Alþýðublaðið - 11.01.1959, Page 1

Alþýðublaðið - 11.01.1959, Page 1
ÞÁ eru þeir farnir að leggja teppi á göturnar í útlöndum! Myndin ei tekin í þýzkri borg. Því er þó við að bæta, að tepp in eru ekki þarna komin til þess að gieðja fótgang- andi. Verksmiðjan, sem framleiðir þau, fékk að leggja þau þarna til þess að prófa slitþol þeirra. sandi, sem er í eigu Tryggva SLÖKKVILIÐIÐ var kvatt út í gærkvöldi kl. 21.20 að fisk- iðjuveri Júpíters b.f. á Kirkju- Ófeigssonar. Mjög mikill eldur hafði kom ið upp í frystigeymslu fiskiðju- versins. Voru þar geymdar miklar birgðir af frystum fiski. Rússar leggja íratn drög a'l friðarsamningum við Þýzka líVWmtUMVmtVHMWlWiVM VIÐ höfum sagt frá Donald Campbell og heimsmetunum hans á hraðbálunii. Nii getum við glatt lesendurna með því, að hann er giftur — reyndar í þriðja sinn. Sú hamingjusama heitir To- nia Bern og er söngkona. Myndin er tekin á kirkju- tröppunum. Hver er telp- an litla? Tólf ára gömui dóttir Campbells frá fyrsta hjónabandi. Ríkisstjórnin hefor frumvarpið f undirbúningi. r; MIÐSTJÓRN Alþýðuflokksins jafnmikið af kaupi og afurSa- ræddi efnahagsmálin á fundi verði hvor aðili um sig. sínum í gær. Skýrði Emil Jóns- son, forsætisráðherra, frá því, að unnið væri að undirbúningi frumvarps um ráðstafanir í efnahagsmálum og yrði það lagt fram fljótlega. Ekki er enn fullkomlega af- ráðið hvernig ráðstafanirnar Fregn til Alþýðublaðsins. SANDGEiRÐI í gær. HÉÐAN reru 12 bátar í gær, efnahagsmálum verða, en eins og var heildarafli þeirra 120 og forsætisráðherra sagði i áramótaræðu sinni verður í lengstu lög revnt að komast hjá lestir. Aflahæsti báturinn var Guðbjörg með 11 Iestir. flVfjög gott útlit virðist yera nýjum álögum. En til þess að með aflábrögð' á vertíðinni. komast hjá þeim verður að Bátum fer nú fjölgandi, sem gera tvennt: Greiða niður kaup 1 gerðir eru héðan út, og er bú- gjaldsvísitöluna og launþegar! izt við því, að þeir verði alls og bændur verða að géfa eftir! 20, auk smærri bátai. 40. árg. — Sunnudagur 11. jan. 1959 — 8. tbl. Var eldurinn svo magnaður, að allt varalið slökkviliðsins var kvatt út. Barðist slökkviliðið af dugnaði við eldinn, en um það leyti semi blaðið fór í prentun var ekki ennþá búið að ráða niðúrlögum hans. Það var sýnt seint í gær- kvöldi, að skemmdir hafa orðið geysimiklar. Jafnvel milljóna- tjón. er enn r i r ■ ■ a BLAÐIÐ hefur kannað það í nokkrum verstöðvum, hvcrn- ig gengi að róða menn á bátana á þessari vertíð. Komið hefur í’ljós, að mun betur hefur gengið að fá menn nú, heldur en í fyri'a á sama tíma. Samt v'antar enn víðast hvar menn, og ekki er vitað, hvernig það mál leysist. litlar líkur væru á því, að það BLAÐIÐ átti í gær tal við Sturlaug Böðvarsson á Akra- nesi. Sagði hann frá því, að mun betur ge.ngi að ráða menn á bát ana heldur en í fyrra. Þegar væi'i búið að ráða menn á 18 báta, en 7 bátar hafa ekki get- að fengið menn ennþá, og mjög 12 sf. frosf var í gær SAMKVÆMT upplýsing- un frá Veðurstofunni var nest frost í gær 12 stig. Búizt er við því, að veður íaldist óbreytt næstu daga, mrrt og fremur kyrrt veður. Hcldur mun dragá úr frost- nu. tækist. .Sturlaugur kvað það mikiö áhyggjuefni á Akranesi, hversu illa gengi að fá unga menn á bátana og væri það að verða mikið vandamál, því hinir eldri hljóta fyrr en síðar að hætta á sjó eftir langan starfsferil. Tólf bátar voru á sjó frá Akranesi í gær og fleiri munu hefja róðra eftir helgi. Aíli mun vera betri en á sama tíma ■í fyrra. Enn fremur átti blaðið viðtal við Pál Þorbjörnsson i Vest- mannasyjum. Hann sagði einn- ig að betur gengi að ráða menn á bátana heldur en í fyrra, en þó vantar enn mikið á að fuil- ráðið sé á þá. Hann sagði að menn væru farnir að koma til Eyja til þe-ss að vinna þar yfir vertíðina, en þeir væru þó fáir ennþá. Páll áleit, að fiskurinn væri ekki enn genginn á miðin. F'æra bátar hafa af’að vel undanfarið og sumir bátanna hafa fengið sæmilegan afla. Sfjórn Kúbu EFTIRFARANDI frétta tilkynning barst Alþýðu- blaðinu í gær frá utanrík- isráðuneytinu: „Ríkisstjórn íslands hef ur viðurkennt hina nýju ríkisstjórn Kúbu.“ Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 10. jan. 1959. ItWWWWWMWWWWW MOSKVA OG LONDON, 10. ian. (Reuter). — SovétWkin bafa lagt til, að kölluð verði sainan ráðstefna 28 ríkja til að ræða friðarsamninga við Þýzkaland, annað hvcrt í Varsjá eða Prag. Gert er ráð fyrir að Pekingstjórnin verði aðili að sKkum fjiðarsamningum. Sovétríkin afhentu í dag full j trúum ýmissa ríkja tillögur um ráðstefnu, sem gengi frá frið- arsamningum við Þýzkaland. Einnig er gert ráð fyrir að Ber- línarmálið yrði rætt á sömu ráðstefnu. f orðsendingunni er lagt til að 28 ríkjum verði boðið til ráðstefnu urn Þýzkaland innan ive&gja mánaða. Öruggar heim ildir segja að Rússar leggi til að sameinað Þýzkaland verði hlutlaust, allt erlent lierlið verði flutt þaðan brott. Þá er gert ráð fyrir að Þýzkaland hafi her en verði bannað að koma sér upp eldflaugastöðv- um og kjarnorkuvopnum, Ber- lín verði frjálst borgarríki þar til Þýzkaland verður sameinað og Þjóðverjar falli frá öllum landakröium á hendur Pólverj um. í tillögu Rússa segir að frið- arsamningar við Þýzkaland verði að hljóta staðfestingu annaðhvort beg'gja þýzku ríkj- anna eða bandalagí þeirra. Þessi síðasta orðsending Rússa er svar við orðsendingu Vesturveldanna varðandi til- lögu Rússa um að Berlín verði gerð að sjálfstæðu borgríki, sem.var hafnað. Ríki þau, sem Rússar leggja til að verði boðið til að undir- rita friðarsamninga við Þjóð- verja, eru: Sovétríkin, Eng- Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.