Alþýðublaðið - 07.11.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.11.1932, Blaðsíða 2
s JJbBVÐUBL'AÐIÐ Deilan nm atvinnnbðtavinnnna. Krðfnganuan i gær var sú fjöimennasta, sem fram heflr farið i Rerkjavít SjálfstæOisflokkDrian lækkar kanpið. Eins og skýrt hefir verið frá fhér í blaöjnu, pá var tLÍfagan ura áð lækka kaupið í d-ýrtíóarvinn- urtni niður í krónu ekki borin fram af neinum einS'tökum með- lim bæjanstj órrtiarinnar, heldur lesin upp af forseta sem tiilaga Sjá.1 fstæðasflokksins, og er það i iyrsta skifti, sem tiilaga kemur fbam þar frá peim flokki sem heild. En þó tiliaga þessi kæmi fram í nafni Sjálfstæðúsflokksins, þá er vist, að stór hlutá kjósenda hans hér í bænuro er ekki fylgjandi henni. Kosningarnar síðiustu sýndu,að enn fylgir allur megin- þorri verzluniarmanna og skrif- stofufólks, svo og meginhihiti iðnaöarmanna Sjálfstæðisflokkn- um við kosningar. En þar sem vitað er, að lækkunin á kaupinu í dýrtíðarvinnunrai er beinlínis gerð eftir kröfu atvinnu.reken.da, til þess að reyna að koma fr,am almennri kauplækkim, er skiiijan- iegt, að launamienin, svo sem þeir, sem áður voru nefndir, séu ekski hrifnir af gerðum forsprakka sinna. Eins og kuninugt er, þá er ekki unjnið nema sex tíma á d.a|g í arfí- vinnubótavinniunni.. Með krónu kaupi um tímann verða það ekki nema 36 kr., sem þeir fá um vikuna, sem í vinnunni eru. En nú fá sumir hana ekki nema fjóröu hverja viiku, en aðrir þriðju hverja eðá aðra hvora viku. Þeir, sem fá hana aðra hvora viku, eru alt saman menn með mjög þung heimili, þ. e. með 7—12 manns í heimili, og eiga þeir. þá að lifa með ' fjölskyidu sinni á 72 kr; á mánuði. Af þessum 72 kr. á að borga húsaleigu, ijós og hita, og að minsta kostí. að viö- halda skófatnaði iuUorðimm og baima, auk þess sem þetta á að vepa nóg fyrir fæði handa fjöl- skyldum, sem eru 7—12 manns. Fjö lskylduíe ðumir, sem færri hafa fyrjir áð sjá, þ. e. 2—4 börn, eiga að komast af með frá 36 —54 kr. á mánuði, og borga af því áit þetta, sem áður er talið upp. En vert er að athuga, að enginn einhleypur maður hefir iengið dýrtíðarvinnuna, heldur ern það eingöngu fjölskyldufeð- ur. Þáð kaup, sem boigað hefir verið í dýrtíðarvinnunini fram að þessu, hefir veriö 54 kr. á viku. Af þeim kr-ónum hafa þeix fjöl- skyldufeður orðið að lifa í mán- áð, sem ekki hafa fengið vinnu nema fjórðu hverja viku, og borgá húsaleigu. En þeir, sem fengu vinnuna aðra hverja viku, hafa haft 108 kr. yfir mánuðimn, til þess að borga með öll út- gjöld ,sín, sem óhjákvæmileg vdru. Þegar athugáð er hvað húsaleiga er dýr hér í Rieykjavík, «g hvað mikið fer á fæturna á börnunium í stórri fjöiskyldu, er bersýnilegt, að jafnvel áður en Sjálfstæðisfliokkurinn kom méð lækkunartiHögu sína hafi dýrtið- arvinnumieamámir að eins .meö nauminduim getað dnegið fram líf- ið með því, sem þeir fengu I dýrtíðarvinmmrri. Þegar nú kaup- ið er lækkað, og menniriiir, sem em í dýrtíðaxvinmunnii, fá þriðj- ungi miwna en áður, þá er ekk- ert viðlit að halda vinnuinni á- fnam, og einia, leiðiin að hætta henni um leið og kaupið yrði lækkað, eins og samþykt var á Dagsbrú narfundinum á föstudags- kvöldið. Atvinnubótavinnu-kaup- deíla i Osló. Osiló, 5. nóv. NRP. FB. Vegna launiaílækkunar hefir samband ver k al ý ðsf é 1 aganna í Osfló á- kveðið að stöðva atvinnubóta- vinniu þá, sem bæjarfélagið lætur vinnia. Máliö verður tekið tíi með- ferðar á mánudiag [þ. e. í dag] af Landssambandi verkalýðsfélag- anna. „Tidens Tegn.“ lætur í Ijós að hætt sé við,áð úr þessu nrnmi verða mikið og alvariegt deiiu- mál. í bæjarstjórn Osióar eru '43 í- haldsmiemn og 41 jafnaðanmaður. Kanplækkun Sjálfstæðis- flokksins og vörubif- reiðastjórarnir. I tillögu þeirrii, sem Sjáifsitæð- iisflokkurinn samþykti á síðaisita bæjarstjórnarfundj, er svp á'kveð- ið, að annað kaup í dýrtiðar- vinnunni lækki í samræmi við almenna^ kaupið, þ. e. kaup flokiksstjóranna og vörubílanna. Á Dagsbrúnarfundinum á föstu- daginn skýrðii einn af vörubíla- eigendunum, Eixíkur Snjólfsson, frá því, áð með því að lækka kaupiíð um þriðjung, þá væri siama sem áð kaupið væri tekið af vörubi freiðastjórunum, þar eð það, sem þeir fengju, væri ekki nema fyrir því, sem rekstur bif- reiðianna koistaði, þó mannakaup væri ekki reiknað. Skipajréttir. „Brúarfoss“ kom frá Vestfjörðum á laugardaginn '\g „Nova“ í gær norðan og vest- an um land frá Noregi. ísfhikscáa. „Egill Skallagríms- son“ seldi nýlega afla sinn í Þýzkalandi fyrir um 15 þúsund mörik. Kvöl\dskemíunin í „Iðnó“ í kvöld, sem auglýst er á öðrum stað í blaðinu, hefst kiukkan 9, en ekki kl. 8, eims og misprent- ast hefir í „Verklýðsbliaðiniu“ í gær. Hefir Alþýðubláðið verið óeðjið áð geta þessia. Kröfafandnr og kröfuganga. BamaskóLaportið fyltist í gær kl. 2i/2 á svipstundu og varð líka fult alt í.kring um skólann, hjá IðniSkóIanuim og Laufásvegurinn. Þarna1 var verkalýður Reykjavik- ur saman kominn, konur og karl- ar, vexkamenn, sjómenn, verka- konur, iðnaðarmenn, ungir og gamlir. Möilg hjón komu með börn sín. Fánar verklýðsfélagahna voru bornir inn í portið kl. tæp- lega þrjú ásamt fjölda rauðra fána. Formenn stærstu verklýðs- féiaganna, Héðinn og Sigurjón, stjórnuðu fundinum og fluttu báðár ræður, en vel heyrðdst til þeirra langar leiðár, því gjaliar- horni hafði verað komið fyrir á skólann. Auk þeirra talaði Brynj- ólfur Bjarnason nokkur orð. Að ræðunum löknum vorui bornar upp ályktanir þær, sem fara hér á eftir, og voru þær samþyktar með öllum at- kvæðum, og voru þá mörg þús- und hendur á lofti, 0g sumir greiddu atkvæði með uppréttunp hnefa, Skipaði fjöldinn , sér nú í fyifcingar undir fánana, og var gengið skipulega urn Vonarstnæti, Suðiurgötu og Austuxstræti á Lækjartorg. Stáðnæmdiist rnann- fjöldinn þar, en niefndir verklýðs- félaganna fóru til borgarstjóra, er var í skrifstofu sinni, og til forsætisráðherra, en ríkisstjómán vaT öll miætt í stjórn- arráðishúsinu. Til forsætisráð- heri,a fóru: Jón Sigurðsson, Svava Jónsdóttir, Guðbjörig Brynjólfs- dóttir og Guðjón B. Baldvinsson. Til borgaristjóra fóru Haraldur Pét- uísson, Sigurjón Á. Ólafsson, Jó- hanná Egilsdóttir, Guðjón Bene- diktssion og Sigur.ður Ólafsson. Eru viðtölin við þessa tvo yfir- ráðiamenn landsins og bæjarins birt hér — þó þau sýni eigi annað en máttleysi og vandræða- afsvör. Meðan biðið var eftir nefndun- um töluðu nokikrir menin, þó ekki fyrii' hönd samtakanina, en aðrir sungu, en von bráðar komu nefndimar aftur út og tilkynti Sigurður ólafsson, Sigurjón Á. Ólafsson og Guðjón Benedikts- son svör borgarstjóra, en Guð- jón B. Baldvinission tílkynti svör forsætisráðherra. Þegar Héðinn Valdimarsson hafði talað nokkur orð og borjð upp til atkvæða á- skor.un til borgarstjóra urn að- fresta framkvæmid kauplækkun- -arinnar fram yfir bæjarstjórnár- fund og hún hafði verið samþykt, var- kröfufundinum slitið og fán- amir voru teknir saman. Þetta er langfjölmennasta kröfuganga, sem fram hefir farið hér í Reykjavík, enda er tilefmð einis dæmi. Kona, sem vair í göngunini með tvo litla drengi, er hún átti, sagðj við þann, er þetta ritar: „Þessd árás á okkur finst mér vena eins og aúðvaldið hefðái komið' inn á heimili miitt, tekið drengina mína og fórnað þeim á altari þess afguðs, er það tignar.“' Ávarp til bæjarstjórnar Reykja- víkur. Atvinnuleysið í Reykjavík sverfur að svo að segja hverjrt einasta alþýðuheimili í bænum,, ýmist með stórfeldri tekjurýrnun eða aágerðum langvarandi tekju- missi. Eignir hefir verkalýðurimj;. engar til að standast þetta. Skort- ur og neyð eru því alls staðar" fyrir hendi, sem koma jafnt niður á vinnufærium sem óvinnufæium,'. körlum, konum og börnum. VeEkalýðssamtökin í Reykjavík. gapgást fyrir þessurn kröfufundi alþýðunnar 0g allur verkalýður bæjarins fylgix þeim þar áð mál- um. Vér krefjumst þess að bæjar- stjórnin geri alt, sem unt er, ti'E þesis að aflétta þessu neyðará- standi fyrir alþýðuna, ekki ein- unigiils í briáð.. heldur einnig tryggi aukna fxiamleiðslu og atvinnu hér á næsta ári og ár.um. Verði þessu ekki isint, er auðséð áð ástandið- muni enn. versna að miikium mun. Vér krefjumst þvi: tolcj aukið verði í atvinnubóta- vinnunmi nú þegar um 150 incnn minst, og að auki þeim 39 mönn- um, sem sagt var upp í bæjar- vinnumni, aðj gerðar verði nú þegar ráð- stafanir til mikillar aukningar út- j'gerðarinncir í bænum á næsta ári, 'dö gerðar verði ráðstafanir til. þess, áð bærinn og Byggingárfé- Iá|g verkarhanna geti bygt verira- mannabústáðd á næsta vori, dð styrtóT úr bæjarsjóði vegna' atvinnuleysis verði veittir án rétt- indamissis og verði aukmir að miklum mun, '0)9 atvinnuleysingjar verði ekkl knafðii'r um bæjahgjöld og gjöld fyrir rafmagn og gas, og veittux verði ókeypis eldiviður, enn frem- ur áð bæránn greiði húsaleigu fyr- ii? fátæka atvinnuleysingja. Að síðustu mótmælir verkalýð- urinn harðlega þeim launalækkun- artíllögum, sem meiri hluti bæj- arstjórnax f samþykti á siðlaista bæjárstjórnarfuntíi og krefst þess, áð nú þegaT veriði kallaður siam- an bæjarstjórinarfundur, er nemii þessa samþykt úr gildi tafarllausit. Viðtalið við borgarstjóia Vili borgarstjóri vinna að eftir- ■ farandi: Að kauplækkun í atvinnubóta- vinniuninj komi ekki til fratnv kvæmda ? Svctr: Mér ber að sjáifsögðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.