Alþýðublaðið - 07.01.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.01.1959, Blaðsíða 7
sé efstur á hann hefur rið kjörinn Hitt kann ija heldur tjov skyldi æti. Eisen- srið í efsta að undan- t, er Churc- fyrir hann. ssu ári varð konungur isel Larsen chill gamli i sinni í 34. ar hins veg- li sæti fyrir sftir birt til imm, efstu in fimm ár: 1957: 1. Eisenhower, 2. H. Hansen, 3. Krústjov, 4. Elizabeth Englands drottning, 5. Friðrik konungur. 1956: 1. Eisenhower, 2 Stal- in, 3. Nasser, 4. H. C. Hansen, 5. Krústjov. 1955: 1. Eisenhower, 2. H. C. Andersen, 3. H. C. Hansen, 4. Kamp- mann, 5. Adenauer. 1954: 1. Churchill, 2. Eis- enhower, 3. McCart- hy, 4. Mendes-France, 5. Foster Dulles. 1953: 1. Eis^nhower, 2. Churchill, 3. Stalin, 4. Foster Dulles, 5. Kurt Nielsen. Fróðlegt væri að taka saman skrá úr íslenzkum dagblöðum, og ef einhvers staðar skyldi leynast iðinn lesandi á borð við hinn danska yfirkennara, væri kærkomið, ef hann kæmi fram í dagsljósið. ☆ Það var lóðið! SKOPTEIKNARAR hafa löngum haft gaman af að teikna trúboðann, sem lend- ir í potti hjá mannætum. — Á prestastefnu, sem nýlega var haldin í London, kom þetta til tals og þótti flest- um ósæmilegt og ókristilegt á allan hátt. Á ráðstefnunní var staddur trúboði frá eyjunni Malatta í Salomo- eyjaklasanum, og véku menn sér að honum og spurðu hann álits. „Jú,“ svaraði hann. ,,Mér finnst mjög skemmtilegar þessar teikningar af trúboð- um, sem eru á kafi í sjóð- andi potti.“ ,,En þetta hefur vonandi aldrei komið fyrir“, spurði einn prestanna vandlæting- arfullur. „Sussunei. Á yngri árum var ég heiðingi, einn af móð urbræðrum mínum lét ekki skýrast fyrr en í fyrra, og tveir af bræðrum mínum eru enn heiðingjar, — en enginn af okkur hefur nokkru sinni soðið trúboða. Eina rétta aðferðin er að steikja þá í leirofni." EINKALÖGREGLA er þekkt fyrirbrigði bæði í reyfurum og kvikmyndum. Flestir hafa lesið um og séð þessa manngerð, sem tíðum hefur lafandi vindling. í öðru munnviki, gengur með hatt, sem hallar eilítið til annarrar hliðar og hefur letilegar hreyfingar. — í Bandaríkjunum er um þess- ar mundir mikið skrifað um það, að þessar svokölluðu einkalögreglur séu að verða hin versta plága. Sam- kvæmt nýjusíu skýrslum eru hvorki meira né minna en 150.000 manns þar í landi, sem hafa þetta að at- vinnu. Verkefnin, sem þeir taka að sér eru hin margvís- legustu, og til dæmis fer það mjög í vöxt að hjón láti njósna livort um annað. — Skilyrðin til þess að hljóta réttindi til atvinnu þessarar, finnst mörgum allt of væg. Það er látið nægja, ef menn ha'fa unnið þrjú ár sem lög- regla, eða haft með höndum starf sem samsvarar því. — Óánægjuraddirnar urðu einna háværastar ekki alls fyrir löngu, þegar einkalög- reglumaður spillti stórlega umfangsmiklu þjófnaðar- máli. Við eftirgrennslan kom í ljós, að maður þessi hafði aldrei unnið að lög- reglustörfum áður, heldur verið vikadregnur á gisti- húsi. Að vísu hafði hann verið rekinn þaðan fyrir óþarfa afskiptas.emi. ☆ Skaut þeim eflaust skelk í brlngu í MEMPHIS, Tennessee, gerðist það skömmu fyrir nýár, að Cleburne nokkur Hitt var sektaður um 21 dollar, þegar hann brá sér inn í veitingahús, bað um bolla af kaffi — og hrærðí í drykknum með skamm- byssuhlaupi. PAFINN UNÐIR- FORINGI HINN nýkjörni páfi — Johannes XXIII., hefur á margan hátt frjálslegri framkomú en fyrirrennar hans, og sannast það bezt i ýmiss konar skopsög- um sem af honum fara — Arbeiderbladet sagði eftirfarandi sögu af páfa nýlega: í heimsstyrjöldinni fyrri var hans heilag- leiki undirforingi í it- alska hernum. Eftir páfakjörið héldu nokkrir gamlir yfir- menn hans úr hernum á fund hans og hugð- ust votta honum virð- ingu sína eins hátíð- lega og frekast var unnt. Þegar páfinn birtist í öllum sínum skrúða féllu herfor- ingjarnir auðmjúk- lega á kné. En páfi kinkaði kolli til þeirra — bað þá rísa á fætur og sagði: „Hvers vegna fallið þið á kné fyrir mér, herrar mínir? Ég var aldrei nema undirfor- ingi.“ vantar á bát frá Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50-165 og eftir kl. 7 á kvöldin í síma 19-0-12. H.F. FROST, Hafnarfirði. Pökkunarsfiílkur vantar strax og á komandi vertíð. Upplýsingar í síma 50-165. Samkvæmiskjólar Seljum samkvæmiskjóla úr chiffon og tyllefnup^ fyrir HÁLFVIRÐI. Gefum einnig afslátt af ölluni öðrum 'kjóluiæu sem við höfum í fjölbreyttu úrvali. Dömubúðin LAUFIÐ, Aðalstræti 18 — (Uppsalir) Okkur vanlar nokkrar stúlkur. Kexverksmiðjan ESJA h.f. Þverholti 13. angastaðar. :ki rótt, — lann kemst ir að raun rir sér ljósa ifar af þess- sert verður að gert, en haldið áfram við þessa iðju springur eyjan í loft upp, og Juan vill helzt ekki vera viðstaddur. Hvern ig: getur hann komizt burt? — í höfninni liggja alltaf nokkrir mótorbátar tilbúnir til brottferðar . . . Juan á- kveður að hætta á það. — Hann læðist í áttina til hafn arinnar, en einmitt á þeh'rl stundu, þegar hann er í þann veginn að stökkva um borð eins þessara mótorbáta — heyrir hann rödd að baki sér. „Hvert skal halda, Ju- an?“ Þetta er rödd Georgs, en hann hefur fylgt honum eftir alia leiðina. Þjónnin bliknar og byrjar að stama. Byggingasamvinnufélag fögreglumanna í Reykjavík hefur til sölu 3 herbergia risíbúð við Nökkvavog. Þeir félagsmenn, er neyta vilja forkaupsréttar síns, gefi sig fram við.stjórn félagsins fyrir 15. þ. m. S t j ó r n i n . HÁSKÓLANS Aiþýðublaðið — 7. janúar 1959 Tt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.