Morgunblaðið - 27.07.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.07.1990, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDÁGÚR 27. JÚLÍ 1990 FRUMSYNIR TOPPMYNDINA: FULLKOMINN HUGUR SCHWARZENEGGE Thx' ★ AIMbl. ★ ★ ★ HK DV TOTAL RECALL „Fullkominn sumarsmellur. Arnold Schwarzen- egger slær allt og alla út í framtíöarþriller sem er stöðug árás á sjón og heym. Ekkert meistara- verk andans en stórgóð afþreying. Paul Verhoe- ven heldur uppi stanslausri keyrslu allan tímann og myndin nýtur sín sérlega vel í THX- kerfinu. Sá besti síðan Die Hard." - ai. Mbl. Aðalhl.: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstj.: Paul Verhoeven. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Sími691122 SKERJAFJORÐUR Bauganes hýtt símanOnaer blaðaafgrbðslu- fHfttrgttttltfoMfr Stjörnubíó frumsýnirí dag myndina MEDLAUSA SKRÚFU með GENE HACKMAN, DAN A YKROYD, DOM DELUISEog R0NNYC0X. Blaðberar óskast STÓRKOSTLEG STÚLKA HICIIARD GERE JljLJA ROBERTS [ghP. EFTIRFÖRIN ER HAFIN Leikstjóri „Die Hard" leiðir okkur á vit hœttu og magn- þrunginnar spennu íþessari stór- kostlegu spennumynd sem gerð er eftir metsölubókinni Helmingurinn af Hróa hetti Kvikmyndir Arnaldur Indriðason „Mianii Blues“. Sýnd í Háskólabíói. Leikstjóri: George Armitage. Fram- leiðandi: Jonathan Dem- me. Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Jennifer Jason Leigh og Fred Ward. Júníor er snarklikkaður og boðar vandræði frá því þú fyrst sérð hann um borð í flugvélinni á leið til Miami að reyna að muna að nú heiti hann Hermann Gottli- eb. í flughöfninni stelur hann ferðatösku og drepur viðkvæman Krishnamunk með fingurbroti einu saman. Þegar hann kemur á hótelið pantar hann meliu og reynir að selja henni kjól úr ferða- töskunni. Þau fara að vera saman mellan og smá- krimminn og hún lítur út fyrir að vera eina manneskj- an í lífinu sem hann lætur sig varða um en svo getur það bara verið vegna þess að hún á 10.000 dollara á bankabók. Hún virðist ein- föld en kannski er hún bara vongóð. Hana dreymir um friðsælt fjölskyldulíf í út- hverfinu og hann leigir það fyrir hana. Af morðingja og fanti að vera getur Júníor verið ósköp indæll maður. „Mitt vandamál," segir Júníor, „er að ég get fengið allt sem ég vil í lífinu en ég veit ekki hvað ég vil.“ Hann er aðeins fyrri helmingurinn af Hróa hetti því hann seg- ist stela frá hinum riku en gefur fráleitt þeim fátæku. Hann rænir aðra smá- krimma og þegar hann kemst yfir lögguskjöld hefur hann unun af því að stöðva glæpi í nafni laganna og hlaupa burt með fenginn. Júníor er snarklikkaður og hans bíða aðeins ein enda- lok. Alec Baldwin er Júníor, Jennifer Jason Leigh er mellan og Fred Ward er löggan á hælunum á Júníor og saman fær þessi þrenn- ing, sem liggur utan alfara- leiða mannlífsins, mann til að brosa næstum alla mynd- ina í gegn. Ward er reyndar bráðhlægilegur í hvert sinn sem hann birtist, frábærlega illa til hafður og eins óaðlað- andi og hugsast getur, ekki síst eftir að Júníor hefur sto- lið af honum lögguskildinum og falska efrigómnum og barið hann í klessu. Leigh er ein af efnilegustu ungu leikkonunum í Hollywood þessa stundina og hefur glettilega góð tök á hlut- verki mellunnar, sakleysis- leg og varnarlaus í svikulli gerfiveröld. En bestur er Alec Baldwin í hlutverki smákrimmans. Þótt hann sé slóttugur fantur tekst hon- um líka á einhvern furðuleg- an hátt að vera aðlaðandi en gallinn er sá að persóna hans er aldrei fyllilega út- skýrð. Myndin blandar saman skemmtilegu gríni við of- beldi án þess að því sé nokk- urntíma misþyrmt. Leik- stjórinn, Jonathan Demme, er annar af framleiðendum „Miami Blues“ og fingraför hans eru um alla myndina, frá fjörugu byrjunarlaginu, sem gefur strax tóninn, til sérstæðrar og kómískrar persónugerðarinnar í lýs- ingu á jafnt aðal- og auka- persónum og ferðalágsins um skringilegt veraldar- vafstur utangarðsfólksins. Armitage er kannski eitt- hvað grófari og myrkari en hann hefur auga fyrir lifandi og launfyndinni persónu- sköpun og leikandi léttri framvindu og hinn gamans- ami stíll hans er heillandi. I Hl 4 ■ < SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 XJoföar til X Xfólks í öllum starfsgreinum! SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 MEÐ LAUSA SKRÚFU GENE HACKMAN, DAN AYKROYD, DOM DELUISE og RONNY COX í banastuði í nýjustu mynd leikstjór- ans BOBS CLARK (Porkys, Turk 182, Rhinestone). Tvær löggur (eða kannski fleiri) eltast við geggjaða krimma í þessari eldfjörugu gamanmynd. Hackman svíkur engan, Aykroyd er alltaf jafngeggjaður, Deluise alltaf jafnfeitur og Cox sleipur eins og áll. Ein með öllu, sem svíkur engan. •Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ ★★ SV. Mbl. - ★★★ SV. Mbl. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. SHIRLEY VINSTRI PARADÍSAR- VALENTINE FÓTURINN BÍÓIÐ ★ ★★ AI.MBL. ★ ★★★ HK.DV. ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 5. Sýndkl.7. Sýnd kl. 9. 14. sýningarvika! 19. sýningarvika! 17. sýningarvika! HRAFNIl FLÝGUR - (WHEN THE RAVEN FLIES „With english subtitle". — Sýnd kl. 5. mýtt símanumer PRENT KAVND AGERÐ AR: imyndamoti fHergtistlrtfiMfc GENf HACKiViíJJ DANAUD LOOSECANNONS BALDWIN „SEAN CONNERY veldur ekki aðdáendum sínum vonbrigðum frekar en fyrri daginn. Leitin að RAUÐA OKTÓBER er hin besta afþreying, spennandi og tækniatriði vel gerð. Það spillir svo ekki ánægjunni að atburðirnir gerast nánast í íslenskri land- helgi." ★ ★ ★ H.K. DV. „...stórmyndartilfinning jafnan fyrir hendi, notaleg og oft heill- andi." ★ ★ ★ SV. Mbl. Myndin er gerð eftir skáldsögu Tom Clancy (Rauður stormur) Leikstjóri: John McTiernan (Die Hard). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12ára. HORFTUM ÖXL VINARGREIÐINN Sýnd kl. 5, 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. POTTORMURÍ PABBALEIT Sýnd kl. 5og 11.05. FJOLSKYLDUMAL ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 7. STÁLBLÓM ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SIÐANEFND Sýnd kl.9og11. Bönnuð innan 16 ára. iSIMl 2 21 40 LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER MIAMI BLUES ★ ★ ★ AI MBL. Ofbeldisfullur smá- krimmi leikur kúnstir sínar í Miami. Óvæntur glaðningur sem tekst að blanda saman skemmti- legu gríni og sláandi of- beldi án þess að mis- þyrma því. Leikararnir eru frábærir og smella í hlutverkin. Jonathan Demme framleiðir. - ai. Leikstj. og handrits- höfundur GEORGE ARMITAGE. Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 14ára. Real badge. Real gun. Fake cop. MÝTT SINAANUtsAER BlAÐAAFGRBÐSLU: Skemmtun í Hollywood í KVÖLD og annað kvöld munu Pakkhús Postulanna og 26. maí hópurinn standa fyrir skemmtun í veitinga- húsinu Hollywood, þar sem fulltrúar frá The Bra- in Club í London munu mæta til leiks. í Hollywood munu plötu- snúðurinn Harvey B. og hljómborðsleikarinn Lovejoy sýna listir sínar, auk annarra uppákoma. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.