Alþýðublaðið - 11.01.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.01.1959, Blaðsíða 11
Fiugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Guilíaxi er væntan leg til Reykjavíkur kl. 16.10 í dag fré Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. Milli- iandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8.30 •’ fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akurayrar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. SkgpiiiB Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 9. þ. m. frá Gdynia áleiðis til Reykjavík- ur. Arnarfell fer væntanlega frá Gdynia 17. þ. m. áleiðis til Vestur-Ítalíu. Jökulfell er væntanlegt til Sauðárkróks í fyrramálið. Dfsarfell er í Relkjavík. Litlafell losar á Norðurlandishöfnum. Helga- fell fór 6. þ. m. frá Caen á- leiðis til Houston og New Or- leans. Hamrafell fór 4. þ. m. crá Batum áleiðis til Revkja- víkur. Finnlith er á Borgar- Árin 1949:—1950 gaf Sam- band íslenzkra esperantista út myndarlegt ársfjórðungsrit á esperanto, Voeo tíe Islanda, þ. e. Rödd íslands, Tímarit þetta, sem var myndskreytt og í stóru broti, flutti fræðandi greinar um land og þjóð og sögur og kvæði íslenzkra skálda í espér- antoþýðingu. Hafði það kaup- endur víðs vegar um heim og hlaut viðurkenningu sem eitt hið merkasta kynningarrit. Sökum fjárhagsörðugleika og síaukins kostnaðar varð að hætta útgáfu ritsins í árslok 1950. Nú hefur Samband ís- lenzkra esperantista hafið út- gáfu þess að nýju, en í minna broti og látlausara búningi. Eru tvö tölublöð 3. árgangs nú kom in út. Efni blaðsins er með svip uðu móti og áður, og eru í þess um tveimur heftum m.a. sögur eftir Guðmund G. Hagalín og’ Jón Dan, greinar um landnám íslands og ýtarleg grein um. landhelgisdéiluna eftir ritstjór ann, Ólaf S'. Magnússon kenn- ara, þar sem málstaður íslands re skýrður erlendum esperanto lesendum og greint frá helztu atburðum deilunnar. Frumsam in Ijóð á esperanto eftir Baldur Ragnarsson eru í báðum heft- unum. Sambandið hyggt halda útgáfu ritsins áfram í þeirri trú, að hér sé þarft verk unnið til kynningar á íslenzkum efn- um erlendis. Prentun Voco de Islando annast Offsetprent- smiðjan Letur s.f., Reykjavík. Esperantotímarit eru nú hátt á annað hundrað útgefin í heim inum og fer stöðugt f jölgandi. fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Kristinn Ó. Gu‘ð- mundsson hdl. Hafnarstræti 16. Sími 1-3190. hjálfbrjálaður af kvíða og samvizkzubiti. og ég veit ekki hverju. Það varg nokkur þögn. Loks sagði Bill: -—■ Allt í lagi. Ég fer þá og heimsæki þau. Við skulum koma okkur í fötin, og svo bíður þú í bílnum þangað til ég kem aftur. Litlu síðar gtekk Bill upp stigann í húsi því, sem þau Charlotta og Richard höfðu tekið íbúð á leigu yfir sumar leyfistímann. Richard hafði sagt að þau byggju á efstu hæð. Bill geljk upp stigaþrep 'in, hægum skrefum. Þegar hann kom upp á fjórðu hæð, sá hann hvar unglingsstúlka stóð úti á stigapallinum, lét hallast upp að handriðinu óg las í blaði. Einhvern veginn fannst honum sem hún veitti honum sérstaka athygli, er hún sá að hann hélt tenn lengra upp stigann. — Góðan dag, sagð; hún. — Góðan dag, svaraði hann, nam staðar sem snöggv ast og varpaði mæðinni, og sem snöggvast datt honum í hug, að þetta kynni að vera einmitt sama stúlkan, sem hann hafði séð með Richard á ströndinni, — en sá svo strax, að þetta var ekki annað en telpukrakki. Búa Tallents. hjónin hérna, spurði hann. Hún horfði á hann rannsak andl augnaráði, og það var ekki laust við að hann yrði vandræðalegur. •— Já, svaraði telpukrakk- iiln. En þau eru ekki heima, bætt; hún við, þegar hann gekk skrefi nær dyrunum. — Ekki það, tendurtók hann og nam staðar. — Þau taka ekki einu sinni á móti blöðunum. Þess vegna er það, að ég stelst til að Issa þau, mælti hún enn og brá fyrir prakkaraskap í rödd- inni. — Jæja, ég ætla nú samt að knýja dyra, sagði hann og barði á hurðina. — Við höfum ekkert séð þau hér á ferli eftir að þau komu, sagði hún enn. Hann barði og hlustaði; ef Charlotta lá fyrir, mátti gera ráð fyrir að rödd hennar væri lág og veik. Svitinn stóð á enni hans eftir gönguna upp alla þessa stiga og hann fann æðasláttinn v-ð gagnaugun. Hann sneri sér .að telpunni. — Ekki hér, spurði hann, en hafið þið séð þau á ferli einhvers staðar úti viið? Eða á öðrum stöðum en hér? •— Ekki hana, svaraði telp- an. Aðeins hann . . . Hann beið þess nokkur.and- artök að hún segði meira af sjálfsdáðum, en þegar það varð ekki, og hún gerði að- e;.ns að stara á hann, neyddist hann til að spyrja frekar. Og hvar hafið þér séð hann? Hún lét hann bíða svars- ins, bersýnilega af ásettu ráði. Hafði gaman af að Icvelja hann. Svaraði loks hlut laust: — Á götunni. —Hvenær . . . ■— í gær. Hún braut blaðið saman. Hann rieyndi að hugsa s;ig um. Og án þess að líta af hon um, bætti hún við rlálít-ið lægri rómi: Okkur r: farið að þykja þett.a grunr :l?gt. — Mary, heyrðis Jlað karlmannsrödd á sti; lallin- um fyrjr neðan. Hún leit út á milli hand- riðsrimlanria. Hvað cr að, spurði hún. •—■ Ertu að tala við herra Tallent? —■ Nei, það er kunningi hans. Þá var gengið upp stigann. Bill sá mann nálgast, sá var sköllóttur með horspangar- gleraugu og þverbindi. Góð- an dag, góðan dag, mælti hann. — Við vorum að koma hing að, hjónin, mælti Bill, þegar hann hafði svarað kveðju hans. En það lítur út fyria’ að við hittum vinafólk okkar ekki heima. Maðurinn leit á teljukrakk ann. Farðu niður og hjálpaðu henni móður þinni, Mary litla, mælti hann skipandi. Og lokaðu dyrunum á eftir þér. Telpan fór. Gretti sig lítið eitt, eins og í kveðjuskyni. irnar. Það er eiginlega ekki svo gott að seja um það, svar aði hann. Ég kom rétt auga á hann eitt andartak og þá í mannþröng á götu. — Það var í gær. Einhvern tíma um miðjan daginn. — Já, einmitt. Við sáum hann hinsvegar í dag, konan mín og ég. Én aðeins í svip, eins og þér. Svo hvarf hann sjónum okkar. Og nú hugði Carter tíma til þess kominn að vera ekki með neinar vífillengju[r. En þér hafið einhvierjar áhyggjur, hans vegna, herra Wyatt? Og Wyatt svaraði af lítilli þolinmæði: Ekki beint áhyggj ur, kannski. En við vildum gjarna hitta þau hjónin bæði, att spurði í nokkrum ávítun~ artón: Veittuð þér athygli ungu stúlkunni, sem með hon um var? Carter greip andann á lofti. Já, sagði hann. Bill Wyatt kinkaði kolli, sem væri hann annars hugar. Það hlýtur að vera systir hans, sagði hann. Hún býr í einhverju gistihúsi hérna um. þessar mund.r .. . Hann stakk höndunum í vasann. En viljið þér ekki gera mér þann greiða, að segja honum, tef hann skyldi koma hingað, að ég hafi gengið hérna við og ætlað að hitta hann. -— Það er mér ánægja, herra minn . . . Bilf Wyatt frá Lundúnum, tók ég ekki rétt eftir því? CAESAR SMITH : 31, HITA BYLGJA — Já, ég heiti Cartter, tók sá sköllótti til máls. Virti Bill fyrir sér um hríð. Þér eruð nákunnugur þeim Tallents- hjónunum . . . — Bill Wyatt heiti ég. Jú, ég hef þekkt þau hjónin lengi. Sá sköllótti leit enn á hann og varð dálítið vandræðaleg- ur á svipinn. Þér þekkið þau ef til vill náið, mælti hann og lækkaði xöddina. — Ég hef vierið náinn vin- ur þeirra um margra ára- skeið, svaraði Bill. Viljið þér gera mér þann greiða að segja mér, hvað hefur eigin lega . . . — Gerzt, endaði Carter spurninguna fyrir hann. Það hefur einmitt tekkert gerst. Ekki okkur skapaður hlutur. Við höfum bara hvorki heyrt þau né séð síðan þau komu hingað í fyrradag. Að minnsta kosti höfum við ekki séð þau saman. iBilf Wyatt neri saman sveittum lófunum. En ef til vill hafið þið séð þau hvort í sínu lagi, spurði hann. — Aðeins hann. Ekki hana. Við höfum yfirleitt ekkert séð til ferða hennar frá því hún kom . . . — Alls ekki? ■— Alls ekki. Þetta kemur manni vitanlega ekki við. en það verður ekki hjá því kom- izt að veita nokkra athygli framferði fólks, sem býr í ná grenni við mann. Og þegar svo þar að auki . . . Hann yppti öxlum. Já, þér skiljið hvað ég á við. Carter var að því 'kominn að minnast á það, að hann hefði séð Rihhard í fylgd með stúlku, en hætti við. Það gat valdið vandræðum, — ekki fyrir það að synja að einmitt þess; Bill, sem hann var að tala við, væri bróðir eða ná- frændi ungu stúlkunnar, og þetta væri, þegar allt kom til alls, ekkert annað en eðlileg vinátta. Hins vegar gat líka átt sér stað, að þessi B:ll væri hingað kominn til að gera upp leinhverja reikninga við Ric- hard Tallent, —■ nei, það varð aldrei, of varlega farið. En nú var það Bill, sem. spurði: Og var Tallent þá einn, þegar þér sáuð hann? •Carter hýr.naði við. Fór samt hægt og gætilega í sak fyrst við.erum hingað komin á annað borð. ■— Það er ef til vill konan hans, sem þér hafið áhyggj- ur vegna fyrst og fremst ? Bill Wyatt hleypti brúnum. Eitthvað var það í far-; þessa Carters, sem vakti grun um að hann annað hvort vissi mieira, eða hefði eitthvert rök stutt hugboð um meira en hann vildi, vera láta. Og hann hafðf rétt fyrir sér, náunginn, hvað það snerti, að það var fyrst og fremst vegna Char- lottu, sem Bill Wyatt háfði á- hyggjur, því Richard hafði hann séð, og það virt.st ekk- ert að honum ganga. Bill braut heilann um það hvernig hann ætti að haga spurningu sinni svo Carter gæfist ekki færf á að komast hjá beinu svari, en gafst upp. — Ef yður fýsir að vita það, herra Wyatt, hvað mig grunar, þá get ég svo sem trú að yður fyrir því. Ég hef grun um að frúin hafi haldið heim leiðis um hæl. Það hefur ríkt grafarkyrrð uppi í íbúð þeirra; en hins vegar vitum við að herra Tallent er snn í bænum, því við höfum séð hann. Það var' lekki laust við að nokkur óktuktarskapur kæmi fram í rödd hans, og Bill Wy- — Jú, þakka yður fyrir. — Ég var að skrafa við ná- unga, sem býr þarna uppi, sagði Bill við konu sína, þeg- ar liann settist aftur inn í bíl- ‘ilnn. Enginn þar í húsinu hef- ur séð neitt til f / ða Charlottu síðan daginn, sem hún kom, og fólk í húsinu heldur, að hún hafi farið heim um hæl. — En hvað þá um Richard, spurði hún og tottaði vindl- inginn. — Hann hefur sést, en þó ekki í húsinu. Heyrðu, — lánaðu mér nokkra smáskild- inga, ef þú átt. Ég ætla að hringja heim til þeirra í Lund únum og komast að raun um hvort nokkur heíur séð til ferða Charlottu þar Þakka þér fyrir . . ég skal ekki verða lengi. Hann vissi að hjón nokkur utan af landi, góðvinir þeirra Richards og Charlottu, höfðu fengið að dveljast í íbúð þeirra í Lundúnum á meðan þau Richard og kona hans dvöldust hér í sumarleyfi Hann vissi hvað þau hétu, — Brockley, -— en þekki þau ekki að öðru leyti, og varð því að fara hægt og varlega að öllu. Hann náði sambandi. Brock ley, spurði ha-nn. -— Jú, það er ég. —- Þetta er Wyatt . . Bill Wyatt. Það varð stutt þögn, og svo mælti Bill enn: — Jæja, hvernig líður ykk ur? — Ágætlega . . en ykkur? — Okkur líður vel, þakka yður fyrir. Við skruppum hingað til Southboúrne f(j ætluðum að heimsækja þau Richard og Charlottu, en þeg ar til kom höfðum við gleymt heimilisfanginu. — Já, einmitt . . . — Þú lofaðir reyndar að koma með ís heim í kvöld. Alþýðublaðið — 11- 3an- 1958

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.