Morgunblaðið - 29.06.1990, Side 36

Morgunblaðið - 29.06.1990, Side 36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1990 36 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (2!i.'mars - 19. apnl) Þú getur átt í einhveijum sam- skiptaörðugleikum við náinn vandamann í dag en þá er hægt að yfirvinna ef þú leggur áherslu á samvinnu, ástúð og það sem tengir ykkur saman. Naut (20. apríl - 20. mai") Ýmislegt getur orðið til að gera ifköstin minni í dag en ella og 3Ínbeitingin er ekki sem best. En þú heldur samt þínu striki og jafnt vinna sem skemmtanir ganga vel. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Einhver gæti brugðist þér í sam- bandi við viðskiptamál. Þig langar :il að skemmta þér og hafa það ^ott en gættu þín að eyða sem allra minnstu fé. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) Framkoma félaga þíns kann að /irðast hvatskeytisleg og óvænt. Gerðu öðrum kleift að keppa-að 'igin markmiðum. Reyndu að órðast kýtur á heimilinu. Stund- rðu eftirlætistómstundaiðju þína. Ljón 23. júh' - 22. ágúst) ,Jót gengur ef til vill vel í sam- kiptum við aðra en kannski eyð- rðu of miklum tíma í spjall og ðjuleysi. Óvæntir hlutir geta ^erst í vinnunni. Meyja 23. ágúst - 22. september) a ^ersónutöfrar og góðvild munu /erða þér til framdráttar í vinn- inni í dag en samskipti við aðra ^eta valdið óvæntum útgjöldum. Clættu þín á eyðslunni. Vog '2Í. sept. — 22. október) Yfirmenn þínir geta verið svolítið jþolinmóðir núna og þú þarft að :aka ítrasta tillit til þeirra. Ætt- íngi hagar sér með mjög óvæntum hætti. Menningarmál og ferðalög eru ofarlega á dagskránni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Líkur eru á að breyta þuifi ýmsum fyrri ákvörðunum í dag. Mikil pörf er á hugkvæmni en uppreisn- irgimi getur komið þér í koll. Vjóttu samveru við fólk en forð- astu að koma á fjárhagslegum tengslum við aðra. Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) & Engu er að treysta í Qármálum í dag. Reyndu að tryggja þig gagn- vart tapi og taktu ekki fjárhags- lega áhættu. Einhleypt fólk getur kynnst spennandi fólki. Góður tími til samskipta við aðra. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Daguiinn getur orðið jafnt til góðs sem ills fyrir þig í vinnunni. Þótt þú vinnir þig í álit hjá einum yfirmanni mun annar kannski láta þig bíða í óvissu eftir svari við mikilvægri spumingu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Of mikið sjálfstæði í hugsun og frgmkomu virðist ekki gagnast þéi' vel í dag. Forðastu að ræða viðkvæm mál núna. Reyndu að forðast orðahnippingar við ráð- gjafa. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -ZL Það er hentugra að njóta lífsins heima í dag en að skemmta sér annars staðar. Þú gætir lent í rifr- ildi vegna Qármála við annað- hvort ættingja eða kunningja. AFMÆUSBARNIÐ er bæði raunsætt og fullt hugsjóna en á stundum eifitt með að sætta þessi sjónarmið. Það hefur afar ~golt ímyndunarafl, verður stund- um taugaveiklað og lundin getur verið óstöðug. Metnaðurinn er mikill og þaið getur verið fram- sýnna en samferðamennimir. í störfum sínum. Yfirleitt gengur því vel að hagnast fjárhagslega á íistrænum hæfileikum sínum. Stjörnuspána á aó lesa sem fjúSgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS §£&> lt-t 3 ----------------------- ( ^DCTTI D unt 1 1 IK LJÓSKA ± W!I1IÍIB«!!I iiliHiiHiiH:! SMÁFÓLK I4l,/V\ARCIE.,IM MOME... TOPAY U)A5 OUR LAST PAV OF 5UMMER 5CHOOL.. Hæ Magga.. .Ég er komin heim ... síðasti dagur sumarskólans var í dag — Vatnið í drykkjarbrunninum var alltaf volgt. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvernig er „vitlaust innkast" í brids? Við skulum sjá: Austur gefur; enginn á hættu. Tvímenn- ingur. Norður ♦ ÁD974 ¥G53 ♦ Á9 ♦ Á105 Vestur Austur ♦ 863 ♦ - ¥K9 ¥ 108764 ♦ D10743 ♦ G865 ♦ G87 Suður ♦ 9632 ♦ KG1052 ¥ÁD2 ♦ K2 ♦ KD4 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 spaði Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 5 tíglar Pass 5 hjörtu Pass Pass 6 spaðar Pass Pass Útspil: spaðaþristur. Norður studdi spaðann með 2 gröndum og lagði drög að slemmu. Með þremur gröndum sagði suður frá sterkum spilum, en jafnri skiptingu. Slemman er auðvitað borð- leggjandi, en í tvímenningi verð- ur að beijast fyrir yfirslagnum. Spegilskiptingin gefur sagnhafa þó litla möguleika. Heiðarlega tilraunin er að reyna að fella hjartakónginn annan í austur. En það voru litlar líkur á því þegar austur henti hjarta strax í fyrsta siag. Suður ákvað þá að fara aðra leið. Hann tók þrisvar tromp, ÁK í tígli og þrisvar lauf. Hefðbund- in hreinsun fyrir innkast. Lagði svo niður hjartaás. Austur, sem var vel lesinn í fræðunum, gekk í gildruna eins og blindur kettlingur — henti hjartakóngum undir ásinn. Hann bjóst við að makker ætti D10 í hjarta og ætlaði ekki að láta kasta sér inn á kónginn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á bandaríska meistaramótinu í fyrra kom þessi staða upp í skák hins kunna stórmeistara Stuart Rachels (2.380), sem hafði svart og tryggði sér nú jafntefli. 76. - Hb5+! 77. Ka6 - Hb6+ 78. Kxb6 Patt! Rachels þessi kom mjög á óvart á meistaramótinu, hann varð efst- ur ásamt þeim Dzindzindhashvili og Gulko. Bandaríkjamenn eiga nú hvorki meira né minna en sjö af 64 keppendum á millisvæða- mótinu í Manila, þá Seirawan, Gulko, Miles, de Firmian, Dzindz- indhashvili, Rachels og síðast en ekki síst undrabarnið Gata Kamsky, sem vann sér reyndar ekki rétt, en var tilnefndur af ein- um af varaforsetum FIDE. Upp á síðkastið hefur verið kurr í röðum bandarískra skákmanna vegna Tony Miles, sem teflir fyrir Banda- ríkin. Mun Miles aldrei hafa flutt vestur um haf í eigin persónu, heldur aðeins leigt sér pósthólf þar. Millisvæðamótið mun líklega verða síðasta mótið sem hann tefl- ir í fyrir hönd Bandaríkjanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.