. INNILOKADUR Sýnd kl.5,7,9,11. FJORÐA STRÍÐIÐ LAUSI RÁSINNI Ma HSÐiifuTaiinaxi Sýndkl.5,7,9,11. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. KVIKMYNDAKLUBBUR ISLANDS PITTURINNOG PENDULLINN Leikstjóri: Roger Corman. Sýnd kl. 9 og 11. götu 6, liggja frammi upplýs- ingar um það fólk sem er á skrá. Skrifstofan er opin daglega milli kl. 15 og 17. ■ FIMMTU tónleikar í ljóðatónleikaröð í Gerðu- bergi, verða mánudaginn 14. maí kl. 20.30. Á þessum tónleikum syngur Viðar Gunnarsson, bassi, við und- irleik Jónasar Ingimundar- sonar sönglög eftir Árna Thorsteinsson, Schubert, E. Sjögren og rússnesk tón- skáld. Viðar Gunnarsson stundaði nám við Söngskól- ann í Reykjavík 1978— 1981 og var Garðar Cortes kennari hans. Síðan hélt hann til Stockholms í fram- haldsnám og voru kennarar hans þar Dr. Folke og Gun- vor Sallström. Viðar hefur sótt námskeið hjá Eric Werba, Helene Karusso og Kostas Paskalis. Hann hef- ur sungið ýmis hlutverk í óperusýningum í Þjóðleik- iiúsinu og íslensku ópe- runni, sungið með Sinfóníu- hljómsveit Islands og ýms- um kórum og hefur einnig haldið tónleika bæði hérlend- is og í Sviþjóð. Reynir Ax- elsson hefur annast þýðingu flestra ljóðanna úr frumtexta og er vönduð efnisskrá innif- alin í miðaverði. Borgartúni 32, sími 624533. Fer inn á lang flest heimili landsins! BINGQ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 þús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.