Alþýðublaðið - 11.01.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.01.1959, Blaðsíða 2
sunnudagur yEÐKED í öag: NorSauslan gola. Léttskýjað. Frost 6— 8 stig. 4r 3STÆTURVARZLA þessa viku er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. itlELGIDAGSVARZLA í dag er í Reykjavrkurapóteki, sími 11760. BLYSAVARÐSTOiTA Reykja víkur í Slysavarðstofunni er opin allan sólarhringinn. Læknavörður L.R. (flyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 8—18. Sími 1-50-30. LYFJABÚÐIN Iðunn, Reykja víkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja lokunartíma sölu- búða. Garðs apótek, Holts apótek, Austurtaæjar apó- tek og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega, nema á laugardögum til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu- dögum milli kl. 1—4. e. h. HAFNARFJARÐAR apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9— 16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. JK.ÓPAVOGS apótek, Alfhóls- vegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13— 16. Sími 23100. ★ DAGSKRÁ sameinaðs alþing is mánudag: Rannsókn kjör bréfs. Neðri deild: 1. At- vinnuleysistryggingar, frv. 2. Búnaðarmálasjóður, frv. 3. Skuldaskil útgerðar- manna 1951, frv. * ÚTVARPIÐ í dag: 9.20 Morg- untónleikar (plötur). 11.00 ÍMessa í Laugarneskirkju, prestur: Séra Árelíus Ní- elsson. Organleikari: Helgi Þorláksson?. 13.15 Erindi; Hnignun og hrun Rómaveld ■ is, II. 14.00 Hljómplötu- klúbburinn. 15.30 Kaffi- tíminn. 16.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur. — Stjórnandi: Hans Antolisch. Einleikari á píanó: Gísli Magnússon. 17.00 Sönglög frá Ítalíu (plötur). 17.30 Barnatími. 18.30 Frá tón- leikum sovézkra lista- , manna í Þjóðleikhúsinu í , seþt. s. 1. 20.20 á dögum Heródesar; samfelld dag- skrá. 21.10 Gamlir kunn- , ingjar: Þorsteinn Hannes- ’ son óperusöngvari spjallar , við hlustendur og leikur hljómplötur. 22.05 Dans- , lög (plötur). 23.30 Dag- skrárlok. 'k ÚTVARPIÐ á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur. 15—16.30 ; Miðdegisútvarp, 18.30 Tón- listartími barnanna. 18.50 ; Fiskimál: Við upphaf vetr- ; arvertíðar (Sverrir Júlíus- son, formaður Landssam- bands isl. útvegsmanna). : 19.05 Þingfréttir. Tónleik- ; ar. 20.30 Einsöngur: Sigurð ; ur Björnsson. 20.50 Um dag ; inn og veginn (séra Gunn- ; ar Árnason). 21.10 Tónleik • ar. 21.30 Útvarpssagan: „Út i nesjamenn", XXIII. 22.10 I Úr heimi myndlistarinnar. ; 22.30 Kammertónleikar. ★ IBRÚÐKAUP: í gær voru gef . in saman í hjónaband af sr. j Óskari J. Þorlákssyni í i Dómkirkjunni Guðný Guð- ; jónsdóttir, gjaldkeri hjá j .Prentsmiðjunni Edda h.f., •j og Guðmundur Baldvinsson j söngvari. Heimili ungu ' hjónánna er ao Kleppsvegi . 4, Reykjavík. Lýsir ánægju slsmi ffír mynd- m ríkissf|órnarinnar Stjórn FUJ í Reykjavík hvetur til • • öflugrar sóknar fram til sigurs. Á 'FUNDI stjórnar FUJ í Reykjavík í gær var eftirfar- andi ályktun samþykkt sam- hljóða: „Fundur í stjórn Félags ungra jafnaðarmanna í Rvík, haldinn 10. janúar 1959, lýs- ir ánægju sinni yfir myndun minnihlutastjórnar Alþýðu- flokksins og telur að henni sé bezt treystandi til þess að leysa hin aðkallandi vanda- mál á þann hátt, að alþýða manna megi vel við una. Stjórnin vill minna unga jafnaðarmenn á, að kosningar til alþingis fara fram í vor og er því tímabært að hefja öfi- r Framhald af 1. síðu. land, Bandaríkin, Frakkland, Albanía, Belgía, Iivíta-Rúss- land, Búlgaría, Brasilía, Ung- verjáland, Grikkland, Dan- mörk, Indland, Ítalía, Kanada, Kína, Luxemburg, Holland, Nýja-Sjáland, Noregur, Pak- istan, Pólland, Rúrnenía, Úkra- ína, Finnland, Tékkóslóvakía og Suður-Afríka. Tillögu Rússa að friðarsamn- ingi við Þýzkaland hefur ekki verið vel tekið á Vesturlönd- um. Bonnstjórnin hefur alltaf haldið því fram að sameiningu Þjóðverja stafaði hætta af frið- arsamningum. Ef Vesturveldin fallast á tillögur Rússa táknar það að þau verða að viðurkenna stjórn Austur-Þýzkalands í verki en til þess kemur varla. uga sókn til sigurs fyrir Al- þýðuílokldnn. Kosningahar- áttan hefst með fundi Al- þýðuflokksfélags Reykjavíkur í Iðnó nk. þriðjudagskvöld kl. 8.30 og hvetur stjórn FUJ meðlimi félagsins tij að fjöl- menna á fundinn og ganga í Alþýðuflokksfélagið, ef þeir eru ekki þegar meðlimir þess, og taka með sér nýja félaga.“ Rúenskir gyðing- ar flytjasi til ísrael. BUDAPEST, 10. jan. (REUT- ER). Rúmenska stjórnin hefur aflétt banni því, sem í gildi hefur verið undanfarin sex ár við því að gyðingar flyttu úr landi. Eru nú hafnir miklir flutningar gyðinga frá Rúm- cníu til ísraels. Fara þeir flest- ir um Budapest til Vínar og fara allt að 250 manns á dag. Frá Vín eru gamalmenni og siúklingar fluttir loftleiðis, en aðrir fara sjóleiðis frá Neapel til Tel Aviv. Talið er, að um 250 000 gyð- ingar séu í Rúmeníu. Ástæð- urnar fyrir þessari ákvörðun rúmensku stjórnarinnar eru taldar þær, að hið landlæga gyðingahatur í Rúmeníu hafi valdið því, að gyðingar hafi aldrei samlagast hinu kommún istíska stjórnarfari landsins. í öðru lagi má búast við að Rúm- enar vilji losna við vísinda- menn af gyðingaættum til að rýma fyrir ungum rúmenskum vísindamönnum. Lausnir á verðlaunagátum: Blaðinu bárust hátt á annað hundrað lausnir á verðlauna- gátunum. Dregið var úr réttum ráðningum og komu upp hlutir þessara; I. GÖMLU HÚSIN. Fyrstu verðlaun hlaut Guð- rún SÍgfúsdóttir Mjósundi 2, Hafnarfirði. Önnur verðlaun hlaut Sigrún Haraldsdóttir, Tjarnargötu 21, Hafnarfirði. Ráðningin er svona: 1- Hóll. 2. Grund. 3. Ilagakot. 4. Hraunprýði. 5. Brekkugata. 6, 6,. Byggðarendi. 7. Ögmund- arhús. 8, Eyrarhraun. 9. Hús. Láru Jörundsdóítur. 10. Ólafs- bær. 11. Hansenshús. 12. Reykja víkurvegur 9. 13. Krókur. 14. Steinar. 15. Garðar. 16. Stef- ánshús. II. HVER ER SJÓMAÐURINN? Langfilestir sendu ráðningar á þessari þraut og’eins og vænta mátti voru flestar réttar. Dreg ið var úr réttum ráðningum, og upp komu hlutir þessara: — Fyrstu verðlaun hlaut SvanhvR Si'gurðardóttir, Austurgötu 29B Hafnarfirði. Önnur verðlaun hlaut Aðalheiður Fanney Sig- urðardóttir, Lækjarkinn 20, Hafnarfirði. & Ráðningin er svona: 1. Benedikt Ögmundsson, 2. Sigurþór J. Sigfússon, 3. Gunnar Kristófersson, 4. Ottó Guðmundsson, 5. Jón Kr. Sveinsson, '6. Magnús Helgaosn, 7. Júlíus Sigurðsson, 8. Guðmundur Guðmundsson, 9. Sigurður Eiríksson, 10. Steinn Hermannsson, 11. Jóaíhnnes Narfason, 12. Sigfús S. Magnússon, 13. Guðjón Frímannsson, 14. Ágúst Ottó Jónsson, 15. Gunnar Jónsson, 16. Kristinn Þorsteinsson, 17. Jón Andrésson, lS. Ásgeir Gíslason, 19. Guðjón Illugason, 20. Bjarni Helgason, 21. Guðlaugur Helgason, 22. Þorgeir Sigurðsson, 23. Oddgeir H. Karlsson, 24. Sigurður Kristjánsson, 25. Þórarinn Gunnarsson, 26. Iielgi Guðlaugsson, 27.. Ragnar, Jónsison, 28. Söivi Þorsteinsson, 29. Kristján Sigurðsson, 30. Ásgeir J. Guðmundsson, 31. Steinþór Hóseason,, 32. Gísli G. Ólaísson, 33. Gunnar Jónsson, 134. Sigvaldi Sveinbjörnsson, 35. Magnús Sigurjónsson, 36. Guðjón Þorkelsson, 37. Óskar Arngrímsson, 138. Guðmundur Þorbjörnsson, ALPYÐUBLAÐIÐ Öteefandl: Alþí'tSuflokkurlnii Ritstjðrar: Gísli J Xstþörsson oe Helgi Sæmurulsson (áb). Fulltrfli ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmars- son Fréttastjóri: Björg-vin Guflmundsson. Auglýsing-astjóri• Pét- ur Pétursson. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902 AuglÝsingaslmi: 1490B Afgreiðslusími: 14900 Aðsetur: Alþýðuhflsið ^rontsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10 » ÞJÓÐVILJANUM finnst kvíðvænlegt til þess að hugsa, að ríkisstjórn Alþýðuflokksins lækki vísitöluna og túlkar þær ráðstafanir sem kauplækkun. Hins vegar er sennilegt, að fólkið í landinu reikni með verðlækkun þeirri á vörum og þjónustu, sam þannig fæst. Og víst myndi, Þjóðviljan- um holit að muna, að verðlækkunarstefnan hefur lengi verið afstaða íslenzku verkalýðshreyfing&rinnar. Barátta kommúnista gegn niðurfærslunni beinist því ekki aðeins gegn Alþýðuílokknum og minnihlutastjórn hans. Hún gangur jafnframt og ekki síður í berhögg við alþýðusam- tökin og verkalýðdhreyfinguna. Hitt liggur í augum uppi, aS allar ráöstafanir í efna- hagsmálum okkar íslendinga kosta einhverja fyrirhöfn og •geta ekki orðið öllum að skapi. En stefna Alþýðufíokksins. virðist clíkt aðgengile-gri en afstaða Alþýðubandalagsins. Niðurfærslan leiðir til þess að treysta grundvöll atvinnu- veganna og þjóðarfcúskaparins. En hverjar yrðu afleið- ingar þess, ef vísííáian færi upp í 270 stig á þessu árí: eins og sérfróðir menn reikna með, ef dýrtíðarkapphlaup- ið heldur áfrair ? Alþýðubandalaginu ber skylda til að íhuga það viðhorf, ef fyrir því vakir að tryggja hag og afkomu vinnandi stétta. Alþýðuflokkurinn er fyrir sitt leyti óhræddur við samanburðinn. Hann kýs heldur að minnka þennan óheilbrigða hlóðþrýsting en auka hann mcð heilablóðfall fyrir augum. Og hann mun standa eða falla með þeirri viðleitni. Trúin á blekkingu verðbólgunnar og dýrtíðarinnar er auCveCd- ákvörðun ábyrgðarlausra manna á líðandi stund. En framkvæmd hennar hlýtur að hafa örlagaríkar , af- ieioingar. — Alþýoubandalaginu tókst ekki í stjórnartíð sinni að hafa forustu um raunhæfar aðgerðir í baráttunni við dýrtíðdna og verðbólguna, enda þótt Lúðvík Jósepsson væri viðskiptamálaráðhsi’ra og Hannibal Yaldimarssoii ætti að stjórna verðg.xzlumáílunum'. Nú reynir svo Al- þýðub&ndalagið að torvelda Alþýðuflokknum framkvæmd þess, sem Lúcvík og Hannibal komu ekki í verk. Sú af- staða er sannarlega ekki stórmannleg. Sármukaefnið DAGUlR Á AKURiEYRI telur það vekja nokkra furðu og enn freirjnf sársauka, að Alþýðuflokkurinn hafi rofið hið nána samstarf við Framsóknarflokkinn, sem myndað var fyrir síðustu aiþingiskosningar. Tilefnið er sú ráðstöf- un AlþýSuflokksins að mynda minnihlutastjórn eftir að leiðtogum íveggia stærstu flokkanna hafði mistekizt myndim meirihlutastjórnar. Þetta er a51t sársaukaefnl Dags. En er þá ekki sársaukaefni fyrir Alþýðuflokkinn, að Framsóknarflokkurinn skyldi ekki Ijá máls á stuðningj. við m:inrj.'j1.iluÍJstjórn Ajlþýðulflökksins e;ftir að AJIþýðui- bandaíagið rauf samstarf fyrrverandi ríkisstjórnar? Degi væri hollt að hugsa til þess, e'f Framsóknarflokkurinn hefði mynda'ð minnialutastjórn í stað Alþýðufilokksins. Ætli Fr&msóknarflckknmm hefði þá fundizt goðgá að iríælast til stuðuinps aí hálfu Alþýðuflokksins? Ritstjóra Dags og flsiri Framsóknarmönnum væri tímabært að rifja upp þá góðu ksnningn, að það, sem. þér viljið, að aðrir rcann gsri yður, þ&£ skuluð þér og þeim gera. Afstaða Framsóknarflokksins til minniihlutastjórnar Álþýðuflokksins ætti að markast af málefnum en ekki írrjyndat'ri furðu- eða tilibúnu sársaukaefni vegn'a ágætrar sairjvinnu fokkana-a í síðustu alþingistoosningum. Hún er V£l metin af Alþýðuftokksmönnum. En hún var víst litin KÖmu augum af þeim, Framsóknarmönnum. sem eiga henni þingsetu cg önnur rr.annaforráð að þakka. 39. Sigurður ísleifsson, 40. Jón Helgason, 41. Þorsteinn Eyjólfsson, 42. Jón Eiríksson, 43. Kristján Eyjólfsson, 44. Sv-sinn Þorbergsson, 45. Guðm. Ársæll Guðmundss., 48. Sigurður G Pétursson, 47. Jón Jóhannesson, 43. Sigurður Eiðsson, 49. Ingólfur Eyjólfsson, III. MYNDAGÁTAN. I’yrstu verðlaun hiaut Iljálm- ar Jón Sigurðsson, Hverfisgötu 24, Hafnarfirði. Önnur verð- laun hlaut Margrét Halldórs- dóttir, Norðurbraut, 13, Hafn- arfirði. Þriðju verðlaun hlaut. Örn Gunnarsson, Reykjavíkur- vegi 5, H&ifnarfirði. Ráðningin er' svona: Horf í sólarátt og haf réttlæti og ti'úinfennsku ao Ieiðarljósi. Verðlaunanna má vitja í Al- þýðuhúsið, Hafnarfirði, kl. 8,3(1 'e. h. næstkomandi miðvikudag. |1 11. jan. 1958 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.