Alþýðublaðið - 17.11.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.11.1932, Blaðsíða 3
ALPVÐUBfiAÐIÐ 3 Magnús Gnðmnndsson dómsmálaráðhem dæmdir i 15 daga fangelsi. --- Frb. Um sumarið seldi ákæröur C. Behrens húseignlna nr. 14 við Lindargötu með aðsto'ð Magnúsar Cruðmun dssonar, svo sem fyr seg- tr, fyrir kr. 53200,00. Fékk á- kærður Magnús Guðmundsson kr. 200,00 fyrir ómakið, en kr. 3000,00 var lagt inn í banka. Vörurnar fékst lítíð fyrir; útistandandi skuldir innbeimtust ekki, og virð- ist ákærður aldrei hefa haft neina möguleika til að standa við tíl- boð sitt um 25«/o greiðslu á skuldunum, og hefir ákæfður Magnús Guðmundsson viðurkent það undir rannsókn málsins, að hann áliti, að greiðslutilboðið hafi verið of hátt. Ákærður Magnús Guðmundsison afhenti svo ákærð- um C. Behrens bankainaeignina, kr. 3000,00, en samningatíililaumr féllu niður án þess að ákærður Magnús Guðmundsson leitaði nokkurn tíma nauöasamninga, srvo sem hann kveðst þó í bréfinu ætla að gera, og án þess að skuldheimtumönnum væri nokk- urn tima tilkynt að samningaum- leitunin væri hætt. Hinn 16, janúar 1931 var ákærð- ur C. Behrens svo loks gerður gjaldþrota samkvæmt kröfu mái- færslufirma hér í bænum í um- boöi firrhá eins í Kaupmánnahöfn, sam hafði látíð gera þár árang- urslausa áðfarargjörð hjá honum. Átti þá ákærður C. Behrens eina ritvél og leifar af hinum útí- standandi skuldum, sem tæpast mun hafa svarað kostnaði að inn- heimta. Mun þetta þvi ekki einu sinni hafa svarað kostnaði við gjaldþrotið, og fengu þvi skuld- heimtumennirniE ekki nieitt, aðrir en h/f Garl Hoepfner, sem þá þegar hafði fengið greiðslu sam- kvæmt framansögðu. Áfcærðiriít C. Behrens. Það, sem þá liggur næst fyrir að athuga, er, hvort ákærðum C. Behrens hafi hlotið að vera það ljóst, er hann gexði eignayfir- færsluna til h/f Gafl Hoepfner, tók vörur að láni og greiddi nökkrum skuldheimtumönnuim sínum, að gjaidþrotið var yfir- vofandi. Ákærðui hefir aðallega borið það fyrir, sig sér til málsvairnar, að hann hafi ekki þttrft að taka tillit tiil skyldmennaskuldanna og skuldarinnaf við bankafirmað stórum verri en sýnt er á efna- hagsreikningi 28/10 1929. — Hús- eignin nr. 14 við Lándargötu er talin um 60 þúsund kxóná virði, en er kr, 28 800,00 að fasteigna- ■miatíi. 1 bréfinu, er ákærður Magn- úis Guðmíundsson sendi skuld- heimtnmönnunum um vorið 1930, ;er á það bent, að eigrún sé ekiki svona mikils virði, og þá um sumarið var eignin seld fyrir kr. 53 200,00, Það var frá upphafi auðsætt, áð verð þessarar eignar var of hátt reiknað, Þá eru og allar úti- standandi skuldir, eldri og yngri, kf. 42261,52, taldar í nafnverði. Nær slíkt vitanlega ekld nokkurri átt, því hver og eirní veit, að verzlunarskuldir eru meira og minna óviissar og af þessum skuldum hafði verið mjög óeðli- lega lítið afskrifað undantoriin áf. — Úrvaliö úr þessum skuldum afhenti hanin h/f Carl Hoepfner sem greiðslu með meir en 10% afslætti, og var þar með sýnt, að ákærður C. .Behrens og áður- nefndir viðsemjendur áliti ekki úrval skuldanna nærri nafnverðs- virði. — Þær kr. 10 454,56 í skuldum, sem getur um í bréfi ákærðs Magnúsar Guð'mumdssion- ar, eru aðallega sömu skuldimar og í efnahagSjreikninignum 28/10 en þá taldar um kr. 2000,00 virði. Hver og eintt, sem athugaði efna- hagsreiknánginn frá 28/10, hlaut að sjá, að eigmmaT vom tilfærð- ar með hærfa verði en þær voru verðar og skuldir ákærðs umf fram eignár talsverðar raunveru- lega, þótt varnarástæður hans, sem greindar eiu að framan, hefði verið fyrir hendi. En nú skal athugað, hvort vafnarástæð- urnar em sannar. Hin framannefnda kr. 6000,00 eftirgjöf frá H. Tofte /, h. Cctrl Hoepfncj\ hefir verið athuguð við rannsókn málsi'ns mjög gaum- gæfilega, Þegar boriinn er sáman efna- hagsreiknánguránn 28/10 1929 og samningurinn frá 7. nóvember sama ár, ber skuldarupphæðun- úm ekki samán. Víxilskuldin, sem samkvæmt efnahagsreikningnum 28/10 er talin kr. 14 362,50, er þá /lækkúð niður í danskar krónur 8349,72, eða ísl. kr. 10 148,00 sam- kvæmit bókunum, sem stafar af !því, að í millitíðinni höfðu verið Behrens við h/f Carl Hoepfnier ítr, 53 305,69. Við þessa upphæð er svo bætt ferðakostnaði H. Tof- te kr. 1660,00 og vöxtum til h/f Garl Hoepfner kr. 1840,00. Verða þessar tvær upphæðir samtalis kr. 3500,00, En siðan er aftur dregin frð upphæbinni kr, 6000,00, sém eu umboðslaun og eftiingjöf frá h/i Cafl Hoepfner, og verður þá skuldin kr, 50 805,69, svo sem seg- É’r j samningnum- En aúk þessa kemur það að nokkru lieyti fram í samningnum og hefir nákvæm- lega uþplýzt með skoðun á verzlUnarbókum ákærðis C. Beh- rens, að honum voru reiknáðar í áfskriftir á framseldar skuldir kr. 2000,68 og kostnað viÖ sendiingu og vátryggingu varanna norður á Akureyri kr. 1540,00; sbr. 1. gr. samuingsins. Það er því að visu svo, að H. Tofte hefir fyrir hönd h/f, Carl Höepfner lækkað sikuld- ina hjá ákærðum C. Behrenis um kn. 6000,00, en alveg jafníramt er svo bætt við skuldina nýjum liðum, sem ekki komu fKam í lefniahagsreikninginúm áður: Kr. 1660,00 + kt 1840,00 + kr. 20C0.68 + kr. 1540,00, eða samtals kr. 7040,68, — og auk þess á ákærð- ur C. Behrens að greiða ákærðum Magnúsi Guðmumissyni áinn- heimtulaun; shr. 2. gr. samnings- insi. Það er því sannað í máiinn, að þótt þessar kr. 6000,00 séu gefnar eftír við samninigsigerðina 7j nóvember, þá voru nýir skulda- liðir, sem voru samtals nokkru hærri, færðir ákærðum C. Beh- rens til skuldar, og versrtáði því fjárhagur ákærðs C. Behrens svo sem sýnt er talsvert við þennan samning, Ákærður Magnús Guðmundisson gekk frá þessúm samningi með ákærðúm C. Behnens við H. Tofte, og þeim var því vitanlega báðum ljóst, er þeir gengu frá þessúm samningi, að skuldir ákærðs C. Behrens námiu talsverðu umfram eigniP siamkvæmt efnahagsieáíkn- ingnúmi, þótt allar eignir væru fæfðar með hinu óeðlilega háa verði og þótt öllum skyldmenna- skuldum sé siept 'Og skuidum við bankafirmað Bruhn & Baa- strup, (Frh.) Skipafréttíir: „Esja“ fóif í gær- kveldi vestúr um Ijand í hringferð. „Seifoss“ kom í gær frá út- löndum, — Fisktökuskip, sem hefir verið fermt að nokkru á öðrum höfnum hérlendis, kom hrngað í gær og tekur hér við- Bruhn & Baastrup, samtals kr. 23 489,93 og að H. Tofte hafi fyrir hönd h/f Carl Hoepfner gefið sér eftir kr. 6000,00, hafi hann þá átt fyrir skuldum og eignayfir- færslan þá ekki refsiverð. Þótt þessi málsvarnarátriði væri bæði rétt, hlaút ákærðum C. Behrenis að vera það Tjóst, að fjárhagur hans var raunverulega greiddir 2 víxlar. En upphæðin kr. 50 805,69 i samningrtum eí þannig framkom- in, að frá skuidailupphæðiinlnii í efnahagsreikniingnum 28/10, sem er eins og að framan greinir kr. 53 785,69 auk víxiLskuldai, eru dregnar kr. 480,00, er virðist hafa sýnt sig að vera ofreiknað, og verður þá þessi skuld ákæxðs C. botarfiarmj. Vecirid. Kl. 8 í morgun var 7 stiga hití' í Reykjavík. útlit á Suðvestur- og Vestur-landi: Vax- andi sunnart- og suðaustan-kaldi; sums stáðar allhvast. Regn öðru hverju, Dcmzleikitj\ verður háldinln. í K,- R.rhúsinu á iaúgardagskvöildið fyrir K.-R.-húsið. Tannlæknar. Tannskemdir eru algengasta meinsemdir í heilsufari landsmanna En tennur Reykvikinga hafa brunn- ið i sundur meðan biðstofur tann- læknanna hafa beðið tómar og hálftómar, en hvers vegna? Fyrir 2 árum komu ung hjón til bæjarins, Jón Benediktsson læknir, sem gert hafði tannlækningar að sérgrein sinni, og kona hans, sem einnig er tannlæknir. En nú brá svo við að biðstofa þeírra var jafn- an full og þau unnu frá tl. 8 á morgnanna, margan daginn, og þar til seint á kvöldin. Hvað hafði skeð? Svarið sést glögt á árás sem birtist nýlega í dagblaðinu Vísi, sem 3 stéttabræður Jóns geia á hann, og undiriótin er sýnilega sprottinn af því, að pau hjón seldu ekki hjálp sína dýrara verði en al- menningi var kíeift að greiða. Þau höfðu virt að vettugi okur- samtök stéttarinnar og unnið bæðí menningar- og mannúðar-starf fyr- ir hæfilega þóknun. Það er aumieg afsökun að taxt- arnir hafi ekki mátt lægri vera, því þá hefðu lækningastofurnar ekki bor- ið sig. Sjá ekki allir heilvita menn að einmitt vegna þess hvað þessi stétt hefir selt verk sín dýrt, hefir almenningur ekki haft efni á að sækja til hennar og kosið heldur tannpínuna en tannlæknana. Fá- tækur rithöfundur lét gera við tennur sínar og ugði ekki að sér, spurði ekki fyrir fram hvað það kostaði, eða hvers konar aðgerð væri ódýrust. Hvað á ég að greiða? 1200 krónur var svarið. Ungur verkfræðingur lét gera við tennur sinar — verð 500 kr. — Tennur mínar hafa undanfarið kostað mig 100 krónur á ári, sagði sá þriðji. Hvaða réttlætingu hafa tann- Jæknar á töxtum sínum, sem gilt hafa. Snildarlæknar með embætt- isprófi og stundum margra ára spítalavist erlendis, ganga bæinn á enda, rannsaka sjúkling og skrifa lyfseðil fyrir 3—4 kr. Að vísu er það of lágt, en þessi göfuga stétt hefir skilið það að fátækt fólk og bjargálna menn purfa Iika læknis við. Eitt sinn stakk ungur læknir upp á því að hækka þetta gjaldi Matthías setti að eins hnefan í boiðið og rotaði tillöguna. Auðvitað kostar það allmikla fyrirhöfn að veiða góður tannlæknir, en kröfur, sem gerðar eru til þeirrar stéttar frá löggjafavaldinu, eru ekki sambærilegar við kröfur til almenn- ra lækna hvað þá til sérfræðinga t. d, augnlækna, nef- háls- og eyrna-Iækna o. s. frv. Stúdents- próf er ekki heimtað, þótt sumir tannlæknar hafa lokið þvi, heldur 4. bekkja próf og námstíminn er vanalega 4 ár við tannlæknisnám- ið sjálft. Þegar Jón . Benediktsson kom hingað ákvað hann að ganga milli bols og höfuðs á hinu almenna. böli,tannskemdunum, eftir því sem kraftar þeirra hjóna leyfðu, og hefir þeim orðið meira ágengt en

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.