Alþýðublaðið - 15.01.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.01.1959, Blaðsíða 4
Jskapur hermannsins TOtS hcnnanna er atit annað en þægilsgt. Oft ei* lítið um vjstir, eins og eðlilegt er, bví að aðdrættir bregðast tíðum, sald;* skot á'rása ór virkjum Kommunistastjórnarinnár á meginlanclxnu. f»ess*vejna hafa sumir hermannanna neyðzzt til að hefja búskap arhokur, eiga eina kú; svín og nokkur hœsm. Hér á myndinni sést hermaður með kú sína í taumi. i SLENDINGAR eru ekki eina eyþjóðin á Atlantshafi, þar sem mikil stjórnmálaátök eiga sér stað um kjördæma- skipan þessar vikurnar. írska lýðveldið er á öðrum endan- um út af sams konar máli, og er búizt við þjóðaratkvæða- greiðslu um málið í vor. Það, sem er að gerast í ír- landi, er þveröfug þróun við þá, sem virðist vera í uppsigl- ingu hér á landi. Stærsti flokk urinn, Fianna Fail, hefúr gert það að tillögu sinni að hlut- fallskosningakerfi verði af- numið, en í þess stað tekin upp einmenningskjördæmi. Stendur Eamon de Valéra, hinn gamalreyndi foringi íra, fyrir þessari breytingu, en jafnframt er búizt við, að de Valera segi í vor af sér til þess að freista þess að ná kosn ingu sem forseti lýðveldisins. Undanfarna daga hafa ver- ið mikil átök um kjördæma- málið á írska þinginu, sem nefnist Dail. Hefur verið til afgreiðslu frumvarp um skip- un sjö manna nefndar til að skipta landinu niður í ein- menningskjördæmi, en sjálf kosningalagabreytingin hefur tæ verið til umræðu í sérstöku frumvarpi. Fyrrnefnt mál náði samþykki með 72;56 við fyrstu umræðu og 76:58 við aðra. De Valera hleypti kjör- dæmamáli íranna af stokkun- um í haust, og lét í Ijósi þá De Valera. skoðun, að hlutfallskosninga- kerfi það, sem þjóðin hefur búið við síðan hún hlaut frelsi sitt eftir fyrri heimsstyrjöld- ina, skapaði glundroða í stjórn landsins. Þessu hefur stjórn- arandstaðan, en stærsti flokk urinn er Fine Gael, svarað m.eð ábendingu um, að þetta gamla kosningafyrirkomulag hafi þó gert de Valera sjálf- um kleift að sitja að völdum glundroðalaust frá 1932 til 1948. Vafalaust er, að ósigur Fianna Fail 1948 er orsök þess, að flokkurinn hefur tek- ið upp baráttu fyrir einmenn- ingskjördæmum í þeirri vort að tryggja völd sín. Enda þóti fiokkurinn virðist nú aftur hafa naegan þingstyrk til að koma máiinu þar fram, er tal- ið miög tvísýnt.-hvernig þj'óð- ai'atkvæðagreiðslan fer. Stjórnarandstaðan er undir forustu Costelio, fyrrverandi forsætisráðherra, og standa. samtök verkarnanna og bændæ þeim megin í baráttunni. í þingræðu um mál þettá sagði de Valera, að ætlunin væri að taka upp sörnu kosn- ingaskipan og „iýðræðisiönd eins og Bandaríkin, Kanada og Nýja Sjáland hafa“. Heyrð ust þá köll í salnum, og þing- menn andstöðunnar minntu hinn aldna leiðtoga á, að siálf ir erkifjandmenn íra, Eng- lendingar, notuðu einriig ein- menningsþingsætakerfið. Svar de Valera við þessari ásökun er á þá lund, að Bretar hafí innleitt hlutfallskosningar hjá 1920 í þeim tilgangi að draga úr áhrifum Sinn Feiri og þeirra baráttumanna íyrir frelsi landsins. Svo virðist, sem de Valera ætli að enda feril sinn í írsk- um stjórnmálum með því að koma kjördæmabreytingunni á, og gerast síðan forseti lýð- veldisins. Hefur hann þó ekki formlega tilkynnt þetta, en það er almælt meðal stjórn- málamanna í Dublin, svo og að Sean F’. Lemmass rnuni taka við forsætisráðherraem- bættinu. Frambjóðandi stjórn arandstöðunnar til forseta verður gömul írsk frelsis- hetja,' Sean MacEoin, herfor- ingi. Minningarorð MlCHEL DEBRÉ hinn xiýi forsætisráðherra Frakka. er lögfræðingur að rnennt og hefur frá stríðslokum verið ákafasti stuðningsmaður de Gaull'e, og e.r nú formaður Nýj-a lýðveidisflokksins, sem er stærsti flokkur landsins. Dabré er af einni hinni svo- nefndu stóru ætt Frakklands. Hann er gyðingur og faðir bans var þekktur læknir. De- bré ólst upp í auðkýfinga- hverfinu Faubourg-Saint- ■Germain, sem er friðsæll borgarhluti í miðri stórborg- inni. Húsin snúa þar ut að fögrum trjagörðum fjarri ys og óróa umferðarinnar. í þessu er forsætisráðherrabústaður- inn Hótel Matignon og Debré flytur nú svo að segja á æsku- stöðvarnar. Er það að vissu ievti táknrænt þar eð sú hreyfing, sem myndast hefur utan um de Gaulle, er borin uppi af þeim yfirstéttum, sem Debré er fulllrúi fyrir, lækn- urn, lögfræðingum, æðri em- bættisrnönnum og herforingj- um. Á árunum eftir stríðið var Debré talinn vera l’enfant terrible í röðum franskra í- haldsmanna. Hann var öld- ungadeildarmaður og í Lýð- veldisráðinu hamraði hann dag éftir dag á veikleikum stjórnarfarsins og benti á mistök og leýnimakk ráða*- mannanna. Þegar fjórða iýð- veldið g'af upp öndina hafði Debré tekist að halda sér utan við allar stjórnarathaínir án þess þó að afla sér óvina. Stafaði það einkurn af tvennu. Árásir hans voru aldrei per- sónulegar og allir hlutu að vdrða ást hans á öllu sem franskt er, cg hann þekkti málin frá öllum hliðum og er talinn einn gáfaðasti maður Frakklands. Debré. Ário 1957 gáf Debré út bók, sem heitir Ces princes quinous gouver.ne (Prinsarnir sem stjórna okkur). Þar lýsir hann hinu gagnkvæma örygg isbandaiagi sérhagsmunanna, sem stjórnaði Frákklandi. Hann ræðst þar á auðjöfrana, kirkjuna og herinn. Og auk þess á smáfrarnleiðendur ýmsa, sem voru orðinn hluti af þessari valdadýnastíu. De- bré benti einnig á leiðir til þess að losna frá þessari mar- tröð. Gera skyldi friðsamlega byltingu, sem hreinsaði til í iandinu og stjórnaði því til bráðabirgða meðan verið væri að korna hiutunum á réttan kjöl. Auk þess að prédika hreins un heirna fyrir setti hann fram háþjóðernislegar skoð- anir í málefnum Frakklands* út á við. Mikilleiki Frakk- lands er þar höfuðtemað. De- bré þráir að vekja upp þau ár þegar Frakkland var eitt af stórveldum heimsins. Og De- bré túlkar flestum mönnum betur þá skoðun de Gaulle að franska þjóðin sökkvi í óhugn anlega sérhagsmunagræðgi ef hún hefur ekki einhverju stóru hlutverki að gegna í veröldinni. Debré er ákveðinn andstæð ingur hinna yfirþjóðlegu hug- mynda, sem liggja að baki sameiginlega rnarkaðinum, en hann er íylgjandi samein- aðri Evróu ef England verður þar til að vega upp á móti Þýzkalandi. Hann dreymir um þriðja heimsveldið, sam- einaða Evrópu innbiásna hug mynöum Frakka um hið heimssögulega hlutverk þeirra til bjargar hinum gríska og xómverska menningararfi. Debré varð dómsmálaráð- herra í stjórn de Gaulle 1958 og hann samdi hina nýju stjórnarskrá franska lýðveld- isins. Samkvæmt hcnni getur de Gaulie raunverulega ráð- ið öllu í landinu næstu átta árin. Hér er hugmynci Debré um bráðabirgðastjórnina orð- inn að veruleika. Og það er Alþýðxxblaðinu liefur borizt eftirfarandi minningargrein um Gcir Zoiiga fyrrverandi vegamálastjóra frá utanríkis- ráðuneytinu. Greinin er eftir prófessor dr. phil. Einar And- ersen, forstjóra Geodætisk Intstitut í Kaupiíiannahöfn. SUNNUD AGSKV ÖLD fékk ég skeyti þess efnis, að Geir Zoega fyrrv. vegamálastjóri væi'i látinn. Á mánudaginn birtust í blöðunum stuttar minningargreinar. Þrátt fyrir tuttugu ára aldursmun kynnt- umst við hvor öðrum rajög vel gegnum starf okkar og mér finnst ég tilknúinn nú að flytja honum mínar hinztu kveðjur og dvelja við minningar frá heimsókn minni til íslanas sumarið 1956, þar sem ég hafði umsjón með iandmælingum, sem gerðar voru á vegum dansk-íslenzk-amerískrara sam vinnu og voru liður í því að teligja. saman evrópslcar og amerískar mælingar. til að athuga nánar. það nýtt, sem fyrir augu bar og svo inn í bílinn aftur og aka áfram. Þrátt fyrir aldur sirin og siúk- dóm var hann enn sem ungur, á- hugaasmur og glaðivær næstum dá’lítið eirðarlaus. Hann sagði frá, og hann gat sagt frá, því hann þekkti þetta allt og þó var aTltaf eitthvað, sem hann nú tók eftir í fyrsta sinni. Við fórum í sjö tíma flugferð í amerískri herflug'vél yfir allt Island og ég gleymi því aldi’ei, hvernig’ Geij; Zoega hann næstum stöðugt fór úr einum glugganum í annan til þess að sjá nú ailt og hann. greindi fjöida staða, þar sem Framhald a 10. síðu. varla tilviljun aO hann er fyrsti forsætisráðherra de Gaulle. Af öilum þeim fjölda gauliista, sem snrottið hafa upp síðustu mánuðina, er hann talinn sá eini, sem raun- verulega er traustur fylgis- maður hans, hvað sem á dyn- ur. Ríkisstjórn Debré er því aðeins framhald af ríkisstjórn de Gaulle. Försetinn fer einn með völdin í Frakklándi. Ég hafði aldrei áður komið til sögueyjarinnar, en vega- j málastjóri fór með mér eftir vegum, sem hann sjálfur hafði I lagt, þar sem hann þekkti allt og alla, hverja beygju, hvert útskot, hvert hús, bóndabæ og næstum hverja manneskju. Hann unni fósturjörð sinni, og I hann var fús á að sýna hana. í Þetta voru ei’fiðar ferðir, því ; alltaf ko.m eitthvað fyrír, og 1 það varð að fara út úr bílnum 4 15. jan. 1959 — AlþyðublaSið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.