Alþýðublaðið - 08.01.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.01.1959, Blaðsíða 12
imttntmnmnmfritii! Með samningum þeim um fiskverð, sem gerðir hafa verið og staðfestir af allmörgum sjómannafélög- um, en bíða staðfestingar annarra félaga, eru báta- sjómönnum tryggðar meiri kjarabætur en nokkur stétt hefur fengið, síðan á síðastliðnu vori. Sjómenn fá samkvæmt samningunum 13—14% kauphækkun, en verkamenn fengu í haust 9V-i', og flestar aðrar stéttir 6%. Af þessum sökum er það augljóst, að ríkis- stjórnin getur ekki með nokkru móti veitt bátasjó- mönnum þau hlunnindi, að fyrirhugaðar efnahags- ráðstafanir hafi áhrif á kjör allra stétta í landinu nema þeirra. Það er réttlætismál, að báta- j ekki flugumenn kommúnista, sjómenn fái kjarabætur eins-' sem eru aðeins að hugsa um og allar þær stéttir aðrar, sem að koma á glundroða, villa sér I ílf1 um öxl" í síðasla HIÐ umdeilda leikrit | _ John Osbornes ,,Horfðu reið É | wir iim öxl“ verður sýnt í síð- | | asta sinn í kvöld og er það § H 22. sýning á þessu leikriti hjá | I Þjóðleikhúsinu. | Myndin er af Gunnari \ | Eyjólfssyni og Kristbjörug | | Kjelá í hlutverkum sínum. 1 ctiniiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuuiiiimnniuimiiHiimiiuiuiiii) tryggðu sér slíkt með nýjum samningum sl. sumar og haust. Ríkisstjórnin hefur einnig tal- ið það réttlætismál, að þeir fengu nokkru meiri kjarabæt- ur en aðrar stéttir. Ofan á þetta er það nú krafa kommúnista, að ríkisstjórnin gefi loforð um, að fyrirhugað- ar efnahagsráðstafanir verði ekki látnar koma við bátasjó- menn eins og alla aðra. S’líkt loforð getur ein ríkisstjórn alls ekki gefið, enda mun það aldrei hafa komið fyrir í samningum fyrr, að heimtað væri, að kaup 'hækki, ef vísitalan hækkar, en lækki alls ekki, ef vísitalan skyldi lækka. Slík krafa er svo fráleit og óréttmæt, að engum hefur dottið í hug að bera hana fram, fyrr en kommúnistai' gera það nú. Bátasjómenn hljóta að vera þessu sammála, ef þeir íhuga málið, en láta syn. Sjómenn á mörgum stöðum hafa sýnt á þessu máli fuilan 40. árg. — Fimmtudagur 8. jan. 1959 — 5. tbl. Verður yfirlæknirinn á Kleppi FYRIRSPURN Benedikts ur tif máls og rakti tilefni fyr- Gröndals um, hvað valdi því, irspurnarinnar, sem er það, að Vilmundur Jónsson landiækr - að lieilbrigðismálaráðherra hafi ekki sbmt tillögu landlæknis um breytingu á skipun yfir- læknisstöðu Kleppsspíta]a kom til umræðu á fundi sameinaðs þings í gær, og urðu um hana óip í Belgísku Kóngó með kyrrum kjörum á yfirborðiríu Leopoldville 7. jan. (REUTER). ar óeirðir hefðu orðið undan- SMÁSKÆRUR hafa orðið í1 farið { ýmsum þorpum út um dag í útjöðrum Leopoldville, j iand Þá hafa innfæddir sums e.n að öðru leyti er nú eöiilegt ástand í horginni. Fréttamenn segja, að verið sé að lireinsa horgina eftir hinar miklu ó- etrðir, sem þar hafa verið síð- an í fyrri viku. Slagorð eru viða máluð á húsveggi og ber þar mest á kröfum um frelsi Bielgíska Kongó til handa. Belgíska nýlendumálaráðu- Jieytið tilkynnti í dag, að mikl- Míkil snjókoma í V,-fvrópu. LONDON 7. janúar (REUTER). M3ki! snjókoma var um alla Vestur-Evrópu í dag, og stóð stormur af Atlanzhafí inn yfir ströndina. Þrír menn urðu úti "i Hollandi í stórhríð og feikna fannkomu. Snjókoma og regn olli miklum flóðum í Mið-Eeng íandi og fyrsti snjór vetrarins féll í London í dag. Mikii flóð eru nú í Frakk- lamdi yegna snjókomu og rign- ingar. í Sviss er feúizt við snjó- fíóðum og eins í Austurríki. Snjókoma er talsverð á Norður- Síalíu. Á Norðurlöndum hefur verið JWð versta veður undanfarinn staðar barizt innbyrðis og hef- ur herlið orðið að stilla til frið- ar í opinberri tilkynningu belg- ísku stjórnarinnar segir að rúmlega þrjátíu afríkumenn hafi fallið og yfir hundrað særzt í átökunum í Leopold- ville undanfarið og um 30 Evr- ópumenn hafi hlotið meiðsli. Belgískir fallhlífarmenn halda nú uppi lögum og reglu í Kongó. í Brússel er talið að belgíska stjórnin hafi í hyggju að senda sérlegan sendimann til Kongó til að kynna sér ástandið. Moskvuútvarpið sagði í dag, að atburðirnir í Kongó væru j afnmikilvægir 0g eldflaugar- skot Rússa. Kongó væri stjórn- að af harðsvíruðum nýlendu- sinnum og nú væri almenning'- ur að vakna til meðvitundar um, hvers hann væri megnug- ur, og baráttan gegn nýlendu- sinnum væri nú hafin um alla Afríku. Óháða dagblaðið The Times í London skrifar í dag, að óeirð irnar í Kongó færi mönnum heim sanninn um það, að ekki hafi alit verið jafnrólegt Kongó og af hefði verið látið. Belgíumenn hefðu jafnan látið í það skína að frelsisbarátta RÓlarhring og allir fiutningar hæfist aldrei í Kongó eins 05 íniklum erfiðleikum háðir. öðrum Afríkuríkjum. skilning. Þeir fagna því að fá allmiklar umræður, sem fyrir- verðskuldaðar kjarabætur, en' spyrjandinn, fyrrverandi heil- þeir gera ekki þá kröfu að fá j brigðismálaráðherra og Bjarni sérréttindi, sem engir aðrir, Benediktsson tóku þátt í- landsmenn njóta. ' Benedikt Gröndal tók fyrst- (hurchill ekki af baki dotfinn LONDON 7. janúar (REUTER). Sir Winston Churchill hélt í gærkvöldi veizlu fyrir nokkra stuðningsmenn sína og gaf þar greinilega í skyn, að hann ætl- aði að verða í kjöri í næstu kosningum í Englandi. Churc- hill er nú 84 ára að aldri og ber ellina óvenjuvel. Hann er um þessar mundir að fara til Marokkó sér til hvíldar og hressingar, en í ræðu, sem hann hélt í gær, kvaðst hann mundu koma til baka í apríl næstkom- andi og hefja kosningabarátt- una. Sá orðrómur hefur gengið undanfarið, að Churchill hefði í hyggju að draga sig í hlé, en nánir vinir segja, að hann vilji ógjarna yfirgefa uppáhalds klúbb sinn, þ.e. neðri málstof- una. í fyrrnefndri ræðu sagði Churchill m.a., að búast mætti við kosningum í Bretlandi á þessu ári 0g í síðasta lagi næsta vor. Hann kvað íhaldsmenn hafa miklar líkur á að sigra í þeim kosningum. Frá því Churchill hvarf úr ráðherrastóli fyrir fjórum ár- um hefur hann löngum dval- izt erlendis og lítt látið á sér bera á þingi, en hann mætir þó oft á þingfundum og kann vel við sig innan um þingmenn. Sir Winston Churchill. ir hefur gert að tillögu sinni, £ i yfirlæknir Kleppsspítalar verði jafnframt prófessor í gei - sjúkdcmum við læknadeild há- skólans. Hafa læknadeildin c ■; læknafélagið tekið afstöðu mr* lamdlækni í þessu máli san - kvæmt upplýsingum BenedikíJ. TILLAGAN TIL ATHUGUNAR Hanniibal Valdimarsson, fyr;- verandi heilhrigðismálaráð- herra, viðurkenndi, að þessi til* laga landlæknis hefði komið fram, og kvaðst hennar vegna hafa dregið í tvo mánuði að «ug lýsa stöðu yfirlæknis Klepi-- spítalans laiusa til umsókr-r. Kvað Hannibai hugmynd la - J- læknis þá, að sama gilti rr stöðu yfirlsdknisins á Kleppi or; yfirlækna lyflæknisdeildar handlækningadeildar Lands r-* alans, en þeir eru jafnfr"”t prófessorar við læknadeild '' í - skólans. Hins vegar sagði H" bal ýmsa lækna þeirrar skr " ar, að sama ætti að gilda brjóstsjúkdóma og ho1 dóma og hefði því orði' stofna til nýrra erabætta. kostuðu ailmikið fé, en fyr andi ríkisstjórn hefð'i ekki ■ að fjölga embættum í lanc Framhald á 3. síðn V. -ð m. Horfur á sam- komulagi í Kairé. KAIRO, 7. jan. (REUTER). Aðalbankastjóri Alþjóðabank- ans Eugene Black hefur undan- farið unnið að því aið miðla mái um með Bretum og Egyptum varðandi fjárhagsuppgjör eftir Súezdeiluna haustið 1956, Er útlit fyrir að samkomulag ná- ist innan skamms. Egyptar fóru fram á skaðabætur vegna tjóns, sem þeir urðu fyrir í innrás Breta og Frakka við Súez, en Bretar kröfðust aftur á móti skaðabóta vegna töku brezkra eigna í Egyptalandi. Sum dag- blöð í Kairb eru þeirrar skoð- unar að í ráði sé að fella niður ailair skaðabótakröfur. EINS og greint var frá íatkvæðum gegn 5, en 2 seðlar blaðinu í gær, byrjuðu bátarvoru auðir. — Enn hafa samn- frá Akranesi og Keflavík róðra.ingar ekki verið bornir upp í í fyrrinótt, þegar samningarGrindavík, Vestmannaeyjum höfðu verið sanfþykktir. Einnog Ólafsvík, en felldir í Reykja bátur reri frá Akranesi og fékkvík eins og frá var skýrt í biað- sá litinn afla. Þrír reru frá Kefíavík og var afli þeirra 6 —9 lestir. Búizt var við því, áð a. m. k. 7—8 bátar frá hvorum þessara staða mundu hafa róið í nótt. Þá var greint frá því í blaðinu í gær,- að ísafjairðarbátar hafa róið, enda voru samningar þar samþykktir einróma og kom ekki til stöðvunar. FISKVERÐ FELLT í SANDGERÐI. Sjómenn í Sandgerði felldu samninginn um fiskverð á fundi sínum í gærkvöldi, en hins vegar tókst samkomulag um kjarasamninginn. — 9—10 bátar reru frá Sandgerði í gær- kvöldi. HAFNFIRÐINGAR FELLDU. Á fundi Sjómannafélags Hafnarfjarðar í gærkvöldi voru samningarnir ifelldir með 34 ínu i gær. VERKFALL í RVÍK 17. JAN. Sjómannafélag Reykjavíkur hélt fund í stjórn og trúnað- arráði í gærkvöldi, þar sem samþykkt var að boða verk- fall á bátunum frá og með 17. þ.m. Ullllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllr | Hafnarfirði | É FYRSTA spilakvöld Al- f | þýðuflokksfélaganna í Hafn- 1 | arfirði á þessu ári verður í 1 | kvöld kl. 8.30 í Alþýðuhús-1 | inu við Strandgötu. — Emil | | Jónsson forsætisráðherra | | flytur ávarp. § 411IIIIIIII111IIIIIIIIII111II1111II111IIIII1111111II11111111111111) I i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.