Morgunblaðið - 10.05.1990, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.05.1990, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDÁGUR 10. MAÍ 1990 53 IÞROTTIR ALMENNINGS I KNATTSPYRNA / HOLLAND „Tíma- bærtað stofna sérsam- band“ - segir Hermann Níels- son, íþróttakennari „ÞAÐ er orðið mjög tímabært að stofna sérsamband um al- menningsíþróttir hér á landi og það verður lögð fram tillaga þess efnis á íþróttaþingi ÍSÍ í haust,“ sagði Hermann IMíels- son, íþróttakennari og fyrrum Trimmnefndarmaður ISI, í samtali við Morgunblaðið. Her- mann er nýkominn frá Svíþjóð þar sem hann sótti ráðstefnu um almenningsíþróttir. Hermann sagði að Trimmnefnd ÍSÍ hafi ekki haft beint samband og tengsl við hina ýmsu hópa úti í þjóð- félaginu sem stunda trimm og þess vegna ekki getað ValurB. virkjað skoðanaskipti Jónatansson og sameiginlega skrifar stefnumörkun með starfi þeirra t.d. í þágu þeirrar helbrigðisstefnu sem heil- brigðisnefnd Sameinuðu þjóðanna hef- ur hvatt til og heilbrigðisyfirvöld á Islandi sett fram fyrir íslenskar að- stæður. Áhugi takmarkaður hjá ÍSÍ „Síðastliðin þijú íþróttaþing ÍSÍ hefur farið fram umræða um stofnun sérsambands um almennings- y íþróttir, en því miður hefur áhugi full- trúa verið takmarkaður og tillögum þess efnis vísað til nefnda og síðan frá,“ sagði Hermann. „Skilningur á betra skipulagi íþrótta fyrir hinn al- menna borgara hefur aukist, enda full þörf á aukinni fræðslu og þjón- ustu á þessu sviði. Stofna þarf sérsam- band um þessi mál sem ásamt aðildar- hópum sínum og væntanlegum starfs- mönnum einbeiti sér að þjónustu og fræðslu til almennings á sviði hollrar hreyfingar og heilbrigðra lífshátta," bætti hann við. íslendingum boðið að vera með Á Norðurlöndum og víðar í Evrópu hafa verið stofnuð sérsambönd innan íþróttasamtakanna sem skipuleggja almenningsíþróttir í viðkomandi landi. Þessi sérsambönd hafa myndað með sér Evrópusamband, sem hefur staðið fyrir Evrópuleikum almenningsíþrótta annað hvert ár frá árinu 1975. Á næsta ári verða Evrópuleikarnir í Norköping í Svíþjóð og er íslendmgum boðið að vera með þó svo að ísland sé ekki aðili að Norrænu eða Evrópu- samtökunum. „Þetta er stórkostlegt tækifæri og gæti verið fyrsta skrefið til aðildar að fyrrnefndum samtökum. Að upplifa 6.000 manna íþróttahátíð með setn- ingarathöfn, keppni í íþróttum, eða þátttöku í gönguferðum og kvöldvök- um með spjalli og dansi í hópi fólks frá ýmsum löndum með sameiginlegan lífsstíl hlýtur að vera eitthvað fyrir mörg okkar,“ sagði Hermann. Evrópuleikarnir í Norköping Evrópuleikarnir fara fram í Norköp- ing 6. til 9. júní á næsta ári. Þetta verður í 8. sinn sem leikarnir eru haldnir og fara þeir fram til skiptis í TENIMIS Morgunblaðs- mótið í tennis Morgunblaðsmótið í tennis verður haldið 16.-20. maí á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdal. Skráning er hjá Stefáni Björnssyni í síma 686984 og lýkur henni 13. maí. Keppt verður í öllum flokkum ef næg þátttaka fæst. Hermann Nielsson. aðildarlöndunum. Meðal keppnis- greina eru badminton, minigolf, körfu- bolti, borðtennis, skák, brids, hand- bölti, fótbolti bæði 7 manna og 11 manna, fijálsíþróttir, sund, blak, tenn- is, siglingar og fleiri greinar fyrir karla og konur. Auk þess er boðið upp á stangveiði, gönguferðir, hópleikfimi, skoðunarferðir og fleira þessháttar utan keppni. Úrslit í einstökum grein- um eru tilkynnt en verðlaunin eru síðan dregin út þannig að þau geta fallið í skaut hvaða keppanda sem er, burtséð frá árangri. Þannig er áhersla lögð á gleðina og ánægjuna sem fyig- ir þátttökunni. GullK valinn í lands- liðshóp Hollendinga Allirnema einn úr Evrópumeistaraliðinu í HM-hópnum Ítalíu - gegn Austurríki og Júgó- slavíu. Ruud Gullit. GOLF Golfmót áHellu RUUD Gullit, sem hefur átt við þrálát meiðsli að stríða, er í landsliðshópi Hollands, sem hef ur verið tiikynntur fyrir H M á Ítalíu. Leo Beenhakker, þjálf- ari meistara Ajax og hollenska landsliðsins, tilkynnti 27 manna hóp, þar sem margir leikmenn Hollands eru meidd- ir. Gullit hefur lítið sem ekkert leikið með AC Mílanó í vetur, en hann er nú að komast á fulla ferð. Það er spurning hvort að hann verði orðinn það góður fyrir HM, að hann geti leikið lykilhlutverk fyrir Holland í hinni hörðu keppni. Hollenska landsliðið kemur sam- an til æfinga 14. maí og verður saman í tíu daga. Þá verður til- kynnt hvaða 22 leikmenn fara til Italíu. Hollendingar leika tvo vin- áttulandsleiki áður en þeir halda til Allir leikmenn hollenska liðsins sem urðu Evrópumeistarar í V- Þýskaland 1988, nema Arnold Mu- hren, sem er hættur, eru í landsliðs- hópnum, sem er þannig skipaður: Markverðir: Hans van Breukelen (PSV Eindhoven), Joop Hiele (Feyenoord), Stan- ley Menzo (Ajax). Varnarleikmenn: Danny Blind (Ajax), Edward Sturing (Vitesse), Ben-y van Aerle (PSV Eindhoven), Graeme Rutjes (KV Mec- helen), Adri van Tiggelen (Anderlecht), Ronald Koeman (Barcelona), Frank Rijkaard (AC Mílanó), Henk Fraeser (Roda JC). Miðvallarspilarar: Jan Wouters, Ric- hard Witschge, Aron Winter, John van ’t Schip (allir frá Ajax), Gerald Vanenburg (PSV Eindhoven), Hendrie Kruezen (KV Kortrijk), Erwin Koeman, Wim Hofkens (báðir frá KV Mechelen). Sóknai-leikmenn: John Bosman (KV Mechelen), Hans Gillhaus (Aberdeen), Wim Kieft, Juul Ellerman (báðir PSV Eindho- ven), Marco van Basten, Ruud Gullit (báðir AC Mílanó), Bryan Roy (Ajax), John van Loen (Roda JC). Golfmótið, sem fram átti að fara 1. maí á Hellu, fer fram á sunnu- daginn. Ræst verður út frá kl. 08.00. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar. Skráning fer fram á fostu- dag frá kl. 14 - 18 og á iaugardag frá kl. 10 - 18 í síma 98-78208. 1 Ólína Kristín Þorlákur Ræðumenn: Ólína Þorvarðardóttir og Kristín Á. Ólafsdóttir. m Fundarstjóri: Þorlákur Helgason. Borgarhljómsveitin kl. 22.00 með djasstónlist. KRINGLUNNI 4 sími 68-08-78 ÍÚNNIP5DMSMG4R - lsrvwA:6-Qi<Uwo _ Reykvíkingar Nýr vettvangur F undur í Kringlukránni fimmtudaginn 10. maíkl. 20.30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.