Alþýðublaðið - 10.11.1932, Side 1

Alþýðublaðið - 10.11.1932, Side 1
Gefið út af Alpýðaflokkonm Fimtudagiim 10. xióvember 1932* — 267. tbl. Gaaila Bfié „Girnd.M Áhrifamikil og spennandi tal- mynd á pýzku. Aðalhlutverk leika: Olga Tseheekowa, Hans Adalbert v. Sehlettow. Trnde Berliner. Sagan gerist ýmist við Helgo- land eða i Hamborg. BSrn fá ekhi aðgang. Bozsi Cegiedi leikur á morgun í Gamla- Bió ki: 7 7*. Nýtt Prógram. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 fást hjá Eymundson, Katrínu Viðar, Helga Hallgríms og við innganginn. Tek til geymslu allar tegundir bíla, yfir lengri og skemri tíma. Veiðið sann- gjarnt. Geymið bíla ykkar í góðu húsi Þá fáið þið pá jafn- góða eftir veturinn Egill Vilbjálmsson, sími 1717, Laugavegi 118. ALÞVÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Spejl Cream fægilögurmn fæst hjá Vald. Poulsen. Kiapparstíg 20. Síml 04 11H h IIIIHIIIWillllill II m l Hl■1111 tniiiigiaBiiafcrMWi— JarðarförkonunnarminnarBjarnínuK. Sigmundsdóttur fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 11. nóvember og hefst með húskveaju frá heimili hennar, Njálsgötu 77, kl. 1 V* e. h. Fyrir hönd mína, barnanna og ættingja. Sigurður Jóhannesson. Bet Danske Selskab i Reykjavik afholder selskabelig Sammenkomst for Medlemmer med Gæster Fre- dag d. 11. Nov, kl. 8 7a præcis paa Hótel Borg. Foredrag om Pol-Aaret ,af Hr. Ingeniör la Cour. Musikalsk Underholdning: Flygelkoncert. Dereftir Dans. Adgangskort faas hos L. Storr, Laugaveg 15, og paa Ingolfs Apotek. BESTYRELSEN. Nýja Bfiö Svarti fálkinn Amerískur tal- og hljómleyni- lögreglusjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutvert leika: Bebe Daniels og Ricardo Cortez. Böm innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamynd: Frosnar ástir. Jimmy-teiknimynd í 1 pætti. lierð á búsáhöldum: Til að gera húsmæðrum léttara fyrir með að velja búsáhöldin, sem bæta parf við, hefi ég flokkað samstæð verð á nokkrum tegundum: Fyrir 50 aura: Vatnsglös, 0.55 Gólfklútar 0,50 Lux handsápa 0,50 Rjömaþeytarar 0.50 Dúsahnifar 0,50 Blömaáburður, pakkar 0,50 Kveíkir í olíuvélar 0,50 Fyrir 75 áura: Gölfskrúbbur 0,75 Uppþvottakústar 0,75 Postulinsbollar 0,75 Bollaþurkur, meterinn 0,75 Fægilögur, brúsinn 0,75 Fyrir 1 krónu: 3 klósettrúllur 1,00 Kökumót 1.00 Fataburstar 1,00 Alpakka matskeiðar 1,00 Alpakka matgafflar 1,00 Kökuföt, giær 1,00 Skálar, glærar 1,00 Rjómakönnur 1,00 Kleinujárn 1,00 Sápuþeytarar 1,00 50 klemmur, gorm 1,00 4 he ðatré 1,00 Borðmottur, vandaðar 1,00 Rykskúffur 1,00 2 handsápustykki, ágæt teg, 1,00 , Fyrir kr. 1,50: Gólfkústar 1,50 Borðhnifar, ágæt teg. 1,50 Hitaflöskur ' 1,50 Skóburstar 1,50 Eldhússpeglar 1,50 Gólfmottur 1,50 Vaskaföt 1,50 Strákústar 1,50 Mjólkur- og bað-hitamælar 1,50 Fyrir kr. 2,00: Þvottabretti, zink 2,00 Gaskveikjarar 2,00 Email föt (að hræra i) 2,00 Hnifakassar 2,00 Ýmislegt verð: Teppabankarar 1,00 Email. föt 2,50 Email. kaffikönnur 3,00 Kaífikönnur, (8 bolla) 6,00 Flautukatlar, alum. 3,50 Bónkústar 10,50 Riðfríir borðhnífar 0.90 Fatasnagar á brettum 1,75 Þvottabalar galv. 70 cm, 9,50 Hakkavélar nr. 5 7.00 Hakkavélar nr. 8 9,00 Borðdúkaefni, meterínn 3,00 Mjólkuibrúsar 3,00 Fötur með ioki (bláar) 2,25 Sleifasett, 7 stk. 3,75 Hand læðahengi í eldhús 2,75 Kaffistell f. 6 15,00 4 mismunandi pyktir af alumin- ium pottum. — 12 mismunandi stærðir. (Klippið verðlistann úr blaðinu og geymið hann). Höfum fengið ágætar kartöflur i 25 kg. pokum Enn fremur bögglasmjör. Kanpfélag ilpjða. Símar 1417. — 507. Alt, sern eftir er af barna-golf- treyjum, verður selt með mjög miklum afslætti pessa viku. Veszlunin Snót. Vesturgðta 17. Munið Freyjugötu 8. Dívanar, fjarðamadressur, strigamadressur. Uppátaalds-sðgur fyrir drengi. Pósthetjurnar, Buffalo Bill Draugagilið. Fyrir fullorðna: Cirkus- drengurinn, Týndi hertoginn, Auðæfi og ást, Húsið í skóginum, Ðulklædda stúlkan, Tvifarinn, Meistarapjófurinn, O. s. frv. Fást i Búkaalannm, Langavegi ÍO, og í bókabúð- inni á Langavegi 68. Hvergi annað eins úrval af góðum og afar- ódýrum skemtibókum. „Esjau fer héðan vestur um land priðju- daginn 15. p. m. Vörur öskast tilkyntar og afhent- ar næstkomandi laugardag óg mánudag. 20 °/o a*sláttur gefinn af öllnm emailernðnm pottnm og kötlnm. Slgurður Kjartansson. Laugavegi 41. CAth. að ég ep ný fluttur).

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.