Alþýðublaðið - 05.11.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.11.1932, Blaðsíða 1
Hfifiiaðið Gefið út af AlÞýðnflokknnm LaMgaídaginin 5. nóvember 1932, — 263. tbl. IGamlaBfó Casanova nútímans. Sprenghlægilegur gam- anleikur og talmynd í 8 páttum. Aðalhlutverkið Ieikur: Buster Keaton. Tal-teiknimynd. Söngmynd. ' Að tala og Iesa dönsku og orgel- spil kennir Álfh. Briem, Laufás- wgi 6, sími 993. Leikhusið Á morgnn kl. 8: Réttvísin gean Mary Dngan. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Bayard VeiIIer. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 191) í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. i. Börn innan 16 ára aldurs fá ebki aOgang. ¦ Sigurður Eínarsscp , flytur erindi í Iðnó á morgun, 6. p. m., kl. 5 e. h., , . ,,.,.,.m - -^---.------------------- iim nppeldi ogg trúarbrag fiarfræðsBii. Aðgöngumiðar á 1 kr. i Iðnó eftir kl. 1 á morgun. Nýja Bfó Hver var njésnarinn B 24? „Unter falscher Flagge." Þýzk tal- og hljóm-kvikmynd í 10 þátturri. Aðalhlutverkln leika: Charlotte Suss, Gustav FrSliéh og Teodor Loss. Mynd þessi er prýðisvel gerð og spennandi og sýnir sér- kennilegri sögu af njósnarstarf- sem ófriðarpjóðanna, en flestar aðrar kvikmyndir af slíku tagi. Síðasi sinn. B F. U. J. R U. J. Félags ungra jafnaðarmanna verður í kvöld i alpýðu- húsinu IÐNÓ og hefst klukkan 9. Skemtiskrá: Skemtunin sett: Guðjón B. Baldvinsson. Leikið Interaationale: 5 rr>anna hljómsveit. Ræða: Kristinn Ág. Eiriksson. Leikið Sko roðann i austri: 5 manna hljómsveit. Ræða: Árni Ágústsson. Leiklð Sjá! Hin ungborna tið: 5 manna Wiömsveit. Einsöngur: Erling Ólafson. D ANZ: 7 manna hijómsveit. Húsið vetður opnaðkl. 81/8 og lokað kl. ílV*. Aðgöngu- miðar vérða seldir í dagkl. 2—8 og kosta kr. 2,50. Tryggið ykkur miða í tima, pví skemtanir F. U. J. eru ávalt vel sóttar. Öll i IÐNÓ i kvðld. Nefndin. ¦liBliliiliiBII Hangikjöt. Hið marg eftirspurða hangikjðt frá Siáturfélaginu er nú komið á markaðinn. Ný framleiðsla. Matarbúðin, Langavegi 42. Matardeildin, Hafnarstræti 5. Kiöíbúðin, TíSBOtn 1. Wt Allt meö ísleiiskiini skipuiii! jfí Verkakvennafélagið Framsókn, Verkamannafélagið Dagsbrún og Sjómannafélag Reykjavíkur gangást íyrir aimennnm kröfufundi verkaiýðs- ins i R.vík á morgnn, sunnudag 6. f>. m„ kl. 2 Va í porti Miðbæjarbarnaskólans. Eftir fundinn verður farið með kröfur verkalýðsins til forsætis- ráðherra og borgarstjóra. Öílum verkalýðsfélögum í R.vík er boðin þátttaka Alþýða Rvíkur! Mætið til mótmæla gegn hung- urárás auðvaldsins. Til baráttn fyrir aukinni atvinnubótavinnu. Neffidir verkiýðsfélaganna Sveinn Þórarinssoti óg frú: Málverkasýiiiiig. Kirkjutorgi 4 (uppi). opin frá 11. 10 t h. til 9 e. m. frá 4. nóvember tii 14. s. m. Hlklð úrval afúrdregnuShantungdúkunum er nú komið aftur, sömuleiðis margar íegundir af failegu prjóna- garni, kjólatBiuum, allsk. áteiknuðum vörum o. fl. Weralun Áugustii Swendsseii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.