Alþýðublaðið - 09.11.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1932, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gelið út af Alpýðnflokknum Miðvikudagann 9. növember 1932. — 266. tbl. Kolaverzluu SigMarðaar Ólafsson hefir sfima nr. 1933. 1 ffiaala Blé ] „Girnd.M Áhrifamikil og spennandi tal- mynd á þýzku. Aðalhlutverk leika: Olga Tseheekowa, Hans Adalbert v. Sehlettow. Trnde Berliner. Sagan gerist ýmist við Helgo- land eða í Hamborg. Bðrn fá ekki aðgang. Skemtikvöld hefír Norræna félagið og íslenzk-sænska félagið „Sví- þjóð“ að Hótel Borg laugardaginn 12. þ. m. og hefst með borðhaldi kl. 7,15 síðd. — Prófessor Sigurður Nordal, Ásgeir Ásgeirsson forsætisráðherra og dr. Guð- mundur Finnbogason landsbókavörður tala. Einnig verða sungnir Gluntar o. fl. Danz á eftir. Þáttakendur skrifi sig á lista í skrifstofu hótelsins eða í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar fyrir föstudagskvöld. Aðgöngumiðar verða afhentir við innganginn. Stjórnin. Bfý|& SIó LogioB helgí. Þýzk tal- og hljóm-kvik- mynd í 10 páttum, sam- kvæmt heimsfrægu leikritl með sama nafni, eftir SOMERSET MAUGHAM. Aðalhlutverkin leika: Gustav Fröhlich og Dita Pario, Síðasta slnn. Eftir að eiiis tvo daga eigum vér von á skipi með hinum ágætn pólsku kolnm, ROBUR KOLUM. Þau eru ekki blaut kolin úr skipinu pví, en pau verða seld með sérstöku verði meðan uppskip- un stendur yfir, og pau munusannfærayðurum að BEZTU KOLAKAUPIN GERIÐ ÞÉR ÁVALT HJA Hf. „Kol & Salt“. Samkvæmt ðkvorðnn, sem tekin var á fundi I Mjólkurbandalagi Suð- oirlands 31. f. m. lækkar mjólkurverð okkar sem hér segir: Uýmjólk í lausu máli í 0,40 pr. lítra do. á flöskum í0,42 - - lágmárksverð. Lækkun pessi gengur í gildi frá og með 16. p. m. Reykjavík 8. nóvember 1932. HilðlkarfélaB Reykjaviknr. Thor Jensen. Mjólkmbð Flóamaniia. ■fí Alit með íslenskum skipuin! í RUAUVHR GC'A'A/AJ/JSSQA/ F? EI 'V' PT O AA L/ í K 2. / TL//U -*- L/ Tt/n/ TC/SM/SK rfTTfí O (S SK/NA/l/ ÖRU ~ H RE//VS Uf/ Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allnr nýtízku aðferðir, Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgretdsla Týsgötu, 3. (Horninu Týsgötu og Lokmtíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt tand. sendum. —----------- Biðjið am veiðlista. ---------- sækjum. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður I Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsynl Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 Afgrdðsla S Hafnarfirði hjá Gunnaii Sigurjónssyni, c/o Aðalstöðin, simi 32. KOL! Sfmi 807. KOL! Sími 807. Uppskipun stendur yfir úr e. s. „Reklu46 á fyrsta flokksenskum húsakolam. Pantið purimstu kolin! Rolaverzlnn G. Kristjánssonar. Systrafélagið „Alfa“ heldur bazar sinn á morgun (fimtu- dag 10. nóv) i Varðarhúsinu. Opnað kl. 4. e. h. Rafgepar * í Erskine, Stadebaker, Ford, Chevrolet, Nash, Dodge, Intemationaio.fi Ávait tíi hiaðnir. HSeð gamia geyma. Egill Vilhjámsson, Laugavegi 118, sími 1717. Allir velkomnir. St|órnin. Reiðhjól tekin til geymslu. - „Örninn", sími 1161, Laugavegi"i og Laugavegi 20.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.