Alþýðublaðið - 08.01.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.01.1959, Blaðsíða 10
Húseigendur. Onnunia^ anskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGSIF. h.í. Símar 33712 og 32844. PILTAR ýW. ífþíd tiGio kk/j/ / * ÞÁ Á ÉG H R! N 5 A N A //j '/ Minningarspjöld DAS íást hjá Happdrætti DAS, Vest- arveri, sími 17757 — Veiðafæra- verzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkui, aími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52, sími 14784 — Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4, gími 12037 — Ólafi Jóhannss., Bauðagerði 15, sími 33096 — Hesbúð, Nesvegi 29 — Guðm. Andréssyni, gullsmið, Laugavegi 50, sími 13769 — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sími 50267, Aki Jakobsson og ICrlstján Eiriksson hæstaréttar- og héraðs- dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Sifreiðasalan Hreingerníngar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Símar: 34802 — 10731. ARI JONSSON, LúSvík Gizurarson héraðsdómslögmaður. Klapparstíg 29. Símf 17677. og leigan i9 Sími 19092 og 1S966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifréiðum, Stórt og rúmgott sýningársvæði. Bifreiðasalan og leigan Ingólfsstræti Keflvíkingar! Suðurnes j amenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir vður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suöurnesja, Faxabraut 27. Siguröur Ólason hæstaréttarlögmaður, ’og Þorvaldur Lúövíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14, Sími 1 55 35. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar B ílasala n Klapparstíg 37. Sími 19032. H úsnæöismiðlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. Sími 19092 og 18906 -UO + 18 2-18 % nýfii Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. í Reykjavík 1 Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 VIKAHI BLAÐiD YKKAR EFTIR tillögu forsætisráð- herra og samkvæmt 15. gr. stjórnarskrárinnar hefur for- seti íslands í dag sett eftirfar- andi ákvæði um skipun og skipting starfa ráðherra o.fl.: I. Forsætisráðh. Emil Jónsson. Undir hann heyra eftir- greind mál: Stjórnarskráin, mál, er varða forsetaem- bættið, Alþingi, nema að því leyti, sem öðruvísi er ákveð ið, almenn ákvæði um fram- kvæmdastjóm ríkisins, skip un ráðherra og lausn, for- sæti ráðuneytisins, skipting starfa ráðherranna, mál, er varða stjórnarráðið í heild, hin íslenzka fálkaorða og önnur heiðursmerki, Þing- vallanefnd og mál varðandi meðferð Þingvalla. Ríkisbú- ið Bessastöðum. Samgöngu- mál, þ.á.m. vegg-, brúa-, vita- og hafnarmál, strand- ferðir, flugmál, þ.á.m. flug- vallarekstur. Póst-, síma- og loftskeytamál. Sjávarútvegs mál, þar undir Fiskifélagið, Fiskimálasjóður og' Fisk- veiðasjóður íslands. Síldar- útvegsmál (síldarverksmiðj- ur og síldarútvegsnefnd), sjávarvöruiðnaður og út- flutningur sjávarafurða. Al- menn siglingamál, þar undir atvinna við siglingar. Skipa- skoðun ríkisins, Eimskipa- félag íslands h.f. Önnur at- vinnumál, sem ekki eru sér- staklega í úrskurði þessum falin öðrum ráðherrum. Enn fremur rafmagnsmál þ.á.m. rafmagnsveitur ríkisins og rafmagnseftirlit, vatnamál, þar undir sérleyfi til vatns- orkunotkunar, jarðboranir eftir heitu vatni og gufu. Námurekstur. II. Ráðherra Friðjón Skarp- héðinsson. Undir hann heyr- ir dómaskipan, dómsmál, þar undir framkvæmd refsi- dóma, hegninga- og fanga- hús, tillögur um náðun, veit ing réttarfarslegra leyfis- bréfa, málflutningsmenn, lögreglumálefni, þ. á. m. gæzla landhelginnar, áfeng- ismál, strandmál, sifjarétt- armál, erfðaréttarmál, per- sónuréttarmál, eignarréttar- ml, yfirfjárráðamál, lög um kosningar til Alþingis og kjördæmaskipting, umsjón með . framkvæmd Alþingis- kosninga, ríkisborgararétt- ur, útgáfa Stjórnartíðinda og Lögbirtingablaðs, húsa- meistari ríkisins. Kirkju- mál. Landbúnaðarmál, þ.á. m. útflutningur landbúnað- arafurða, ræktunarmál þ.á. m. skógræktarmál og sand- græðslumál, búnaðarfélög, dýralækningamál, þjóð- jarðamál. Félagsmál, al- mannatryggjingar, atvinnu- bótamál, atvinnuleysistrygg irigar, Brunabótafélag ís- lands, vinnudeilur, sveitar- stjórna- og framfærslumál. Barnaheimili. Félagsdómur. Almenn styrktarstarfsemi, þar undir styrkveitingar til berklasjúklinga og annarra sjúklinga, sem haldnir eru langvinnum sjúkdómum, sjúkrasjóðir, ellistyrktarsjóð ir, ör.yrkjasjóðir, slysatrvgg ingasjóðir, lífábyrgðarsjóðir og aðrir tryggingasjóðir, nema sérstaklega séu und- anteknir. Húsnæðismál, þar undir byggingafélög. Mæli- tæki- og vogaráhaldamál. Heilbrigðismál, þar undir sjúkrahús og heilsuhæli. III. Ráðherra Guðmundur í. Guðmundsson. Undir hann heyra utanríkismál, fram-. kvæmd varnarsamningsins, þ.á.m. lögreglumál, dóms- jjaál,-tallar. 'jpóst- og síma- mál, flugmáí, radarstöðvarn ar, heilbrigðismál, félagsmál og önnur þau mál, er leiða af dvöl hins erlenda varn- arliðs í landinu. Gildir þetta um varnarsvæðin og mörk þeirra. Veðurstofan. Fjár-' mál ríkisins, þar undir skattamál, tollamál og önn- ur mál, er varða tekjur rík-; issjóðs, hin umboðslega end- urskoðun, embættisveð. Eft irlit með innheimtumönn- um ríkisins, laun embættis- i manna, eftirlaun, lífevrir embættismanna og ekkna þeirra, peningamál, þar und- í ir peningaslátta. Yfirleitt fer þessi ráðherra með öll þau mál, er varða fjárhag ríkisins eða landsins í heild,1 nema þau eftir eðli sínu eða sérstöku ákvæði heyri undir annan ráðherra. Hagst.ofan. Mæling og skrásetning skipa. IV. Rárherra dr. Gylfi Þ. Gísla- son. Undir hann heyra menntamál, þar undir skól- ar, útvarpsmál og viðtækja- verzlun. Menntamálaráð ís- lands. Þjóðleikhús og önnur leiklistarmál, tónlistarmál, kvikmyndamál, söfn og aðr- ar menningarstofnanir, sem reknar eru eða styrktar af ríkinu. Atvinnudeild háskól ans. Rannsóknarráð ríkisins. Önnur mál, er varða vísindi og listir. Barnaverndarmál. Skemmtanaskattur. Félags- heimilasjóður. íþróttamál. Bóka- og lestrarfélög. Iðju- og iðnaðarmál, þar undir Iðnaðarmálastofnun íslands, útflutningur iðnaðarvara. Sementsverksmiðja ríkisins. Áburðarverksmiðja ríkisins. Landssmiðjan, iðnskólar, iðnaðarnám, iðnfélög. örvgg iseftirlit. Einkaleyfi. Ríkis- prentsmiðjan Gutenberg. Efnahagssamvinnnn (OEE- C), alþjóðamálastofnanir og erlend tækniaðstoð. Banka- mál. Viðskiptamál, þar und- ir innflutningsverzlun og gjaldeyrismál. Innkaupa- stofnun ríkisins. Ferðaskrif- stofa ríkisins. Ráðherrafundi skal halda um nýmæli í lögum og mikil- væg stjórnarmálefni. Svo skal og ráðherrafund halda, ef ein- hver ráðherra æskir að bera þar upp mál. Með úrskurði þessum er úr gildi felldur forsetaúrskurður frá 24. júlí 1956 um skipun og skipting starfa ráðherra o.fl. Þetta birtist hér með öllum þeim, er hlut eiga að máli. F orsætisráðherraembættið, 23. desember 1958. Emil Jónsson. Birgir Thorlacius Síldveiðar með sjálfvirkum w i SOVÉZK síldarskip stunda! veiðar á Norður-Atlantshafi allan ársins hring. Veiðarnar eru stundaðar með reknetum. Lögð eru upp undir 100 net í éinu, og veiði í hvert þeirra nemur svo sem 800—1000 kíló- grömmum. Til þess að þetta yrði unnt, hefur orðið að finna upp heilt kerfi sjálfvirkra véla og tækja. Netin eru dregin að skips- hlið á streng, og er til þess not- uð sérstök dráttarvinda. Til- tekinn útbúnaður sér fvrir því, að hæfilega geti tognað á strengnum meðan netin eru á reki og eins þegar þau eru dreg in að skipinu. Önnur vél inn- byrðir netin með veiðinni, og eru sérstök tæki til að hrista fiskinn úr netunum. Nokkurs konar ,,skömmtunarvél“ mælir síld og salt í tunnur og raðar síldinni í þær á þann hátt, sem vera ber. Loks er viðeigandi útbúnaður til að skaka tunn- urnar, svo að síldin raðist hæfi lega þétt í þær. Með þessari margbrotnu vél- tækni hefur tekizt að gera rek- netaveiðar tvisvar eða þrisvar sinnum fljótlegri en með venju legum aðferðum, auk þess sem störf fiskimanna eru orðin miklu auðveldari en áður var. Til dæmis hefur dráttarhraði strengsins aukizt úr 8 m. í 22 m. á sekúndu. Til þess að sjá um vélina, sem hristir úr net- unum, þarf ekki nema tvo menn, en sex menn þurfti áð- ur til þess verks. Söltunarút- búnaðurinn getur gert að öll- um aflanum jafnóðum og hann berst að. ÓLAFUR J. GUÐLAUGSSON fyrrum veitingamaður, Grettisgötu 94. vei'ður jarðsungin frá Fríkirkjunn; föstudaginn 9. janúar kl 1,30. Þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á minningar- sjóð Soffíu Guðlaugsdóttur, leikkonu. Fyrir hönd aðstandenda Ingibjörg Jónsclóttir og börn. Dóttir mín ÞÓREY ÞORLEIFSDÓTTIR andaðist í Landsspítalanum miðvikudag.nn 7. janúar. Ragnheiður Bjarnadóttir, Bókhlöðustíg 2. 10 8. janúar 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.