Alþýðublaðið - 15.11.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.11.1932, Blaðsíða 3
&LPÝÐU1UAÐIÐ 3 Nagatis Gnðmnndsson dómsnsálaráðherra dæmdíir í 15 daga fangelsi. --- Frh. 30 stnnda Washington, UP.-FB. William Green, forseti Vierka- lýðssambandsins ameriska, hefir í viðtali við Unjted Piiess látáð í ljós þá skoðiin, að heimingur atvinnuleysingja í landimi hafi orðið atvinmulaius vegna aukinnar vélanotkunar. Green er þeirrar skoðunar, ao i'ðn;rekendurnir verði að hverfa að þeimi skoðun, að í iðnrekstri framtiðarinnar m'egi œðsta boðorðið til að verða vel- ferð alttienmngs, en ekki fjárhags- legur gróði (eins og verið befir. Green er þeirrar skoðunar, að iðn- aðarkerfi au ð val ds skipulagsins geti því áð eins staðist, að þessi skoðun verði ofan á. Green gerir r.áð fyrir, að atvi nnu leysingjarnir séu nú 11500 000 talisins, en þar af hafi 5 750 000 menn miist at- vinnuna, af því teknar voru í notkun vélar, sem nú vinna verk þessa fjölda. „Verst 'af allú er,“ segir Green, „að nú eru ekki neinir nýir iðnaðir á uppsiglingu, sem verða verkamannastéttúnium að eins miklu gagni og aukning hifreiðaiðnaðarins og fádio-íðnað- faráð fnam talaði hann nokkur orð um hlutverk sambanidsþinigs- ins, og í lok ræðu sinnar bað hann menn að minnast Guðim.. heitins Skarphéðánssonar, er sæti fatti í sambandsstjórniinini, með því áð standa upp, og var það gert. Um álit kjörbréfanefndar urðu nokkrar umræður, en að þeim loknum fór fram kosning í fast- ar nefndir og fóru þær þaninig: Fjárhagmefnd: [ Finnur Jónssion, ísafirði. Jóh. F. Guðmundssion, Sigluf. Guóm. Gissurarson, Hafnarfirði. Haraldur Péturss., Dagsbr. Rvk. SigurðiUr Ólafsson, Sjóm.fél. Rv. Blnðmfnd: Hannibal Valdimarsson, fsaf. Guöim. R. Oddsson, Dbr. Rvk. Sigurður Gíslason, HvammSt. Guðm. Jónsson, Stykkishólmi. Óskar Jónsson, Sjóm.fél. Hf. Bœ jurmálefmmefnd: Sigurj. Á. Ólafss., Sjóm.fél. Rvk. Eiríkur Einarsson, fsafirði. Sigurrós Sveinsdóttir, Hafnarf. Erlingur Friðjónsson, Akureyri. ' Kristján Dýrfjörð, Sigiufirði. Landb únaharmákinefnd: Ingimundur Einarsson, Borgarn. Nikulás Friðriksson, Rvík. Jens Pálsison, Sjóm.fél. Hf. Hjörtur Cýrusison, Sandi. Sigurjón Jónisson, Patreksfirði. VerMýasmála' og sk'tpulags- nefnd: Sigurður Breiðfjörð, Þingeyri. Þorsteinn Bjömsson, Hafnarf. Björri B. Jónsison, Sjóm.fél. Rvk. Brynjóifur Eiriksison:, Seyðisf. vinnuvlka. irnir urðu þeim, þegar kreppan, sem kom skömmu eftir ófriðinn, rar hjá liðin.“ — Green segár, að sambandið hafi stuugdð upp á 6 klst. vinnudegi og 5 vinnu- daga’ viku sem fyr,sta skrefi í átitt- ina til þesis að kippa þessum miál- um í lag. Sambandið sé þeirrar sk'Oöunar, að iðnrekendum sé skylt að vinna með verkamönnum að lausn þessa vandamáls á þeim grundvelli, að vmmutíminn verði styttur, án þess að til lækkunar komi á launum, því áðj lifsskilyrði verkamarma mégi fekki versna frá þvi sem er. „Ef eftirspurnin eftir iðnaðarfnamleiðslu væri sú, að nauðsynlegt væri að halda 8 klst. vinnudeginum, þá fflyndu verka- menn ekki fara fram á stytting vinnutímans, en sú eftirspum hef- ir ekki verið fyrir hendi um sfceið og verður ekki, að því er séð verður. Það er hægt að framledða nóg tii þesis að fullnægja eftir- spurninni á styttri tímanum. Kröf- ur verkamanna Um aukimn hvíld- ar- og frjálsræðis-tíma eru sann- gjarnar." Guðjón B. Baldvinss., Dbr. Rv. Stjómmpki- og kosninga-nefnd: Gunniar Friðrifcsson, Hesteyri. Þuríður Friðrifcsdóttir, þvotta- kvennafél. „Freyja“, Rvk. Arnþór Jóhannsson, Siglufirði. Ingimar Jónsson, Jafn.miél. ísl’. Guðjón Gunnarsson, Hafnarf. AllsherjarnefiTd: Jón Guðlaugss., Sjóm.fél. Rvk. Erlendur Vilhjálmss., Dbr. Rvk. Ágúst Jósefss., Jafn.m.fél. Isl. Jón Einarsson, Blönduósi. Kristján Sigurðsson, Siglufirði. Jón A. 'Pétursson, Sjóm.fél. Rv. Jóhanma Egilsdóttir, verkakv.- féL „Fr,amsókn“, Rvík. Nefndirniar sátu á fimdum allan sunnudaginn, en þá var enginn þingfundur. Verkfall á SpánL Oviedo 14. nóv. UP. FB. Samband námumanna hefir ákveðið að heíja skuli verkfall í mótmælaskyni gegn þvi, að mörg- um verkamönnum hefir verið sagt upp störfum á vinnustöðvunum hér. 30000 menn taka pátt í verk- fallinu. (Oviedo er borg i sam- nefndu héraði á Nörður-Spáni). Madrid 15. nóv. Irmanríkiismála- i’áðherrann tilkynnir, að til engra óeirðiai háfi komið enn þá í sam- bandi við námumannaverkfalílið. Kolaoerzhm Olgeirs Friðgeirs- sonar hefir símá 2255. — Símai- númerið hefir misprentast í augl. ií blaðinu í gær.. Um áramótin 1929 voru fallnar í gjalddaga ýmisar skúldir á á- kærðan C. Behrens, sem gengið var ríkt eftir og hann gat ekki grieitt, en ha'nn kveðst hvergi hafa getáð fengið lán. Kveðst hann þá þegar hafa Béð að ómögulegt var að halda verzluni.nni áfram og sagði því ,upp starfsfólkinu. Fóm starfsmenn eða starfsmaðurinn úr vömbirgðáhúsi ákærðs C. Be- ihrens þegar f janúar og var því þá l'Ofcað, en skrifstofufólkið fór í marzmánuði og afgieiddi meðan það starfaði á skrifstofunni einm- ig lftilsháttar af þeitm vöruleif- um, sem eftir vom í birgðahús- inu. I janúarmán'uði kveðst ákærður Cw Behrens hafa afhent ákærðum Magnúsi Guðmundssyni ýmsar kröfur í stað krafna, sem h/f Carl Höepfner höfðu verið framseldaT, en skuldararnir höfðu greitt á- kæröum C. Behrens vegna þess, að þeim hafði, svo sem áður segir, ekki verið tilkynt nedtt um framsialið. Þegar ákærður C. Behrens sá fram á, hve hart sumir skuld- heimtumennirmir eða umboðsmann þeirra gengu að honum og hann vaiD alveg að verða gjaldþrota, snétó hamn sér til ákærðs Magn,- úsar Guömundssonar og skýrði honum frá, hvemig komið var. Heldur ákærður C. Behrens., áð þetta hafi verið í febrúar eða marzmánuði, en ákærður Magnús Guðmundsison telur að það muni bafa verið í Imarz. Bað nú áfcærð- ur C. Behrens ákærðan. Magnús Guðmundsson að leita fyrir sig siamniinga við skuldheimtumenn- ina. ÁkærðUr Magnús Guðmunds- son snéri sér þá til þeirra skuld- lieimtumiannia, sem voru að1 ganga að ákærðum C. Behnens', og ósk- aði þess, að þeir, ,biðu þeirra samimngaumleitana, som Væm í undirbúningá, og urðu skuld- heimtumennirnir við þesisu. Efna- hagur ákærðs C. Behrens var nú gerður upp á ný, og um mánaöa- mótin maí—júní ritcir áfcærður Magnús Guömundsson skuld- heimtumönnum ákærðis C. Beh- rens svo látandi bréf á dönsku, og er þaö þannig í íislenzkri þýð- ingu eftir löggiltan skjalaþýð- anda: (Frh.) Einstein. New York í nóv. UP. FB. Dr. Albert Einstein, sem af mörgum er talinn mestur vísinda- roaður heims, frá því Sir Isaac Newton var á lífi, hefir ákveðið að seljast að fyrir fult og alt í Bandarikjunum og helga rig.þar vísindaiðkunum sínum. Hefir hann þegið boð um að verða ætilangt prófessor í stærðfræði og eðlis- fræði við nýja vísindastofnun, sem tekur til -starfa í Princeton í New Jersey haustið 1933, Hinn nýi háskóli, sem tekur til starfa í Princeton, verður rekinn með öðru sniði en tiðkast við ameriska háskóla. Er gert ráð fyrir, að kennarar, háskólagengnir menn og vísindamenn sæki hinn nýja há- skóla til framhaldsmentunar og rannsókna, undir handleiðslu úr- valskennara og vísindamanna. Dí. Walter Meyer, aðstoðarmaður Einsteins við athuganir hans í Þýzkalandi og Kaliforníu, verður með Einstein í Princeton, Hefir hann verið skipaður aðstoðar- prófessor í stærðfræði við sama skóla og Einstein. Rozsi Ceglédi heldur samkvæmt áekormn kveðjuhljómileik annað kvölid kl, 7i/r( í Gamla Bíó. i Alþýðuþingið er í alþýðuhúisánm Iðnó. Suðurskautslandaflug. Los Angeles 14. nóv. UP. FB. Flugmennirnir heimskunnu Lin- coln Ellsworth og Bernt Balchen fara i flugleiðangur tii suðurskauts- landanna á næsta ári, og verður eiðangur peirra pangað að öllu ágætlega útbúinn. Næsta haust, í byrjun nóvembermánaðar eða um pað leyti, ef alt gengur að óskum, verða peir byrjaðir á athugana- flugferðum sínum suður par. Báðir hafa mikla reynslu. Ellsworth hefir farið í prjár flugfeiðir um norður- hvel jarðar. Hann flaug yfir norður- heimskautið með Amundsen og tók pátt í annari flugferð með honum og loks flaug hann yfir „Land Nikulásar II.“ í „Zeppelin greifa“. Balchen var stýrimaður Byrds í báðum Atlantshafsflugferðum hans og í suðurheimskautsflugi hans. — Balchen og Lincoln Ellsworth ætla að hafa aðalbæki- stöð í 403 smál. selveiðaskipi norsku, sem Ellsworth keypti nýlega, og verður skipið í Ross- sjónum, á meðan fiugferðirnar standa yfir, Þaðan fljúga þeir 2900 milur vegar til Wedell Sea og gera ráð fyrir að fijúga pá leið viðkomulaust. Fara peir sennilega skamt frá suður-heimsskautinu. Tilgangurinn með förinni er að táka ljósmyndir úr loftinu og fá áreiðanlega vitneskju um lands- lag á pessum slóðum, til pess að hægt verði að gera fullkominn I uppdrátt af því. Sir George Wil-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.