Alþýðublaðið - 04.11.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.11.1932, Síða 1
Alþýðublaðið Gefið út af Alpýðiaflokknum Föstudagirm 4. nóvember 1932. — 262. tbl. Islenzk málverk og allskonar ramntav á Freyjugötn 11. I Gtasnila Bíó | Victoria og DAsarinn. i. o. G. T. I. O. G. T. Bazar templara. Siðasta sina. A piotuntsölnnni eru jólaplötur og sálma- söngslög. 40 °/o afsláttnr. Atlabúð, Laugavegi 38. ,Sími 15. Ný fimmföld kromotisk harmon- ika er til sölu með tækifærisverði í Upplýsingar í Fálkanum, Lauga- . vegi 24. Næstkomandi laugardag kl. 4 síöd. opnar Saumaklúbbur Témplara Bazar í Tempiarahúsinu við Vonaistræti, og verður par á boðstólum margskonar varningur við vægu verði. Fátt eitt skal nefnt: / v Hekluð og p jónuð langsjöl og príhyrnur. Vetlingar. Sokkar. Bamaföt hekluð og prjónuð Kaffidúkar. Húfur. Nærföt, hekluð og pijónuð, Puntuhandklæði, Koddaver Trefiar og ótal margt fleira. Þeir, sem eru að byija búskap, eiga að koma á Bazai Teplara. Þeir, sem viija kaupa ódýrar en pó iagiegar jóiagjafir, eiga pangað erindi. Héi verða ódýrar vörur og góðar á boðstólum. Baæarnef ei din. I. O. G. T. I. O. G. T. Nýfa Bió Hver var ajósaarinn B 24? „Unter falscher Flagge.“ Þýzk tal- og hljóm-kvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Charlotte Susa, Gustav Frölich og Teodor Loss. Mynd þessi er prýðisvel gerð og spennandi og sýnir sér- kennilegri sögu af njósnarstarf- sem ófriðarpjóðanna, en flestar aðrar kvikmyndir af sliku tagi. Síðast sinn. Fliínel, Kven- og Kurlinanna- sobkar nýkomnir. Kvenbolir og allskonar næriöt. Viggo BJerg, Langavegl 43._______ Krakkar. Fálkitm kemur út í fyrra- máiið. Komið og seljið Söluverðlaun veitt. Til nuddara, smáskamtalækna og annara með takmörkuðu lækningaleyti. Allir peir, sem öðlast hafa takmarkað lækningaleyfi,,konur sem íkarlar, heima eiga í Reykjavíkurlæknishéraði og stunda þar atvinnu sina, geri svo vel að tilkynna tafarlaust undirrituðum héraðslækni skriflega fult nafn sitt og heiroilisfang og hvers konar lækningar peir stunda, Reykjavík, 3. nóv. 1932. Héraðslæknirinn í Reykjavík. Fnndarefni Aðvðrnn Ankafundur Dagsbrúnar verðni* i kvold í Iðné kk S. Kanpiækknnim í atvinnubótaví inn~ nnnL Félagar fJðSmennL Stfórnin* Magnús Pétnrsson. nni lyffa- og lækningaáhalda-anglýsingar. Sanmastofan er flutt í Austurstræti 12, hús Stefáns Gunnarssonar. ¥algeir Krisfjánsson klæðskeri. Spejl Cream fægilögurmn fæst hjá Vald. Poulsen. fflapparstíg 29. Síml 24 Ekkert skrtim, að eins tölnr sem tala. Til dæmis: Sóla og hæla karlm.skó kr. 6—6,50. — - — kvenskó kr. 4,50—5,00. Ódýrastar og beztar viðgerðir á ailskonar skófatnaði, Skóvinnustofa Kjartans Árnasonar, Frakkastíg 7. Sími 814. Samkvæmt 17. gr. laga nr. 47, 23. júní 1932, eru allar lyfja- og lækningaáhalda-aug- lýsingar bannaðar hér á Iandi, einnig læknum og lyfsölum. Að gefnu tiJefni er á petta bent og mun héðan af kært, ef slíkar auglýsingar birtast í blöðum eða tímaritum. Reykjavík, 3. nóv. 1932. Héraðslæknirinn í Reykiavík. Magnús Pétursson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.