Alþýðublaðið - 17.11.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.11.1932, Blaðsíða 4
* * M<P VÐU»LA£>ie nokkrum collegum peirra á jafn- stuttum tíma, enda hefir farið sam- an hjá peim sanngjarnt verð og göfugmannlegt viðmót við hvern sem var. Engin skyldi pó ætla að lækningar hjá peim hjónum séu verri en hjá öðrum, prátt fyrir lægra verð. Frúin hefir lokið prófi skóla peim K,höfn, sem tannlækn- arnirdásama mest og auk pess rek- ið tannlækningar á eigin spítur í Frakkiandi á annað ár. Heildsali, sem dvalið hefir í mörgum lönd- um, sagðist hvergi hafa fengið jafngóðar tanngerðir og hjá henni. Auk pess er frúin sérfræðingur í barnatannlækningum. Einn er enn aðalkostur pessara hjóna, sem ekki sízt hefir aukið á vinsemdir peirra, og hann er sá, að pau kvelja ekki sjúklinga sína, svo taugaveiklað og viðkvæmt fólk fer ekki til peirra með ugg og kviða, nema pá í alfyrsta sinn. — Og svo eru pessi hjön skömm- uð, eins og allir peir, sem fyrir- líta klíkusamtök og lífa og starfa roeð eitthvað göfugra mark fyrir augum, en pað eitt að græða peninga. K. H. S. „Saimfæring" Þorláks ÓlelBSSonai*. Þegar ég fyrst skrifaði uin göt- tonar í Réykjavik og vakti mális á pví að grágrýti væri ónothæft til gatnagerðar, pá bygöi ég þann dóm um gnágrýtið á peirni pekk- ingu, sem ég hafðd aflað mér um gatnagerð við mitt verkfræðinám og einnig á peirri reynslu, sem ég hafði fengið á gatnagerð með pví að vinna í fleiri áx verk* fræ&ileg störf við vegagerö fyrir vegamálastjómir Noregs og Bandaríkjanina. Og pegar pví var mótmælt af bæjarverkfræð- ingi Reykjavíkur að grágrýtið væri önothæít, kom ég pví til leiðar, að grágrýtið var rannsak- að á rannsóknarstofii pýzka rík- isins, sem er efalaust fullkomn- asta rannsóknarstofan í Evrópu í pessum efnum. Sá dómur, sem rannsóknar- stofan kvað upp um grágrýtið, var samhijóðja mínum dómi, p. e. a. s, að grágrýtið væri ó- nothæft (unbnauchbar) til gatna- gerðar. í pessu sambandi má geta pess, a'ð D,anir byrjuðu fyrir nokkuð mörgum árum að flytja héðan grágiýti til Kaupmannahafnar. sem nota átti par til galnageröar, en peir hættu fljótt við pað, pví peir. komust að raun um, að grá- grýtið, var alt of haldiítið. Það er pví dálítið brosiegt, peg- ar hr. Þorlákur ófeigsson bygg- ingameistari hér í Reykjavik heldur pví fram í annaö sinn í Alpýðublaðinu 13. f. m„ a’ð hann sé ,sannjœrdur“ um, að götum- ar hérna myndu ,jsndast alluel“, pótt grágrýti væri notáðl í pær. Með, pví að halda pessu fram pykist Þ. Ó. aú'ðjsjáaailega hafa meina vit á gatnagerö en sér- fræðingar pýzka ríkisins, pví paft e/[ ómögulegt að götur, sem gerð- cT| eru úr, ónothœfu efni, „endist •allvel‘% Þ. Ó. hefir auðvitað rétt til lfmrmfœring,ar“ sinnar, en ai- menniiingur má ekld taka hairta alr uariega, Þ. Ó. talar um áð skoðanir sér- fræðinga rekist oft á. Það geta auðvitað verið deiluatiiði á miili peirra um einstök atriði, en pá er áð láta rannsóknir skera úr deilumáiunum, par sem pvi verð- usr við komið. En almuent styðst jrekking sérfræöánga við vísindi og reynslu, og er pví ekkertí um að deiia niema itm óranusökiuð efni. Nú haíá störpjóðirnar pekkingu og reynsiu í vegagerð. Og á hvaðja fullkominni rannisóknar- stofu sem grágrýtiö hefði verið rannisakað, hvort sem sú rann- soknanstofa hefði verið í Banda- rikjunum, Frakklandi eða Þýzka- landi, pá hefði verið kveðinii upp samii dómur yfir pví, Reynslan hefir sannað að pað grjót, sem hefir styrkleika fyr- ir neðan víst lágmark, polir ekki umferð bíla, og er pví hér ekki um neitt „teygfanlegt“ spursmál að ræða. Þ, Ó. gerir mikið úr pví að maður purfi „áð skilja staðhætti lands síns• og hpga sér jafnframt eftix peim“. Þetta lætur vel í miunná, en hvað viðkemur slitlagi 'á' götunum 1 Reykjavik, pá eru flestiT peir bllar, semi aka eftár götunum í New York og Beriín, af söm'u gero, og bílarnir í Reykjavík. Og pegar einhverjum sérstökum bíl er ekiö eftiy silit- lagi á míálbikaðri götu, pá siítur bíllinn hennj alueg jafnmiikiði hvoiit sem gatan er í Reylcjavik, New York eða Kaupmannaböfn. Og pó að pað séu færri bílar, sem aka hér eftir götunum, held- ur exí eftrr götum stórboiiganna, pá 'veldur umferð á götunum á veturnia hér í Reykjiavik sérstak- lega miklu slitii, pega.r bílarnpir iáka oft í marga daga með keðj- uim á hjólunum í sömu hjólför- itnum. Þetta ástand gataanina hér. á veturna veidur álíka miklu siliti á götunum einis og vera myndi, ef umferðin væri miikið meiri en hún er nú og götunum haldiið snjólausum. Þess vegna er pað hirrn mesti barnaskapur að vera að tala tito að í pessu sambandi sé hér um nokkuð einstaka „stað- hætti“ að ræða, eða að sú á- iieynsla, sem „hlutimir eigi að pola“, sé í pessu tilfelli alt önn- UÍJ í ReykjavLk en aninars staðar. Þ. ó. getur um að nauðsynlieg sé: „aihiiða athygli á öll atriði veiiksins", og segir hann að petta vanti í pað, sem ég hefi Sikrifáð um göturna'r f Reykjavík. Til pess að taka fram „öIJ atriði“, sem koma til greina við vegagerð, hefði ég' purft áð skrifa heila bók. Það er pví leiðinlegur más- skilningur hjá Þ. Ó., að pað sé hægt að veita „alhiiða athyglá á öll atriði verksins“ í stuttri blaðagrein. Ég á nokkrar ágætar bækur um vegagerð, eftir ýmisa pekta höfunda. Þær erii flestar um 500 bláðsíður í stóru broti og sá kafli í peim, sem fjailar eingöngu um malbikaðar götur, er um 90 blaðsíður. (Frh.) Jón Gwmarsson. er) inun ei!ntnig veita í andan- slitrunum. — Svona er um fiest- an peirra félagsisikap. YflrlýsiHg. Að gefnu tilefni leyfi ég mér hén með að lýsa pví yfir, að ég er hvorki í lögnegluliði Reykja- víkur né við neina slika liðsöfn- un ri'ðinn. Virðingarfyllst. Bjöm Konróus Skjurhjömrnon,- Freyjugötu 24. öm d&ginD og veginn Frá Akureyri. Bæjarstjórnin par sampykti í fyrradag íjárhagsáætlun bæjarsjóðs og eru niðurstöður tekju- og gjalda- megin 437 405 krónur, Útsvör eftir efnum og ástæðum eru 233105 kr,, og er pað 21 púsundi hærra en áætlað var í fyrra. (FB.) Halldór Kiljan Laxness hefir selt Gyldenda! í Danmörku og Insel-Verlag í Þýzkalandi út- gáfurétt í pessum löndum að báð- um bókum sinum „Þú vínviður hreini“ og „Fuglinn í fjörunni“. — Verður undir eins byrjað á pýð- ingum bókanna. (FB.) Frá sjómönnunum. FB. 16. nóv. Komnir á veiðar. Kærar kveðjur tii vina og vanda- manna. Skipverjar á Arinbirni hersi. Ofviðrisstysin í Japan. Samkvæmt opinberri tilkynn- ingu hafa 59 sjómenn mist lífið í stormunum, er gengu við strendur Japans, en auk pess vantar enn 49 báta með 250 manna áhöfn. Einnig eru menn hræddir um fiutningaskip, sem á voru’ 38 menn. (FÚ. i gær.) Námusprengí ug hefir orðið í Englandi, og iétu 4 námumenn lífið, en 11 meiddust hættulega. Er petta priðja námu- sprengingin í Englandi á einni viku. (FÚ. í gær.) Trotzki, sem flýði frá Rússlandi fyrir all- löngu, er nú kominn til Kaup- mannahafnar með fjölskyldu sína. Heyrst hefir, að hann mnni ætla að sækja um dvalarleyfi í Noregi. (NRP.-FB). Bjðrnsonsafmælið. Hátíðahöldin eiga að standa yfir 4.-8, dez. (NRP-fregn frá Osló.) Fjögur fólög kommúnista 'éi Akuneyri hafa dáið á pes.su átí, Þessi . félög eru Jafnaðar- mianuafélag Akureyrar (stofnað fyrir eitthvað sex árum), Sjó- mannaféiag Norðurlands (stofn- að fyrir 4 áxum), Samvinnufélag sjómanna (stofnað fyrir tveim ánim) og Neta- og nóta-manina íélagiö. Fimta félagið, Sölifiunar- féiag Verkalýðsáns (siem kalilað Innbrot. Bnotijsit vár, í írrótt inin á Hverfis- götu 18 og einhverju stolið pað- mni en ekki hafa fengist upplýs- ingar, um, hverju stolið valr. Um Sprenginga-K-in. Vart skal leita að verri hundum; viija reita æru manns. Klækjum beita, kiaufar stundum, krafti neita sannleikans, Siglfirðingur. Félagskonur í V.K.F. „Framsókn*. Munið eftir, að bazarinn okkar verður haidinn 22. p. m. Bazarnefndin. Bæjarstjórnarfundardagur er í dag hér í Reykjavík, en enginn bæjarsjjórnarfundur hefir verið boðaður. Sorgleg endalok. Frá Akureyri er FB. símað í gær: Samvinnufélag sjömanna hér hefir veiið tekið tii gjaidprota- skifta. [Sprenginga-kommúnistar hafa stjórnað pessu fyrirtæki]. iiwsa®, ©ar && ðréffsi? Næturhæknir er i nött Þórðlur Þórðarson, Marargötu 6, sími 1655. Gitl&pekifélíKjie, Samieiginlegur íundur í Reykjavíkurstúkunni og Septímluþí kvöld kL 8V2- Tilefni* er afmæli félagsins. Félagar ættu að fjölmennja. FéLagi. Ísfisksíita. „Sindri“ seldi ísfisk í gcer í Grimsby fyrir 1324 sterl- ingspund. Fiskurinn var bátafisk- ur frá Samvinniufélagi Isfirðainga. Maxkham Cook siá um söluna. iÚvarpiT)^ í dag: Kl. 16: Veður- fxegniir. Kl. 19,05: Heilgi Scheving: Ávarp til bind- indilsfélaga í skólumi. Klt 19,30: Veðurfxlegfnir. Kl. 20: Frétt- iri Kl. 20,30: Eirindi: Frá Korsiku (Bjöm Jónsson veðurfræðingur). KL 21: Tónleikar (Otvarpsferspil- ið). — Söngvél. Fangian sleppa. Lundúnafrétt í gær. (F. Ú.) Tveir fangar hafa sloppiið úr fanigelsinu x Dartmioor, tekist að flýja í diimmri poku. Lögregiían hefir, hafið leit að peim; á bifhjólum log í bifreiöum, og slegið hring um fangelsið. Ritstjóri og ábyrgðannaðnr: Ólafur Friðrfkssion. Álpýðuprentsmiðjan. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.