Alþýðublaðið - 07.01.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.01.1959, Blaðsíða 3
r upplýsingar frá léfbáfiw skemmisf af efdl Mlkið áfall fyrir atvinnulífið í Súðavík. MOSKVA, 6. jan. REUTER. Rússneskur vísindamaður lét svo um mælt á blaðámanna- fundi í dag, að eldflaugarskot Rúss® síðastliðinn föstudag hafi! verið fyrsta tilraun þeirra til; þess að senda eldflaug út í geim inn. Anatol 'Blagonravov, einn | helzti eldflau’gasérfræðingur Rússa, sagði blaðamönnunum, að eldflaugin væri nú komin 800 000 klíómetra! frá jörðu og að því komin að fara á braut umhverfis sólina. Síðan mun hún um alla eilífð snúast um sólu og far® einn hring á 447 Erarnhald af 12. jíðu. framt að vei'kindabætur hækki verulega, að samningaaðilar beittu sér sameiginlega fyrir því að skattfríðindi sjómanna yrðu verulega aukin, eða úr 1350 kr. á mánuði í 1700 kr. á mán., að þegar félög sjómanna óski eftir því, þá verði, kaup- tryggingartímabilinu skipt milli ilínu- og netavertíða og kauptrygging verði kr. 2500,00 frá 1. jan. til 31. maí, og kr. 2700,00 frá 1. júní til 31. des., nema um annað semjist milli útvegsmanna og sjómanna. Frá ríkisstjórnarinnar hendi liggur fyrir loforð um að skipuð verði nefnd til að undirbúa löggjöf um Jífeyrissjóð sjómanna. Enn fremux urðu aðilar ásáttix um að skipa sameiginlega nefnd til að endurskoða Hutaskiptasamn inga þá, sem nú eru í gildi víðs vegar um land með það fyrir . augum að' samræma þá. Loks gat Sverrir Júliusson þess, að með samkomulagi aðila og í samráði við ríkisstjórnina . hafi verið ákveðið að fiskverð til skipta, sem fyrr er frá greint, skyldi miða við kaup- gjaldsvísitöluna 185 stig og skyldi það hreytast með vísi- tölunni. Formaðurinn gat þess, að kauphækkanir bátasjómanna, sem í fyrrgreindum samningi fælust, væru svipaðar og þær hækkanir, sem togarasjómenn fengu á sl. hausti. Benti hann jafnframt á, að samningar þess ir. væru háðir samþykkt hinna einstöku sjómannafélaga og enn væri óvíst um afstöðu margra þeirra til samninganna. Framhaldsaðalfundurinn sam- þykkir fyrir sitt leyti samning- ana við ríkisstjórnina og sjó- mannasamtökin. Aði lokinni afgreiðslu þess- ara mála þökkuðu fundarstjóri og formaður fundarsó'knina. Fundarstjóri þakkaði samninga nefnd LÍÚ vel unnin störf og sleit að svo mæltu fundinum. uiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiniiiir dögum. Eldflaugin nálgast jörð ina á fimm ára fresti, en kemur þó aldrei nær en í 6 000 000 kílómetra fjarlægð. 1 Blagonravov kvað allar upp- lýsingar, sem fengizt- hafa frá eidflauginni, verða birtar þeg- ar unnið hefði verið úr þeim. Hann sagði að tæki hefðu ver- ið í eldí'auginni tij að mæla segulsvið tunglsins og geislun í nánd við það. Annar vísindamaður, Evald Mustel, sagði að mikilvægar upplýsingar myndu fást um eðli geimsins og væri hugsan- íegt a:3 með hjálp þeirra mundi ráðgátan um hvort gastegund- ir væru í rúminu leysast, og það, mundi aftur á móti skýra önn- u'r vandamál, t. d. myndun stjarnanna. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim<iiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiini I Herðið söluna: HAPPDRÆTTI Alþýðu | | flokksins hvetur flokks- = 1 fólk eindregið til að herða | | nú enn söluna. Happdrætt I § ið gengur vel og eru mið- | | ar komnir til umhoðs- = = manna víðs vegar úti um | | land. — Hafið samband I | við Albert Magnússon, A1 | | þýðuhúsinu í Reykjavík, 1 = sími 1-67-24. | uimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiu , 1 „Til fegri landa snýr hún, þar sóf og sæla er vís.“ Já, fuglarnir, sem sungu í sum- ar, eru flestL- farrir af okkar kalda, norðlæga skeri. En „sól- skríkjan mín situr þarna á sama steini.“ Nú heitir liún að vísu snjótittlingur og kaldinn nístir og næðir. En hún ætlar að reyna að þrauka til vorsins eins og við. Fregn til Alþýðublaðsins ÍSAFIRBI í gær. NÝLEGA kom upp eldur í Slbátnum Sæfara, frá Súða- k, sem lá við bryggjuna að angeyri í Álftafirði. Skemmd ;t báturinn mjög mikið af eldi, ;rstaklcga í lúkarnum og að aman, og þótti mikið að hann vyldi ekki sökkva. Talið er, að eldurinn hafi afað frá olíumiðstöð, sem gaði aðfaranótt sunnudags, i báturinn kom úr róðri á ugardagskvöld. Sást eldurinn ‘á bænum Hlíð og var hann •-jótt slökktur, er fólk kom á Atvang. Báturinn var dreg- >.n til ísafiarðar. — B.S. 'EYNT AÐ FÁ NÝJAN BÁT. Fregn til Alþýðubiaðsins SÚBAVÍK í gær. Reynt hefur verið að fá nýj- i bát í staðinn fvrir þann, sem írskemmdist af eldi í Álfta- 'ði um helgina. Var þetta. kið óhapp fyrir atvinnulífið! ár og bíður skipshöfn bátsins dlbúin. LÉLEGUR AFLI. Þrír bátar voru gerðir út héð an í haust, Sæfari, sem brann, 36 tonna bátur, byrjaði um mácnaðamótin okt,—nóv. Afli hans á vertíðinni var 112 tonn. Trausti, 40 tonn, byrjaði róðra í miðjum nóv. og aflaði 108 tonn. Loks er Vaiur, 17 tonna bátur, sem aflaði alls 40—50 tonn. Þykir þessi afli frekar lélegur. Valur er nú hættur, því að hann er ekki talinn nógu stór. Auk þess að reyna að fá nýj- an bát í stað Sæfara hefur ver- ið reynt að fá hingað nýjan bát til viðbótar og verður þeim til- raunum haldið áfram. Hafa þær engan árangur borið enn sem komið er. Tíð er hér ákaf- lega stirð, stormur og kuldi, en ekki mikill snjór. — A.K. Mikoyan vill ræða við Nixon Telur Berlínardeiluna ef til vill leysast á vettvangi SÞ. WASHIN GTON, 6. janúar (NTB—REUTER). Anastas Mi- koyan, sem nú er á ferðalagi um Bandaríkin, óskaði í dag eftir því að fá tækifæri til þess að ræða við Nixon, varaforseta Bandaríkjanna. Mikoyan er nú lagður af stað í mikið ferðalag um flest fylki Bandaríkjanna. Búizt er við að hann komi til Washington um 20. janúar nk., Spilakvöld í Hafnarfirði. I SPILAKVÖLD Alþýðu-1 | flokksfélaganna í Hafnar-I | firði er annað kvöld kl. 8.30 | | í Alþýðuhsúsinu við Strand-1 ! götu. Það hefst kl. 8.30 e. h. | | Emil Jónsson forsætiráð- = | herra flytur ávarp. Fólk er i = hvatt til að f jölmenna. uiimiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiT við Iðnskólann RÁÐUiNEYTIÐ hefur 8. fyrra mánaðar skipað nefnd til þess að gera tillögur um fram- haldsnám við Iðnskólann í Reykjavík til undirbúnings fyr- ir meistarapróf og verkstjórn í iðnaði, sbr. IV. kafla laga nr. 45/1955, um iðnskóla. í nefndinni eiga sæti: Björgvin Frederiksen fram- kvæmdastjóri, tilnefndur af Landssambandi iðnaðarmanna, Óskar Haillgrímsson rafvirki, tilnefndur af Iðnfræðsluráði, Þór- Sandhol't skólastjóri, til- néfndur af skólanefnd Iðnskól- ans í Reykjavík, og Sigurður Ing'imundarson kennari, sem skipaður hefur verið formaður nefndarinnar án tilnefningar. Menntamálaráðuneytið, 6. janúár 1959. ■ r iV sjoður og mun hann þá ræða ýmis mál við Eisenhower forseta. Öruggár heimildir í Wash- .ingtön segja, að í hádegisverð- arboði með bandarískum þing- mönnum hafi Mi'koyan látið í það skina. að Sovétríkin væru fús til að setja tryggingu fyrir því að ökki yrðu settar neinar höm'.ur á flutningá til Berlín- ar, ef hún verður gerð að frí- ríki. Mikoyan sagði að afstaða Rússa til Berlínarmálsins hafi verið rangtúlkuð og taldi ekki ólíklegt að Sameinuðu þjóðirn- ar létu Berlínardeiluna til sín taka, en vildi ekkert um það segja hver afstaða Rússa væri til yfirstjórnar Sameinuðu þjóð anna í Berlín. íraksmenn steia kvikfénaði frá íransbúum. Teheran, 6. jan. REUTER). — í GÆR kom til átaka á landa- mærum Irans og íraks, er tveir landamæraverðir og hópur stigamanna frá írak rændu um eitt þúsund nautgripum og fén aðf frá írönskum bændum. Ránsfengnum hefur nú verið skilað aftur til íran og glæpa- mönnunúm refsað. Haft er eftir lögreglumönn- unum, sem handteknir voru, að síðasta sólarhring hafi 30 manns I fallið óg 50 særst í átökum j kommúnista og þjóðernissinna i í Bagdad. *<>amhald af 12. síð'u. ABSÓPSMIKILL BARÁTTUMAÐUR. Skúli Thoroddsen var einn af aðsópsmestu baráttumönn- um samtíðar sinnar og í fylk- ingarbrjósti þeirra, sem hófu merki Jóns Sigurðssonar á loft að honum látnum og báru það fram til sigurs. Hann gaf og út blað sitt Þjóðviljann um langt áraskeið og hafði þannig mikil áhrif eins og á alþingi. Hann var einn af málsnjöllustu og djörfustu stjórnmálamönnuin okkar, en lengst mun hans minnzt vegna andstöðunnar við „uppkastið“ 1908. Afstaða Skúla og félaga hans þá mark- aði tímamót í stjórnmálasögu íslendinga. NÝLEGA kom kona að máli við stjórn Hringsins og fór fram á að mega gefa gjöf í Barnaspítalasjóðinn í tilefni af merkisafmæli vinkonu sinnar. Sagðist hún vera í vafa um, hvað vinkonu sinni þætti vænzt um að fá í afmælisgjöf, en aftur á móti geta verið ör- ugg um, að fátt myndi gleðja hana meira en gjöf til Barna- spítala Hringsins. Að sjálfsögðu féllst stjórn Hringsins á þetta og gaf kvitt- un fyrir gjöfinni. Þetta varð til þess, að stjórnin ákvað að gera öllum auðvelt að senda slíkar tækifærisgjafir, og hef- ur þess vegna látið prenta sér- stök heillaóskabréf í þessu skyni. Ber bréfið merki Barna- spítalans, sem frú Ágústa Pét- ursdóttir gerði, og gullfallega mynd af ungu barni, eftir frú Barböru Árnason. Þau er hægt að senda vinum jafnt sem jóla- kveðju og af öðru tilefni. Eru bréfin mjög smekklega prent- uð í Lithoprenti. Hverju bréfi fylgir kvittun fyrir gjöf til Barnaspítalans og ákveður hver gefandi hve há sú upphæð er, en stjórn Hrings- ins mun þó að iafnaði óska þess j að lágmarksgjöfin verð 25 kr. Gjafir til Barnaspítalans í sambandi við sendingu minn- ingarspjalda hafa undanfarið numið um eitt hundrað þúsund um króna á ári. Slík rausn gef- ur ástæðu til þess að ætla að mikið fé muni safnast fyrir heillaóskabréfin, því að ö’lum ætti að vera jafn liúft að minn- ast Barnaspítalans í gleði og í sorg. Heillaóskabréfin fást á sömu stöðum og' minningarspjöldin. Börnin Framhald af 4. síðu. uppvöðslusemi og ætlist sí- fellt tip að þau séu miðpunkt ur alls. Það er hinn gulhii méðalvegur, sem beztur er ... og vandrataðastur. Og hér er loks hið ameríska sjónármið: Að ala upp bai'n er líkt og að baka köku. Maður les um efnið og sícían hellir maður öllum efnunum saman og hrærir í eftir beztu vitund og með samvizkusemi. En svo — já, þá er það eins og að horfa á kökuna í gegnum glerrúðu á ofninum, og við er- um vanmáttug hvort hún hef- ar sig og verður glæsileg og uppfyllir óskir okkar hvað gæði snertir, eða hún fellur og verður ónýt. Vör. Alþýðublaðið — 7. janúar 1959 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.