Alþýðublaðið - 15.11.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1932, Blaðsíða 1
ýðublaðið Gefið át af Alpýduflokknum Þiiðj'udajginH 15. nóvember 1932., — 271. tbl. Kolaverzlun Sigurðai* Ólafssonar hefir síma nr. 1933. fslenzk málverk allskonar rammar á FreyjugStn 11. ^AA.AAA.AAAAAA.A.A^ Hamla Bíó I Leðurblakan (Flagermusen). Tal- og söngva-kvikmynd í 10 þáttum eftir Johan Stranss. Aðalhlutverkin leika: ANNY ONDRA, Ivan Petrowitch Georg Alexander Afar- skemtilee mynd. BoszlGeglédi heldur kveðjuhljómieik á morguE kl. 77* i Gamla Bið. ííýtt prógram. Aðgöngumiðar fást á sðmu i stöðum og áður fyrir kr 2,00. »gj3B3a»aa8B25SsggagszEg»jg * „Dettifoss" fer í kvöld kl. 11 í hraðferð til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar bg Húsavíkur. Patreksfjörður aukahöfn. tiiða við Kaupféiag Reykja- víkur *er la s, væntan- lega frá 1. febrúarn. k. Umsóknir, ásamt með- mælum, kaupkrðfu og og ððrum upplýsingum sendist stjórn félagsins í Box 24 Reykjayík fyrir 1. dezember n. k. Féfiagssf jórnin. Sparlð peninga. Fprðist ópæg- indi. Muniö pvi eftir að vanti -.ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1042, og verða pær strax látaar í. Sanngjarnt verð. Dóttir okkar, Álfhildur Helena, andaðist í nótt. Þóra frá Kirkjubæ. Jóhann F, Guðmundsson. Durr kol tiótt rigni alla þessa wlkn ilr Kol & Salt. Fataefnl, svðrt og nrislit Nýtt firval. Vigfús Gnðbrandssoa, Austnrstræti 10 (sami inngangnr og Vífill). VEBÍlUNM ÍMNBORG lÍÉlflf samkvæmisbjðlasilkin í Edinnorgargragganum. mnmsmnssnm Vegna pess, að ég ætla að sameina yerzlanir minar í eina, verða flestallar vörur seldar, fyrst um sinn, með 10% afsiætti gegn staðgreiðslu. Til dæmis Molasykur á 55 aura kg, Strausykur 45 aura. Alexandra hyeiti 40 aura. Planet hveiti 36 aura. Haframjöl 45 aura. Hrísgrj'ón 45 aura. Smjðrliki 80 aura pakkinn. Kaffi 90 aura pakkinn. Export 54 aura. Flik-Flak 54 aura. Persií 59 aura — og aðrar nýlendu- og hreinlætis-vörur með hlut- fallsl. sömu lækkun, — Auk pess gefin 10 — 50% afsl. i fatadeildinni. Þér, sem purfið að spara, ættuð að nota petta einstaka tækifæri, | rr. Verzf. FÍLLINN, Laugavegi 79. Sími: 1551. Óiafur Jóhannesson. Söimi kjör fást einnig i veizl. Freyjugöta 6. — Sími 1193. Mýfa Bfd Dérelnnm viléflunna. Tal- og söngva- kvikmyndí9þált um, töluð og sungin á dönsku. Aðalhlutverkinleikahinir frægu og vinsælu þýzku leikarar Jenny Jugo og Herman Thiemig, sem er vel þektur hér fyrir leik sinn Einkaritari bankastjórans Aukamynd: Frá Indlandi. Hljómkyikmynd . í einum þætti. JÚ JÚ töfraspilið. 2 tegundir í EDINBORG. i Bifreiöageymsia. Tek til geymslu aliar tegundir bíla, yfir lengri og skemri tíma. Verðið sann- gjarnt. Geymið Jbíla ykkar í góðu húsi Þá fáið þið pá jafn- góða eftir vefurinn EfliJl Vllblálmsson, sími 1717, Laugavegi 118.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.