Alþýðublaðið - 11.01.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.01.1959, Blaðsíða 5
KONRÆD Adenauer, kanzl- ari Vestur-Þýzkaiands varð 83 ára í síðustu viku, og bend ir ekkert til þess að hann sé farinn að tapa áhuga á stjórnmálaþrasi. En vera má, að innan skamms verði úr því skorið, hvort stjórnmála- stefna hans hefur orðið til þess að styrkja Þýzkaland eða ekki, hvort hans verður minnst se.m mikilmennis eða falsspámanns. Utanríkisstefna Adenauers hefur verið rnjög einföld. Hann hefur lagt áherzlu á afc styrkja Þýzkaland hernaðar- lega og að halda góðri sam- vinnu við Vesturveldin og At- lantshafsbandalagið og þann- ig ryðja brautina fyrir sam- einingu alls Þýzkalands. Hanji er þeirrar skoðunar að aðeins á þann hátt munu Rússar að lokum fallast á frjálsar kosnlngar í Austur- Þýzkalandi og sameiningu landsins. En Rússar hafa þvert á móti hert tökin á Austur-Þýzka- Jandi síðustu mánuði ársins 3 958, og krefjast nú brott- flutnings alls erlends herliðs frá Berlín, enda þótt herlið bandamanna þar sé aðeins að nafninu til, og engar raun- verulegar herstöðvar þar í borg. Á síðastliðnu ári hættu Rússar einnig að ræða urn væntanlega sameiningu Þýzkalands og virðist einsætt j fr Ánœgðir með S velferðar j ríkið I DANSKI þjóðfélagsfræð § ingurinn B. V. Elberling, hefur nýlega lokið við snerkilegar þjóðfélagslegar athuganir í Slagelse á Sjá- landi. Voru þær í því fólgn- ar, að rannsaka hvort borg I arar velferðarríkisins séu I yfirleitt ánægðir með til- veruna. Komst Elberling að þeirri niðurstöðu, að sú muni i’aunin í flestum til- fellum vera. Elberling hefur, ásamt aðstoðarmönnum sínum, lagt fjölmargar spurning- ar xyrir svo til alla íbúa borgarinnar átján ára og eldri, eða um tuttugu þús- und manns. Elberling telur athyglis- verf að yfirgnæfandi meiri hluti aðspurðra kvaðst vera ánægður méð kjör sín § og ekki æskja breytinga á | högum sínum. En Elberling telur mögulegt, að þessi á- nægja með lífið komi í veg fyrir að fólk reyni að kom- ast lengra á ýmsum svið- um en nú er. Fólk velur | sér lífsstarf og er við það til æviloka og svo virðist sem lítill áhugi sé fyrir að öðlast frekari þekkingu í sínu fagi. Á slíkt er litið sem brot á einingunni inn- an starfshópsins, sá sem reynir að komast lengra en samstarfsmennirnir, hefur það á tilfinningunni, að hann sé að falla út fyrir 1 samfélagið. Elberling | hyggst athuga þetta athygl | isverða atriði nánar í fram tíðinni. I Adenauer. að þeim er lítt áfram um alla samninga um það efni. Adenauer og forráðamenn Vesturveldanna hafa haldið því fram, að Þýzkaland verði aðeins sameinað á þann hátt að haldnar verði kosningar í öllu landinu og stórveldin semji frið við ríkisstjórn, sem mynduð verði eftir slíkar Til skamms tíma hefur Vdenauer haft mikið' fvrir að eyna að halda góðri sambúð Vakka. En nú er svo komið, ð (ia Gaulle hefur sannfært xann um heilindi Frakka í amvinnu Evrópuþjóða, og ru það nú einkum Bretar, °,m Adenauer grunar ura ‘t’’æsku og einkum utanríkis- ’áðherranh Selv/yn Lloyd/. Og 'afnvel Dulles. einkavinur \denauers, ol’i honum nokkr ’m áhyggjum í fyrrahaust, er 'ajin lét svo um mælt, að vomið gæti til naála að Vest- ’rveldin semdu beint við -usturbýzku stjórnina. Rúss- ->r notfæra sér út í yztu æsar grunsemdir Adenauers. Þeir láta í það skína að Sovétríkin og Bandaríkin séu í þann veginn að semja um heims- málin bak við önnur ríki. í Washington aftur á móti segj- ast Rússar vera til samninga um Þýzkaland ef Adenauer verði látinn víkja. Þessi á- róðursherferð Rússa hefur þegar haft mikil áhrif. For- ingjar Jafnaðarmanna á Vest- urlöndum eru smám saman að komast á þá skoðun, að ekki verði samið við Rússa fyrr en komið verði á ein- hvers konar vopnlausu belti í Mið-Evrópu, sameinað Þýzkaland verði hlutlaust og óvopnað. Sumir nánustu stuðningsmenn Adenauers eru meira að segja komnir á þesSa skoðun. Þeir telja að fyrst Rússar vilia ekki fallast á sameiningu Þýzkalands geti vel komið til mála að stofnað verði einhvers konar ríkja- Framhald á 10. síðu. I ember að Rússar yrðu að falla frá úrslitakostum í Berlínar- deilunni áður en samningar hæfust um sameiningu Þýzka lands. I fyrstu var þessi afstaða túlkuð sem aðvörun til Rússa en í raun og veru var um að ræða áminningu til Vestur- veldanna. Adenauer óttast framar öllu að Vesturveldin séu að láta ndan Rússuni en slíkt mundi ýða ósigur hans heima fyrir. Ráðamenn Sovétrihjanna telja aftur á móti Þýzkaland verði aðeins sameinað með samkomulagi miTi Austur- og Vestur-þýzku ríkisstjórn- anna. Aaenauer er mjög andvíg- ur öllum slíkum tillögum og heldur því fram, að Rússar mu-ni á endanum fallast á sam einingu Þýzkalands ef ekki verður látið undan kröfum þeirra. Í ljósi hinnar miklu hættu, sem nú er á að farið verði út í kja-rnorkustyrjöld út af Ber- lín, hsfa margir leiðandi menn í Vesturlöndum álitið, að stefna Adenauers sé í hæsta máta hættuleg og ó- raunhæf. Adenauer er full- ijóst að hann er að einangr- ast og því krefst hann þess skömmu fyrir ráðhe-rrafund Atlantshafsbandalagsiiis i des Ó, þú ungr. Eva! - hve nr.arg- vísv.gir eru erfiðleikar þínir. Hvernig átt þú að verðg eins og Audrey Hepburn, Sophia Loren og allar þær dísir, sem sjá má í kvikmyndunum? — Jafnvel þótt þú settir þér ekki hærra mark en flugfreyja eða fegurðardís á íslandi. Þú, sem ert „ómöguleg“ að eigin dómi og viljir þú eitthvað reyna til lagfæringar mætir þú ísköld- um. háðsglósum og spéi hinna fullórðnu. Svo er þetía fólk að fjasa um yndisleik æskunnar -— þær mest, sem mála sig sjálfar frá toppi til táar — en hæða svo þig fyrir sama verkn- að. ■—■ En elskan mín, víst get- ur verið, að þú sért órétti beitt, en reyndu að taka því með þögn og stillingu og mundu, að það er vonlaust verk að betr- um bæta þá eldri — það er ekki hægt að kenna gömlum .... En þú skalt ekki skella skoll- eyrum við öllu, sem mamma gamla segir — það getur átt sér stað að eitt og annaö glopp- ist upp úr henni, sem taka mætti til greina. — Og — ef þú, elskan mín, lætur sjá þig í óhreinni orlonpeysu, svört- um sokkum með gati, óhreinni apaskinnsúlpu auk þess sem hárið á þér hangir í tjásum niður á andlitið og blábleiki varaliturinn hefur ekki gleymzt — ja, þá fer ég nú að halda með mömmu þinni. — Ég held þú ættir ekki að hafa slíkar áhyggjur af útlitinu og Kirkjuþáttur FERMINGAR- UNDIRBÚNINGUR er að hefjast. Sjálfsagt er það misjafnt, hvað eftir situr af áhrifum kennslustundanna. hvort sem um er að ræða fræðsluna eða uppeldisáhrif- in. Staðreynd er þó, að þess má finna ótal dæmi, að mað- ur minnist þess eftir á með þakklæti, sem hann hlaut frá presti sínum að veganesti, og við prestarnir höfum oft. fund ið vinarhug og hlýju frá fólki sem við fyrir mörgum árum fræddum um heilaga trú. Ég er ekki eini þresturinn, sem hlakkar til barnaspurning- aixna. Það gerurn við sjálf- sagt allir. HEIMILIN. - ÞETTA mál hefur einnig aðra hlið. Fermingarundirbúning- urinn gerir það einnig að verkum, oft og tíðum, að sam- bandið verður meira m-illi prests og heimilis. Oft ægir mér sú hugsun, að í rauninni er ég skyldur til að húsvitja hvert heimili í sókninni einu sinni á ári. Til slíks þ.yrfti ég að vera þeirri dulargáfu gæddur að vera sýnijegur og áþreifanlegur á mörgum stöð um í einu. Einu sinni hafði ég hugsað mér að reyna að húsvitja heimili fermingar- barnanna, en einnig það hef- ur orðið mér ofviða, og væri þó skemmtilegt og gagnlegt að komast í kunningsskap við foreldra þessara barna, sem ég’ hefi hjá mér í kirkjunni. Það mun öllum prestum finn- ast. En það er dálítil uppbót, ef foreldrar fermingarbarn- anna koma með þeim til messu þann tíma, sem verið er að spyrja börnin. Slíkt er börnunum þýðingarmefra en nokkurn grunar. ORÐ TJNGA PRESTSÍNS. Á PRESTAFUNDI var einu sinni verið að ræða um nauð- syn þess, að kirkjan næði til I barna og unglinga með ýmis hve þú ert klaufaleg þegar ein- mitt mest á ríour. Ef þú ert alltaf hreinleg og í heilum föt- um með hreint hár fer ekki hjá því að þú sért sæt og indæl einmitt vegna þessa klaufa- skapar — og — marglofuðu æsku. Ein er þó hættan að auki — reyndu ekki að fela feimni þína með heimskulega háværu flissi t.d. í strætó og á biðstofu tannlæknisins — þú veizt ekki hvað þér finnst slíkt heimskulegt eftir örfá ár. — Klæddu þig í föt sem fara þér sjálfri vel ■— en ekki af því að einhver stelpan í þínum bekk keypti sér svona föt. Og umfram allt reyndu ekki að apa hana í öllum háttum, þótt þér finnist hún aðdáunarverð. — Þú nærð því aldrei að verða. eins og hún — eftirlíking verð- ur alltaf afkáraleg. Vertu þú sjálf. -— En hvernig er með Framhald á 10. síðu. konar aðferðum. Voru alhr ræSumenn sammála um þetta. En þá reis upp ungur prestur austan af landi. Ræða har fór nokkuð í aðra átt. — Hann sagði, að sinnuleysi yngra fólks um trúmál væri afleiðing af kæruleysi eldra fólksins. Ef börnin fyndu að kristindómurinn væri hinum: eldri einhvers virði, og for- eldrarnir ræktu .kirkjuna, færi ekki hjá því, að börnin tækju afstöðu. Áhúgi yngra fólksins á stjórnmálum væri afleiðing af þvi; að það fyndi, að foreldrar og fulltíða fólk léti sig þessi mál miklu varða. Þannig myndi einnig verða, ef fulltíða fólkið gerði skyldu sína við kirkjuna. Þá yrðu börnin fyrir áhrifum. — Þetta. eru eftirtektarverð orð, hvað sem öðru líður, og þess virði, að foreldrar og aðrir athugi, hvað í þeim felzt. PRÉDIKUN LUNDE BISKUPS. NORSKI biskupinn Lunde var frægur fyrir barnapré- dikanir sínar. í einni þeirra segir hann frá konu, er átti dóttur á fermingaraldri. Hún hafði lítið hugsað um kirkju og kristindóm árum saman, en þegar barnið hennar fcr að ganga til prestsins, tók’ hún sjálf að íhuga sína eigin afstöðu til Krists. Og hún ein- setti sér að staðfestast líka:, endurnýja með sjálfri sér sitt gamla fermingarheit, um leið og barnið hennar fermdist. Þegar presturinn lagði spurn- inguna fyrir dóttur hennar, beygði konan höfuð sit't, bar Framhald á 10. síðu. BertrandRusse! j um kapphlaup- | iðum tunglið i ENSKI heimspekingur- j inn Bertrand Russel sencli jj ekki alls fyrir íöngu frá; sér bók, sem hann nefnír; Comniðn Sense and Nu-» clear Warfare, (Heilbrigð; skynsemi og vetnisstyrj-: öld). Ræðir hann þar mögu ; leikana á því að stórveldin jj komi upp herstöðvum á; tunglinu eða öðrum hnött-; um yfirleitt. Segir Russei > orðrétt: — Þegar ég las uni það,- að vissir aðilar, sem eru ’« blettur á eimii plánetu sól-i kerí'isins, hefffiu í hyggju í að setjast að víðs vegar um • geiminn, fylltist ég gremju jj . og fannst þetta nálgasí: guðlast. Þegar þær vonir ■ margra rætast að tunglið, ■ Marz og Venus verða her-: stöðvar, þá Iiafa eyðingar-; möguleikar mannkyns aukj ízt að mun. Aður en langtjj uin líður förum við að þrá; aftur hina gömlu og góðu; daga þegar við áttum nóg; af vetnishombum og við j munum undrast hversu; margir óttuðust eýðíngar- \ raátt þeirra. « ......... Alþýðuhlaðið —■ 11. jan. 1958

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.