Alþýðublaðið - 14.11.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1932, Blaðsíða 1
Alp ðuiilaðið Gefið út af Alþýðuflokknam Mámidagitón 14. nóvember 1932* — 270. tbL STASSANO? mvmmtgF* Hinn ítalski prófessor Stassai&o er tvímælalaust , einn af mestu velgerðarmönnum mannkynsins. Hann hefir fundið lausn á pví vandamáli, sem margir af vísindamönnum .heimsins hafa árum saman leitast við að leysa. Hér er um að ræða stærstu frampróun á sviði gerilssneyðingar mjólkur, sem pekst hefir. Um allan hinn mentaða heim er viðurkénd pörfin fyrir gerilsneyðingu mjólkur, enda er hún víða lögboðin. Eldri aðferðir hafa skemt fiörefni mjólkurinnar. Þar af leiðandi hafa komið fram raddir um að gefa börnunum ekki gerlisneydda mjólk. Nú höfum vér fengið hinar nýju mjólkúrvélar, sem bygðar eru á uppgötvun próf, Stassam®., Frá og með deginum í dag bjóðum við bæjarbúum Stassiniseraða Hým|él sem samkvæmt skýrslum frá vísindastofnunum víða um heim er viðurkend að hafa alla kosti venjulegrar gerilsneyðingar en um leið laras við alSa pá ókosti, sem eldri aðferðirnar höfðu. Skaðlegar „bakterínr" allar drepnar ! ÖU qðrefnln óskemd! f >££?££%; = aðeins á "tilluktum flöskum. Það er : eina örugga trygg- = ingin fyrir heil- næmi hennar. Flöskumjólkin er « send yður heim að £ kostnaíSarlausu. Það borgar sig fórna 2 aurum fyr- ir það öryggi. 'AUir okkar viðsklftamenn fa mjólkina stassaniseraða í dag og oftiríeiðis. Nýir kaupendur geta pantað hana í síma 930

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.