Alþýðublaðið - 17.11.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.11.1932, Blaðsíða 2
g éimmwihkÐW I fyrra dag var ein af eiikar- Ujjlfum peitra, setm auövaldið er *ú að láta smíða handa Oði því, *K þaö hefir sett á fót til aö Wefja á verkamönnum í vinnu- Æeilum, sýnd á A1 þýðusambands- Ifnginu. Sama dag var sampykt eftir- iirrandi yfirlýsing: „Ellefta ping Alþýðusataibands lalamis mótmadir harölega undir- bönangi ríkisvaldsíns til vopna- JÉÖnaðíaír í þeim tilgangi aö stofna fögœglullið til pátttöku í vinnia- deilum gegn verkal ýönum. Jafnframt lýsir þingiö því yfir, að verklýðasamtökin muni hik- laust beita sér fyrir hvers kanar vamarrá'ðstöfunum fyrir verkalýö- inin, sem nauösynlegar kunna aö þykja til þess aö afstýra ofbeldis- verkunum í nafni réttvísinnar gegn honum, jafnvel þó samtökin verði a!ð búa verlíal ýðinn sams konar vopnum ög rikisvaldiö kann að láta beita i viinin!udeiium.“ 4 Dðnslkœ kosningaapnap. JafnaOaFœenn vhran A. Eftir síöustu fréttum hafa þær faiíð sem hér segir: Vinstri 38 þingsæti (áöur 43), ihaldsmenn 27 (áöur 24), jafnaöaTmenjn 62 (áöur 61), gerbótaimenn 14 (áöur 16), „Retspaiti“ 4 (á'öur 3), Slés- vikurflokkur 1 (1), kommúni'star 2 (0), fasistar 1 (0). Jafnaðanmemi hafa aukið at- kvæðatölu sína um 67 þús. og kommúnistar um 13 þús. Alis fengu kommúmstar 17 þúsund atkvæði, en jkfnaðarmenn 661 þúsund atkvæði. Hi in nýja miðstjóm sambands Islands. u- Á fundi Alþýðusambandsþings- tes í gærkveldi fór fram kosn- tng á nýrri miðstjóm fyrir sam- toandið. Kosningu hlutu: Fijrir Reykjavík: Jón Baldvinsson, forseti. Héðinn ValdimaTiSs., ix;mforsetL Stefán Jóh. Stef., hr.lögm. Sigurjón Á. ÓLafsson, afgr.m. Jón A. Pétursson, hafnsögum. Guðm. R. Oddsson, bakari. Jóhanna Egilísdóttir, verkakona. Ingimar Jónsson, skólastjóri. Jóu Guðlaugsson, bifreiðarstj. Fijrir Sunnlemlíni/Lifjómjmg: Emil Jönsson, bæjarstj., Hafn- arfirði. Óskai Jónsson, form. Sjómiél. Hafnarfj, Fijrifi Vestfirdingafjór&img: Finnur Jónsson, foistjóri, Guðm. G. Hagalín. rithöfundur. Fijrtr Nordlendingtífióróimg: Gunnlaugur Sigurðsson, verlrn- maöur, Siglufirði. Erlingur Friöjónsson, kaupfé- lagsstj., Akureyri. Fijr.m Amtjiró'mgafjórðimg: Haraldur GuðmundSson, útibús- stjóri, Seyðásfirði. Jóuas Guðmiundsson, kennari, Norðfixði. Hlæt&velto ffilpýðiisamte&ffimiia. A sunnudaginn kemur kl, 5 veröur haldin hlutavelta í K-R.- kúsinu, og standa alþýðufélögin hér í Reykjavík að henini. Eins og vant er undan farin ár ver'ður þetta áreiðanliaga bezta hlutavelta ánsins. Eru fliokksmewi hvattir mjög til að styrkja siamtökin með því *Ö gefa marga muni á hlutavelt- una og skil.a þeirn í skrifstofur Sjómianniafélagsins og Dagsbrúnar *ö Hafnarstræti 18 og Alþýðu- sambandisins í Edinborg, Öll eittJ Segif þýzka stjórnin af sér? Berlín, 17. nóv. UP.-FB. BlaÖiÖ „Vossáche Zeitung“ «ikýrir frá því, að búast meg* viö, aö von Papen muni bera f*am lausnarbeiöni fyrir sjálfan ag, er hann gengur fyrir Hinden- burg forseta í dag. Bætir blaðið því við, aö á ráöherrafundi í diag kunni að veröa ákveðið, að ríkis- stjórnin segi öll af sér. Otta wasamningamir. Frá Kalundborg: Danlska utan- ríkisráðuneytið tilkynnir:, að Ott- awa-samnmgamir hafí verið stað- festir 15. þ. m., og gangi nýju tollarnir í gíldií í dag. (FO.) Flsktoilnrinn brezki. Lundúnium, 17. nóv. UP.-FB. TioIImálanefndin hefir frestaö fram yfir áramót áð taka ákvörð- un nm aukningu á innflutnings- tolli á fiski, er erlend fiskiskip ísietja á land: í brezkum höfnum. Hákarlar ráðast á fólk. FlóÖ, sem gekk á land á Cúba, -akoláði miöigum hákörlum áland, og réðust sumár þeirra á fólik, sem var að bjarga sér úr flöð- inu. —■ Hafa fundist 200 lik, sund- UTriiinn af Iiákörlum, (F. O. í gær.) Kosningar í Bnrma. Lundímum, 16. nóv. F. 0. Frá Rangoon kemiur sú fijegn, áð í Bunma hafi farið fram kosningar til Lögþingsinis; kosnir hafa verið 41 fulltrúi andstæður skilnaði vdð Indland, 38 skilnaðamienn, og 9 íulíltrLuir utanfliokka. „ N áttúraf ræðingurinn". Nú orðiið munu flestir kannast við hið prýðilega náttúitufræðl- rit, sem þeir Guðmundur G. Bárö- arson mentaskólakennari og Árni Frið'riksson meistari gefa út og nefnist ,,N átt ú rufr,æ ðin gurinn‘‘. — Það eru ekki einu sinni liðáin tvö ár síðan rit þetta hóf göngu sína, og þó hefir það nú þegar flutt lesend u:m sínium ýmsan ómetan- legan fróðleik. sem allir þ.eir, ler fróðieik unna, hljóta að hafa sanna ánægju af aö kynna sér og Iesa, Einnig hefir ritið flutt margar mjög sérkennilegar fræði- gneinar, sem miklar likur eru til að annaris hefðu glatast. Enda hafa útgefendurnir sjálfir sagt, að blaðinu sé ekki að einls það mark isett að vem lesendunum til fróð- leifcs, heldur eigiii það ednnig að vem markaður fyrir fróðleik, sem ef til vi.ll anniare myndi glatast. Að rit þetta sé gott og prýði- ílegt í alla staði má mieðal annars taárka á þvi, áð það hefir hlötið einróma Lof og meðmæli allra þeirra, sem um það hafa á ein- hvem hátt skrifað. Amiars er sjón jafanan sögu rikari, og ættu menn því að kynna sér ritið sjálfír, og það sem allra fyrst. Munu þeir þá fcomiast aö raun um, að ekki hefir verið mælt með því að ástæðu- liaUsiu. Eins og mafnið bendir til, fjallar nit þetta eingömgu um leyndar- dótma þá, sem náttúran geymir í skauti sínu, Ræðir það um ýms efni í dýráfræði, grasafræði, landafræöi, eðlisfræði, efnáfræði, stjömufræði og öðrum greiinum náttúrufræölninár, og er aiuk þess prýtt fjölmörgum myndium, efn- in:u til skýringar. En hið bczta og ákjósanlegasta við rit þetta er þó vafálaust það, áð allar cru greinarnar við alþýöu hæfí-, enda ritaðar í þeim tilgangi að sem flestir geti haft þeirra not og hagnýtt sér þann mikla fróöleik, .sem í þeim feLst. Alþýða mianna ætti því að meta að verðugleikum hinn lofsveróa tilgang útgefend- anna, sem er sá, áð gefa ölílum kost á að afla sér með hægu móti góörar og aðgengilegrar fra'ðslu í náttúilufræðL Ég er því miður hræddur um, að „Náttúmfræ:Öinguriimi“ standi i á mjög völtum fæti fjárhagslega, og er ástæðati skiljauLega sú, aö- ritiö hefir hvergi. nærri nógu marga kaupendur til að geta Sitað- iö straum af hinum mikla kostn- aði, sem útgáfunni fylgir. En aö ritið hefir ekki næga kaupendur stafar senmliega einkuta af hiu- um eröðiu tímum, sem nú standa yfÍA og er pað í sjálfu sér eöli- legt, að nýtt rit eigi núna erfitt uppdráttar, hversu gott og þarf- legt sem þaö annars kánn aö vera. En það mun öllum Ijóst, sem májið. athuga, áö slikt rit sem „Náttúru.fræðingurin.n“ má engan vegirín hættia útkomiu sinni,. því það væri bókmentum vorum ómetanlegt tjón, sem aldrei yrði bætt að fullu, Mér finst jivi, aö Menningarisjóður vor ætti að styrkja útgáfu ritsins, meðan það er að ná traustum grumlvelli og koma sér á laggirnar, því Iiér eij um hið mesta menningaratriði að ræða, eins og öllum er kunn- ugt, og þatfara fyrirtæki gætí Menningarjsijóður vor varla ráð- ist í erl áð bjaiga þessu ágæta. fræðiriti yfir hina erfilðu kreppu- tíma, sem nú standa yfir. 1 þessu sambandi vi) ég geta þess, að (bæði í Nonegi og Danmörku eru gefin út sams konar náttúrúfræði- rit, og þar þykja þau svo þörf og ómissandi, að útgáfa þeirra er styrkt af ríkisfé. Ég vona, að þeir, sem að Menn- ingarsjóði voirum standa, taltí málið til nthugunar, áður en út- gefendur „Náttúrufræði:ngsins“ verða að neyðast til að hætta út- gáfu hans söium fjárhagslegra örðugieika. En þess getu:r varla orðið langt að bíða, ef ritíð fær enga hjálp neins staöar frá. Eypój\ Erlentlsson. Ávarp tíl bindmdisfélága í skóluto flytuu Helgi Scheving, nemajidi í 6, bekk Mentaskólans, í dag kl. 7 og 5 mín. í útvarpið, af hálfu Satobandis bindindisfélaga í skól-, um landsins. Fiskbaup Breta. Ráðgefandi nefnd í innflutn- ingistollamálnm Breta segi(r í bréfi til sambands brezkíá togarafeig- enda, að hún telji „vafasamt, aö aukinn iinnfltitmngstolilur á fiski, sem erlend'ir botnvörpungar setja á land f brezkum höfnium, muni hiafá bætandi áhrif fjárhagslega á sjávarútvegin:n“ þar. (UP.-FB.) Háskólafyrirlestrar. Matthías Þórðarson þjóöm'mja- vörður flytur háskólafyrMiestra um Ininað ísilenzkiia kirktm og klerka á fyrri öldúm. Næisti fyrir- lestur er í kvöld kl. 6 í Þjóö- minjasafninu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.