Alþýðublaðið - 14.11.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1932, Síða 1
Gefið út af Alpýðnflok'knam Mánudaginn 14. nóvember 1932, — 270. tbl. STASSANO? >ooo««x>ooo<: Hinn ítalski prófessor SftassaKto er tvímælalaust > einn af mestu velgerðarmönnum mannkynsins. Hann hefir fundið lausn á pví vandamáli, sem margir af vísindamönnum .heimsins hafa árum saman leitast \ið að leysa. Hér er um að ræða stærstu frampróun á sviði gerilssneyðingar mjólkur, sem pekst hefir. Um allan hinn mentaða heim er viðurkénd pörfin fyrir gerilsneyðingu mjólkur, enda er hún víða lögboðin. Eldri aðferðir hafá skemt fiörefni mjólkurinnar. Þar af leiðandi hafa komið fram raddir um að gefa börnunum ekki gerlisneydda mjólk. Nú höfum vér fengið hinar nýju mjólkurvélar, sem bygðar eru á uppgötvun próf, Sfassasi©. Frá og með deginum í dag bjóðum við bæjarbúum Stassaniseraða Mýmjélk, sem samkvæmt skýrslum frá vísindastofnunum víða um heim er viðurkend að hafa alla kosti venjulegrar gerilsneyðingar en um leið laass vié alla pá ékosti, sem eldri aðferðirnar höfðu. Skaðlepr „bakterínru allar drepnar ! öll flðrefnin óskemd! AUir okkar viðsklftamenn fa mjólkina stassaniseraða í dag og oftir eiðis. Nýir kaupendur geta pantað hana í slma 930. AÖeins 2 aurar. KaupiS mjólk yðar aðeins á tilluktum flöskum. Það er z : eina örugga trygg- = ingin fyrir beil- i næmi bennar. — i Plöskumjólkin er = send yður beim að t kostnaðarlausu. — Það borgar sig að z fórna 2 aurum fyr- r. í ir það öryggi. — Mjólkurfélag Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.