Alþýðublaðið - 04.11.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.11.1932, Blaðsíða 4
AMlÝÐUKiAÐIÐ 1930, Þessi ungi maður, sem ýms- ii gerðu sér góöar vonir um að yrði bætandi í bæjarstjóminni, ekki sízt fyrir það, að kuninugir vissu, að hann var að mörgil Seyti hlyntur jaf na ðarstefnunni, þótt ytri aðstæður skipuðu hon- bm í annan flokk en skyldi, var þar ekki langær, eins og kunnugt er. Örlögin urð[u þar Uiðholl hin- ttm gamla Adam. Og hið auða saeti Péturs Hafstein var skipað gömlum klíkumanni íhaldsins. Nú síðlast hafa íhaldsbiioddarnir hlot- íð alveg sérstaka og ómaklega uppreisn. Þeir hafa fengið einn af syndugustu stjórnmálamönnum símim upp í ráðhermsæti. Áð- stöðu sina þar notar þessi gamli syndaselur ihaldsins til þess að upphefja syndabræður sina og veitir þeim embætti og stöður eftir gömlu íhaldsreglunni, Rá'ðr herra íhaldsbroddanna og saka- mannafylkingarinnar innain í- haldsflokksins, fórnar Torfa Hjarta’rsyni, ungum og ófiekkuð- Um manni, fyrir gamlan og út- slitinn syndasel, Sigurð Eggerz. Á saitya hátt er ungu umsækjiend- unum um s ýs lumann semb æ ttið í Húnavatnssýslu fórnað fyrir ó- nýtt væskilmenni, Guðhrand ís- berg, Ég veit það, Þórður, að Þú hefir gildar ástæður tiil þess að hreyfa ekki við þessum stað- lieyndum í skrifum þínum í „Vísi“. Ég veit að þú ert á móti valdi íhaldsbroddanna, þótt þú sért enn að reyna að herkja af þér þá andstöðu opinberlega. Þú ert einn af þeim mönnum, sem trúir því, að hægt sé að endur- bæta íhaldsflokkinn, en væntan- liega öðíast þú með reynslunni þá skoðUn, að slíkt er óhugsandi, vegna þess, að íhaidsflokkar alllra landa eru beinlínis til þess stofn- aðSr af auðbröS'kurum þjóðfélag- anna, að berjast gegn frjáislyndi, umbótum og lýðræði bæði í at- vinnumálum og stjórnmálum. Ég hefi skxifað þessa gnein til þess að árétta það, að ihaldsflokkur- ]fnn er í eðll sínu gamall jlokkur^ |sem á rætur sin.ar í úrQltimi] skolfr mium koins tímg og nærist af þeim, Þeir, sem fylgja Alþýðu- flokknum að málum, em menn :samtiðarinnar og berjast fyrir hana. íhaldsmenn eru menn liðna tímans og því blindir fyrir hags- munum þeiirar kynslóðar, sem nú tifir. Samtíðlin hlýtur því að flytja afskifti þeirra og áhrif yfir á Mn ólífrænu svið söguspjaldanna. 20. okt. Á. Á. (Jm daglnn og veginn Bifr-iðastjórafélagið „Hreyfill“ iheldur fund í nótt kl. 12 í Varð- arhúisinu. Hefir verið hljótt um starfsemi félagsins um nokkurt skeiði, enda er ekki svo gott fynir bifreiðastjóra að halda uppi fé- lagsskap, þar eð þeir verða að vinna nætur sem daga, virka daga Bif reiðaeigendnr. Hjá mér fáið þið flest það, j| Ssem ykkur vantar Svo sem: Snjókeðjur, Rafgeyma og Kerti, Fjaðrir, „Timken“ og Kúlulegur. Ljósaperur. Frost- lög (Glyserin), Fiskdekk & slöngurjo.vm. fl. Verzlið. þar sem alt fæst á j.sama stað Laugavegi 118 —Simi 717 SJALFfiliT il ALLII NOTI Hvergi betri Steamkol slsnskum skipiim! og helga. — Á fundinumi í kvöld verður rætt um vinnutima bif- reiðastjóra og hvernig hægt er að koma því máli í lag. Framsóknar-konur! Mætið á fundinum á suninudag- inn í bamaskólaportiinu og takið fþátt í kröfugöngunmi. Erling Ólafsson iskemtir á árshátíð F. U. J. á laugardagskvöldi ð. Árshátið F. U. J. verður annað kvöld í alþýðu-* húsiniu Iðnó. Eins og áður er nú vel vandaði til hátíðarinnar, og má búast við mikilli aðsókn. Að- gönjgumiðar enu seldir í kvöld til kil. 8 og á morgun. Dðnsku kosningarnar, 'sem fraui eiga að fara 16. þ. m. viröast ætla áð verða harðsóttar. Kosningabard agin.n er byrjaöur af fulilum kraíti. Dagsbrúnarmenn! í kvöld kl. 8 verður haldinn pukafundur í Dagsbmn, og verð- uir hann í Iðnö. Umræðuefniö er siamþykt bæjarstjórnaríhaldsimis í gærkveldi um að lækka kaup í atvinnubótavininunni um 36 aura á klst. — Ekki einn einasti félagi má láta sig vanta á fundinin, Erindi Sigurðar Einarssonar. Þeir, 'sem áhuga hafa á uppeld- isimálium, ættu ekki að setja sig úr færi xneð að heyra erindi séra Sigurðar Einarssonar í Iðmó á sunnudaginn kemur. Séra Sigurð- ur Einarssop er svo viðurkendur ræðumaður og fyárlesari, að eng- in hætta er á að menin dotti undir erindinu. í gnein eftir séra Sig- uæð í nýútkominni Iðurani, sem heitir Nesjamenska, hefir hann enn sem fyr sýnt, að hanm er einn skeLeggasti málsvari frjálsr- ar hugsunar hér á landi. Verður sennilega vissast fyEir þá, seon Fljót og góð afgreiðsla í Kolav. Guðna & Einars. Sími 595. Sfild i dunkum, kútum og lausasölu. Ágætur saltfiskur. Kaopfélag Alpýða. Símar 1417. 507. Rafmagnsgeymar íbíla eru alt- affyrirliggjandi Raftækjaverzl, Eiiíks Hjartarsonar. Laugavegi 20. Simi 1690. 1232 síffii 1232 Hringið f Hringlnn! Munið, að vér höfum vorar þægilegu bifreiðar til taks allán sólarhringinn. komast. vilja í Iðnó kl. 4, að tryggja sér aðgöngumiða í tíma. Arr. Alþýðufræðsla safnaðanna. Séra Ásmundur GuðSmundsson flytur erindi í Rranska spítalanr um í kvöld kl. 8V2- AMir vel- komnir. H. f. Leifur heppni, sem var eign 68 kaupmanna og hóf starfsemi sína 29. júlí 1932, var selt 13. okt. satna ár h.f-. Uppðhalds-sögup fyrir drengi. Pósthetjurnar, Buffalo Bill Draugagilið. Fyrir fullorðna: Cirkus- drengurinn, Týndi hertoginn, AuðæB og ást, Húsið í skóginum, Dulklædda stúlkan, Tvífarinn, Meistaraþjófurinn, o. s. frv. Fást i ióksaianam, Laugavegi lO, og í bókabúð- inni á Laugavegi 68. Hvergi annað eins úrval af góðum og afar- ódýrum skemtibókum. Bókasafn Guðspekifélagsins er op- ið til útlána í föstudögum eftirhvern stúkufund og fimtudögum 8V2—9 V* síðd. Þeir, sem nú hafa bækur úr safninu verða að skila þeim sent fyrst Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn“, simi 1161 I.augavegi 8 og Laugavegi 20 Ný bók: Eitt áí úr æfisðon mlnni, langferðasaga um íslands fjöll og byggðir, efiir Jón Bergmann Gíslason, fæzt í bókabúðura. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1204, tekur að sér alls konai tækifærlsprentun, svfl sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanlr, reikn- tnga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vtnnuna fljótt og vlð réttu verðt, — Ódýrt. Karlmannasokkar frá 85 aurum. Kven- sokkar 85 aurnm Að- ógleymdum skinn- vetlingunum. Fell, Grettisgotu 57, simi 2285. Svan, smjörlikisgerð. i-ormaður félagsins var Sigurðlur Skjaldberg kaupmaöur, Ritstjóri og ábyrgðarmaöioEs Öiafur Friöriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.