Alþýðublaðið - 15.01.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.01.1959, Blaðsíða 3
Vcpr-Mheimar, ný SVR-Seið 'SP UNDANFARNA mánuði hef Langholtsveg, Álfheima, ur verið ekið á nýrri leið í Há- urlandsbraut, Skúlagötu í logalandshverfi, bó aðeins ofnsveg. hluta úr degi, eða á tveim vökt Suð- Kalk um . Frá og með föstudeginum 16. þ. m. verður ekið á þessari leið, sem er nr. 21 og verður nefnd Vogar—Álfheimar, á hálftíma fresti allan daginn. Fyrsta ferð frá Kalkofnsvegi er kl. 6,55 og siíðasta ferð kl. 23.55, nemi laug ardaga og sunnudaga, en þá er ekið einni klukkustund leng- ur. Ekið er um: Hverfisgötu, Laugaveg, Suðurlandsbraut, YFIRBORGARSTJÓRI Vestur-Berlínar, Willy Brandt, sem vann fræki- legan sigur í síðustu kosn- ingum, sést hér heimsækja barnaheimili í Vestur-Ber- lín og úthluta jólagjöfuni meðal barnanna. KLEPPUR-HRAÐFERÐ. Þennan sama dag verður breytt leið 13 — hraðferð Kleppur — þannig, að í stað þess að aka fram hjá Laugar- nescamp, svo sem verið hefur, verður framvegis ekið um hinn nýja kafla Laugarnessvegar frá Bjarmalandi að Kleþpsvegi. Viðkomustaður verður nálægt Laugarnesvegi 104, (Strætisvagnar Reykjavíkur). Stúdentafélag Reykjavíkur efndi tþ fundar um kjördæma- málið í fyrrakvöld. Var fundur- inn íjölsóttur. Gerð var áiykt- un, þar sem lýst er stuðningi við breytingu núgildándi kjöy;- ílæmaskipunar á þann veg, að iandið verðj nokkur stór kjör- dæmi rr,þð hlutfallskosningum. Framsögumenn voru alþingis mennirnir Jóhann Hafstein og Gísi'i Guðmundsson. RANGLÆTI NÚVERANDI SKIPUNAR. Jchann kvað núverandi kjör- dæmaskipun orðna mjög rang- láta og brýna nauðsyn bera til þess að breyta hen-ni. — Kvað hann ranglætið hafa komið bezt í ijos við myndun Hræðsiu- ba-ndalagsins en msð 'því hefði verið ætiunin að notfæra sér til hins ítrasta hina óréttlátu kjördæmaskipun og kvað hann augu manna þá haia- opnast fyr ir pví hversu gölluð og óréttiát núiyerandi -kjördæmaskipun væri orðin. FÁ STÓR KJÖRDÆMI. Varð-andi leiðréttingu á kjör- dæmaskipunin-ni hélt Jóhann sér við tillögu Sjálfstæðisfiokks ins um 8 stór kjördæmi með hlutfalLskosningum. Ta-l-di hann réttast, að þingmenn. Reykja- víkur yrðu 12—15 talsins. „BYGGIST Á SÖGULEGÚM RÖKUM“. Gísli Guðlmundsson kvað nú- v-erandi kjördæm-askipun byggj dæ-maskipunar mjög í vök að verjast. Jón Þorsteinslson lögfræðing- ur var m-eða-l ræðumann-a. Hann benti á, að tillaga Sálfstæðis flclkksins væri h-vað mörk hinna nýju kjördæma snerti n-ákvæm 'iega eins og tillaga á síðasta A1 þýðuflokksþingi, um það efni, er vísað hefði verið til mið stjómar Alþýðufl'okksins. En varðandi fjöid,a þingmann-a- í hinum einstöku kjördæ-mum ut- an Reykjavíkur taVdi Jón, að tillögur Sj álf stæðisf lokksins tæi.tju ekki nægjanlega tillit til joúáhiuttallanna- í hinum- ein- stöku kjördiæm-um. Þá fcvað Jón nauðsynlegt, að reglur um upp Dótaþingsæú iægu fyrir þegar þingim-mn-afjöldi íkjördx'ma væri ákveð-inn. Einnig sagði Jón ao setja þyríti ákvæöi um lág mar-ksn.utrall kjcsenda, er uokkur þyrfti að hafa á bak við sig. til þess að fá þing-ma-nn kjc-rinn til þess að sporna gegn sicínun smá-fl-okka. VARANLEG LAUSN. Jón- sagð'i, að með því að breyta kjö-rdæmaokipuninni þanni-g að -kjördæmin yrðu fá en stór feng-st varanleg lausn, heldur en með því að lappa upp á núveran-di skipu-n. Mundi fólksílutninga-r s-íður raska sVík-ri kjördæmaskipun heldur en þeirri se-m, nú gildir. Fjárfest ingarframkvæ-mdir hins opin bera mundu einnig komast á heijbrigSari grund-völl, þ. e. — ast á sögulegum röfcum og kvað - þei-m yrði þá beint á þá staði eðii-legast, a-ð hún- héidist ó- breytt að mestu. Þó virtist hann telja k-om-a til' grein-a að breyta regliU-m um uppbótaþingsæti. — En Gísli lagð-i á það áherzlu, a-ð ef einh-verjar breyting-ar yrðu gerð-ar þyrfti að vera um þær samkomulag með öllum floikk- um. NÆR ALLIR MEÐ BREYTINGU. Að framsöguræðum loknum 'hófust frjálsar umræður. Tóku ma-rgir til máis og höllu-ðust nær al-lir að nauð'syn breytinga á kjördæmaskipuninni. Áttu fylgjendur núiverandi kjör- er þær hefðu mésta . þjóð'hags lega þýðingui eni ekki þanga-ð, sem atkvæðin væru dýrmætust eins og oft hefði átt sér stað und ir núverandi sikipan. Hið nýja fyrirkomulag myndi leiða til þe-ss, að fremur yrði kosið eftir málefnu-m en mönnum. Jafn vægi í byggð la-ndsins mundi einnig aukast, en ekki hið gagn stæða. Jón svaraði einnig því, er Jóhann Hafstein hafði haldið fram(, að „misnotkun Hræðslu bandalagsins“ á göllum kjör dæmaskipunarinnar liefði opn að augu manna fyrir ranglæti kjördæmaskipunarinnar, þar eð aldrei hefði misnoftkunin verið meiri ennþá. Sagði Jón, að fyrir kosningarnar 1953 hefði Jóhann Hafstein sagt í útvarpsræðu, að Sjálfstæðis flokkinn vantaði ekki nema nokkur atkvæði í ákveðnum kjördæmum til þess að fá hreinan þingirieirihluta. —— Hefðu þau ummæli vissulega sýnt, að Sjálfstæðisflokkurinn hefði þá haft fullan vilja á þ-ví að notfæra- sér galla hins úrelía kjördæmafyrirkomu lags. Ef stcínun Hræðslu bandalagsins hefði hins vegar loksins opnað augu Sjálfstæð ismanna- fyrir annmörkum kjördæmaskipuparinnar, þá hefði bandalagið að þessu leýti vissulega komið í góðar þraf ir. Að- 1-oku.m var ályktun sú, sem' fyrr er g-etið, samþykkt með 74:4 atkvæðum. Þýzkalandsmálið Washington, 14. jan. (NTB—-Reuter). DULLES, utanríkisráðherra, lýsti því yfir í dag í utanríkis málanefnd senatsins, að Banda ríkjastjórn hefði gert lýðum ljóst, að hún væri fús til að semja um Þýzkalandsmálið. — Hann hætti við, að þótt skoðan ir and kommúnista og komlmún ista um heimsmálin væru al gjörlega andstæðar, þá þýddi það ekki, að ekki væri hægt að taka upp viðræður við kommúnistaríkin. Benti Dulles á, að Bandaríkin hefðu átt margar, nytsamlegar samningaviðræður við kommún ista og hélt því fram, að m. a. með stúdentaskiptum mætti auka skilning imilli þessara tveggja landa. Bílasmiðjan M. byggðl yfir 55 farar- fækí árið 1958 BÍLASMIÐJAN H.F. a« Laugavegi 176 byggði á síðast- liðnu ári yfir 55 bifreiðir og jarðvinnslutæki. Að því er Lúðvík Jóhannes- son, f ramkvæmdast j óri Bíla- smiðjunnar h. f., sagði blaðinu í viðtali í gær, var á s. 1. vori hafin smíði á yfirbyggingu á 54 farþega vagni fyrir Kefla- víkurhrepp og lauk því verki á s. 1. ári. Hafin var smíði á s 1. hausti á yfirbyggingum yf- ir þrjá 42 farþega vagna. Bílasmiðjan byggði ennfrem ur hús á 20 rússneska jeppa og hús yfir 25 austur-þýzkar sendi ferðabifreiðir. Einnig voru Bílasmiðjunni h. f falin smíði á yfirbyggingum á j arðvinnslutækj um, t. d. ýt- uni, og var byggt samtals yf- ir 6 jarðvinnslutæki af ýmsum gerðum. • . J |||r +" lljí < ' Jbi f* ”1? • _ Aðventkirkjan. Bíblíulestur á liverju - fö-studag’skvökji kl. 20.30. JH|| Spurningum svarað. - / *an Allir velkomnir. i j|i, É O. J. Olsen. . Vetrarkápum Telpukápum. . S amk væmisk j ólum Ef tirmiðdagskj ólum Drögtum og pilsum. Alli seli með hálfvirði Dömubúðin Laufið Aðalsfræti 18. Alþýðublaðið — 15. jan. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.