Alþýðublaðið - 15.01.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 15.01.1959, Síða 1
| Samkvæmt tyrkneska blaðinu, 2> sem birti meðfylgjandi mynd, Ieit Jí hún svona út rússneska eldflaug- !> in, sem nú er orðin ein af plánet- ;; unum. Mesti hraði eldflaugarinnar 5 var 24,588 mílur* eða um sjö mílur ? á sekúndu. Ef rússnesku vísinda- j! mennírnir hafa reiknað rétt, var J> „tíunda plánetan“ í gær 91 % ! p milljón mílna frá sólu. Mestri Ífjarlægð frá sól nær hún 1. septem ber næstkomandi — 124% milljón mílna. Þá verður eldflaugin 30 milljónij. mílna frá jörðinni sem skóp hana. MWWMWHMMMMWinmiWWWWMt ar horfur á að Færeyingar 40. árg. — Fimmtudagur 15. jan. 1959 — 11. tbl. til land: við forselakjör DUBLIN, 14. jan. (BUETER). Éamon De Valera, forsætisráðherra, var í dag einróma val-inn forsetaefni flokks síns, Fianna Faill, við væntan- legar forsetakosningar. De Valera hef- ur verið forustumaður Fianna Faíl síð- an 1922. Mótframbjóðandi hans verð- ur Sean MacEoin. hershöfðingi, fram- bjóðandi aðal-andstöðuflokksins Fine Gael. Munu fallnir frá undanþágu á yfir- færslugjaldi 4 GÓÐAR horfur eru nú á því,. að samkomulag náist við sjó-j mannasamtök Færeyinga um það, að færeyskir sjómenn komi hingað til lands og ráði sig á íslenzk fiskiskip á vetr- arvertíðinni. Hafa farið á milli skevti und- anfarið og var í gærkvöldi beð- ið lokasvars F'æreyinga. LÍZT VEL Á SAMNINGANA. Ástæðan til þess, að viðræð- ur hófust á ný mun sú, að er Færeyingar fóru að . athuga hina nýju samninga um kjör bátasjómanna hér munu þeir hafa komizt að þeirri niður- stöðu, að kjörin væru allgóð. Munu þeir því hafa fallið frá kröfu sinni um undanþágu á 55 °/i ydirfærslugjaldi á gjald- eyri. FÁ ENGAR ÍVILNANIR RÍKISINS UMFRAM ÍSLENDINGA. Fóru Færeyingar þá fram á frekari skattaívilnanir en ís- lendingum eru ætlaðar en rík- isstjórnin féllst ekki á það. Hins vegar mun LÍÚ hafa unn- ið að því með viðræðum við bæjarfélög, að útsvörin yrðu Færeyingum léttari. Vegna þessa var gott útlit um sam- komulag í gærkvöldi. i DROTTNINGIN í FÆREYJUM. Dronning Alexandrine var væntanleg til Færeyja í dag og mun halda þaðan til íslands 17. þ. m. Yopnahlé París, 14. jan. (NTB-Reuter). Á NÆSTU dögum mun franska stjórnin sennilega taka ný skref í áttina til vopnahlés í Algier, sögðu menn, er vel fvlgjast með í París, í dag. — Benda menn á í þessu sam- bandi, að de Gaulle, forseti, átti í gær tal við Amintore Fan fani, forsætisráðherra Itálíu, sem nýkominn er frá Kaíró, þar sem algierska „útlaga- stjórnin“ hefur aðsetur sitt, og ennfremur, að frá Kaíró hafa borizt fregnir um, að „útlaga- stjórnin“ sitji á stöðugum fund um til að fylgjast með þróun mála. Þá er litið svo á, að hin- ar umfangsmiklu náðanir algi- erskra uppreisnarmanna í gær séu sönnun þess, að vopnahlé sé á næstu grösum. loaveiða í I MIKIÐ var skrifað í blöðin í haust um það, að verzlanir hefðu til sölu smyglað tyggi- gúmmí og sælgæti. Tollgæzlan ^æíti mikilli gagnrýni vegna þessa, og lióf hún umfangs- mikla rannsókn á því, hversu mikil brögð væru að því, að verzlanir hefðu erlent tyggi- gúmmí á boðstólum, en inn- flutningsleyfi fyrir því hefur Fagerholm þingforsefi Helsingfors, 14. jan. (NTB- FNB). - JAFNAÐARMAÐUR- INN Karl-August Fagerholm var í dag kjörinn forseti finnska þingsins, og kommún- istinn Toivo Kujala og jafnað- armaðurinn Onni Peltonen varaforsetar. Fagerholm hefur oft áður verið forseti þingsins. Kjörið tókst í annarri umferð kosningarinnar. Enginn fékk hrcinan meirihluta í fyrstu umferð. ekki verið veitt í fjölmörg ár. Rannsókn í desember. Þessi athugun tollgæzlunnar, sem fór fram í desember, leiddi til þess, að 37 verzlanir, sölu- turnar og ,,sjoppur“ voru kærðar fyrir að selja smyglað tyggigúmmí og sælgæti. verzlananna segjast ekki hafa þekkt þá menn, sem seldu þeim þennan smyglvarning, og hef- ur því enginn verið enn tek- inn fyrir smyglið sjálft á þess- um varningi. SLÖKKVILIÐIÐ í Rcvkja- vík var kvatt að Fossvogsbletti 39 kl. 11.40 í gærmorgun. — Hafði kviknað þar í miðstöðv arklefa, en skemmdir urðu litl ar. MÁLI 27 AÐII.A LOKIÐ. Mál þessara 37 aðila var tek- ið fyrir í gær og í fyrradag. Þar af er máli 27 aðila lokið með sektum og hið smvglaða tyggigúmmí og sælgæti gert uppækt. Leit var gerð í öllum þeim verzlunum, sem kærðar voru, og fannst erlent tyggi- gúmmí og sælgæti í 22 verzl- unum. Var mjög misjafnt hvað fannst mikið af þessum smvgl- varnirígi, eða a’lt frá nokkrum pökkum af tyg?igúmmí upp í 500 til 600 pakka, auk sæl- gætis. HVERT FYRIRTÆKI SEKTAÐ, Hvert fyrirtæki. sem þegar hefur verið dæmt, var sektað um 1000 krónur. Eigendur eða fyrirsVarsmenn Oslo, 14. jan. (NTB). Eyvind Berggrav, biskup, Iézt skyndilega á heimili sínu í dag 74 ára að aldri. Með Berggrav biskupi er geiiginn sérstæður persónuleiki innan kirkjunnar. Hann hafði víðtækan áhuga á mtenningarniáluni og tók mik inn þátt í menningarlífinu auk starfa sinna í þágu kirkjunnar innanlands og á alþjóðavett vangi. Berggrav var fæddur í Stafangri árið 1884, sonur Ott ós Jensens biskups. Ilann varð biskup í Osló 1937. Gegndi hann því starfi til 1951 undan teknum árunum 1942—1945, er nazistar settu liann af og höfðu hann í haldi í kofa á Asker. — Ilann lét af störfum vegna heilsubrests. Tillaga frá Ólafi Thors um þaS efni MIKLAR umræður urðu í sameinuðu þingi í gær um þá tillögu Ólafs Thors, að bann- aðar verði togveiðar í íslenzku landhelginni, og tóku þátt í þeim auk flutningsmanns Karl Guðjónsson og Lúðvík Jóseps- son. Umræðunni var frestað og tillögunni vísað til allsherjar- nefndar með 31 samhljóða at- kvæði. Þingsályktunartillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að breyta reglugerðum um fisk- veiðilandhelgi íslands frá 30. júní 1958 og 29. ágúst 1958 á þann veg, að bannaðar verði algerlega botnvörpu-, flot- vörpu- og dragnótaveiðar inn- an núverandi fiskveiðiland- helgi íslands“. ..PvÆTIR AÐSTÖÐU OKKAR ÚT Á VIГ. Ólafur Thors gerði stutta grein fyrir tilgangi þingsálvkt- unarinnar og kvaðst flytja hana til að bæta aðstöðu ís- lendinga í landhelgismálinu út á við, þar eð nefndar veið- ar væru notaðar sem rógsmál á hendur okkur. Hins vegar á- leit hann ekki, að bann þetta ætti að gilda um aldur og ævi, og áleit ekkert vafamál, að rétt ur íslendinga í þessu efni væri allt annar og meiri en útlend- inga. Karl Guðjónsson kvaddi sér næstur hljóðs og lýsti sig al-1 gerlega andvígan tillögunni. Rakti hann sjónarmið þess, að íslendingar hefðu .annan og meiri rétt en útlendingar til fiskveiða á miðum okkar og taldi fráleitt, enda í ósamræmi við álit sérfróðra manna, að hætta þeim veiðum, sem hér ætti að banna. Benti hann á, að þar með færu forgörðum 10 þúsund tonn af flatfiski árlega og þar með væri erlendum andstæðingum okkar í land- helgismálinu fengið það vopn í hendur, að dýrmætur fiákur af íslandsmiðum kæmist ekki á heimsmarkaðinn vegna mein bægni íslendinga. Taldi Karl aðalatriði fyrir okkur, að ís- lenzka fiskveiðilandhelgin yrði nýtt, en af okkur sjálfum. Lúðvík Jósepsson tók einnig til máls og sagði. að erlendis Framhald á 2. síðu. A4.SIÐU er grein um nýja forsælisráðherraem franska -

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.