Alþýðublaðið - 09.11.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.11.1932, Blaðsíða 3
3 A&NTOUKíAÐIÐ fi Ansturbæjarskélamiiiii: Kl. Mánudag Þriðjudag Miðvíkudag Fimtudag Föstudag Laugardag 8-9 1. fl. karla (úrval) 1. fl. karla (úrval) í Míðbæjarsbólarasisas: 9-10 2. fl. kvenna 2. fl. karla 2. fl. kvenna 2. fl. kaila fi finaleikasal Mentaslcölans: 7-8 Drengir innan 10 ára 3. fl. kvenna (byrjendur) Teipur 10—15 ára Telpur 3. fl. kvenna (byrjendur) Telpur 10—15 ára 8-9 íslenzk glíma (drengir) 1, fl. kvenna (úrval) íslenzk glíma (fullorðnir) Drengir 1. fl. kvenna úrval íslenzk glíma (fullorðnir) 9—10 Röður og frjálsar fþróttir Handknattleikur 3. fl. karla íslensk glíma (drengír) Róður og frjálsar íþróttir. 3. fl. karla. Snnnadagá. Frjálsar ípróttir verða ki. 11—12 í Austurbæjarskólanum. Sundæfingar verða kl. \xh—3 í sundlaugunum. Fimleikar drengja kl. 3—4 í fimleikasal Mentaskólans. Fimleikar telpna kl. 4—5 i fimleikasal Mentaskólans. Að gefnu tilefni skal pað tekið fiam, að áhorfendam er hannaður aðgangur að æfingunnm. Stjörn Ármanns. VerkakvénnaféL „Framsókn41 mót- mælir launalækkun i atvinnubótavinn- unni. V«rk3kvsnrarélagið „Frjamsókn*‘ kélt fjölsöttan fund í gærkveldi m var þar áöaliega rætt urn kauplækkuna'rtillögTJr íhaldsins í bæjarstjóm. Margar konur töluðn •ag voru }>ær á einu máli um að ölilur verkalýður þyrfti að neyta állra ráða til að hrinda þessam stórkostlegu árás yfirstéttanna af köndum sér. Að loknum unmæð- um voitu samþyktar eftirfarandi tillögur með öllum atkvæðum: 1. Fundurinn mótmælir harð* lega þeirri ráðstöfun „Sjáifstæð- isflokksins“ á síðasta bæjarstjórn- arfundi að lækka kaup verka- manna í atvinnubótavinnuninii og skoðar slíka ráðstöfun sem hina fáheyrðustu ákvörðun um bjarg- ráð handa bjargarlausum heim- ilum, um leið og fundurinn skoð- ar þetta sem hina ósvífnustu til- aaun til hjálpar atvinnurekendum þessa bæjar um launalækkun alr ment. 2. Fund,urinn skorar á bæjar- stjórn Reykjavíkur áðí fylgja fast fram auknum útvegi hér í bænum og telur síðustu samþykt bæjar- stjórnar í því máli stefna í rétta átt. Fundurinn er því fylgjandi að komið verði á bæjarútgerð <ag telur hana hina réttustu leið eins og nú standa sakir til að efla atvinnuiíf hæjarins á næstu árum. 3. Funduriran vottar verka- mannafélaginu „Dagsbrún“ og Sjómanniafélagi Reykjavíkur og öðlrum launastéttum þessa bæj- ar, sem nú stánda í harðsnúinini baráttu gegn ósvífnum laUnalækk- unartillögum bæjarstjórnar ög at- vinnurekenda, fylstu sámúð sina og skonar á launaþega í öllum stéttum að veita félögunum þaún stuðmng, sem þeim er unt. Síldin. ■ Akureyrj, FB.,, 8 .nóv. 1 Saltsild sú, sem legið hefir hér frá því sumarvertíðinni lauk, um 8000 tn., hefir nú miestöll veiið seld til Danzig. Kaupverð er 22 shililings, 6 penoe tif. Danzig (þ. e. komið á höfn í Darxzig). Síldina, sem söltuð var til að selja á sœnskan markað, verð- wr að afvatna og umpakká áður en hún er siend héðán, en þaið verður um næstu mánaðamót. Millisíldarafli er hér nokkur á innfirðanum. Strokkurinn er keyptur á 30 kr. \ (írræðalejTsi yfir- stéttatínnar. Hvernig svara yfir- völd bæjar og ríkís? Þegar sendinefndir vérkámainna heimsækja valdhafa yfirstéttarinn- ar, þá fá þær næsta óákveðtin og lítilfjörleg svör. En af þeim svör- um má ýmislegt læra fyrir þá, er treysta eða trúa þessum út- völdu að einhverju leyti: Við ei,gum líka að draga okkur lær- dóma af undirtektum þeirra háu herra. Borgarstjóri sagðist ekkert geta ákveðdð, þvi bæjarfulltiúar Sjálf- stæðisflokksins verði að hafa yf- irstjórnina. Forsætisráðherra seg- ir, áð ríkisstjórnin geti ekki gefið svör við kröfum okkar, það sé bæjarstjórnarimnar að knýja á. Bæjarstjóm sé fyrsti aðili gagn- vart ríkisst jörninni. Ef við ætluðum að fara eftir þessum svörum*, hvar yrðum við þá á vegi stödd ? Enginn þættist vera fyrsti áðSM, hver vísaði á anmiaín og alt lenti á nimgulreið. Við skulum þá athuga hver ber ábyrgðina, hver á til sakar að svara, Getum viði álitið eða trúað því, að ríkisstjórnin megii horfa á þögul og hlutlaus meðan alþýða Reykjavíkur sveltur ? Nei; þann- iig er ekki álit okkar. Hver sá atvinnuleysdngi, sem ekkert hefir sér og sínum til framfæris annað en atvinnubóta- vinnuna, hann treinir lífið í fjöl- skyldu sinni af mimna fé en þurfalinigamtr, sem verða að. lifa af hinum smániarlega fátækra- styrk. Þeir, sem hafa þyngstu heimilin, verða a'nnað tveggja að lifa áf lánum eða „þyggja af sveitmni", þó svo áð þeiir fái atvinnubótavi'nnuna stöðugt. Meö kauplækkun þeirri, sehi yfirstétt- in vill knýja 'fram, er hver ein- asti atvinnuleysmgi knúður til þess að léita á náðir bæjarins. Nú er okkur öllum vel ljóst, að líf atvinnúleysingjanna er sultarlíf, hvort sem þeir lifa af atvinnuhótavinnu eða bæjarstyrk eða þá lxvoru tveggja. Þessir náð- armolar eru klipnir svo við nieglur, að hveigi nærri hrekkur fyrir bráðustu lífsnauðsynjum. Þesis vegna bentum við rfkis- stjórmnni á, að fjöldi verkaiýðs sveltur nú pegtctr., En forsætisrá'ð- herrann var áð ympra á því, að ríkisstjómin myndi setja á fót. matgjafir, ef neyðin yrði aimenn og alþýðan sylti. Voru það úr- ræðán, sem henni hugkvæmdiist að grípa til, en nota bem ekki fyrr en þeim háu herrum findist neyð og sultur vera almenn. Þetta er okkur 'fuil-lijós spurn- inig, og við þekkjum okkar svar, en ekki er góð vísa of oft kveð- in, og skýlaus yfirlýsing forisæt- isráðherra er hjartastyrkjandi fyr- ir tvístígula millstéttainenn og stéttvilta verkamenn. Takið eftir hvað torsætisráðhernann sagði: Þegar mtiri hluti bæjarstjórnar tekur ákvörðun um að svelta all- an þorra hins viwnandi lýðs enn meir en venið hefir, þá þykiist

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.