Alþýðublaðið - 08.11.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.11.1932, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Qeffið út af Alþýðnflokknnm Þriðjudaginn 8. nóvember 1932. — 265. tbl. fslenzk málvérk ©g ailskomar rammar á Freyjngðta 11. ÍHÉl Gamla Biá j „Glrnd.M Áhrifamikil og spennandi tal- mynd á þýzku. Aðalhlutverk leika: Olga Tseheekowa, Hans Adalbert v. Sehlettow. Trude Berliner. Sagan gerist ýmist við Helgo- land eða i Hamborg. Börn fá efeki aðgang. Bifreiðageymsla. Tek til geymslu allar tegundir bíla, yfir lengri og skemri tíma. Veiðið sann- gjarnt. Geymið bíla ' ykkar í góðu húsi. Þá fáið þið þá jafn- góða eftir veturinn. Egill Vilhiálmsson. sími 1717, Laugavegi 118. s Spejl Cream fægilögurmn fæsf isjá Vald. Poulsen. Kiappargtíg 29. Sím! 24 .ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Tlverfisgötu 8, simi 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — lafmagnsgeymar í bíla eru alt- affyrirliggjandi Raftækjaverzl, Eiríks Hjartarsonar. Laugavegi 20. Sími 1690. Bestu pakkir fyrir heimsóknir, gjafir og hlýjar kveðjur á 100 ára afmœli Vigdísar Eiriksdóttir, Úlfarsfelli. Guðbjörg og Skúli. >QOQQOOOQQQOQQOö< Mikið úrval. Fallegt snið. Gott verð. :x»k xxxxí 5 VÖRUHÚSIÐ .Sxxxx Höfum fengið ágætar kartöflur í 25 kg.ipokum Enn fremur bögglasmjör. Kanpfélay Atpýðn. Símar 1417. 507. fiefins kjðtfars fæst ekki, en til þess að gefa sem flestum kost á að reyna okkar góðu framleiðsluvörur, seljum vér næstu 3 daga: Kjötfars á að eins . 0,50 72 kg. Medisterpylsur 0,75 — — Wienerpylsur 1,00 — — Miðdegispylsur 0,75 — — Aðeins gegn staðgreiðslu. Kjötverslun Ben. B. Guðmundssonar & Co. Vesturgötn 16. Sími 1769. Alt, sem eftir er af barna-goif- treyjum, verður selt með mjög miklum afslætti þessa viku. Veszlunin Snót. Vesturgötu 17. Munið Freyjugötu 8. Dívanar, fjarðamadressur, strigamadressur. Kaupið Alþýðublaðið. Sanmavélar. Hefi af sérstökum ástæð- um 3 saumavélar fyrír- liggjandi, sem kosta að eins 68,00, 125,00 og 185,00. Gef 10°/o við staðgreiðslu. Sigurður Rjartansson, Laugavegi 41. — Sími 830. l>að ier að styttast sá timi, sem Kuenn fá tæfelfæri til að heyra sigaunamærina Bezsi Cegledi. Manið pvi hljðmleika hennar í kvold hl. 7.15 og notið tækifærið. Uppáhalds-sðgur fyrir drengi. Pósthetjurnar, Buffalo Bill Draugagilið. Fyrir fullorðna: Cirkus- drengurinn, Týndi hertoginn, Auðæfi og ást, Húsið í skóginum, Dulklædda stúlkan, Tyifarinn, Meistaraþjófurinn, o. s. frv. Fást í Bóksalanam, Langavegi 10, og i bóbabáð« iani á Langavegi 68. Hvergi annað eins úrval af góðum og afar- ódýrum skemtibókum. xxxxxxxxxxxx 6 mjmdlr 2 kr Tilbdnar eíiir 7 min. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappir komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. x»xxxxxxxxx Nýja Bfié Loglan helgi. Þýzk tal- og hljöm-kvik- mynd í 10 þáttum, sam- kvæmt heimsfrægu leikriti með sama nafni, eftir SOMERSET MAUGHAM. Aðalhlutverkin leika: Gustav Frðhlich og Dita Parlo. Sparið peninga. Forðist ópæg- indi. Munið pví eftlr að vant! ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Varist að láta reiðhjól standa í slæmri geymslu. Látið okkur annast geymslu á reiðhjólum yðar. Geymd í miðstöðvarhita. Reiðhjólaverkstæð- ið „Baldur“, Laugavegi 28. Breiðifjörður . N ’u ■ • að grynka? Vitamuálaistjórinin hefk gefiði ut svohljóðandi viðvörun tiil sjó- maninas, og er hún birt í Lögbirt- jngablaöinu: Með því að margt bendir til, að sjávardýpiö í BreiðafirÖinum (á- samt Gilsfirði og Hvammsfirði) sé aði minka, era sjómerm varaöir viðj aö treysta alveg á sjókoitin yfir þesisi svæði;, enda eru kortin bygð’ á mælmgum frá 1896 (Hvammsfjörður), 1907 (ytri part- ur fjarðarins) og 1913 (GiMjörð- ur). En botninn virðtiist vera að hækka, og á ýmsum stöðum hef- ir orðið vart við minna dýpi held- ur en kortin sýna. Sérstaidega sfcal bent á, að á sumum stöðum er ieiðin máMi Eiliðaeyjar og Flat- eyjar varla geng stórum skipuim um lágfjöru. Emn fremur er ekki 'ráðlegt skipum að fara Króks- fjanQamesisál um fj-öru, og Röstin á Hvammsfirðii er varla skipgeng nema um fljóðliggjandann. Var- legast er að fara ekki þessar leáð- ir né grunnleáðrma til Stykkis- hólms án *leiðsögxrmamis. Löggilt- ur léiðfeögumaður er í Stvkkis- hólmi..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.