Alþýðublaðið - 16.01.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.01.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróttir ^ íþróítir erlendis SVÍAR og Finnar háðu lands leik í körfuknattleik nýlega og sigruðu Finnar með 1 stigi, 65: 64! Leikurinn var spennandi frá byrjun til enda, eins. og úr- slitin gefa til kynna. Svíar fengu tvö víti í leikslok og þá stóð 65:63, sem sagt, ef bæði heppnuðust myndi leiknum lykta m;ð jafníefli. Fyriliði Svía, Staffan Widén tók vítin og fyrra rann í körfuna, en ekki það síðara. Þess má geta, að Widéntók mörg víti í leiknum og þetta var það eina, sem mis- tókst. * Svíar sigruðu V-Þjóðverja í unglingalandsleik í handkniatt- leik í fyrri viku 23:21. ★ ftússar ætla að senda 17 kepp endur á „Reynslu-OL“ í Squaw Valley í næsta mánuði; er það langstærsti flokkurinn, sem þangað kemur. ★ iSuarez, Argentínu, sigraði í Sylvester hlaupinu í Sao Paulo Hann sigraði einnig í 5000 m. hlaupi á móti riokkrum dögum síðar á 14:21,2 mín., annar varð OlarkjEngliandi, 14:50,2 mín. Bernard, Frakkl., sigraði í 1500 m á 3:53,3 mín. Amoros, Spáni sigraði í 10 km á 30:38,2. ★ ítalski dóm,arinn Lo'bello, sem dæmdi sinn fyrsta lands- leiik í Kairo á dögunum, „Eg- yptaland—-V-Þýzkaland“, hlaut mikið ldf fyrir góðan dóm. Þjóð verjar ætla að bjóða honum að Spennandi keppni að Á SUNNUDAGINN fer fram nýstárleg handknattleikskeppni að Hálogalandi. í fyrsta lagi keppa FH og Keykjavíkunir- val að undanskildum KR-ing- um. En íslands og Reykjavíkur ineistarav KR fá nóg að gcra, því að andlstæðingar þeirra þetta kvöld verða „Samtök í- þróttafréttaritara“. — Miklar bollaleggingar hafa verið um það hjá þeimí fólagsskap undan- fárið, hvaða brögðúm (!) beita verði til að sigra meistarana. — Hefur nú verið ákveðið, að KR ingar Ieiki í pokum. Ekki er gott að segja livernig keppni þessi fer, en trúlega verður mik ill fjöldi áhorfenda að Háloga landi á sunnudagskvöldið til að fylgjast með þessum stórmerka íþróttaviðburði. og gaman verð ur -að sjá gagnrýriendur sýna, hvað þeir kunna fyrir sér í íþróttinni! dæma einn af landsleikum* sín- um í sumar ★ Rússar ætla að þreyta sex landsleiki í ár eða við eftirtald- ar þjóðir: Austurríki, Búlgaríu, UngverjalandS, Rúmeníu, Ték- kóslóvakíu og Júgóslavíu. leikstarfsemi og sýnt létta gam anleiki í Hlcgarði og víðar út um land. I því sambandi má geta þess, að síðastliðinn vetur sýndi Afturelding gantanleik- inn „Græna lyftan“ alls 14 sinnum við mjög góða aðsókn og ágætar undirtektir áhorf- enda. Næstkomandi sunnudags- kvöld frumsýnir U.M.F. Aftur- elding gamanleikinn „Köld eru kvennaráð11 eftir Stafford Dic- kens í þýðingu Ragnars Jó- hannessonar. Leikstjóri er Klemenz Jónsson, en hann setti einnig á svið „Grænu lyftuna“ í fyrra, er hún var sýnd. Leik- Myndin er af atriði úr „Grænu l.vftunni“ og sýnir Viggó Valdi- maxssori og Þuríði Hjaltadótt- ur í hlutverkum sínum. Ástralska sundkonan Bever- ly Baintridge 'fékk tímann 2:44,5 í 220 yds flugsundi á þrettándanum. Heimsmetið er 2:44,4 mín. Hsa Konrads sigraði í 440 yards skriðsundi á 4:54,8 mín. Sandra Morgans varð önnur á 5:00,8 mín. ★ Á Sþróttahátíð eins os 01- ympíuleikum eru mörg tungu- mál töluð. Nú stendur yfir nám- skeið fyrir, túlika OL í Róm og er reiknað m-eð að tala þurfi um 40 tungumál. VINSÆLT LEIKRIT. „Köld eru kvennaráð“ er létt ur gamanleikur, sem hefur not- ið mikilla vinsælda, þar sem hann hefur verið sýndur, bæði hér á landi og erlendis. Eftir að sýningum í Hlégarði er lok- ið, verður leikurinn sýndur hér í nágrenninu og víðar út um land. Ferðir verða frá Bifreiðastöð íslands kl. 8,30 upp að Hlé- garði þau kvöld, er sýningar eru. Merkimlðl Flug- félags íslands vekur alhygli FLUGFÉLAG íslands gaf út ný merki í desemher s. 1. til þess að lírna á ferðatöskur far- þega sinna. Félagið Dansk Re- klameforening, sent hefur að- setur í Kaupmannahöfn, valdi þctta merki Flugfélagsins sem það bazta, er út kom í desem- ber og þar mcð merki mánað- arins. Þykir sh'kur héiður að sjálf- [ sögðu nokkur ávinningur í sam I keppni flug'félaganna. Merki- miði frá Flugfélagi íslands hef ur einu sinni áður hlotið svip- aða viðurkenningu, en það var árið 1955. —Hið nýja merki er : litprentað með mynd af gjós- andi hver og auk þess sem I merki félagsins er á miðanum. Ale Laine kominn aftur Nú er að líða að því að skíðamótin hefjist og það fyrsta hér stinnanlands verður Stefánsmótið, sem KR-ingar standa f.yrir. Á Norðurlandi hefur þegar verið haldið mót, en ekkert Iiefur frétzt um úrslit bess. Hingað til lands éru komnir tveir erlend- ir þjálfarar á vegum SKÍ, það er Egon Zinunermann, einn af beztu svigmönnum Austurríkis. Mun Zimmermann þjálfa lít- inn hón úrvalsmanna í alpagreinum. Hinn kennari inn er kunningi okkar frá í fyrra, en það er Finninh Ale Laine. Hann kennir stökkmönnum og er myndin af honum Gamanleikurinn „Köld eru kvennaráð" frumsýndur í Hlégarði á sunnudaginn U.M.F. Afturelding hefur á tjöld hefur Gunnar Bjarnason undanförnum árum haldið uppi teiknað. Menningartengsi Framhald af 4. slðn. fj ármunaréttarins í Kanada, Ottawa, Dr. T. Thorvaldson, Saska- toon. Fred R. Emerson, Q.C., St. Johns, Nfld. E. Embættismenn fulltrúa- ráðs: Forseti; W. J. Lindal dóm- ari 788 Wolseley Avennue, Winnipeg. Varaforseti: Dr. P. H. T. Thorlakson, M.D., LLD., yf- irlæknir, Winnipeg Clinic. Ritari: Stefan Hansen, F.S. A. , deilarstjóri, Great-West Life, Winnipeg. Féhirðir: Grettir Eggertson, B. Sc., E.E., rafmagnsverk- fræðingur, 78 Ash St„ Winni Peg. Bréfritari: Kristján Thor- steinson, fulltrúi, Manitoba Co-operatives, Brandon, Manitoba. F. Framkvæmdaráð er skipað embættismönnum og eftir- töldum meðlimum fulltrúa- ráðs: I. Gilbert Arnason, Ph.D. skólastjóri, Winnipeg. Grettir L. Johannson, ræð- ismaður íslands og Dan- merkur, Winnipeg. Dr. Gestur Kristjánsson, M.D., læknir, Winnipeg. Séra P. M. Pétursson, vara- forseti Þjóðræknisfélags ís- lendinga í Vesturheimi, Winnipeg. G. Ákvæði um meðlimi og ár- gjöld: 1) Hver sá, sem vill gerast meðlim,ur í Canada-Iceland Foundation, greiði eigi minna en 50 dali í sjóð fé- lagsins ár hvert. Þetta fé er frádráttarhæft við framtal til tekjuskatts. 2) Allir þeir, sem sæti eiga í framkvæmdaráði, svo og eftirtaldir menn, eru skráð- ir stofnendur Canada-Ice- land Foundation: Oscar Finnbogason, Sasktoon, Sask. Ólafur Hallson, Eriksdale, Man. K. W. Johannson, Winnipeg, Man. J. W. Johannson, Pine Falls, Man. Dr. K. I. Johnson, Pine Falls Man. Einar P. Jónsson, Winnipeg Man. Mrs. P. H. T. (Gladys) Thorlakson, Winnipeg Man. Senator G. S. Thorvaldson Winnipeg og Ottawa. Dr. T. Thorvaldson, Sasktoon, Sask. 3) Allir þeir, sem verða með- limir Canada-Iceiand Foun-* dation, þegar félagið hlýtui^ formlega viðurkenningu samkvæmt kanadískum lög- um, munu verða skráðir stofnendur félagsins. Eigi hefur enn verið sótt um slíka viðurkenningu. 1 ----o------ I Island-Kanada-ráð Á íslandi hefur verið geng- izt fyrir félagsstofnun, sem, . nefnist Ísland-Kanada ráð„ S'tarfar það ráð á svipuðum grundvelli og Cana-Iceland Foundation. Eftirtaldir menn eig'a þar sæti: Hallgrímur F. Hallgrímsson, 1 ræðismaður Kanada á íslandi. Vilhjálmur Þór, bankastjóri, Próf. Þorkell Jóhannesson, rektor Háskóla íslands. Ásmundur Guðmundsson, biskup íslands. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra. Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri Reykjavíkur. Bjarni Benediktsson, -ritstjóri Morgunblaðsins. Sigurður Nordal, fyrrum ambassador íslands í Kaupmannahöfn. Sigurður Sigurðsson, berklayfirlæknir. Guðmundur Vilhjálmsson, f r amkvæmdast j óri Eimskipafélags íslanðs. Þrír hinir fyrst nefncfu era í stjórnarnefnd, en fðrsætl skipar Hallgrímur F. Hall- grímsson. Fyrst um sinn muii! aðalverkefni ráðsins verða í því fólgið að láta í té stuðning'* og leiðbeiningar varðandi um- sóknir frá íslandi um náms- styrki þá, sem Canada Council hefur auglýst samkvæm't greirs nr. 8 í reglugerð þeirrar stofn- unar. LEOPOLDVILLE: Lögregl- an hér hefur handtekið og Ikært 243 manns alls, þar á meðal 20 undir lögaldri, vegna óeirðanna í s. 1. viku. Kærurn- ar hljóða upp á tilraunir til morðs og nauðgunar, skemmd- ir á eignum, árás á lögreglu og yfirvöld og móttöku stolinna muna. HAVANA: Luis Buch, einw af riturum kúbanska forsetans, bar í dag á móti fréttum um, að lokið væri aftökum íylgis- rnanna Baíisía, fyrrverandi for seta. ínnilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðaiför dóttur minnar ÞÓREYJAR ÞORLEIFSDÓTTUR. Ragnheiður Bjarnadóttir, Bókhlöðustíg. 2. Jarðarför konunnar minnar GUÐRÚNAR GUÐNADÓTTUR, Hátúni 43, fer fram frá kapellunni í Fossvogi laugardaginn 17. þ. m. kl. 10.30 f. h. Athöfninni vierður útvarpað. Blóm vinsamlegast af- þökkuð, en þsim, sem vildu minnast hennar, er bent á lífcnar- stofnanir. Fyrir hönd aðstandenda. Ólafur J. Gestsson. AlþýSublaöið — 16. jan. 1959 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.