Alþýðublaðið - 08.11.1932, Blaðsíða 1
ðublaðið
Geíið út af Alpýðuflokknnm
Þriðjudaginn 8. nóvember 1932. — 265. tbl.
íslenzk málvérk og aHskonar rammar á Freyjugðtn 11.
**
Gamla Bíé I
Girnd."
Áhrifamikil og spennandi tal-
mynd á þýzku.
Aðalhlutverk leika:
Olga Tseheekowa,
Hans Adalbert
v. Sehlettow.
Ti>nde Berliner.
Sagan gerist ýmist við Helgo-
land eða i Hamborg.
Bftrn fá ekki aðgang.
I
Bifreiðagesrmsla.
, Tek til geymslu allar
tegundir bíla, yfir
lengri og skemri
tíma. Veiðið sann-
gjarnt. Geymið bíla
\ ykkar í góðu húsi.
Þá íáið þið þá jafri-
góða eftir veturinn.
Efllll Vílhiálmsson,
sími 1717, Laugavegi 118.
1
Spejl Cream
fægilögurinn
fæst íijá
Vald. Poulsen.
Clapparttíg 29. Síml M
.ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,
.Hverfisgötu 8, simi 1294,
tekur að sér alls konar
tækifærisprentun, svo
sem erfiljóð, aðgongu-
miða,- kvittanir, reikn-
inga, bréf o. s. frv., og
afgreiðir vinnuna fljótt
og við réttu verði. —
Hafmagnsgeyiiiar
íbila eru alt-
affyrirliggjandi
Raftækjaverzl.
Eiríks
Hjartarsonar.
Laugavegi 20.
Sími 1690.
Bestu pakkir fyrir heimsóknir, gjafir og hlýjar kveðjur,á
100 ára afmœli Vigdisar Eiríksdóttir, Olfarsfelli.
Guðbjörg og Skúli.
XXXTCOOOOOOOOOOOC
Mikið úrval.
Fallegt snið.
Gott verð.
»o«8 VÖRUHÚSIÐ. &ööoí
Höfum fengið ágætar
kartöflur í 25 kg.^pokum
Enn fremur bögglasmjör.
Kaupfélag AlBýðe.
Símar 1417. — 507.
fleflns kjötfars
fæst ekki, eD til þess að gefa sem
flestum kost á að reyna okkár
góðu framleiðsluvörur, seljum vér
næstu 3 daga:
Kjðtfars S að eins . 0,50 V« kg-
Medisterpylsur 0,75 — —
Wienerpylsur 1,00 — —
Miðdegispyisur 0.75 — —
Aðeins gegn staðgreiðslu. "
Kjðtverslon
Ben> B. Guðmundssonar & Co.
Vesturgötu 16.
Sími 1769. . •'
Alt, sem eftir er af barna-golf-
treyjum, verður selt með mjög
miklum afslætti þessa viku.
Veszlunin Snót.
Vesturgðtu 17.
Munið Freyjugðtu 8. Divanar,
fj arðamadressur, strigamadressur.
Kaupið Alþýðublaðið.
Saumavélar.
Hefi af sérstökum ástæð-
um 3 saumavéíar fyrír-
liggjandi, sem kosta að
eins 68,00, 125,00 og 185,00.
Géf 10°/o við staðgreiðsla.
Siprðnr Kfartansson,
Laugavegi 41. — Sími 830.
Það fer að styttast sú tfmi,
sem menu fá tœkifœri til að
heyra sigaunamærina Rozsi
Cegledi. Munið pví hljömleika
hennar f kvöid kl. 7.15 og
notið tœkifaarið.
Uppáhalds-sffigur Sys'ir
drengi. Pósthetjumar, Buffalo Bill
Draugágilið. Fyrir fullorðna: Cirkus-
drengurinn, Týndi hertoginn, Auðæfi
og ást, Húsið í skóginum, Dulklædda
stúlkan, Tyifarinn, Meistaraþjófurinn,
o. s. frv. Fást í Böksalanum,
Laugavegl 10, og í bókabúð*
inni a Laugavegi 68. Hvergi
annað eins úrval af góðum og afar-
ódýrum skemtibókum.
raooooooooooc
6 myndfr 2 kr Tiibunar ettir 7 mín.
Photomaton.
Teraplarasundi 3. Opið 1—7 alla daga.
Ný tegimd af ijósmyndapappir komin.
Myndimár skýrari og betri en nokkru
sinni.
xxxxxxxxxxxx
Nýja Bfó
Loginn helgí.
Þýzk tal- og hljóm-kvik-
mynd í 10 páttum, sam-
kvæmt heimsfrægu leikriti
með sama nafni, eftir
SOMERSET MAUGHAM.
Aðalhlutverkin leika:
Gustav Fröhlich og
Dita Pario.
Sparið penfnga. Forðist ópæg-
indi. Munið pví eftir að vanti
ykkur rúður i glugga, hringið
i sima 1738, pg verða pær strax
látuar i. Sanngjarnt verð.
Varist að láta reiðhjól standa í
slæmri geymslu. Látið okkur annast
geymslu á reiðhjólum yðar. Qeymd
í miðstöðvarhita. Reiðhjólaverkstæð-
ið „Baldur", Laugavegi 28.
Breiðifjörður
að grynka?
Vitamáiastjórinin hefir gefiði út
svohljóðandi viðvörun. tiil sjó-
manina, og er hún birt í Lögbirt-
ingablaðinu:
Með því að margt bendir til, að
sgávardýpið í Breiðafirðinuim (á-
samt Gilsfirði og Hvaimmsfirði)
sé aði minka, eru sjómenn varaíðií
viðj a& treysita alveg á sjókortÍH
yfir þesisi svæðii, enda eru iortiin
bygð' á mælingnm fcá 1896
(Hvammisfjörður), 1907 (ytri part-
ur fjar'ðarins) og 1913 (Gilisfjörð-
ur). En botninin virðiiist vera að
hækka, og á ýmsum stöðum hef-
£rí orðið vart við minna dýpi held-
w en' kortin sýna. Sérsteklega
skial! bent á, að á sumum stöðuni!
er leiðtin milili Elliðaeyjar og Flat-
eyjar varía geng stórum skipum
um lágfjönu. Enm fremur er ekki
'náiðlegt skipum að fara Królts-
fjartðamessál um fjöru, og Röstin
á Hvammsfirði er varla skipgeng
nema uni fljóðjiggjandann,. Var>
legast er að fara ekki þessar leið-
ir né grunnleiiðiina til Stykkis-'
hólms án 4eiðsögumanns. Löggilt-
ui léiðsögumaöur er í Stykkis-
hólmd..