Alþýðublaðið - 16.11.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.11.1932, Blaðsíða 2
AWJ7ÐUBLAÐIÐ Er Olafur ThorS að renna? Síðasl liðinn föstudag fænðii for- Þaö má næm geta, hvernig á starfi sambandsstiórnar. Skýjpslíur sambandsistjómar vpru má ..telja fullvíist,. að ógerlegt. aKsaðarq landsmálafélagsinis „Var'ö- ar“, pústaf. Adplf SyPW&3;0;n„ Her- marmi Jónassyni lögreglustjóra svo hljóðandi yfirlýsingu, er kann kváð hafa veiúö sampykta á iimtudagskvöid: „ Forángjaráð Varðarféiagsi:ns lýsir vanpóknun sinnd’ á lögreglu- stjóra Hennanni Jónassyni fyriir stjórnleysi hans á lögreglunni í uppþotinu 9. þ, .m., svo og fuil- komdnni vanræksi'u hans á áð afla lögreglunni nægilegs liðsauka, þrátt fyrir að það vami fyrirsjá- anlega nauðsynlegt. Foringjaráöið lýsir auk pess almennu vantrausti Bínu a Þessum nraimi seim lög- regiustjóra og beinir pví til 'taið*- stjórnar, Sjálfsfæðasflokksiws., að það telur ekki borgið lögum og rétti í bænum meðan Ilerjnann Jónasson hefir á hiendi stjóm lög- reglunnar.“ Þar sem í yfirlýsingunwi er áiskorun á miðstjórn'Sjálfstæöiis- flokltsins, má gera ráð fyrir aö henni hafi einnig verið færð yfir- lýsin.gin, enda brá m/iðstjórnin pegar við á föstudag og gerði Jiá kröfu til Ásgeirs Ásgeirssonar for- sætisráðherra, að Ólafur Thors yrðd gerður að dóms'máJaráðherra. Varð Ásgeir við Þeirri hröfu, og var konuingi símað Þegar á laug- ardagsmorigun, að hæfasti mað- urjnn til þess að vera æðsti yfir- maður löggildingar miælikerja væri Ólafur Thors, einis og hann líka væri langbeztur allra til þess áð vera yfirstjórnandi strandvarn- antta, og bæri því af þessum og mörgum öðriuim orsökum að vera gerður að dómismálaráð- herra. (Seinnia kom það upp, að það myndi fult svo holt að leggja strandvariamar undir kirkjumála- ráðáneytið.) 61 trékylfa var búin til í fyrri nótt eftir beinni fyrirskipun Ólafs Thors, Kylfur þessar eru úr hörðum viði (eik) og eru 51 cm. á langd og 4 lál 5 cm. áð gildleika. SextíU af kylfum þesisum á rík- islögreglan nýja að nota til pess áö lemja mieð á verkalýðnum, en eina þeiraa ætlar ólafux Thors sjálfur að bera á sér innanklæða, þegar hann heldur heim úr stjóm- larráðinu á kvöldin, sárþreyttur af laganáminu þar, og sérstakiega af því að stúdéra lögin um lög- gíidingu mælikera. Er vel skiljan- legt a’ó Óiafi þyki rétt að vera görnin hefir hlakka/ðl í Gústafii Adolfi herforingja yarðar, og gera má sér í hugarlund, hvemig sigurbros hefir fariið um andlitin í hinum glæsta hetjuskara hans í „foringjaTáð!i“ Varðar, þegar fréttiist að Ólafur Thors væri orð- itm d ómsmálará ðherra og þar með hefði fengið völdin tiil þess að setja Hermann af, því þeir vissu, áði Sjálfstæðisfiokkurinn , hafði fyrst og frenxst heimtaö Ól- af Thors í 'dómsmálaráðiherrasæt- iði til þess að láta hann verða við kröfunni um afsetningu Her- mannts. Var þegar á mánudegi búist við að Hermannd1 yrðd vikið, ,en aiilur mániudagurinn og þri&ju- dagnrinn hefir liðið, og enin situr Hermann í embætti. Og nú er fullyrt, áð ÓlafuT Thors sé runn- inn á því . að setja liann af, en ætli að gefá hinum æsta íhalds- lýú Bariahas í staöinn, það er, 'áð í stað þess að setja Hermann af, ætli hann að láta hattdtaka nokkra sauðmeinlausa málœðis- kommúnista, svo sem Guðjón Benediktsson, Guinuar Benedikts- Sion, hina útskúfuðU1 málskrafs- skjóðu, eða poka, frá Sáurbæ, og Brynjólf Bjarruason. Sagt er áð eigi að kenna þessum mömnuan um barsmdðar þær, er lögreglan varð fyrir, þó að vitanlegt sé, áð þeir eigi þar í engan þátt, því til þess eru þeir bæði of ragir og sérhlífnir, enda er svo áð segja öi'l baráttia þeirra móti Aiþýðu- flokknum, en ekki móti auðvald- un.u. Lá,ti nú Ólafur Thors fara áð handtaka fyrroefnida froöu- snakka, þá vita allir, áð það er til þess að draga athyglina frá því, að harm er runninn frá þvi að setja Hermann af. Ólafur Frldriksaon. . Ólafim Thors lét búa íil. \ vopnaður, þar e& hann er brynj- áðtur, en hann er þannig búinn á kvöldin, að fyrir brjósti sér ber hann landhelgislögin og lögin utm löggildingu mælikera, en á baki hefir. hann bökina, sem leyni- skeytakerfið er ritað í, sem varð- skipin nota. Eldgos á Japan. FO., 15. nóv. Nálægt Jocuhámiaí í Japan hefir eidfjaQ farið að gjósa. Stóð eld- súlian 300 metra í loft upp. 26 manus hefir farist. tii umræðu á alþýðuþingibu ail- an mánudaginu, og talaði mikiill fjöldi fulltxúa. Að ioknum urnræoum var saim- þykt í einu hijóði eftirfariand-i traustsyfÍTÍýsing til • samtjands- stjórnar: 11. þing Alþýðusambands Is- lands teiur það skipulag, sem nú er á stjóm sambandsins, hafa reynst mjög tii bóta frá því, er áður var, og viil sýna sambands- stjórn þeirri, sem nú er að skila af sér að enduðu kjörtímabdli, að venkalýðurinn á landinu hefir tekið eftir og fylgst með störfum Heill sé staríi Aipýðusambandsins Á fundi Alþýðusambandsþings- tn|s í fyrrakvöld var lesið upp svo hljóðandi bréf frá Sambancli is- hmzkr\d barnakennam: „Á fundi í istjóro Sambands ís- lenzkra barnakenniara 6. þ. m. var samþykt eftirfarandi ályktun: Stjórn Kennarasatabanidsins þakkar þingmönaum Alþýðu- flokksins fyrir drengilegan stuðnr ing við máláflutning kennara á alþingi. Leyfum við okkur að biðja yð- ur að flytja réttum viðtakendum ályktun þessa. Virðingaríylst. Guþjón Gu&jónsson formaður. Arngr. Kristjúmmn ritari. Brefið var stílað ti,I forseta Al- þýðusiámbandsins. Enn frem-ur barst þinginu eftir- fairandi heillaóskaskeyti: Alþ ý ðusamban ds þingiö, Reykjavík. Norðfirði, 14. nóv. Væntum, að þér látið útvar-pið flytjá sem ítarlegastar fréttir af þinginu, Þedm verður fylgt míeð athygli af öllum verkalýð. Heill fylgi störfum þingsms! Verklýbsfóhtg Noroflcmðar. Vecric). Kl. 8 í morg.un var 8 s-tiga hiti í Reykjavík. Otlit á Suðvestur- og Vestur-landi: Hæg- viðri og úrkomulítiðf í dag, en su&vestankaldi og noklcurt regn í nótt. , Skbpafréttir. „Dettifoss“ fór í gærkveldi í Akuiíeyrarför. Slökkuilid0 var kallað í (mioiifg'' utt, Hafði kviknáð í skrani' í geymsluhúsi hjá Stýrimannaskól- anuniL Tókst fljótléga að slökkva eldittn,’óg urðu engar skemdir. hefði verið að verjást áxásum auðvald-sins á verklýðshreyfing- bna í Íándinu, ef verkamálar,áðlð. og sambandsstjórn öll hefði eklq. verið jafn vel á verði til varnar gegn árásum atvinnurakenda á kauptaxta verklýÖsfélagannia óg stutt hin ýmsu félög með samúð og krafti samtalcanna sem raiín hefir á orðið: Þess vegna sam- þykkir þing Alþýðusambands ís- Jands að þakka stjórninni fyrir vel unnið starf tiJ hagsbóta fyrir allan yerkalýð á landinu, þá er hún skilar af sér að enduðu kjör- tímabili. félöff sin í eitt samband, er heitír Sænsfea sjómannasambandið. Félög þau, er sambandið mynda, eru Sjómannafélagið, Kyndaraféliagið, Nýja bnyta- o-g þjóna-féiagið, Sættska formensku- kventtáfélagið og Sæns-ka Amc- rikulínu þjónafélagiðL Sambandið hóf starfsemi sína L þ. m„ og þar með hættir starf- semi hinna eiinstöku féiaga. Skrifs-tofa sambandsins er i Gautaborg, Löngugötu 18. Saméining þessi var samþykt: með yfirgnæfandi meiri hluta í öllum félögunum. — Kommúnist- ar unttu á móti sameiningunm. Níir íiíllírúar á AibíðBpiagið. Fjórir fulltrúar frá þrem fé- lögum hafa bæzt við á Alþýðu- sambandsþinglð frá því að það kom saman. Þessir fuliltrúar eru: Frú Verklýþsfélagi Akransss: Sveinbjörtt Oddsson. Frá, verhakvenmfélaginu ,/Snótfc; Vestmannaey jmn:: Kri-stítt ólafsdóttir. Frý jaýmciarmcmnaféluginu, „Þóre- hamri“, V estmannaeyjum. Páll Þorbjörnsson, GuðmundJur Helgason. Eru fulltrúarnir þá orðnir 87, pg félögin, sem hafa sent fuíl- trúa, 35. Mótmœli gegn rikislögreglu íhaidsfiokk- anna voru samþykt á Alþý&u- iþinginu í gær. Verða þau birt hér. í blaðinu á morguti. Ein af trékylfunum, sem hennar i verk 1 ýðsm álunum. Þaö Sviar sameina oll

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.