Morgunblaðið - 20.06.1990, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.06.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1990 21 Gróðursetning við Borgarspítala Árleg gróðursetning starfs- fólks Borgarspítalans og Fé- lags velunnara spítalans fór fram við Borgarspítalann fyrir skömmu. Auk þeirra tóku ról- færir sjúklingar af spítalanum þátt í gróðursetningunni. Félag velunnara Borgarspitalans hef- ur gengist fyrir söfnunum til tækjakaupa fyrir spítalann. Formaður félagsins er Egill Skúli Ingibergsson. Morgunblaðið/KGA Melgerðismelar: NASCO íhugar þátttöku í laxa- kvótakaupum Laxaverndundarstoftiun Norður Atlantshafsríkjanna, NASCO, íhugar nú að taka þátt í kaupum á laxakvóta Færey- inga og Grænlendinga í sjó. Á ársfimdi NASCO um síðustu helgi var samþykkt að stoftia vinnuneftid til að skoða það mál. Orri Vigfússon formaður Laxár- félagsins, sem hefur haft forgöngu um að aðilar í ýmsum löndum kaupi laxakvótann, var í íslensku sendinefndinni á fundinum og beitti sér fyrir því að NASCO taki þátt í kvótakaupunum. Orri sagði við Morgunblaðið að þessum hug- myndum hefði verið tekið með nokkurri tortryggni fyrst í stað á fundinum, þar sem innan NASCO séu bæði kaupendur og seljendur lax. Á ársfundi NASCO var einnig fjallað um laxveiðar báta frá Borg- undarhólmi, sem skráðir hafa verið í Panama og Póllandi, en þessi lönd hafa ekki skrifað undir NASCO- sáttmálann. Morgunblaðið/Sverrir Gunnar Gunnarsson fyrir utan Gunnarssal. Myndlist: Guimarssalur opnaður NYR sýningarsalur, Gunnarssalur, var opnaður að Þernunesi 4 í Garðabæ síðastliðinn laugardag. Salurinn er helgaður minningu Gunn- ars Sigurðssonar sem rak einn fyrsta sýningarsal á íslandi, Ásmundar- sal. Gunnar Gunnarsson, sálfræðing- ur, rekur salinn sem kenndur er við föður hans • Gunnar Sigurðsson. Gunnar Sigurðsson, sem látinn er fyrir allmörgum árum, var þekktur unnandi _ myndlistar og listaverka- safnari. I samtali við Gunnar Gunn- arsson í vikunni kom fram að það hefði lengi verið draumur hans að opna gallerí til minningar um föður sinn sem var fyrsti maður til að reka FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 19. júní. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði gallerí á íslandi en það var Ásmund- arsalur við Freyjugötu. Gunnar sagði salurinn yrði ekki einungis notaður undir sýningarhald. Þar væri hægt að bjóða listamönnum upp á vinnuað- stöðu og hann hefði hug á að nota salin undir hópmeðferðir. I Gunnarssal stendur nú yfir sýn- ing á verkum Gunnars I. Guðjónsson- ar listmálara.Á sýningunni eru 34 olímálverk eftir Gunnar, ný og göm- ul. Hún verður opin milli klukkan 16-22 daglega frá 16. til 24 júní. Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö ver8 verð (lestir) verð (kr.) Þorskur/st. 100,00 99,00 99,66 18,168 1.810.717 Þorskur 94,00 77,00 90,71 25,751 2.335.909 Ýsa 124,00 97,00 113,66 13,613 1.547.234 - Karfi 54,00 44,00 47,81 11,525 551.043 Ufsi 55,00 48,00 54,09 70,702 3.824.245 Steinbítur 70,00 68,00 69,55 1,937 134.691 Hlýri 70,00 70,00 70,00 0,048 3.360 Langa 57,00 57,00 57,00 0,386 22.002 Lúða 325,00 205,00 237,04 0,284 67.320 Koli 100,00 48,00 53,02 1,737 92.080 Keila 44,00 44,00 44,00 0,150 6.600 Skata 70,00 70,00 70,00 0,033 2.310 Skötuselur 171,00 171,00 171,00 0,100 17.100 Skötuselur Lýsa - 320,00 320,00 320,00 0,001 320 Gellur 295,00 295,00 295,00 0,026 7.670 Smáufsi 48,00 48,00 48,00 0,211 10.128 Smáþorskur 75,00 73,00 73,87 0,503 37.157 Samtals 72,12 145,175 10.469.886 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskursl. 105,00 75,00 93,01 27,542 2.561.617 Ýsa sl. 141,00 86,00 115,20 11,820 1.361.632 Karfi 51,00 42,00 51,00 0,723 36.873 Ufsi 95,00 35,00 53,94 14,481 781.079 Steinbítur 69,00 68,00 68,05 1,825 124.191 Langa 57,00 57,00 57,00 0,725 41.325 Lúða 345,00 165,00 255,25 0,932 237.895 Skarkoli 58,00 58,00 58,00 0,050 2.900 Keila 43,00 43,00 43,00 0,126 5.418 Rauðmagi 80,00 80,00 80,00 0,081 6.480 Grásleppa 65,00 65,00 65,00 0,193 12.545 Skata Skötuselur 170,00 170,00 170,00 0,521 88.570 Skötuselshalar 380,00 380,00 380,00 0,089 33.820 Skata 105,00 75,00 95,53 0,076 7.260 Undirmál 75,00 35,00 72,37 1,124 81.340 Blandað 150,00 29,00 72,75 0,392 28.519 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 96,00 65,00 90,01 17,638 1.587.568 Ýsa 140,00 80,00 121,28 1,352 163.965 Ufsi 54,00 21,00 49,79 18,676 929.868 Steinbítur 45,00 10,00 37,92 0,569 21.575 Hlýri 37,00 37,00 37,00 0,216 7.992 Langa 40,00 40,00 40,00 0,028 1.120 Lúða 325,00 395,00 320,98 0,075 23.913 Skarkoli 55,00 51,00 54,91 0,512 28.112 Keila 40,00 36,00 38,51 0,560 21.568 Skötuselur 300,00 300,00 300,00 0,028 8.400 Lýsa 10,00 10,00 10,00 0,016 1.120 Blandað 30,00 30,00 30,00 0,055 1.650 Grálúða 40,00 40,00 40,00 0,154 6.160 Öfugkjafta . 30,00 30,00 30,00 0,167 5.010 Langlura 34,00 34,00 34,00 0,317 10.778 Blálanga 56,00 56,00 56,00 0,079 4.424 Undirmál 65,00 59,00 62,76 0,147 9.225 Karfi 45,00 20,00 33,44 0,568 18.995 Karfi 45,00 20,00 33,44 0,568 18.995 Samtals 69,26 41,157 2.850.483 Gæðingakeppni LéttisogFuna GÆÐINGAKEPPNI Léttis og Funa og úrtaka fyrir landsmót var hald- in um hvítasunnuhelgina á Melgerðismelum í bliðskaparveðri. Þrír efstu hestar í hverri grein hjá Létti og einn hjá Funa komast inná landsmót, einkunn úr forkeppni réð ekki vali á landsmót, heldur var úrslitakeppni látin ráða. Þátttaka var mjög góð. Úrslit urðu eftirfarandi. A-flokkur Léttis 1. Dögg. Eigandi og knapi: Bald- vin Ari Guðlaugsson. (8,42) 2. Draumur. Eigandi: Ingvar Ól- sen. Knapi: Hólmgeir Jónsson. (8,17) 3. Krummi. Eigandi og knapi: Svanberg Þórðarson. (8,17) 4. Vinur. Eigandi: Eiríkur Krist- vinsson. Knapi: Guðmundur Hannes- son. (8,17) 5. Þrymur. Eigandi og knapi: Baldvin Ari Guðlaugsson. (8,17) B-flokkur Léttis 1. Kolbakur. Eigandi: Valdimar Kjartansson. Knapi: Baldvin Ari Guðlaugsson. (8,40) 2. Huginn. Eigandi: Lúðvík Magn- ússon. Knapi: Matthías Eiðsson. (8,15) 3. Snerra. Eigandi og knapi: Sigr- ún Brynjarsdóttir. (8,15) 4. Klúbbur. Eigandi: Örn Ólason. Knapi: Gylfi Gunnarsson. (8,23) 5. Rosi. Eigandi og knapi: Hugrún ívarsdóttir. (8,30) A-flokkur Funa 1. Þorri. Eigandi: Sigurður Snæ- björnsson. Knapi: Jóhann T. Jóhann- esson. (8,54) 2. Syhd. Eigandi: Heiðbjört Kristj- ánsdóttir. Knapi: Þorvar Þorsteins- son. (8,18) 3. Sól. Eigandi: Sigurður Snæ- björnsson. Knapi: Bjarni Páll Vil- hjálmsson. (8,18) B-flokkur Funa 1. Bylur. Eigandi og knapi: Sverr- ir Reynisson. (8,39) 2. Skotta. Eigandi: Auður Halls- dóttir. Knapi: Birgir Ámason. (8,15) 3. Kolbeinn. Eigandi: Magni Kjart- ansson. Knapi: Herdís Amarsdóttir!* (7,92) Unglingaflokkur Léttis 1. Börkur Hólmgeirsson og Sab- ína. (8,34) 2. Stefán Þórsson og Víðir: (8,27) 3. Þór Jónsteinsson og Kvistur. (8,16) 4. Gestur P. Júlíusson og Tígull. (8,18) 5. Erlendur Ari Óskarsson og Stubbur. (8,18) Unglingaflokkur Funa 1. Elísabet Arngrímsdóttir og Dama. (7,87) 2. Edda Kamilla Ömólfsdóttir og Bleika-Lísa. (7,67) Barnaflokkur Léttis 1. Þórir Rafn Hólmgeirsson ogt Jörfi. (8,33) 2. Hrafnhildur Jónsdóttir og Draumur. (8,21) 3. Elvar Jónsteinsson og Elding. (8,04) 4. Ninna Margrét Þórarinsdóttir og Fölvi. (8,18) 5. Þorbjörn Matthíasson og Latur. (8,05) Barnaflokkur Funa 1. Vala Björt Harðardóttir og Eld- ing. (7,74) Dýrt birki MISSAGT var í frétt um gróður- setningu í Vinaskógi í blaðinu í gær, að plöntur sem settar voru niður hafi kostað á aðra milljón króna. Sú upphæð er hins vegar stolhfé í sjóði sem erlend sendiríki gáfú í tilefni Landgræösluátaks 1990. Birkiplönturnar sem starfsmenn erlendra sendiráða settu niður í landi Kárastaða í Þingvallasveit á laugar- dag voru fengnar fyrir hluta af gjafa- fénu. Ætlunin er að halda gróður- setningu áfram í reitnum sem nefnd- ur hefur verið Vinaskógur. Baldvin Ari Guðlaugsson, tvöfaldur sigurvegari hjá Létti í A- og B-flokki, með l.-verðlaunahryssuna sína Dögg frá Akureyri og hest Valdimars Kjartanssonar, Kolbak frá Húsey. UR DAGBOK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: 15.-17. júní Hátíðarhöld í tilefni þjóðhátið- ardagsins fóru friðsamlega fram og voru bogarbúum almennt til sóma. Nokkur ölvun var um kvöldið og snemma nætur, en varla meiri en á „rólegu“ helgar- kvöldi. Eftir daginn voru „einung- is“ 17 vistaðir í fangageymslum vegna ölvunar og/eða óláta, en til samanburðar voru 32 vistaðir í fangageymslunum aðfaranótt laugardags og 34 aðfaranótt þjóð- hátíðardags. Af þessum 84 voru 16 færðir fyrir dómara að morgni og var gert að greiða samtals tæplega 90.000 kr. í sáttargreiðsl- ur. Þetta eru þeir sem sýnt hafa af sér ókurteisi undir áhrifum áfengis, verið með hótanir og ógnanir eða á annan hátt sýnt af sér miður góða háttsemi. 10 ósk- uðu sjálfir eftir gistingu í fanga- geymslum þar sem þeir áttu ekki í önnur hús að venda. Lögreglan þurfti a.m.k. 130 sinnum að hafa afskipti að fólki undir áhrifum áfengis um helgina. M.a. var tals- verð ölvun ungs fólks utan Laug- ardalshallarinnar á laugardags- kvöld, en þar fóru þá fram hljóm- leikar. Fjögur umferðarslys urðu um helgina. Farþegi meiddist í árekstri tveggja bifreiða í Ártúns- brekku á föstudag. Bifhjólamaður meiddist er hann féll af hjólinu við Eddufell á Kóngsbakka á laug- ardag og stúlka varð fyrir bifreið á Tryggvagötu á sunnudagskvöld. „Einungis“ var tilkynnt um 3 innbrot og 9 þjófnaði. M.a. var maður staðinn að því að brjótast inn í geymslur í tveimur fjölbýlis- húsum í Breiðholti og m.a. hafði stolið áfengi úr annarri þeirra. Þvotti var stolið af snúrum, en flest þjófnaðartilvikin voru þau að peningaveskjum var stolið af fólki eða úr bifreiðum þess. Tveir menn voru handteknir vegna þjófnaða á Lækjartorgi á sunnu- dagskvöld. Tólf ökumenn eru grunaðir um ölvun við akstur um helgina. Einh þeirra hafði lent í óhappi áður en til hans náðist. Sá ók á umferðar- merki. Þá voru allmargir stöðvað- ir fyrir of hraðan akstur og þurfti að svipta nokkra ökuréttindum „á staðnum". Átta skemmdarverk voru kærð til lögreglu, 15 rúðubrot og 5 líkamsmeiðsi. Flest skemmdar- verkin voru framin á mannlausum bifreiðum. Fimm sinnum var tiikynnt um lausan eld, m.a. í bílskúr, í útigr- illi, í öskutunnu og í ruslagámi. Þrír drengir með hnífa voru handteknir í Lækjargötu á sunnu- dagskvöld. Ekki á að þurfa að taka fram að hnífaburður innan- klæða sem utan, er óheimill á al- mannafæri. Flugvél var nauðlent á Tungu- bakka í Mosfellsbæ um kvöldmat- arleytið á sunnudag. Ekki urðu slys á fólki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.