Alþýðublaðið - 14.01.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.01.1959, Blaðsíða 9
( 8fc>róftir Guðmundur Gíslason hefur sett 20 íslandsmet á tv.eim ávuni. SUNDDEILD ÍR liefur á- kveðið að efna til námskeiðs í sundi og verður þjálfari félags- ins, Jónas Hal'ldórsson, aðal- kennarinn. Honum til aðstoðar vierður Guðmundur Gíslason, hinn kunni sundmaður félags- ins. . íMM Námskeiðið hefst í kvöld kl. 7 í Sundhöllinni og verður kennt tvö kvöld í viku, mánu- 16,67 m. í þrísiökki. Á SUNNUDAGINN var sett nýtt ótrúlegt heimsmet af gjör samlega óþekktum manni, Pedro Camaeho frá Puerto Rico. Hann stökk 16,67 m í þrí- stökki á Miðameríkuleikjun- um, sem fram fóru í Caracas í Venesúela. Þessi Pedro er algjörlega ó- þekktur eins og fyrr segir, hann var ekki einn af 100 beztu í þrístökki 1957 og dags- og miðvikudagskvöld kl. 7 til 8,15. Námskeiðið mun standa út janúar og er fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 12 til 16 ára. Um mánaðamótin mun svo fara fram keppni fyr- ir þátttakendur og þeim sem skara fram úr verður veitt sér- stök viðurkenning'. Væntan- legir þátttakendur mæti stund- víslega og greiði þátttökugjald- ið, sem verður kr. 25,00. met var 14,67 m. 1957 og það átti þessi Camaeho ekki. Stað- festa heimsmetið í þrístökki á da Silva ennþá 16,55 m, en Rússinn Ryhovskij stökk 16,59 m í Moskvu í sumar, en það met hefur ekki verið staðfest ennþá. Áðeins fyrir konur Framhald af 4. síðu. armurinn er nokkurn veg- inn hvítur og grannur, en þá er einnig sjálfsagt að hafa ekkert armband á hinum handleggnum. Það er alls ekki óskiljanlegt, að sú sem á mikið af fallegum skartgripum langi til að sýna bá og skreyta sig með þeim, en bað er heillad'rýgra að hafa þol- : inmæði og sýna þá smátt og smátt við hentug tækifæri. j Þetta voru varnarorð til kvennanna, og allt var þetta sagt til þess þeirn gengi betur að ganga'í augu karlmannanna. En hvert er svo keppikeflið? i Hverju er náð að lokum? Hér fara á eftir dagleg orð speking- anna — karlmannanna: Gallinn er sá góða mín, að þú kannt ekki að skipuleggja tímann. Ég skil ekki hvernig kaupið mitt fer núorðið! Hvað hefur þú nú gert þér til dundurs í dag, góða mín? Ertu nú komin með nýjan hatt, einn einn? (Svar: Fékk hann í hitteðfyrra.) Það var erfiður dagur hjá mér í dag. Hvað ertu búin að gera við hárið á þér? Ég kunni nú betur við það eins og það var. Krakkinn líkist mömmu þinni (ef barnið er óþekkt)! Krakkakrílið sver sig í mína ætt (ef barnið er dæla)! Fannst þér ræðan ekki nokk- uð góð hjá mér? — Já, fannst þér það ekki? Hún var sannarlega yndisleg' -----yndisleg stúlka....... Við verðum að spara! Hvað er f matinn? — Aftur? Góða nótt. Og til þessa cr barizt. Vör. ☆ Æfingar eru hafnar að nýju eftir jólahlé.ð. Þær eru á kvöldin £ Sundhöllinni sem hér segir: Þriðjudaga og fimmtudaga. börn kl. 7—7,40 og fullorðnir kl. 7,30—8,30. Föstudaga, fullorðnir kl. 7— 7,45. Mánudaga og mi.ðv:ku- daga, sundknattleikur kl. 9,50—10,40. Stjórnin. Eins og skýrt var frá í blaðinu á sunnudaginn háðu Rússar og Nerðmenn landskeppni í hraðhlaupi á skauíum um helgina. Rússar sigruðu eins og búizt var við, en munurinn var minni en reiknað liaíði vtrið með fyrirfram. Norðmenn sigruðu bæði í 5 og 10 km. hlauni og myndin er af fyrrverandi heimsmei.stara Knut Johannessen, sem sigraði í 5000 m. hlaupi. Kaupmenn- Kaíipféfeg. Iiöfum fyririiggj and i: Sjóstakka, rafsoðna Sjóhatta, Sjópeysur Hlífðarsvuntur, hvítar og gular, Kuldahúfur, Húfur. ýmsar aðrar gerðir Vinnuskyrtur, Vinnublússur, Herrabelti, Heildsölubirgðir Davíð S. Jónsson & Co. H.F. Fitfings og Rör Svart og galvaniserað nýkomið, Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15 — Símar 24-133 og 24-137. Auglýsinga & Skilíagerðin auglýsir Smíðum og málum skilti. Sandblásum skilti og aug lýsingar í gler. Endurnýjum skilti. Málum skilti og auglýsingar á bifreiðir. — Öll skilti frá okkur eru málmhúðuð og eru því örugg fyrir ryði. Hringið og við munum sjá um skiltið fyrir yður. — Auglýsinga- & Skiltagerðin Hraunteig 16. — Sími 36035. Tvöfalt Einangrunargler ER ÓMISSANDI í HÚSIÐ. Forðist hrím og móðu á gluggum. Aukið endingu gluggamálningar 'msr&w''-. — Sparið hitann. —■ CUDO-einangrunargler annast þetta fyrir yður án fyrirhafnar. Afhendingarfrestur tveir til þrír mánuðir. — — Það er í yðár bágu að panta tímanlega. — CUDOGLER H.F. Brautarholti 4. — Sími 12056. jr Happdræffi Hásköfa Islands Dregið verður á morgun kl. 1. /" Umboðin í Reykjavík og Hafnarfirði HaDDdrælti Háskófa hafa opið til kl. 10 í kvöíd. Alþýðublaðið — 14. jan- 1959 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.