Alþýðublaðið - 16.01.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.01.1959, Blaðsíða 8
Gumla Bíó Sími 1-1475. Fimm snéru aflur. (Back From Eternity) Afar spennandi ný bandarísk kvikmynd. Robert Ryan Anita Ekberg Rocl Steiger Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 22-1-40. Áíta börn á einu ári Þetta er ógleymanleg amerísk gamanmynd í litum — Aðal- hlutverkið leikur hinn óviðjafn- anlegi: Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarhíó Sími 16444. ViIItar ástríður .. (Vildfáglar) Spennandi, djörf og listavel gerð ný sænsk stórmynd. Leikstjóri: Aif Sjöberg. Aðalhlutverk: Maj-Britt Nilsson, Per Oscarson, Ulf Paíme. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hafnarf iarðarbíó Sími 50249 Undur lífsins ivets undcr ara iivet EUA DAHLBECK INGRiÐ THULIN Bigl ANDERSSON get úbeskriueligt dejligl! dCGhGjPdBnq/lifof Ný sænsk úrvalsmynd. Þetta er xoest umtalaða mynd ársins. — Lieikstjórinn Ingmar Bergman fékk gullverðlaun í Cannes 1953 — íyrir myndina. Aðalhlutverk: Eva Dahlbeck, Ingrid Thulin, Bibi Anderson, Barbro Hiort af Ornas. Sýnd kl. 9. —o— STROKUFANGINN Sýnd kl. 7. *Tfn 0 r f 0 0 1 npolwio Sími 11182. R i f i f i (Du Rififi Chez Les Hommes) Óvenju spennandi og vel gerð, ný, frönsk stórmynd. Leikstjór- inn Jules Dassin fékk fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1955, fyrir stjórn á pessari mynd. Kvikmyndagagn- xýnendur sögðu um mynd þessa að hún væri tæknilega bezt gerða sakamálamyndin, Danskur texti. Jean Servais, Carl Mohner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. s. P£PP£ffM//V fH3/ Nvja Bíó Sími 11544. Gamli lieiðarbærinn (Ðen gamle Lynggárd) Ljómandi falleg og vel Ieikin þýzk litmynd um sveitalíf og stórborgarbrag. Aðalhlutverk: Claus Ilolm og Barbara Rutting, sem gat sér mikla frægð fyrir leik sinn í myndinni Kristín. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stiörnubíó Síml 18936. Ilin heimsfræga verðlauna- kvikmynd Brúin yfir Kwai fljótið Stórmynd í litum og Sinema- scope, sem fer sigurför um all- an heim. Þetta er Iistaverk, sem allir verða að sjá. Alec Guinness. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. SVIKARINN Hörkuspennandi ný amerísk lit- mynd. Garry Merrill. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. m'* MÓDLEIKHÚSI RAKARINN I SEVILLA Sýning; í kvöld kl. 20. Uppselt. Næsta sýning þriðjudag kl. 20. DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning laugardag kl, 20. Næst síðasta sinn. DÓMARINN Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Áusturbœ ’mrbíó Síml 11384. Brúður dauðans. Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, amerísk kvikmynd byggð á skáldsögu eftir Ben Hecht. Jane Wyman, Van Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í Alþýðublaðinu cuc^eíacj iHHFHfíRFJfiSDRB Gervi- knapinn Sýning í kvöld kl. 20.30. símL 50184. Herranótt .... Menntaskólans 1959. Þrétfándakvöld Gamanl'eikur eftir William Shakespeare. Þýðandi; Helgi Hálfdánársson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. 6. sýning laugardag ld. 4. Síðasta sinn. - • Ósóttar pantanir seldar kl. 2—4 í dag. IngóBfscafé Ingólfscafé Gömlu ansarnir í Irxgólfscafé í kvöld kl. 9. Stjórnandi: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 sama dag. Sími 12826 Sími 12828 S.G.L Félagsvislin í GT-húsínu í Itvöld klukkan 9. Góð verðlaun. — Vinsæl skemmtun. Dansinn hefst um klukkan 10,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 13-355. HAFBABFlRÐt r 9 Síml 5011 Leikfélag Hafnarfjarðar Gervíknapinn Sýning kl. 8,30 í kvöld Alþýðuflokksfélag Kópavogs heldur sunnudaginn 18. n.k. kl. 8,30 i Aðalstræti 12. (uppi). Dagskrá: 1. Kaffidrykkja 2 Ávarp: Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkis- ráðherra. 3. Kvikmyndasýning. 4. Upplestur o. fl. 5. Dans. Allt Alþýðuflokksfólk og gestir þess velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn að Café Höll, þriðjudaginn 20. janú- ar kl. 8,30. Síjórnin. Dómkirkjan Aðalfundur Dómkirkjusafnaðarins í Reykjavík fyrir árið 1958 verður haldinn í Dómkirkjunni sunnudaginn 18, þ. m. kl. 2 e. h. Góðir safnaðarmenn og konur maítið vel og stundvíslega. Safnaðaistjórnin. Lálið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. AÐSTOD við Kalkofnsveg. Sími 15812. KHftK! 8 16. jan. 1959 — AlþýðublaðiS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.