Alþýðublaðið - 10.11.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.11.1932, Blaðsíða 1
Alþ ðnblaðið fiefið úi af Alpýðuflokknum FimtudagiiHi 10. nóvember 1932- — 267. íbl. 9f GamlaBió! Girnth" Áhrifamikil og spennandi tal- mynd á þýzku. Aðalhlutverk leika: Olga Tseheekowa, Hans Adalbert v. Sehlettow. Trnde Berliner. Sagan gerist ýmist við Helgo- land eða i Hamborg. Biirn fiá ekki aðgang. ííozsi Cegiedi leikur á morgun í Gamla- Bió kÍ. 7XA. Nýtt Prógram. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 fást hjá Eymundson, Katrinu Viðar, Helga Hallgrims og við innganginn. Bifreiðagepsla. Tek til geymslu allar tegundir bila, yfir lengri og skemri tíma. Veiðið sann- gjaint. Geymið bila | ykkar í góðu húsi Þá fáið pið pá jafn- góða eftir veturinn Egiil Vllhjálmsson, sími 1717, Laugavegi 118. ALÞVÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Spejl Cream fægilögurinn fæst njá Vald. Poulsen. Miappargtíg 28. Siml 04 Jarðarför konunnar minnar Bjamínu K. Sig'mundsdóttur fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 11. nóvember og hefst með húskveaju frá heimili hennar, Njálsgötu 77, kl. 1 V* e. h. Fyrir hönd mína, barnanna og ættingja. s .". j Sigurður Jóhannesson. Det Danske Selskab i Rejfkjavík afholder selskabelig Sammenkomst for Medlemmer med Gæster Fre- dag d. 11. Nov„ kl. 8 V» præcis paa Hótel Borg. Foredrag om Pol-Aaret af Hr. Ingeniör la Cour. Musikalsk Underholdning: Flygelko'ncert. Dereftir Dans. Adgangskort faas hos L. Storr, Laugaveg 15, og paa Ingolfs Apotek. BESTYRELSEN. lrero á búsáhöldum: Til að gera húsmæðrum léttara fyrir með að velja búsáhöldin, sem bæta parf við, hefi ég flokkað samstæð verð á nokkrum tégundum: Fyrir 50 aura: Vatnsglös, 0.55 Gólfklútar , 0,50 Lux handsápa 0,50 Rjómapeytarar 0.50 Dúsahnifar 0,50 Blómaáburður, pakkar . 0.5Q Kveíkir í olíuvélar 0,50 Fyrir 75 áura: Gólfskrúbbur 0,75 Upppvottakústar 0,75 Postulinsbollar 0,75 BÓUapurkur, meterinn 0,75 Fægilögur, brúsinn 0,75 Fyrir 1 krónu: 3 klósettrúllur 1,00 Kökumót 1.00 Fataburstar 1,00 Alpakka matskeiðar , 1,00 Alpakka matgafflar 1,00 Kökuföt, glær -1,00 Skálar, glærar - 1,00 Rjómakönnur 1,00 Kleinujárn 1,00 Sápupeytarar 1,00 50 klemmur, gorm , .1,00 4'he.0atré 1,00 Borðmottur, vandaðar 1,00 Rykskúffur 1,00 2 handsápustykki, ágæt teg, 1,00 , Fyrir kr. 1,50 i Gólfkústar 1,50 Borðhnífar, ágæt teg. 1,50 Hitaflöskur ' 1,50 Skóburstar 1,50 Eldhússpeglar 1,50 Gólfmottur 1,50 Vaskaföt 1,50 Strákústar 1,50 Mjólkur- og bað-hitamælar 1,50 Fyrir kr. 2,00: Þvottabretti, zink 2,00 Gaskveikjarar 2.00 Email föt (að hræra í) 2,00 Hnifakassar 2,00 Ýmislegt verð: Teppabankarar 1,00 Email. föt 2,50 Email. kaffikönnur 3,00 Kaffikönnur, (8 bolla) 6,00 Flautukatlar, alum. 3,50 Bónkústar 10,50 Riðfríir borðhnífar 0.90 Fatasnagar á brettum 1,75 Þvottabalar galv. 70 cm, 9,50 Hakkavélar nr. 5 7.00 Hakkavélar nr. 8 9,00 Borðdúkaefni, meterínn 3,00 Mjólkuibrúsar 3,00 Fötur með ioki (bláar) 2,25 Sleifasett, 7 stk. 3,75 Hand læðahengi í eldhús 2,75 Kaffistell i. 6 15,00 4 mismunandi pyktir af alumin- ium pottum. — 12 mismunandi stærOir. (Klippið verðlistann úr blaöinu og geymiO hann). 20 % afisláttur gefinn af öllum emaileruðum pottum og kðtlum. Sigurður Kjartansson. Laugavegi 41. (Ath. að ég er Uý fluttnr). Nýja Bíé Svarti fálkinn Amerískur tal- og hljómleyni- Iðgreglusjónleikur í 8 páttum. AOalhlutvert leika: Bebe Daniels og Ricardo Cortez. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamynd: Frosnar ásiir. Jimmy-teiknimynd í 1 pætti. ÍÁR Híjfum fengið ágætar kartöflur i 25 kg. pokum Enn fremur bögglasmjöx. Kaopféiag Alpýðii. Símar 1417. — 507. Alt, sem eftir er af barna-golf- treyjum, verður selt með mjög miklum afslætti pessa viku. Veszlunin Snót. Vesturgötu 17. Munið Freyjugötu 8. Dívanar, fjarðamadressur, strigamadressur. Uppáhaids-sifgur fyrír drengi. Pósthetjurnar, Buffalo Biil Draugagilið. Fyrir fullorðna: Cirkus- drengurinn, Týndi hertoginn, Auöæfi og ást, Húsið i skórrinum, Dulklædda stúlkan, Tvifarinn, Meistaraþjófuriiui, o. s. frv. Fást i Bðksalanam, Laugavegi 10* og í bðkabúðw inni á Laugaveni 68. Hvergi annað eins úrval af góðum og afar- ódýrum skemtibókum. „Esja" fer héðan vestur um land priðju- daginn 15. p. m. Vörur óskast tilkyntar og afhent- ar næstkomandi laugardag óg * mánudag. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.