Alþýðublaðið - 09.11.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1932, Blaðsíða 1
Alpý ublaðið Gefið úf af Alpýðnflokknnm Miðvikudagdrm 9. nóvemiber 1932. — 266. tbl. Kolaverziu«& Sigiairðair Ólafsson hefir síma nr. 1933. m I | Gamla Bf é j „Girntl." Áhrifamikil og spennandi tal- mynd á pýzku. Aðalhlutverk leika: Olga Tscheckowö, Hans Adalbert v. Sehlettow. Trnde Bevliner. Sagan gerist ýmist við Helgo- land eða i Hamborg. BSrn fá ekki aðgang. Skemtikvöld hefír Norræna félagið og íslenzk-sænska félagið „Sví- þjóð" að Hótel Borg laugardaginn 12. þ. m. og hefst með borðhaldi kl. 7,15 síðd. — Prófessor Sigurður Nordal, Ásgeir Ásgeirsson forsætisráðherra og dr. Guð- mundur Finnbogason landsbókavörður tala. Einnig verða sungnir Gluntar o. fl. Danz á eftir. JÞáttakendur skrifi sig á lista í skrifstofu hótelsins eða í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar fyrir föstudagskvöld. Aðgöngumiðar verða afhentir við innganginn. Stjórnin. Síýja Bfó Logino helgL Þýzk tal- og hljóm-kvik- mynd í 10 þáttum, sam- kvæmt heimsfrægu leikritl með sama nafni, eftir SOMERSET MAUGHAM. Aðalhlutverkin leika: Gustav Fröhlich og Dita Parlo. Síðasta sinn. Eftir að eiiss tvo daga eignm vér von á skipi með hinnm ágætu pólsku kolnm, ROBUR KOLUM. Þau era ekki blant koiin úr skipinu pví, en pau verða seld með sérstöku verði meðan uppskip- nn stendur yfir, og þau mnnusannfærayðurum að BEZTU KOLAKAUPIN GERIÐ ÞÉR AVALT HJÁ Hf. ,,Kol& Salt^, Samkvæmt ðkvorðun, sem tekin var á fundi í Mjólkurbandalagi Suð- urlands 31. f. m. lækkar mjólkurverð okkar sem hér segir: i JMýmjólk í lausu máli í 0,40 pr. lítra do. á flöskum í0,42 - - lágmárksverð. Lækkun pessi gengur í gildi frá og með 16. p. m. Reykjavík 8. nóvember 1932. Ijólkurfélag Reykjavífcur. Thor Jensen. Mjólknibú Flóamania. Mjðiknrbú Ölfusinp. T^ G~C/A/A/^/? GC/A/A/y£7/?SSQA/ REVKCJMl/ÍK í~ / Ti/n/ -*- L / rc/n/ s</e:m /_5/r rfí~r/=) o<s SK/NMUÖfrU-HRE/A/SUN Sfani 1263. VARNOUNE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. AJJar aýtízku aðferðir. Verksimiðja: Baldursgötu 20. Afgreíðsla Týsgötu 3. (Horhinu Týsgötu og Lokmtíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. sendum. ¦—.------ Biðjið um verðlista. --------- SÆKJUM, Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir, Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hlrtí H|artarsyni Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256. Afgreiðsla í Hafnarflrði hjá Gunnari SigurjóMssxni, c/o Aðalstöðin, sími 32. KOL! Sími 807. KOL! Sími 807. ¦|i Alit ineð fslenskiiíii skipitm! *§% Uppskipun stendur yfir úr e. s. „Heklu" á fyrsta flokksensknun húsakolum. Pantið þurirustu kolin! Kolaverzlnn 0. Kristjánssonar. Systrafélagið „Alf a" heldur bazar sinn á morgun (fimtu- dag 10, nóv) í Varðarhúsinu. Opnað kl. 4. e. h. Allir velkomnir. Stjórnin. fgepar i Erskine, Studebaker, Ford, Chevrolet, Nash, Dodge, Internationalo.fi. Ávait tii hlaðnir. H!eð gamla geyma. EsiiS Viíhjáisson, Laugavegi 118, sími 1717. Reiðhjól tekin til geymslu. - „Örniim'6, simi 1161. Laugavegi og Laugavegi 20.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.