Alþýðublaðið - 17.11.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.11.1932, Síða 1
aðiO Oeflð út af Alpýðuflokknum Fimtudaginn 17. nóvember 1932, — 273. tbl. Kolaverzlnn Signrðw Ólafssonap hefir sima nr. 1933. I" Gamla Bíó Leðurblakan (Flagermusen). Tal-og söngva-kvikmynd í 10 þáttum eítir Johan Strauss. Aðalhlutverkin leika: ANNY ONPRA, Ivan Petrowitch Georg Alexander Aíar- skeileg myndmt. 1 Permanent krullur eStip nýjastn tízku, Verð frá 15,00 til 20,00 krónur. Hollywood. Selfoss4i fer annað kvöld til Aust- fjarða (Eskifjaiðar og Notð- fjaiðat) og til útlanda. Nýkomið: Svart og grátt Astrakan i káp- ur og stuttjakka. — Einnig svört, mnnstrnð kápuefni. Sig. Guðmundsson, 'Þingholtsstræti 1. Simi 1278 ■■■■■I. ... ,•>..... II .111 ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN, Hvérfisgötu S, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgðngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Munið Freyjugötu 8. Dívanarr fjarðamadressur, strigamadressu, Að tala og lesa dönsku og orgel- spil, kennir Álfh. Briem, Laufás- veei 6, sími 993. Þökkum innilega veitta hjálp og samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, fðður og tengdaföður okkar, Gunnlaugs Gunnlaugs- sonar, Rauðarárstíg 9. Kristjana Kristjánsdóttir, Ingiríður Gunnlaugsdóttir. Daníel Björnsson. Björg Gunnlaugsdöttir. Jón Erlendsson. K.R. tisll Danzlelkur verður haldinn i KR-húsinu næst komandi laugardag. Húsið skreytt Fjörug músík, pví hin bezta íslenzka hljómsveit (Jazz-Band Aage Lor. ange) skemtir allan timann. — Aðgöngumiðar seldir í K.R.-húsinu á morgun og laugardag og kosta kr. 2,50. Skemtiuefndin. 1. og 2. vélstjira vantar ð liiavei & 1 nú þegar. Upplýsingar í sima 27 i Hafnarfirði í dag. ICAIt Rafm agn s p erur Ný sending komin. A'lar stærðir, mattar og glærar, Verðið lægra en annarstaðar. . . Kaopfélag Alpfða. Símar 1417. 507. Ensfeu, pýzkB og döassku kennlp Stefán Bjarnian, — Aðalstræti 11. sími 657. Sparið peninga. Forðist ópaeg- indi. Muníö pví ettir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1042, og verða pær strax látaar i. Sanngjarnt verð. Lán óskast gegn greiðslu fyr eða síðar. Tilboð sendist fyrir fö tudagskvöid. Pétur Jóhannsson, Freyjugötu 25. Bifreiðageymsla. Tek til geymslu allar tegundir bila, yfir Iengri og skemri tíma. Veiðið sann- gjamt. Geymið bíla ykkar i góða húsi Þá fáið þið þá jafn- góða eftir veturinn Egllt VUhiálmsson. simi 1717, Laugavegi 118. Tlmarlt^plp^nlg^On^t KYNDILL Útgefandi S. C. J. keraur út órsfjórðungslega. Flvtui fræðandl greinírum stjórnmól.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóölíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um lieim allan. Gerist áskríf- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. AðalumboðsmaðurJón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Askrif- u veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðslns, simi 988. Ný|a Mé Ameriku ðyrstir. Amerísk tal- og hljöm-kvik- mynd í 8 páttum. Aðalhlut- verkin leika skopleikararnir: Harry Langdon, Bessie Love og Slim Sammerville. Aukamynd: Sjómaimaæfiiifýri. Oswald- teiknimynd í 1 pætti. Tækifærisverð á kvenskóm,. frekar litlum númerum Sömuleiðis á boms- um og barna-gúmmí- stígyélum. Sleíðn finnnarsson, Austurstræti 12. Danzlelk heldur glímufélagið Ármann i Iðnó laugardaginn 19 nóv. kl kl. 9Vasiðd. Stór og flóð hljómsveit spilar. Aðgöngumiðar kosta kr. 3,00 og fá fé- lagar pá fyrir sig og gesti sina i verzl. Vaðnes, Tóbaksverzl. London og f Iðnó eftir kl. 4 á laugardag. Boitar, Skrúfnr og Rær. Vald. Poulsen. Clapparntig 20. Siml 24, Beztu ástasbgnrnar heita Ættarskömm, Af öllu hjarta, Húsið í skóginum, Tvifaúnn, Cirkusdreng- urinn, Verksmiðjueigandinn, í Örlaga- fjötrum, Beztu drengjasögurnar: Buff- alo Bill, Pósthetjurnar, Draugagilið, Æfintýrið í þanghafinu. Ótrúlega ódýrar. — Fást i Bóksalannm, Laugavegi 10, og i bðkabáðo inni á Langavegi 68.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.