Alþýðublaðið - 10.11.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.11.1932, Blaðsíða 4
4 AUHVÐDBBAÐI9 ' \ Kolaveralnn Signrðar Ólafsson hefir sima nr. 1033. Vestmannaejjabær gjaldbrota? Bætinn borgar starfs- mönnura sínum með vðruúttektarseðlum. Jafnaðarmannafélagið „Þórs- halnar“ í Vestmannaeyjum hélt afar-fjölmennan fund í gærkveldi !um fjáíhagsástand bæjarins, en það er nú svo aumt, að bærinn gfetur ekkert vinnukaup greitt í peningum, hvorki til fastra starfs- manna eða annara starfsmanna, heldur greiðir hann með vöruút- tektarseðium í. K.f. Bjarma. — Eftir miklar umræður um petta höimungarástand, 'sem íhaldið hefir hleypt bænum í, var sam- þykt áskorun til meiri hluta bæj- arstjórnar áð gera eitt af tvennu» að afla sér heimilda tii að taka í sínar hendur kolaverzlun, lyfja- verzlun, áfengisverzl. ríklsins, kvik- myndahús, afgreiðsiu skipa og skattleggja opinberar skemitanir, að) öðnu ieyti álitur féiagið að heppilegast sé fyiiir bæinn að lýsa sig gjaldfmota nú pegar. Forsetakosningfn í Bandaríkjunum. Roosevelt, frambjóðandi Sér- veldissinna (demokrata), hefir fengið; mikinn meiri hiuta kjör- manna-atkvæða og verður pví for- seti Bandaríkjanna. Vann hann kosninguna í 38 ríkjum, sem hafa samtals 434 kjörananna-atkvæði, en 266 kjörmianna-atkvæði mægja. — í New York-riki, sem hefir 47 kjörmanna-atkvæði, vann Roo- seveit með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða, en 1928 vann Hoo- vcr sigur I New-York-riki og hlaut því öll kjörmanna-atkvæði þess. — Lehman bankastjóri hefir ver- ið kjörinn ríkisstjóri í New-York. Hann er Sérveidismaður, en O’- Biiien, Sérveldismaðiur, hefir ver- ið kjömnn borgarstjóri í New- York-boig. Hoover hefir lýst yfir því, að hann muni hætta afskiftum af stjörnmálum. (U. P—FB.) flætt við áformaðar tolla- áögur. Berlín 9. nóv. UP. FB. Hætt hefir verið við að leggja hina áíormuðu innflutningstolla á landbúnaðarvörur, vegna mót- spyrnnnnar, sem petta hefir vakið erlendis. Hafa ýmsar pjóðir haft í hótunum að gera mótráðstafanir, Sern bitni á pýzkum iðnaði. Stærsta hengi- brú í Noregi. Osló, 8. nóv., NRP.-FB. Stærsta hengibrú í Nysegi, milli Netterö og Tjömö, var vígði í dag, Brúin gnæfir 35 metra yfir yfirborð sjávar, og geta pví stærstu bræðsluskip Norðmanna farið undir brúna. Kostnaður við brúarsmíðina varð 600 000 kr. Om daginii og]vegixaii Stúkan DRÖFN nr. 55. Fundiur í kvöld kl. 81/2. Innsetnáng emb- ættisimanna o. fl. Æ. T. Alþýðufræðsla safnaðanna. í kvöld flytur séra Árni Sig- uxðísson erindi í Franska spítal- anum. Ný barnabók. Nýlega er út komin ný barina- bók, „Karen“, eftir Hellen Hem- pel, pýdd af Margréti Jónisdóttur. Otgefandi er barnablaðáð „Æsk- an“. Bókin er 134 bls. og kostar innbundin 3 kr. Bruni. Eldur kviknaði í nótt í húsinu Austurstræti 17. Kviknaði hann út frá rafmagns-„strau“-járni í herbergi uppi á iofti. Brendi járnið sig niður úr gólfinu og komst eldurinn á milli gólfa út í hlið hússins og gegn um hana á litlu svæði og síðan upp með kvist- glugga, millipilja. Þá tókst slökkvi- liðinu að slökkva eldinn. Skemdir urðu töluverðar. MálfundaféCag Iðnskólans heldur fund á sunuudaginn kl. 2 í Iðnskólanum. i. i ' i -h l ‘. n'l v.: .ri Magnús Gnðmnndsson og C. Behrens hafa áfrýjað dómnum yfir þeim til hæstarétt- ar. Góðtemplarahúsíð, sem bæjarstjörnarfundurmn var haldinn í, er mikið stemt. M. a. eru alliar rúður brotnar í sal num niðri og einnig rúður víðar í húsr iniu. Inni i saljnum ef líka alt brotið og bramlað. Verklýðsfélag Stybkishólms hefir nýlega kjörið pá Guðm. Jónssson frá Narfeyri og Jóhann Rafnsson. til að sitja Alpýðuping- íð, og eru peir báðir komnir til bæjarins. Slökkviliðið var kalláð í morgun kt. 1014. Hafði kviknað í tréspónUm í verkstæði á Ránargötu 21, í Að tala og lesa dönsku og orgel- spil kennir Álfh. Briem, Laufás- vegi 6, simi 993. Tek að mér bókhald og erlendar bréfaskrlftir. Stefán BJarman. Aðalstræti 11. Sfmi 657. Sparið peninga. Forðist ópæg- indi. Munið pví eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. kjállaranum. Nokkrar skemdir unðu í bekkjabruna, en slökkvi- liðinu tókst fljótlega að siökkva eldinn. Þvottakvennafélagið „Freyja" 'hélt fundi í gærkveidi og kaus pá fuiltrúa á sambandsþing Þur- íði Friðraksdóttur, foranann félags- in's; varafulltrúi var kosinn Sig- ríður Friðriksdóttir. Fundurinn var fjölsóttur, og var rætt um framtíðanstarfsemi félagsins. Var mikill áhuga hjá féiagskonum um að gera alt, sem pær gætu, táil að efla félag sitt. Sjö kvenna nefnd var kosin til að hafa með höndum útbrei ð s lustarfsemi. Fund höfðu kommúniistai; boðið í tíag kl. 10 til þess að koma á alish erja rverk fal li. Or fundi pess- um varð ekkert frekar flesitum jöðrum fyrirætlunum peirra. Nokkrir þeirra tóku pó til máls í verkamannaskýMnu, en par tók lika thl máls Aipýðuflokksimaður, og var auðheyrt að verkamenn vor-u Alpý&uflokksmegin eins og venjulega. flvii er aH fr-étta? ÚtnarpB í dag. Kl. 16: Veður- fœgnár. KI. 19,05: Söngvél. Kl. 19,30: Veðurfiegnir. Kl. 20: Fréttir. 'Kl. 20,30: Erindi: Ferðaminnmgar, III. (Magnús Jónsson prófesisor). KI. 21: Tónleikar (Otvarpisferspil- ið). — Orgeispil (Páll Isólfsson). — Söngvél. Skipafréttir. „Esja“ kom í gær- kveldi vestan um land úr hning- ferð. „Suðurland” fór í morgun í Borgarnessför og „Hekla" tiíl Keflavíkur. Verzlumrmarmafélagift yiMerk~ ur“ hélt í gærkveldi aðalifund sinn. Gaf foranaður félagsiins fyrst skýrslu um Störfin á liðmu sitarfs- árji, rieikningar félagsins vorar sam- pyktir og siðan fór fram stjórnar- kosning. Var Gísli Sigurbjörnsson endurkosinn formaöur félagsáns og meðstjórnendur peir Jón Gunnarsson sölumaðUr, Helgi Jónsson verzluimrmaður og Jón Gunnarsson fulltrúi. — Fimta Pjrzkanðmsbæknr: Fyrir pá, sem ætla sér að læra pýzku í vetur, fæst nú mikið úrval af góðum kenslubókum og orða- bókum. Þar á meðal eru þessar: Kenslubæbui': Þýzknbók Jóns Ófeigssonar 6,50 Kbchheiner: Tysk Kursus paa 100 Timer 6,00 Lykill að þeirri bók 1,65 , Eibe: 100 Timer í Tysk ' 7,35 Vibæk: De hsche Umgangs- sprache fiir AuslSnder 6,35 Kirchheiner, Anekdoten und Humoresken 1,35 — Deutsche Lekttire 2 00 Tysk for Forretningsfolk 1,50 Deutsches Echo 3,&0 Deutschland, Lesebuch ftir studierende Auslánder 9,75 Berlitz Erstes Buch 7,20 — Zwe tes Buch 7,20 Goldschmidt: Tysk Lomme- parlör 4,65 Tysk Rejsepariör 1,35 Tysk Kursus á grammófón- plötum (Norstedts Sprák- kursus) 120,00 Textahefti við pær 3,00 Bréfabæknr: Tysk riandelskorrespondance eftir B. W. Smith 16,00 Kaufmann. Schrift wesen 8,75 Kaufmann B iefwechsel 4,85 Universal Handelskorrespon- denz 4,85 Pitman’s German Commercial Correspondence 4,20 Orða^æknr: Kaper: Tysk-Dansk Ordbog 20,00 — Dan k-Tysk O dbog, 14,00 — Tysk-Dansk Ordbog. 6,00 — Dansk-Tysk Ordbog. 6,00 Þessar tvær bundnar í eitt b. 12,00 Hösts Dansk-Tysk og Tysk Dan k Lommebog 4,00 Langenscheidts Deutsch-Dá- nisch Wörterbuch 8,40 Langensch. Dánisch-Deutsch Wörte'buch 8,40 Cassel’s German English and English German Dictionary 9,00 Wesseley’s German English and English German Dic- tionary ' 4,20 Langenscheidts Deutsch-Eng- lisch Wörterbuch 6,85 Langensch. Englisch Deutsch Wörterbuch 6,85 Fyrir pá, sem lengra eru komnir og vilja lesa sögubækur, eru ,Die gelben Ullsteinbticher“ ágætar. — Kostar hvert bindi af peim kr. 1,65. Austurstræti 1. Sími 26. mann í stjónn „Merkurs” skipar kvennadieild félagsins, og mun pað verða gert bráðlega á aðall- fundi deildarinnar. Dáiiarfregn. Látin er á Akuneyri Þuríð,ur Johnsien, ekkja Jóns Johm- sens sýslumanns í Suður-Múlai- sýslu, 88 ára gömul. (FB.) RitstjóiT og ábyrgðannaðm: Ólafur Friðrikssou. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.